Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 19&9. BÍLALEIGANFALURhf car rental service © 22*0-22- rauðarArstíg 31, 1-SS t,M'1-44-44 mum Hvcrfisgötu Itt3. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR SKLPHOUI21 SÍMA* 21190 --?* eFtirlokurrslmi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 MYNDAMÓT hf. PRENTfytYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SlMI17152 Eldhús framtíðarinnar Skoðið nýju Husqvarna eídavélarnar Cjunnar —^áyeiriáon Suðurlandsbraut 16. Langavegl 33. - Síml 35366. 0 Dagfinnur dýralæknir Á Kr. Einarsson, skriíar: „Heiðraði Velvakandi! Laugardagskvöldið 22. þ.m. hlust aði ég i útvarpinu á dagskrá- atriði, sem ég á vart nógu sterk orð til að lofa, bæðí hvað efni og flutning snerti. Hér á ég við dagskrárþáttinn um Dagfinn dýralækni I samantekt Ólafs Stephensens með tónleikum og upp lestri Péturs Einarssonar, leikara. Þátturinn allur var einkar fróð- legur, léttur og skemmtilegur, í einu orði sagt framúrskarandi. Það er mikill ávinningur fyrir hlustendur, bæði unga og aldna, að fá að kynnast manninum og rithöfundinum Hugh Lofting og tildrögum þess, að sögurnar um Dagfinn dýralækni urðu til. Bækurnar um Dagfinn dýra- lækni munu vera alls tólf, og hafa þær komið út á fjölmörg- um tungumálum. Auk þess hafa a.m.k. tvær langar kvikmyndir verið gerðar eftir bókunum Tvær fyrstu bækurnar um Dag- finn dýralækni hafa komið út á fslenzku í ágætri þýðingu Andrés ar Kristjánssonar, ritstjóra Bæði útgefandi og þýðandi eiga mikl- ar þakkir skilið að hafa gefið íslenzkum lesendum tækifæri til að kynnast þessu snilldarverki heimsbókmenntanna. Ég vona, að enginn skólabókasöfn láti þessar bækur fram hjá sér fara. Að endingu vil ég þakka út- varpinu fyrir þennan dagskrár- þátt og mæiist um leið til þess, að þátturinn verði endurtekinn. Ég hef grun um, að hann hafi farið fram hjá mörgum vegna þess, að hann var fluttur á sama tima og fréttir í sjónvarpinu. Með þökk fyrir birtinguna. Á. Kr. Einarsson, skrifar: 0 Friðarsveitir „Madame x“, skrifar: ,;Kæri Velvakandi! Ég las f dálkum þínum um daginn bréf, þar sem lagt var til, að stofnaðar yrðu íslenzkar frið- arsveitir. Ég er algerlega fylgj- andi þvf. Fjöldi landa, þ.á. m öll Noðurlöndin, utan Islands, hefur slíkar sveitir á sínum veg- um f þróunarlöndunum Þessar sveitir byggja skóla og sjúkra- hús og kenna bömum undirstöðu- menntir. Það hefur komið f ljós, að viljinn er fyrir hendi hjá ís- lendingum. Við viljum gjarnan gera það, sem í okkar valdi stend ur. Milljónum hefur verið safnað til kaupa á matvælum og öðrum brýnustu lífsnauðsynjum. Ég las f blöðunum, að ráð- gert væri að stofna íslenzka Un- ice-nefnd, sem tæki að sér verk- efni á vegum Sameinuðu þjóð- anna. Hlutverk þessara nefnda er annars vegar að bjarga börn- um frá hungri og hins vegar að annast fræðslu og heilsufar þeirra. íslendingar hafa þegar lagt mikið af mörkum til útrýmingar hungri, en hingað til höfum við ekki gert neitt til að auka mennt un þessa fólks. Menntun hlýtur að vera undir- staða þess, að fólkið geti bjarg- að sér í framtíðinni og þetta verði ekki vítahringur, þar sem börn fæðast einungis til að deyja. Frumkvæði að stofnun friðar- eveita hlýtur að stianda næst „Herferð gegn hungri" og Rauða krossinurt, en einnig gæti æsku- lýðsráð eða þjóðkirkjan staðið þar að. Madame x“. 0 Samþykkt í saumaklúbbi Gramur eiginmaður, skrifar: „Kæri Velvakandi! Mér datt í hug að drepa niður penna af gefnu tileíni. Konan mín er f saumaklúbb, sem ekki er f sögur færandi. Ég .amast síður en svo við því. Hún hefur gott af því útstáelsi, þótt nafngiftin á þessum alkunnu klúbbum orki kannski tvímælis. Að minnsta kosti er það álit okkar margra, sem ekki erum þar gjaldgengir. En hvað um það, hér um daginn kom hún heim með bráðsnjalla hugmynd, eða öllu heldur sam- þykkt, sem þær frúmar gerðu í klúbbnum sfnum. Þær höfðu Caldrei þessu vant, trúi ég) tekið efnahagsmálin til umræðu og að sjálfsögðu krufið þau til