Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969
27
Fiðlarinn á þakinu
Frumsýning um mibjan marz
SÖNGLEIKURINN frægi, Fiðl-
arinn á þakinu, verður, eins og
áður 'hefur verið sagt frá fruim-
sýndur uim miðjan marz. Æfing-
ar hafa staðið yfir í mjög langan
tíma og munu þær hafa byrjtað
snemma í nóvember. Hér er um
að ræða mjög ertfitt viðfangs-
efni og hefur engin sýning hj'á
Þjóðleikhúsinu reyndst jafn viða
mikil og margþaett eins og „Fiðl-
arinn“, ef frá er skilinn söng-
leikurinn „My Fair Lady“, sem
sýndur var hér 1961.
Um 60 leikafar, aukaleikarar
og dansarar taka þát)t í sýning-
unni. Hljóðfæraleikarar verða
25-30 og er Magnús Blöndal Jó-
hanns'son hljómeveitarstjóri. Auk
þess hefur Carl Bi'llioh æft með
söngvurum og dönsurum.
Nýlega eru komnir til landsins
þrír dansarar frá Noregi og Sví-
þjóð, og dansa þeir í sýningunni
ásamt Colin Russel, ballettmeisf-
ara Þjóðleikhússins. Tveir af
þessum dönsurum tóku þátt í
sýningu á „Fiðlaranuim" í Osló,
en sýningin á honum lauk þar
fyrir nokkru.
Fullyrða má að enginn söng-
leikur síðari tíma hafi öðl'azt
jatfn miklar vinsældir, og „Fiðl-
arinn á þakinu“ og er margt,
sem stuðlað hefur að þvi að ®vo
hetfur orðið. Leikurinn var fyrst
íærður upp á Broadway, sem er
eins og kunnugt er, slagæð leik-
hússlífsins þar vestra. Leikstjóri
og ballettmeistari var Jerome
Robbins, stjórnandi og stofnandi
Balletts U.S.A. Robbins öðlaðist
heimstfrægð sem kunnugt er fyr
ir uppfærslu sína á söngleikuum
West Side Story, er síðar var
kvikmyndaður. Jlerome Robbins
er talinn einn mesti undramaður
á sviði balletts og söngleikja.
Uppfærsla Robbins er talin
hafa ráðið miklu um vinsældir
,,Fiðlarans“ og befur uppfærsla
hans verið höfð til fyrirmyndar,
þar se-m leikurinn hefur verið
sviðsettur síðan. Verður sá hátt-
ur einnig hafður á í Þjóðleikhús-
inu. Sem dæmi um vinsældir
leiksins má geta þess að leikur-
inn hefur verið sýndur óslitið í
London fyrir fullu húsi síðan
1965 og í Osló hefur hann þegar
gengið í ellefu mánuði, þótt upp
runalega væri gert ráð fyrir að
sýna hann aðeins í þrjá mán-
uði.
Söngleikurinn „Fiðlarinn á
þakinu“ er saminn upp úr sögum
Sholom Aleichem, sem er talinn
einn af þekktuistu höfundum
Gyðinga. Annars er hötfundur-
inn rússneskur að uppruna, en
- HERÆFINGAR
Framhald af hts. X
ar. Yfirmaður herliðs Varsjár-
bandalagsins, Yakubowski mar-
skálkur, kom til Austur-Berlín-
ar í gær, en hann á að stjórna
æfingunum. Ferðamenn, sem
komu til Vestur-Berlínar í morg
un sögðu frá því að þeir höfðu
orðið varir við mikla herflutn-
inga.
í orðsendingu til austur-þýzku
stjórnarinnar í gær hvatti sovét-
stjórnin Austur-Þjóðverja til að
grípa til allra nauðsynlegra ráð-
stafana til þess að stöðva flutn-
inga ólöglegra hergagna og vista
á samgönguleiðunum til Berlín-
ar. Sovétstjórnin hélt því fram
að ólögleg framleiðsla hergagna
handa Vestur-Þjóðverjum ætti
sér stað í Vestur-Berlín þvert
ofan í ákvæði Potsdam-samnings
ins.
