Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1960. 31 Halló myndavél, hallo tungl — SagÖi Schweickart, himinglaður, í geimgöngunni Mikil aðstfkn að Orfens og Evrydís Geimstjórnarstöðinni í Houst- on, 6. marz. AP. • Geimfarinn Rossell Schweic- kart, fór í 45 mínútna geimgöngu í dag og gekk hún að óskum. • Læknar í Houston segja, að í rauninni sé ekkert óvenjulegt við loftveikina sem hann fann fyrir, margir aðrir geimfarar hafi fund ið fyrir henni. • Ef ailt gengur að óskum hefst hættulegasti hluti ferðarinnar á morgun, þegar þeir McDivitt og Schweickart losa tunglferjuna frá stjómfarinu. Nokkru áður en hann steig út í geiminn, skreið Schweickart ásamt McDivitt úr stjórnfarinu inn í tunglferjuna og varð hann fyrsti BEindaríkjamaðurinn, sem flytur sig á milli fara út í geimn um. Laust fyrir klukkan fimm að íslenzkum tíma var þrýstingnum hleypt af farartækj unum tveim og Schweickart opnaði útgöngu- lúgu tunglferjunnar. Hann skreið út með fæturna á undan og kom sér fyrir í sérstökum skóm sem kallaðir eru gullsandalamir, en þeir héldu honum föstum við ferjuna. Geimfarinn ungi var himinglaður í orðsins fyllstu merkingu, en læknar tóku eftir því sér til nokkurrar furðu að hjartsláttur hans var ekki nema 77 slög á mínútu, sem er aðeins 10 slögum yfir meðallag. Allir hinir Bandaríkjamennirnir, sem farið hafa í geimgöngu hafa far- Nýjung í síldar og loðnuveiði Ný veiðiaðferð var reynd með herpinót á loðnuveiðum við Vestmannaeyjar í gær. Er hér um að ræða breytta gerð herpinótar sem er eins og kunnugt er notuð til síldar og loðnuveiða. Hugmyndina að þessari breytingu á Ingólfur Theodórsson netagerðarmeist- ari Vestmannaeyjum og var breytingin unnin á verkstæði hans í Eyjum. Þessi nýja gerð nótar var reynd af skipverjum á ísieifi IV. VE og reyndist hún mjög vel. Skipstjórinn, Jón Val- garð Guðjónsson, lét kasta á mjög litlar lóðningar, en fyilti skipið úr tveim köstum, eða liðlega tvö hundruð tonn. Við höfðum samband við Ingólf Theodórsson í gær- kvöidi og inntum eftir því hverjar væru helztu breyting ar í gerð nótarinnar. Ingólf- ur sagði að aðalatriðið væri það að eftir að nótinni hefur verið kastað og hún sokkin, þá dregst botn undir loðn- una, eða sildina ef um síld- veiði er að ræða. Þessi botn, sem er algjör nýjung, dregst undir loðnuna áður en nóta- hringurinn fer að þrengjast. Ingólfur hefur fengið einka- leyfisvemd á þessari hug- mynd sinni. ið yfir 100. Þetta er þó hraðasti hjartsláttur sem mælzt hefur hjá Schweickant í allri ferðinni — hann hefur verið með eindæmum rólegur — svo að McDivitt sagði glottandi, að nú væri Russ að verða taugaóstyrkur. Schweickart dásamaði mjög út sýnfð og kvaðst vel treysta sér tii að vera mun lengur úti en í 45 mínútur. Honum var hins- vegar neitað um leyfi. McDivitt reyndi að ná mynd af honum og sagði: „Segðu halló eða eitthvað svo- leiðis við myndavélina Russ.“ „Halló myndavél“, sagði geim farinn brosandi. „Þarna er tunglið“, sagði McDivitt. „Halló timgl“, sagði Schweic- kart, og það ískraði í honum háturinn. Hann var látinn gera ýmsar tilraunir me'ð búninginn, sem hann var klæddur í, en samskon ar búningar verða notaðir í tungl ferðinni. Hann er m.a. með súr- efnishylki á bakinu og geimfar- amir eiga að geta ferðazt um í honum á yfinborði tunglsins. „Hvernig er gallinn", spurði Scott. „Hann er fínn, fínn, enda er nú varla hægt að fara fram á minna fyrir 