Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 1
28 síður og Lesbók 51. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Norðurlandaráðs — Settur 1 Stokkhólmi í gær Fjðlsóttasti fundur Vlð milnnn ! Herœfingar hjá Berlín: Einkaskeyti til Mbl. frá Sigurði Bjarnasyni. Stokkhólmi 1. marz. SAUTJANDl fundur Norður- landaráðs var settur í dag kl. 11 f. h. í sal fyrstu deildar sænska þingsins. Var þá gl aða sólskin í Stokkhólmi og 3 stiga frost. Þetta er fjölmennasti fundur Norðurlandaráðs sem haldinn hefur verið. Sækja hann sam- tals um 460 manns, þar af 150 blaðamenn. Flestir eru frá Norð- urlöndum, en einnig frá Sovét- ríkjunum og hinum stóru frétta- stofum Evrópu og Bandaríkj- anna. Þingið sitja 69 kjörnir full trúar þinganna á Norðurlöndum, og 39 ráðherrar, ásamt fjölda sér fræðinga. Svend Stray, fráfarandi forseti I ÞEGAR Nixon forseti heim-1 isótti Vestur-Berlín á dögunum . notaði hann tækifærið til ' ’ þess að skoða Berlínarmúrinn. I ) I fylgd með honum er Kies- ) inger, kanzlari Vestur-Þýzka- ( l lands. ísroelskor þotur gerðu leiíturúrúsir ísrael, 1. marz. AP. TVÆR ísraelskar orrustuþotur skutust inn yfir landamæri Jór- daníu í morgun og vörpuðu sprengjum og skutu af fallbyss- um á stöðvar arabiskra skæru- liða. Bardaginn byrjaði með því að Arabar skutu á ísraelska eftir litssveit, með lítilli eldflauga- byssu. Ekkert mannfall varð í árásinni, en jafnvel áður en Arab arnir gætu dregið sig til baka voru þoturnar tvær byrjaður að hamra á stöðvum þeirra. Aðalveginum til Vestur- Berlínar lokað í 2 tíma Ásakanir i Pravda um ólöglega lofttluininga hergagna Berlín, 1. marz (AP). • Austur-þýzkir hermenn gráir fyrir járnum lokuðu aðalvegin- um milli Vestur-Þýzkalands og Vestur-Berlínar í tvo tíma í dag. Um leið bendir allt til þess að heræfingar Rússa og A-Þjóð- verja hjá Berlín séu þegar hafn- ar. • í Moskvu hélt Pravda, mál- gagn sovézka kommúnistaflokks- insí því fram í dag að flugleiðir frá Vestur-Berlín væru notaðar tU ólöglegra hergagnaflutninga. Engin skýring var gefin á lok- un aðalvegarins til Vestur-Berlín ar. Vegatálmunum var komið fyrir kl. 7.05 að staðartíma við eftirlitsstöð kommúnista við SHAWSYKNADUR New Orleans, 1. marz (NTB—AP.) KAUPSÝSLUMAÐURINN Clay L. Shaw var í dag sýknaður af ákæru um að hafa tekið þátt í samsæri um að ráða John F. Kennedy forseta af dögum. Kviðdómur kvað upp þennan úr- skurð einróma eftir að hafa ráð- færzt í 53 mínútur. Sýknunin vakti reiði áhorfenda, sem höfðu uppi hróp og köll. Jim Garrison saksóknari ítrek- aði í lokaræðu sinini fyrri stað- hæfingar um að Shaw hefði ver- ið viðriðinm samsæri um að róða forsetamin af dögum ásamt Lee Oswald oig Daivid Ferrie, seim báðir eru látnir. Garrisom emdur- tók eimnig gagnrýná sána á Warren-netfmdina og úrsfcurð henmar uim morðið á Kemmedy og skioraði á ikiviðdóminn að láta réttlætið í fyrsta skipti koma fram í þestsu miáli. Lögfræðingur Shaws, F. Irvin Dymonid, fór fram á sýknum og fór háðulegum orðum um mála- rökstur Garrisons og líkti hon- uim við söguna um Lísu í urndra- landi. í lok réttarhaldamma tai- aði Shaw sjálfur, neitaði því að hann hefði tekið þátt í nokkru samsæri um að myrða Kenmedy, sagði að því færi víðs fjarri að hamm hefði vilijað Kenmiedy feig- an og neitaði að haifa þekkt aðra meinta þátttakendur í samsær- inu. Réttarhöldin hafa staðið í sex vikur og Shaw var sýknaður réttum tveimur árum eftir að hann var handtekinm að skipun Garrisons saksóknara. Málinu hefur verið frestað mörgum simnum. Marienborn, gegnt Helmsfedt á landamærum Vestur-Þýzkalands. Tveimur klukkustundum síðar voru vegatálmanirnar fjarlægð- ar og umferð leyfð á ný. Fréttir frá Vestur-Berlín herma að um- ferð þáðan