í grein Pravda í dag komu
fram svipaðar ásakanir og lát-
inn er í ljós uggur vegna þess
að flugvélar vesturveldanna séu
notaðar tii að flytja vestur-
þýzka stjórnmálamenn, þar á
meðal meintra nýnazista, til Vest
ur-Berlínar. Pravda hótaði ekki
aðgerðum á loftleiðunum til og
frá Vestur-Rerlín, en vakti at-
hygli á ólöglegri notkun þeirra.
I grein blaðsins sagði að engum
flýði til Bandaríkjanna skömmu
eftir fyrri heimsstyrjölid og dó
þar. En sögur hans gerast allar
í Rússlandi og fjalla um fólk af
ættetofni Gyðinga. Frægasta
saga hans mun vera sagan um
Tevye mjólkurmann, en það er
sagan, sem „Fiðlarinn“ er gerð-
ur eftir.
Tevye mjólkurmaður, er mjög
skemmtileg manngerð, sem
þrætir við guð sinn eins og Don
Camillo gerði á sínum tíma.
Tevye er djarfmæltur og hikar
ekki við að þeyta framan.í guð
abnáttugan tilvitnunum úr Bibl-
íunni máli sínu til stuðnings.
Hann barmar sér tíðum yfir fá-
tæklegu hlutskipti sínu, en um-
ber það með léttri lurad og þolin-
mæði. Beygir sig fyrir vilja
Drottins þótt hann játi hiklaust
að hann skilji ekki tilgang þess
almáttuga. En margþættar breyt
ingar eru í vændum, byltingin er
á næstu grösum og reiði zarsins
kemur niður á Gyðingum eins
og öðrum. Tevye mjólkurmaður
verður að flýja þorp sitt, þar
sem hann og félagar hains hafa
alið allan sinn aldur. Allt þetta
tekst höfundum söngleiksins að
túlka leikhúsgestum á eirafaldan
og hrífandi hátt og Tevye og vin
ir hans verða öllum er þeim
kynnast, mjög hugstaðar per-
sónur.
Joseph Stein, heitir sá er fært
hetfur söguna í leikbúning. Tón-
listin er eftir Jerry Bock, en söng
textar eru eftir Sfheldon Harn-
ick. Allir eru þessir mienn Banda
ríkjamenn og þekktir á sínu
sviði.
Eiras og fyrr segir er þessi sýn
ing Þjóðleikhússins á „Fiðlaran-
um“ ein þeirra umevifamestu,
sem það hefur ráðizt í. Þátttak-
endur í leiknum er meirihluti af
starfsliði Þjóðleikhússiras. Leik-
stjóri er Stella Clair, frá Lon-
don, sem hefur m.a. starfað við
Coverat Garden í Lundúnum, og
hefuir verið ballettmeistari og
unnið að sviðsetningu ýmissa
söngleikja við mörg leikhús í
Bretlandi. Héðan fer húra til
Gautaborgar og sviðsetur þar
söngleikinn Cabaret
Aðstoðarleikstjóri við „Fiðlaf-
ann“ er Benedikt Árnason.
Aðal'hlutverkið, Tevye mjólk-
urmann, leikur Róbert Arníirans
son, Goldu konu hans leikur
Guðmunda Elíasdóttir. Elztu
dæturnaT þrjár eru leiknar af
Kristbjörgu Kjeld, Sigríði Þor-
valdsdóttur og Völu Kristjáns.
Ynta, hjúskapaxmiðlara leikur
Bríet Héðinsdóttir. Guðrún Á.
yrði látið haldast uppi að nota
Vestur-Berlín til þess að skerða
öryggi kommúnistaríkjanna og
spilla friðnum í Evrópu.
Bonn-stjórnin og borgarstjórn
Vesrtur-Berlínar hafa borið til
baka ásakanir Rússa um fram-
leiðslu hergegna í Vestur-Berlín.
Bandaríkjastjórn hefur einnig
hafnað þessum ásökunum og lagt
áherzlu á ótvíræðan rétt til
frjálsra ferða til Berlínar og rétt
Vestur-Þjóðverja til að kjósa
nýjan forseta í Vestur-Berlín í
næstu viku. Þetta gerðist á fundi
sem Elliott Richard aðstoðarut-
anríkisráðherra átti í gærkvöldi
með Anatoli Dobrynin, sendi-
herra Rússa í Washington.