250 þúsund spírur. Ég hugsa þó að blátt myndi fara betur við augnalitinn minn“. Dyr stjómfarsins vom opnar líka og McDivitt sá einhvern hlut fljóta út um þær í þyngdar- leysinu. „Hæ, þama er laus skrúfa“, hrópaði hann. McDivitt kíkti inn í farið illi- legur á svip: „Ertu að tala um mig Dave?" Læknar í Houston segja að þeim komi í rauninni ekkert á óvart a’ð Schweickart skyldi vera loftveikur. Það kunni að koma einkennilega fyrir sjónir að þaul vanur þotuflugmaður skuli finna fyrir slíku, en hann sé ekki einn um það, margir fyrri geimfara hafi kvartað yfir því sama þótt þeir hafi ekki verið jafn illa haldnir. Þúsundum dollara hefur verið varið til að finna einhverja lækn ingu, en enn sem komið er hefur ekkert fundizt sem reynist betur en sjóveikispilla. —O— Ef allt gengur að óskum hefst svo hættulegasti hluti ferðarinn- ará á morgun (föstudag) þegar þeir MvDivitt og Schweickart losa tunglferjuna frá og fljúga henni tæpa 200 kílómetra frá Apollo 9. Eftir sex klukkustunda reynsluflug eiga þeir svo að koma aftur upp að stjórnfarinu og tengja ferjuna vfð það. Ef einhver bilun verður á ferjunni getur Scott stýrt Apollo upp að þeim og annast tenging- una sjálfur, eða þá að þeir fara út um útgöngulúguna og hand langa sig yfir til hans. Hótelið á Seyðisfirði brann í fyrrinótt SLÖKKVILIÐIÐ á Seyðisfirði var kvatt út kl. 0505 í gærmorg- un. Kviknaði hafði í eina hóteli kaupstaðarins, Hótel Firði og var eldur laus í miðhæð hússins, sem er timhurhús, 2. hæðir, ris og steinsteyptur kjallari. Slökkvi- starf gekk erfiðlega vegna vatns skorts, en gola var á með 17 stiga frosti. Skemmdir urðu miklar á húsinu. Þrennt var í húsinu, er elds- ins varð vart, kona er svaf á efri hæð og tvennt í kjallara. Konan, sem svaf uppi varð eldsins vör og kvaddi hún út slökkviliðið. Er slökkviliðið kom á vett- vang var eldur á miðhæðinni. Vatn fékkst, eftir mikla erfið- leika vegna kulda, úr nærliggj- andi á, og þegar loks hafði tek- izt að beizla vatnið var allmik- ill eldur kominn í efri hæð húss- ins. Slökkvistarf stóð svo unz klukkan var orðin níu, en þá var að mestu búið að ná yfirtökum á eldinum. Slökkvistarfi var lok ið um klukkan hálf ellefu. Skemmdir urðu miklar á hús- inu, sérstaklega á efri hæð, sem brann allmikið, en þar voru gisti herbergi. Á neðri hæð brann ekk er,t nema í viðbyggingu að aust- anverðu, en þar urðu bæði reyk- og vatnsskemmdir. Á neðri hæð voru matsalir og eldhús. í kjall- ara var íbúð og skemmdist þar húsbúnaður mikið aí vatni. í vest urenda kjallarans er sæl-gætis- sala, og urðu litalr skemmdir á henni. Slökkviliðið á Seyðisfirði er að jafnaði kvatt út með háum og hvellum brunaboða, en ókleift reyndist að koma honum í gang vegna frosts. Varð því að nota símann til þess að vekja upp slökkviliðsmenn. Starfið var eins og áður var getið erfitt, því að hvað eftir annað fraus í slöng um slökkviliðsins og allt sílað- ist, sem blotnaði. Efri hæð og ris sýnist ónýtt, en skemmdir eru ekki fullkannaðar. VIÐTALSTIMI BORGARFULLTRÚA SJÁLFSTÆOISFLOKKSINS í viðtalstíma borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins laugardaginn 8. marz taka á móti að þessu sinni frú Auður Auðuns og Kristján J. Gunnars- son. Viðtalstíminn er milli kl. 2—4 í Valhöll v/Suðurgötu og er þar tekið á móti hverskyns ábendingum og fyrirspurnum er snerta málefni Reykjavíkurborgar. — Banaslys í Njarðvík Framhald af bls. 3 