hafi einnig verið stöðvuð um tíma, en fréttum um þetta ber ekki saman. Engin truflun varð á umferð á leið- inni til Suður-Þýzkalands og veginum til Hamborgar í norðri. Ekkf er talið ólíklegt að þess- ar ráðstafanir Austur-Þjóðverja standi í sambandi við heræfing- ar þær sem Rússar og Austur- Þjóðverjar hafa boðað. Þar með er talið að hefjast muni nýjar truflanir á samgöngum til Berlín Framhald á bls. 27 Bylting í Sýrlandi? Valdabarátta að tjaldabaki Beirút, 1. marz (AP). ÓSTAÐFESTAR fréttir í morg- un hermdu að þrálátur orðróm- ur væri á kreiki í Damaskus um yfirvofandi byltingu gegn sýr- lenzku stjórninni, en ekkert bendir til þess á yfirborðinu að stjórninni hafi verið steypt af stóli. Engar opinberar tilkynn- ingar hafa verið birtar, og dag- skrá Damaskus-útvarpsins hefur verið með eðlilegum hætti. Lífið gengur sinn vanagang í höfuð- borginni. Hins vegar segir fréttaritari AP í Daimasikuis að hann geti ekki dregið í efa fréttir um hugs anlega byltingu, þótt enigin opin- ber staðfestirag fáist á fréttium- um, en senmilega eru fréttir hans háðar ritskoðun. Samkivæmt óstaðfestum fréttum, sem borizt hatfa tiil Beirut hetfur Hafez EJ Assad varnairmálaráðherra end- ursikipulagt yfirherstjórnina og tekið í sinar henduir stjórn út- varps og sjónvarps og tveggja opinberra dagblaða. Fréttir herma, að Noureddin ráðsins, frá Noregi, setti þingið en forseti þess var kjorinn Leif Casel frá Svíþjóð og varaforset- ar, formenm sendinefndanna frá hinum Norðurlöndunum. 1 dag kl. 3 hefjast almennar umræður sem snúast aðallega um efnahagssamvinnu Norðurlanda. Halda þær áfram síðdegis á * sunnudag. Á mánudag og þriðju dag verða nefndarfundir fyrir há degi en spurningatími og almenn ar umræður eftir hádegi. Gert er ráð fyrir að þinginu Ijúki ár- degis á fimmtudag. Á mánudag verður úthlutað bókmenntaverð launum Norðurlandaráðs. Verður það gert í ráðhúsi borgarinnar. HÁTÍÐAFUNDUR NORRÆNU FÉLAGANNA í gærkvöldi efndi NoTræna félagið í Svíþjóð til hátíðafund- ar í Folkets huis. Var hinn stóri samkomusalur þéttskipaður áheyrendum. Flutt var norræn tónlist og allir forsætisráðherrar Norðurlanda fluttu Norrænu- félögunum heillaóskir í tilefni af fimimtíu ára afmæli félaganna. Bjarni Benediktsson, ræddi meðal annars gildi norrænnar samvinnu fyrir Ísland og kvað okkur ekki geta án hennár ver- ið þrátt fyrir ýmsa sérstöðu. Fór- þessi fundur mjög hátíðlega fram. Sirhon vill jútn ú sig morð að yfir- logou ruði Al-Atassi forsætisnáðlherra og Salalh Jabid henslhöfðinigi, sem er vararitari Baath-tfloikksiins og valdamesti maður Sýrlands á balk við tjöldin, hafi verið settir í stofuvanðhailid. Hugsamleigt er taiið. að lotftárásir ísraelsmanina á dögumum hatfi leitt til valda- baráttu, sem emn sé eflcki lokið. Assad er talinn í hópi herská- ustu leiðtoga Sýrlands og vitað Framhald á hls. 27 Los Angeles, 28. febr. AP. SIRHAN Sirhan meintur morð ingi Kennedys heitins öldunga deildarþingmanns, truflaði réttarhöldin á föstudagskvöld, þegar hann kvaðst vilja játa að hafa myrt Kennedy að yfirlögðu ráði og einnig að hann vildi segja upp lögfræð- ing sínum og reka málið sjálf- ur. Dómarinn spurði hvort hann gerði sér grein fyrir að slík játning gæti haft í för með sér dauðadóm og svaraði Sirhan játandi. Dómarinn sagði þá að hann neitaði að taka játninguna til greina á þessu stigi, þar sem sakbom- ingurinn væri í mikilli geðs- hræringu. Vinsamlegar viöræöur Nixons og de Gaulles París, 1. marz (AP—NTB). I RICHARD Nixon og Charles de Gaulle héldu áfram viðræðum sínum í dag og ræddust við í1 Trianon-höII. Forsetarnir rædd- ust við í tvær kXukkustundir í gær, og sagði Nixon að við- Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.