HERÆFINGAR AÐ HEFJAST
Seinna í dag varð vart við
aukna liðsflutninga Rússa og
Austur-Þjóðverja í nágrenni
Berlín, og faendir það til þess
að herhæfingar þeirra séu hafn-
ar. Ferðamenn segjast hafa séð
hundruð skriðdreka og herbíla
á vegum við Berlín. Klaus
Schutz, borgarstjóri Vestur-
Berlínar, hefur kallað borgar-
stjórnina saman til aukafundar
vegna hiras uggvænlega ástands.
Schútz hefur rætt við fulltrúa
Badaríkjanna, Bretlands og
Frakklands í Berlín,
Á æfingu: Róbert Arnfinsson í aðalhlutverkinu.
Símonar fer með þýðingarmikið
hlutverk í leiknum. Auk þeirra
leikara og söngvara, er nú hafa
verið nefndir, taka þessir leik-
arar m.a. þátt í sýningunni: Árni
Tryggvason, Ævar Kvaran, Guran
ar Eyjólfsson, Flosi Ólafsson, Jón
Júlíuspon, Jón Gunnarason, Arana
Guðmundsdóttir, Erlinguir Gísla
son, Þórhallur Sigurðsson, Sig-
urður Skúlason o. fl.
Leikmyndir eru gerðar af
Gunnari Bjarnasyni. Sextán fé-
lagar úr Þjóðleikhúiskórnum taka
- INNLENDAR
Framhald af bls. 28
um verzlunarfyrirtækja. Murau
alls hafa verið seldar vörur fyrir
um 10 millj. k. á kaupstefnunni
og voru dæmi þess að vörur
væru uppseldar fjóra mánuði
fram í tímann. Og geta þeir þá
gert síuar áætlanir um fram-
leiðsluna í marga mánuði.
Hvað snertir innkaupastjóra
verzlunarfyrirtækja eru helztu
kostir við kaupstefnur sem þess-
ar þeir, að þeim gefst kostur á
að sjá allar þær vörur, sem máli
skipta í viðkomandi grein á ein-
um og sama stað. Er þetta mikill
tímasparnaður fyrir þá og gefst
þeim varla betra tækifæri til að
bera saman verðið, gæði og ann-
að, sem vörunum viðvikur.
Hvað framleiðendum viðvíkur
eru helztú kostir kaupstefnu sá,
að þær sækja jafnan fleiri inn-
kaupastjórar en mundu koma í
viðkomandi fyrirtæki, vegna
þess hve vöruúrval er fjölbreytt.
Ná framleiðendur þvi til stærri
kaupendahóps en ella. Með þess-
um hætti gefst framleiðanda líka
kostur á að heyra álit innkaupa-
stjóranna, reyna ný módel og
taka niður pantanir. Getur hann
þá hafið framleiðslu eða hætt
við hana, ef ekki eru kaupendur
fyrir hendi. Þannig verður minni
hætta á að erfiðleikar verði
vegna of stutts fyrirvara og eyk-
ur það öryggi viðskiptanna fyrir
kaupanda og framleiðanda, þar
sem sá síðarnefnd getur gert
framleiðsluáætlanir eftir pöntun-
um.
Kaupstefnur þessar, sem hér
er um að ræða verða ekki opnar
almenningi, enda er allmikill
koatnaður því samfara, heldur
eingöngu fulltrúa verzlananna,
sem komnir eru til að kaupa og
verzla.
Sérstök þjónusta verður látin
væntanlegum gestum kaupstefn-
anna í té af hótelum í höfuð-
borginni og Flugfélagi íslands.
F. í. veitir 25% afslátt fyrir
gesti kaupstefnunna á venjuleg-
um innanlandsleiðum og helztu
hótel í Reykjavík veita 10-—25%
afslátt þá daga sem kaupsrtefnan
stendur.
þátt í sýningunni auk margra
aukaleikara.
(Frá Þjóðleikhú'sinu)
- NIXON
Framhald af bls. 1
ræðurnar hefði farið vel af stað.