ur metri niður á steingólf. Mað urinn slasaðist mjög mikiS og var fluttur í sjúkrahúsiS í Kefla vík, þar sem hann lézt skömmu síSar. IlafSi hann hlotiS alvar legan höfuSáverka, sem ekki var viS ráSið. MaSurinn var einhleyp ur, milli fimmtugs og sextugs. hsj. MIKIL aSsókn hefur aS undan- förnu veriS aS sýningum Leik- félags Reykjavíkur á Orfeus og Evrydís. Á síSustu tveimur sýn- ingum hefur veriS troSfullt hús og margir orSiS frá aS hverfa, aS því er Sveinn Einarsson, leik- hússtjóri, skýrSi Mbl. frá í gær. Á sunnudaginn kemur verður aukasýning á Orfeus og Evrydís en gera má ráð fyrir að sýningar verði ekki öllu fleiri. - 660 MILUONIR Framhald af bls. 32 kvæð á ný um áramót um 302 milljónir króna ag haáði enn batnað í febrúarlok, er hún var um 440 milljónir króna. í lok fréttatilkynnirugarininar segir, að takisrt að forða frefkari stöðvuin framleiðslunnar og koma í veg fyrir kostnaðaéhækk anir unnfraim greiðslugetu at- vinnuveganna sé full ástæða til að ætla, að atvinna og etftirspurn miuni faira jafnt og þétt vaxandi næstu vikur ag mánuði. Frétta- ti'lkynningin fer hér á etftir í heild: „ Alþjóðagj aldeyrissjóðurinn samþyklkti í gær, 5. marz, að veita íslandi yfirdráttarlán að fjánhæð 7,5 milllj. dollara, sem er jafmgiildi 660 millj. islenzkra króna. Lánið nernur hélmingi af kvóta íslands hjá Alþjóðagjald- eyrissjóðuinim og ber að endur- greiða það í sáðasta lagi á 3—5 árum. Tilgangur þessarar lánftötou er í fyrsta lagi sá að styrkja lausa- fjárstöðu Seðlabankans út á við og skapa öryggi og traust í gjald eyrismiáll'um, á meðan áhri/f genig isbreytimgarinmar og annarra efnahagsaðgerða á greiðslujöfn- uðiruum eru að feoma fram að fullu. í áætlunum þekn, sem gerðar hafa verið í samibandi við lántökuna, er gert ráð fyrir því, að jöfnuður geti náðlst í gjald- eyriisviðskiptum þegar á þessu ári, svo að þessa lánsifjár verði eingöngu þörf til þess að mœta árstíðanbundnum sveiiflum í gjaldeyrisviðsikiptum, og til þess að skapa öryggi gagruvart huigs- anlegum áfölluim í efnahagsmál- um. Einnig er fyrirhugað að greiða síðar á árinu önnur stutt ián, sem tekin haifa verið að unidamförnu, þ. á m. 440 milflj kr. lán, sem tekið var hjá Evr- ópusjóðnum í nóvember sl. í öðnu lagi gerÍT iántakan Seðlabankanium kleift að fram- fylgja þeirri stefnu í lánsfjár- miálum, sem mönkuð heiflur verið að undanfömu, en hún byggist á stórauknum útiánium Seðla- bamkans til atvinnuiveiganna, einkum til útflu tningsfram- leiðslu ag iðnaðar. Er þessi út- lánaaukning nauðsyrtleg tifl þess að greiða fyrir því, að tækifæri til tfr am le i ðsflu aukn inga r verði nýtt á hagkvæman hátt, en ó- hagstæð imnlánsþróun hetfur í bili dregið út getu viðskipta- banikanna til þess að mæta þess- um þörtfum. f tilietfni af þessari lántöfeu vill Hoia ekki keypt Air Bahamas STJÓRN Loftleiða h.f. hefur beð ið Mbl. að birta eftirfarandi: „Sá misskilningur hefur kom- ið fram í dagblöðum að Loftleið- ir h.f. hafi keypt International Air Bahamas. Um það er ekki að ræða, svo sem auðsætt er af til- kynningu félaganma til blaða hér og erlendis. Seðlabanikinn láta fná sér fara nokkrar upplýsingar um þróun peninga- ag gjaldeyrismiála að undantförnu og horfur framund- an. Efnahagsiþróunin érið 1968 var, eins og kumnugt er, mjög ó- hagstæð vegna minnkamdi atfla ag óhagstæðis útflutniragsiverð- lags, ag lækkaði verðmæti út- flutninigsiframleiðslu á árinu