Morgunblaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 2. MARZ 1969
Húsraæður Sparið laun mannsins með því að verzla ódýrt. Matv„ hreiniætisv., leikföng, skó- markaður. Vöruskemman, Grettisg. 2, Klapparstígsm.
Málmar Eins og venjulega kaupi ég allan brotamálm, nema járn, hæsta gangverði. Stað greiðsla. Arineo, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821.
Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar. Simj 33544.
Þurrkari Til sölu er nýr þurrkari, 15 kg. fyrir gufu, til sýnis í Vélsmiðjunni Kyndli h.f., Súðarvogi 34, mánudag.
Raðhús til sölu. Fokhelt raðhús til sölu í Fossvogi, góð lán áhvílandi. Eignaskipti möguleg. Uppl. í síma 13742.
Parketlagningar innréttingasmíði. Smíðum eldúsinnrétt, svefnherb.- skápa. Leggjum parket og setjum upp viðarþ. Guðbj. Guðbergsson, sími 50418.
Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616
Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubilastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474.
Kynditæki ós'kasL 3*4—tra ferm. ket- ilL Má vera gamalt. Uppl. í síma 52025.
Múrarar - bifvélavirkjar Trésmiður óskar eftir vinnuskiptum. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „6304“.
Atvinna óskast 23ja ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön af- " greiðslustörfum og saoma- skap. UppL í síma 35643.
Staðgrciðsla — bíll Óska etfir að kaupa Cort- ina, Volkswagen eða Taun- us. Uppl. I síma 82275 mánudag og þriðjudag.
Annast alls konar lagfaeringar á kvenfatnaði. Sauma unglinga og telpna- kjóla. Uppl. í síma 82529.
Takið eftir - Sími 18830 8 manna borðstofuborð á aðeins 3.300 kr. Sófasett, 8 gerðir frá 15.000.00 kr. — Allt á gamla verðinu. Hósgagnav„ Hverfisg. 50.
Sumarbústaðaland ásamt veiðiréttindum á fal- legum stað við Þingvallav. til 9Ölu. Tilb. merkt: „Sum arbústaðaland 2900“ send- ist Mbl. fyrir 3. marz.
Ankasýning d Goldra-Lofti
Aukasýning- verður á Galdra Lofti í Lindarbae, sunnutiaginn 2. mari
kl. 8.30, vegna þess f jölda, sem varð frá að hverfa á síðustu sýningu.
A morgun, mánudaginn 3. marz, eiga gullbrúðkaup hjónin Margrét
Hjörleifsdóttir og Sigurður Kristjánsson, Hrísdal, Snæfellsnesi.
LEIÐRETTING
Undir myndina, sem í gær birt
ist í dálknum: Messur á morgun,
vantaði nafn kirkjunnar. Þetta
var Ábæjarkirkja í Austurdal i
SkagafirðL Ábær er nú í ey8i.
FRÉTTIR
Samkomur Votta Jebóva
Reykjavík Kl. 4 að Brautarholti
18, sunnudaginn 2. marz, kvik-
myndasýning, litkvikmynd frá al-
h«msmóti Votta Jehóva í New
Yoik, árið 1958. Hafnarfjörður Fyr
irlestur í Góðtemplarahúsinu kl. 4
„Jehóva ræður yfir konungdómi
mannanna" Keflavík: Fyrirlestur
kl. 4. Hvernig leysa má úr hjóna-
bandserfiðleikum".
Heimatrúboðið. Almenn sam-
koma sunnudaginn 2. marz kl. 8.30
Allir velkomnir
Filadelfia, Reykjavík Almenn
2. Allir velkomnir
samkoma sunnudaginn 2. marz kl.
Dansk Kvindeklub afholder sit
Orlofsnefiid Keflavikur
Bingó verður í Ungmennafélags
h úsinu sunnudaginn 2 marz kL 9
naeste möde tirsdag d. 4. marts. Vi
mödes ved Laugavegi 176 kl 2030
præcis Bestyrelsen
Æskulýðsstarf Neskirku Fundur
fyrir stúlkur og pilta verður i Fé-
lagsheimilinu mánudaginn 3. marz
kl. 8.30 Opið hxis frá kl 8 Frank
M Halldórsson
Samkomusalurinn Móuhlíð 16
Kristileg samkoma verður sunnu
dagskvöldið 2. marz kl. 8. Verið
hartanlega velkomin
KFUM og K, Hafnarfirði Al-
menn samkoma sunnudagskvöld
ki. 8.30 Ólafxir Ólafsson kristni-
boði talar AUir velkomnir Ung-
iingadeildin mánudagskvöld kl 8
Kvenfélag Langholtssafnaðar. Af
mælisfundur félagsins verður í
Safnaðarbeimilinu þriðudag 4.
marz kL 830 Föibreytt dagskrá
Langholtssöfnuður Kynnis- og
] Ég kallaði til Drottins i neyð
| minni og hann svaraði mér (Jón-
; as 2—3)
í dag er sunnudagur 2. marz og
er það 61. dagur ársins 1969. Eftir
| lifa 304 dagar Vika af Góu. Z
• sunnudagur í föstu Árdegisliáflæði
i kl 5.47
{ Slysavarðstofan í Borgarspitalan
um er opiu ailan sólarhringinn.
! Aðeins móttaka siasaðra. Sími
; 81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum ðögum frá kl. 8 til kl. 5
simi 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1.
Keflavíknrapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kl, 9-2
og sunnudaga frá kL 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartimi er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðiivni
Heimsóknartlrni er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 1.—8. marz er í
Apóteki Austurbæjar og Vestur-
bæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði, helg-
arvarzla laugard-mánudagsm. 1.—
3. marz er Sigurður Þorsteinsson
sími 52270, aðfaranótt 4. marz er
Eiríkur Bjönsson stmi 50235.
