Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969 17 Loewe Opto og Vistoi Sjónvarpseigendur, athugið að verkstæði vort er flutt að Hverfisgötu 14. Viðgerðarbeiðnum sinnt samdæg- urs. Sími 21766. Verzlun — iðnaður Húsnæði óskast undir verzlun og hreinlegan iðnað. Tilboðum sé skilað á afgr. Morgunblaðsins merktum: „6136“. Hótel úti á landi til leigu. Hentugt fyrir hjón. Uppl. í símum 93-8630 og 8685. 3ja—4ra herb. íbúð við Njörvasund er til söú, 3 herb. á efri hæð með eldhúsi og baði, eitt herb. á neðri hæð ásamt W.C., þvottahúsi og þurrkherb. Séinngangur. Sérmiðstöðv- arlögn. Bílskúrsréttindi. IIÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL., Austurstræti 14. Símar 10332 og 35673. r TÖKUM AÐ OKKUR VEIZLUR Fermingarveizlur, brúðkaupsveizlur og veiz ur við öll tækifæri. Höfum 40 manna sal. Kaldur og heitur matur. Smurt brauð og' snittur, brauðtertur og kalt borð. Sendum heim. CAFÉTERIA STRANDGATA 1 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 51810 - 52502 , ----------------y----------------- Bezt að auglýsa í Morgunkla5inu GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN La igavegi 168. - Simi 24180. ALLT Á SAMA STAÐ Bifreiðasala Egils Takið eftir: Höfum kaupendur að Hillman Hunter, eða Singer Vogue árg. 1967. Mikil útborgun. Einnig óskast Saab 1966 eða 1967 og góður vörubíll. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 116 — Sími 22240. iLiunmio KARLM AN N ASKÓR \ DAMIXA einnar still- ingar blöndunartækl lyrir eldhús DAMIXA einnar still ingar blöndunartæki lyrir ha.idlaugar — meö loftblandara DAMIXA einnar still- ingar blöndunartæki innbyggt fyrir steypibaS eða baðkar og steypibaö rPTa t Íi9 m fii TT| }VS Itfij yji iW Nýkomið mikið úrval af gluggatjaldaefnum og áklœðum, þar á meðal terylene og ullarplussi, stores- efnum, fiberglass- og dralonefnum. Handklœði og margs konar efni enn á gamla verðinu Lítið inn og gerið góð kaup ÁKLÆÐI & GLUGGATJÖLD Skipliolti 17 — Sími 17563.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.