um fjórðung, en árið áðux hafði það lækkað um 30%. Þótt almennuir inniflutningur, þ. e. a. s. irm- flutninigur til annars en stór- framlkvæmda, ékipa og fiiugivéla, lækkaði um nálægt 17% á áTÍnu 1968, nægði það emgan vaginn til þess að koma í veg fyrir mik- inn hallla í gjaldéyrisviðskiptumL Fór gjaldeyrisstaðan sérstakleiga ört rýrnandi haiustmánuðina ag var hún í lok október orðin nei- kvæð um 243 millj .kr., em það jafngildir 375 millj. kr. á ruúver- andi gengi. Bftir gengisibreyting una í nóvember hatfa orðið mikii uimskipti tifl hins betra í þróun gjaldeyrismála, og um áramótin var gjaldeyrisétaðan orðin já- kvæð að nýju um 302 millj. kr., svo að batinn frá októberlokum nam 677 millj. á núverandi gegni. Frá áramótum hefur þró- unin einniig verið sæmilega hag- stæð miðað við árstíma. Endan- legar tölur um gjaldeyrisstöðuna í lok febrúar eru enn efkki fyrir hendi, en bráðabirgðatölur benda til þess, að hún hatfi numið ná- læ.gt 440 millj. kr. ag því verið 130—140 millj. kr. hagstæðari en í lok sáðasta árs. Það skal tekið fram, að yíirdréttarlán hjá al- þióðastafnumuim eru ætíð tekin til frádráttar í tölium um gjald- eyrisstöðuna, srvo að notkun þeirra hefur ekki áhrif á hana. Þegar meta skal þessa hag- stæðu þróun í gjaildeyrisaniálum, er réct að hatfa í buga, að hér hatfa bæði verið að verki fyrstu áhrif m)ki]flar gengisbreytinigar á aftirspum eftir innflutningi og gjaldeyri, en hins vegar árs- tíðarbundinn bati í gjaldeyris- viðakiptum. Varanlegra éhriifa gengisbreytinigarinn.a.r é fram- leiðslu otg afkomu atvinniuiveg- anna hetfur hins vegar enn ekki gætt að ráði, en þvi veldur bæði iítiifl sjávaratfli í nóvember og desieraher, svo og hið lamgvinna verkfall á bátatflotaniuim. Þessara éhritfa á nú að fara að gæta í vax andi mæli, fynst í sj'ávarútvegi, en þaðan munu þau breiðast til annarra atvinnugreina. Takist að forða frekari stöðvurtum fram leiðslunnar og koma í veg fyrir kostnaðaThæikkanir uimfraim greiðsfluigetu atvinnurveganna, er full ástæða til að ætla, að a)t- vinna og eftirspurn muni fara jatfnt og þétt vaxandi næstu vik- ur og mánuði“. Toncbær shal hann heita / Á FUNDI borjerarstjórnar í . ) gær var greitt atkvæði um hváð samkomustaöur æsku- fólks í Hlíðunum skyldi heita. Eins og kunnugt er af frétt- . , , , , , , _ . .. ... um urðu nokkrar deilur um er hun raksf a voruvagn a Rvk. flugvelli \ nafnið og var efnt til skoð- ( anakannanar meðai gesta stað Urðu skemmdir á bol vélar- Shemmdir ó Friendshipvél FÍ. TALSVERÐAR skemmdir urðu á einni Fokker Friendship-vél Fiugfélags tslands í gær, þegar verið var að taka hana út úr skýli á Reykjavíkurflugvelli. Þrjár vélar voru geymdar í þessu skýli, og átti að taka þær allar út. Fokkervélin var síðasta vélin, sem tekin var út, og vildi þá svo óheppilega til að hún rakst á vöruvagn. a inn beggja vegna aftantil, og verður vélin frá flugi talsverðan tíma. Ekki er enn ljóst, hvort hægt verður að gera við skemmd irnar hér eða vélin verði send utan, en von er á sérfræðingi frá Fokker-verksmiðjunum sem skera mun úr um þa'ð atriði í samráði við flugcdrkja Fl. arins. Sú könnun leiddi í ljós, að flestir hölluðust að nafn- inu Tónabær. Styrmir Gunnarsson bar fram tillögu þess efnis, að sam komustaðurinn hlyti þétta nafn. Var tillagan samþykkt með 6 atkvæðum gegn 4, en 5 borgarfulltrúar sátu hjá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.