mergj- ar. Ég efast ekki um að allri skuldinni hafi verið skellt á karl mennina, en hvað gátu þær gert til þess, að fleyta okkur yfir þá tímabundnu erfiðleika, sem nú er við að glíma. Jú, þá rann upp fyrir þeim ljós. Voru það kannski ekki þær, sem gerðu öll innkaup fyrir heimilið? Og einn liðurinn í þvf að við fáum rétt úr kútn- um er að sjálfsögðu efling ís- lenzks iðnaðar. Hvernig gátu þær stuðlað að þeirri eflingu? Auð- vitað með þvf að kaupa fslenzku iðnaðarvöruna. Og nú er bezt að gera langa sögu stutta: þær samþykktu að spyrjast ætíð fyrir um það f verzlununum, hvaða vara væri fslenzk og kaupa hana nema mikill gæða- eða verðmun- ur væri augljós. Ég gladdist mjög, þegar ég heyrði þetta, ekki sízt vegna þess að fjölmargar fslenzkar iðnaðar- vörur gefa þeim erlendu ekkert eftir að gæðum og eru auk þess oft ódýrari. 0 Kaupum íslenzkar iðnaðarvörur En svo eru það áform og efnd ir. Konan mín fór út í búð til þess að kaupa klósettpappfr og þvottaefni, en áður en hún bar upp erindið tilkynnti hún, að hún óskaði eftir fslenzkum vörum, ef til væru. Jú, jú, íslenzkt þvotta- efni var til, en afgreiðslustúlkan mælti svo mjög með einni teg- und erlends þvottaefnisins, tíund aði svo gæði þess, að konunni minni fannst hún ómögulega geta gert heimilinu og þvottinum sín um þann óskunda að fá ekki not ið allra þeirra herlegheita! Af- greiðslustúlkunni sá þó, hvernig henni leið og til þess að bæta henni að nokkru glataðan stuðn- ing við íslenzka framleiðslu, þá sagði hún að til væri afbragðs íslenzkur klósettpappír. Ekkert væri að marka þótt áletrunin á umbúðunum væri á útlenzku. Þú verður að fyrirgefa fáfræði mína, Velvakandi góður, en hvar er þessi íslenzka klósettpappfrs- verksmiðja? Eru þeir ef til vill farnir að höggva skóg á Hall- ormsstöðum og nýta hann á þenn an nytsama hátt? Og að lokum: íslenzkur iðnaður hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum árum. Með því að styðja hann gerum við sjálf- um okkur mest gagn. Það er út f hött að láta erlend iðnaðarfyrir tæki græða á okkur á meðan við sveltum þau innlendu — ekki sizt nú þegar íslenzku iðnaðarfyrir- tækin hafa gert sér ljóst, að til- gangslaust er að bjóða annað en góða vöru. Við verðum að standa saman í þessu sem öðru og berj- ast öll á sömu vígstöðvum. Gramur eiginmaður". — Ekki veit Velvakandi, hvar Skítblaðnir hf. er til húsa. LESONAL BÍLALAKK Lesonal bílalakk, grunnur og spartl. Litaval, lita- b.öndun. Hagstætt verð. Póstsendum. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21, sími 21600. fjölbreytt úrval af gúmmí- og TH vinnuvettlingum. VH Ótrúlega hagstætt verð. ^SjSj Sími 20000. T: Vack 5 Decka MAÐUR FRÁ UMBOÐINU MUN HAFA SÝNIKENNSLU Á NOTKUN OC MEÐFERÐ B/cckc Decken VÉLA EFTIR HÁDECI í DAC (FÖSTUDAC) í VERZLUNINNI Málning & járnvörur Laugavegi 23 Þrjátíu ára afmælis Tennis- og badminton- félags Reykjavíkur verður minnzt með sameiginlegu borðhaldi í Átt- hagasal Hótel Sögu, föstudaginn 14. marz kl. 19.00. Dagskrá verður mjög fjölbreytt. — Dansað til kl. 2.00. Miðar fást hjá Ragnari Haraldssyni sími 41980, Magnúsi Elíassyni sími 19232 og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. Eldri og yngri féiagar eru hvattir til að mæta. Til sölu: Einbýlish. (vatnskl.) í Kóp. 2 stofur, 3 svefnh., eldh. og bað. Bílsk. Ræktuð lóð. Mjög fallegt útsýni. Verð kr. 1 milljón. Útb. kr. 400—500 þús. 5 herb. íbúð við Háaleitisbr., 117 ferm. Teppal. stigah. Vélar í þvottah. Ný stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Vestur- borginni. Verð kr. 650 þús. Útb. 300 þús. ÍBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMl 12180. HEIMASÍMI 83974. 5-6 herb. fokh. sérh. meS bilskúr í Kóp. Útb. kr. 350 þús. á árinu. BeSiS eftir láni húsnæðismálastjómar. 4 herb. íbúð í StóragerSi. i stofur, I svefnh., eldh. og bað. Hafnarfjörður: 4 herb. á 1 h. I tvibýlish. Sérinng., sér- hiti, sérþvottah. Kr. 1090 þús. Útb. kr. 250—350 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.