í dag r æðast þeir við í sex
klukkustundir.
Aðeiras túlkar vonu viðstaddir
furad Nixoras og de Gaulles í
gær og í dag ræddust þeir fyrst
við eiraslaga, en seinraa voru
ráðherrar og ráðuraa<utar kallaðir
fyrir og víðtækard viðræður
hófuist. De Gaiulle hetfur efltíki
átt eins laragar og alvarlegar við
ræður við forseta Bandaríkjanna
um sex ára akeið og bæði hanra
og Nixon virðast ákveðndr í að
þær vinisamlega fram.
Parísarlögreglurani tókst að
koma í veg fyrir a'livartegar óeirð
ir þegar forsetarnir ræddust við
í gær, en rúður voru hrotraar í
tveiim.ur bandarískum stótfryrir-
tækjum og eirani verzlun í latn-
esika hverfinu.
Stjórramiálaifréttaritarar í París
telja að de Gaulle murai taka
jafravel í fyrirætlanir Nixons að
hefja saiminimga við sovétstjórra-
ina og leiðtogax annarra landa
sem haran hefur heimsótt á ferða
lagi s>ínu. Nixon vill gera allt
sem í hans valdi steradur til að
stuðla að auikinrai einiragu
Evrópu, en talið er að haran
verði mjög varkár í viðræðum
sínuim við de Gauille um þetta
etfni.
Talsmaður Nixoras skýrði frá
því í dag, að Nixon miundi ræða
við Nguyen Cao Ky, varatforseta
Suður-Víetnam, á mionguin um
garag Víetnam-viðræðraanna og
sókn Víet Cong í Suður-Víet-
naim.
Tilkynnt var í Páfagarði í dag
að Nixon muradi lenda í þyrlu
á Pétunstorgi þegar hómn kæmi
Pál páfa. Þar með lýkur Evrópu-
för Nixons..
- VERZLUNARMÁL
Framhald af bls. 28
vík ræða sín á milli og svara
fyrirspurnum frá þátttakendum.
Stjórnandi verður Gísli Einars-
son, viðskiptafraeðingur. Þá
vérða ályktanir ráðstefnunnar
bornar upp og henni síðan slitið.
Verzlunannenn, bæði atvinnu-
rekendur og launþegar, svo og
áhugamenn um verzlunarmál eru
hvattir til þess að taka þátt í
störfum ráðstefnunnar og til-
kynna þátttöku í síma 17100,
eigi síðar en föstudaginn 7. marz.
Árásir á
45 bæi
Saigon, 1 marz. NTB.
SKÆRULIÐAR Viet Cong gerðu
sprengjuárásir á 45 bæi og her-
stöðvar víðs vegar í Suður-
Vietnam í nótt, og allt bendir
til þess að eldflaugasókn þeirra
haldi áfram, að því er talsmaður
bandarísku herstjórnarinnar í
Saigon sagði i dag. Hann sagði
að hér væru um að ræða kröft-
ugustu sprengjuárásirnar undan-
farna tvo daga.
- BYLTING
Framhald af bls. X
er að hanra vil grípa til róttækra
aðgerða gegn ísraelsmönnium.
Aðrir leiðtogar sýrlenzkiu stjórn
arinnar hatfa oft hvabt til styrj-
aldar gegn ísraelsmönraum en
forðast alliar aðgerðir, sem leitt
gætu til styrjaldar.
í síðari fo-éttum segir að áreið-
aniegar heimildir herrni að
Assad varnarmálaráðherra haíi
sigrað í þessari valdabaráttu og
að Atassi forseti oig Jadid varra-
armálaráðherra beðið lægrii hlut.
Gardínubúðin
Eldhúsgluggatjöld
Eldhúsgluggatjaldaefni
Hillupífur
Grilihanzkar
Baðhengi.
Baðmottusett
Plastefni
Gluggapífur
Púðar
Púðaborð
Púðafylling
Indverskir, handunnir
smádúkar
Plastdúkar í mörgum
stærðum
^ardlnubú&in
Ingólfsstrasti — Síml 16259
AUGLYSINGAR
SÍMI SS*4*SO