Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969 Verzlunarhúsnœði 40—50 ferm. óskast til leigu. Tilboð, merkt: „2932“, sendist Mbl. Verzlunin Kúnígúnd Skólavörðustíg 4. Handunnar vörur, íslenzkir leirmunir, batiklampar, rúmenskur vefnaður, smíðajárn o. m. fl. KÚNÍGÚND, Skólavörðustíg 4. Óskum eitir tilboðum í sölu á vörubrettum (pallets) úr timbri 1400 stk. 1.83 m x 1.20 m. Nánari upplýsingar hjá tæknideild okkar i Straums- vík. ÍSL.ENZKA ÁLFÉI.AGIÐ H.F. Pósthólf 244, Hafnarfirði sími 5 23 65. - FYRIRGEFÐU Framhald af bls. 10 í»ekkti hama upp frá því. Þetta eru örlög og galdrar. í Halaveðrinu var ég með bát, kom inn til Reykjavíkur öllum ókunnur, fékk hvergi inni, fyrr en ég hitti kunn- ingja minn, sem vissi um her- bergi til leigu. Ég þangað, festi það og lagðist til kojs. Um nóttina dreymir mig, að 32 skinnklæddir menn koma í herbergið, og yissi ég sam- stundis, að nú væri heil tog- araáhöfn farin í haíið. Mér var órór svefn, og í svefnrof- unum barði ég í þilið. Við það datt niður mynd af veggi, lenti á hausnum á mér, setti ég hana við rúmstokkinn, gat ekki sofnað, kveikti ljós, leit á myndina, og það var þá mynd af Helgu Sveinsdóttur. Var einhver að taia um for- lög? Nú, og svo bauð konan mér og henni upp á kaffi dag- in.n eftir. Abyrgðarstarf Stórt fyrirtæki hér í Reykjavík óskar eftir að ráða mann með góða undirstöðuþekkingu á bókhaldi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðs’u Morgunblaðsins, merkt- ar: „Ábyrgð — 6254“. UTAVER GRENSASVEGI22-24 »30280-3262 Nœlonteppin komin aftur Verð pr. ferm. 270.— og 343.- Vönduð teppi. — Litaúrval. / Atthagafélag Ingjaldssands heldur árshátíð sína í Tjarnarbúð laugardaginn 8. marz kl. 19. Aðgöngumiðar eru seldir á Skóvinnustofu Páls Jör- undssonar að Miklubraut 60, sími 24610 (heimasími) dagana 3., 4. og 5. marz kl. 4—6 og kosta kr. 400.00. Skemmtinefndin. Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjuiegan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ r Odýror stretch-buxur f.vrir börn, köflóttar og munstraðar, verð frá kr. 188. Nælonúlpur; verð frá kr. 495. Barnaprjónaföt, peysa, buxur, húfa, verð kr. 489. Ungbarnanáttföt úr dralon, verð kr. 465. Úrval af prjónagarni. — Sængurgjafir í úrvali. Allur ungbarnafatnaður. PÓSTSENDUM. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams Herra Troy og Danny, kæri vinur. Vel- komnir í kastala minn. Hann er máske ekki stórbrotinn, en leigan er lág og þakið þétt. Heyrðu Robin, við getum aðeins stoppað augnablik. 2. mynd) Vitleysa, við munum snæða saman . . . komdu með grisasteikina og góðu vínin konukind. 3. mynd) Þetta er nú i rauninni skinka á rúgbrauði og ódýr bjór, menn eru orðnir svo friðsamlegir og elskuiegir að það er Iítið upp úr því að hafa að mála mót- mælaspjöld. „Þú varst nú alltaf eins og toppötykki, eins rauður og kairfi í þá daga/‘ skýtur betri helmingur Þórður inní, þegar hér var komið sögu. „Bíddu róteg kona góð, ég er ekki búinn.“ „Gæðakonan sagðist þurfa að skreppa fram. Við urðum tvö eftir. „Hvað viltu mér?“, spurðir þú með þjósti. Ég svaraði alsaklaus: „Ekkert. Hún bauð mér bara í kaffi“ „Þá ætlaði ég að rjúka fram,“ sagði Helga. „En þá kyssti ég þig laust á hægri vangamn, og þú réttir mér þenn an litla löðrunig“, segir Þórður. „Þá bauð ég þér hina kinnina, en þá voru málin ráðin. Við höfum eiginlega ekki skilið upp frá því.“ „Og hvemig raktist svo úr ykkar lífshlaupi?“ „Ég stuindaði sjóinn, við Ibjuggum fyrst á ísafirði, svo i Reykjavik, í Sogamýrinni, og alltaf vorum við að fást .við ræktun. Við höfðum líka hænsni." „Já, og ég labbaði með fuglatfóðrið aila leið frá Reykjavík og inmst inin í Soga mýri,“ segir frú Helga. „Vertu ekikert að taia um það, þetta voru bara 10- kg. í hvert sinn,“ grípur Þórður inni. ★ „Ætli ég verðá ekki að segja þér frá því, svona undir lokin, að ég fékk anga af spönsku veikinmi árið 1919, datt niður á götu, var fyrst flutt í Miðbæjairsikólamm, en síðan í Franska spítalanm við Lindargötu. Við lágum þar þá þrjár. „Hvað hafið þið Þórður átt af börnumn, Helga?“ „Við höfum eignast 4 böm, en misstum einn son úti í Ameriku, Þórð. Haldóra, Sveinn og Hailldór em lifandi. Barnabörnin eru sem óðast að springa út.“ „Þú hefur gefið þig að fé- iaigsstörfum hér í Kópavogi, Helga?“ „Já, aðallega á sviði kirkju mála. Við, nokkrar konur, stofnuðum kirkjusjóð, keypt- um stjaka, kaleika og messu- skrúða. Það þarf al 1 taí svona samtök til þess að fram- kvæma hlutima. Við sáuim líka um barna- guðsþjómustur, heill hópur af konum.“ „Ef þú mættir ráða, Helga. Vildir þú, að ævi þín hefði orðið eitthvað öðruivisi, en reyndin varð?“ „Alls ekki. Ég hef efckert upp á að klaga. Ætli maður myndi ekki taka aíftur þvi rauða toppstyklki, sem var í þá daga rauður eins og karfL Ég kallaði hann nefni- lega alltaif topstykkið, í þá daga, en emgan veit ég duig- legri og heiðariegri mann," sagði frú Helga að lofcum um leið og við kvöddum fólfcáð í Blómaskálanum innan um allar alparósimar, sem sj’áltf— sagt hafa sprungið sérdei'lis vel út í tilefni af afmæli hús- móðurinnar, þeirrar indælis- konu, Helgu á Sæbóli, sem þrátt fyrir 70 árin er enm ung í anda. Sendxim heninii að lok- um bezti hamingjuósfcir. — Fr. S. Fyrir fermingarstúlkur Náttkjólar Náttföt Undirkjólar, stuttir Undirpils Brjóstahöld og mjaðmabelti Sofckabuxur, þunnar og þykkar Hvítir hanzkar og slæður @ ý/W Laugavegi 53, sími 23622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.