Sjákrasaraiag Keflavíkur. Nætur
læknir í Keflavík. 25.2 og 262
Ambjörn Ólafsson 27.2 Guðjón
Klemenzson, 28.2 1.3 og 23 Kjart-
an Ólafsson, 33. Arnbjöm Ólafs-
son
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heílsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kL 5. Viðtals-
tlmi læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag fslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öUum
heimil.
AA-samtökln
Fundir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjamargötu
3C, miðvikudaga kl. 21, fimmtu-
daga kl. 21, föstudaga kl. 21.
t safnaðarheimiii Langholtskirkju
laugardaga kl 14.
í safnaðarheimili Neskirkju laug
ardaga kl 2.
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kL 8.30 í húsi KFUM
I.O.O.F, 3 = 150338 =
I.O.O.F, 10 = 150338 V2 = .
n Edda 5969347 = 9
n Mxmir 5969337 =•
spilakvöld verður í Safnaðarheim-
ilinu sunnud. 2. marz kl. 8
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnud. 2.
marz. SunnuadgaskóU kl. 11 fh
Almenn samkoma kl 4. Bæna-
stund alla virka daga kl. 1 em.
Allir velkomnir
Kvenfélag Keflavíkur
heldur aðalfund þriðjudaginn 4.
marz kL 8.30 í Tjarnarlundi Bingó
spilað eftlr fund
Kirkjukvöld í Háteigskirkju
Kirkjukvöld í Háteigskirkju kl.
8.30 á sunnudagskvöld. Herra bisk
upinn Sigurbjöm Einarsson flytur
erindi. Kammerkórinn syngur und
ir stjóm Ruöi Magnússon. Avxk
þess verður almennur söngur og
organleikur. Aðgangur er ókeypis
og öllum heimiU meðan hxisrúm
leyfir.
Filadelfía, Reykjavík
Á sunnudagskvöld kl. 8 verður
almenn samkoma. Ræðumaður:
Hallgrímur Guðmannsson. Æsku-
fólk með stutt ávörp.
Kvenfélag Ásprestakalls. Hinn
árlegi kirkjudagur er sunnudag-
inn 2 marz og hefst með guðs-
þjónustu kl. 2 í Safnaðarheimil-
inu Sólheimum 13. Eftir guðsþjón-
ustuna er kaffisala og sérstök dag-
skrá vegna 5 ára afmælis félags-
ins.
Kvenfélag Garðahrepps Félags-
fundur verður haldinn þriðjudag-
inn 3. marz kl. 8.30 Skemmtiatrxði
Sálurrann: 'knarféiagið í Hafn-
arfirði heldur fund í Alþýðuhxis-
inu mánudaginn 3. myz kl. 8.30
Ræða Sören Sörensón Skyggni-
lýsingar: Hafsteinn Björnsson Að
göngumiðar fást í Bókabúð Olivers
Steins. Engir aðgöngumiðar á fund
arstað. Nauðsynlegt að sýna félags
skírteini þegar aðgöngumiðar eru
sóttir.
sá NÆST bezti
Kona nokkur undir Eyjafjöllum kom í heimsókn til hjóna, er
bjuggu þar eystra.
Hún virðir börn hjónanna fyrir sér og segir:
„Mikið eru börnin myndarleg. Þau eru ekkert lík ykkur. Þau
eru líka heppin m«fð það.“
„Helzt vil ég koma í lítiii þorp“
— seg/r Hala Elsafi magadansmær
Veður eru víðsjál viS botn
Miðjarðarhafsins. Þar detla Ar-
abar og ísraelsbúar. Á Hótel
Loftieiðum er una þessar mund-
ir haldin arabísk vika, og í því
skynl eru komnir hingað marg-
ir Egyptar.
Við hittum að máli í fyrra-
dag magadansmærina Hala El-
saö, sem er mjög kunn í slau
heimalandL Hún hefur dansað
i næturklúbbum 1 Kairó og
margoft komið fram i sjónvarpi.
„Ertu fædd í Kairó?“ spyrjxun
við.
„NeL ég er fædd i Alexcandriu.
Faðir minn var knattspymu-
hetja, og í þeirri borg óist ég
upp. Ég er núna gift hotium
Mohamed, sem með mér er, og
við eigum son, Kavið."
„Segðu mér, er magadans list
dans á borð við baUett?"
Jíl, ég held það. Þetta er
ævaforn list, sem ein kynslóð
kennir annarri."
JEr magadans að þinu áliti
ósiðlegur?"
„Langt frá því. Raunar hefur
Nasser bannað allt slíkt. Maga-
dansinn i dag er miklu frekar
táknmálæn nokkuð annað. Hann
hefur breytzt með árunum. Ég
lék lengi í skólaleikjum, og það
skapaði mér eiginlega undirstöð
una undir dansinn.
,Kg hef aldrei áður komið til
íslands, en þrátt fyrir slydduna,
finnst mér landið failegt og ég
hiakka til að fá að skoða mig
um.“
„Mig langar einna helzt að
koma í litil þoxp, sem alla af-
komu sína byggja á fiski.
Máski verður það næst“
Síðan horfðum við á listdans
Hala Elsafi og fómm af henn-
ar fundi ánægðir. ísland er af-
skekkt land. en okkur hérna
likar það veL þegar útlending
ar koma hingað og prisa gamla
landið okkar.
Þess vegna fögnum við Egypt
um þeim, sem eru komnir í
traustri von um það, að við-
skipti iandanna megi eflast og
þau tengjast frekari vináttubönd
um. Síðasta sýning Haia Eisaf-
ir v-erður í kvöld. — Fr. S.
GÓUKAFFI í TJARNARBÚÐ í DAG