Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBIAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1989.
ÍBUÐIR I SMÍÐUM
Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
ibúðir vi8 Eyjabakka 13 og
15. Öskar og Bragi sf. Sími
33147 og heimasímar 30221
og 32328.
VEIZLURÉTTIR
Látið okkur útbúa fermingar-
veizluna f. yður. Fáið heim-
sendan veizluseðli. Faglærðir
Matreiðslum. KJÖT OG RÉTT
IR, Strandg. 4, sími 50102.
TAKIÐ EFTIR
Breytum gömlum kæliskáp-
um í frystiskápa. Kaupum
einnig vel með farna kæli-
skápa. Fljót og góð afgr.
Upplýsingar i síma 52073.
PINGOUIN-GARN
CLASSIC-CRYLOR
komið aftur.
Verzlunin HOF
Þingholtsstræti 1.
HELMA
Sængur og koddar, allar
stærðir. Ódýr japönsk sæng-
urver. — Póstsendum.
Helma
Hafnarstræti, sími 11877.
UNG BARNLAUS HJÓN
óska eftir tveggja herbergja
íbúð frá 1. júní nk. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 38210.
HÚSMÆÐUR — SÝNIKENNSLA
Enn pláss mánudag og föstu-
dag á matreiðslunámsk., sem
byrja næstu viku. Simi 34101
kl. 9—13.
Sýa Þorláksson.
VÉLRITAÐ HANDRIT TÝNDIST
nálægt Miklatúni sl. mið-
vikudagskvöld. Finnandi vin-
saml. hringi í sima 24829.
Fundarlaun 500 kr.
FORD THAMES '55
til sölu, ógangfær. Upplýs-
ingar í sima 40893.
SKÁKMENN
Höfum til sölu skákbækur og
skákrit. Upplýsingar í síma
40412.
SILFURTÚN OG NAGRENNI
Til sölu næstu daga ódýrar
drengja- og telpnabuxur og
blússur. Upplýsingar í síma
50826 eftir hádegi.
BIFREIÐASALA
Sölumiðlun bifreiða.
Sölumiðlun notaðra varahluta.
Sölumiðstöð bifreiða,
sími 82939.
KEFLAVlK
Nýkomnar ódýrar barnaúlpur,
barnabuxur, úrval sængur-
gjafa.
Elsa Keflavík.
KEFLAVlK
Skíðaferð í Skálafell á morg-
un, sunnudag, frá S.B.K. og
Ytri-Njarðvík kl. 10 f.h. Heim
kl. 19, verð 200 kr. Uppl. í s.
2341 og 2242. Iþr.fél. Keflav.
IBÚÐ TIL SÖLU
4ra herb. 120 ferm. á bezta
stað i Kópavoqi. 1. veðréttur
laus Skipti möguleg á minni
íbúð. Upplýsingar i síma
40717.
Messur á morgun
Húsavikurkirkja eystri. — Annexía frá Desjarmýri, en var
þjónað frá Klyppstað meðan prestur var þar. Aðeins er þessi
eini bær í sókninni. Lárus Sigurjónsson, cand. theol. og skáld
var fæddur í Húsavik 14. ágúst 1874.
(Ljósmynd: Ág. Sigurðsson).
Dómkirkjan
Messa kl. 11 Séra Óskar J.
Þorláksson Barnasamkoma i sam
komusal Miðbæjarbarnaskólans
kl. 11 Séra Jón Auðuns
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Dr Jakob Jóns
son (Samskot til Ekknasjóðs ís
lands Barnaguðsþjónusta kl. 10
Unnur Halldórsdóttir
Kirkja Óháða safnaðarins
Fjölskyldumessa kl. 2 Séra
Emil Björnsson
Grensásprestakall
•Barnasamkoma í Breiðagerð-
isskóla kl. 10.30 Messa kl. 2
Séra Felix Ólafsson
Filadelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl 8 Ásmundur
Eiríksson
N eskirk ja
Ferming kl. 11 og kl. 2 Séra
Jón Thorarensen
Fríkirkjan * Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 11 Séra
Bragi Benediktsson
Mýrarhúsaskóli
Barnasamkoma kl. 10:30 Séra
Frank M. Halldórsson
Laugameskirkja
Messa kl. 2 Séra Gísli Bryn
jólfsson Barnasamkoma kl. 2
Séra Garðar Svavarsson
Mosfellsprestakail
Messa að Mosfelli kl. 2 Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson
Árbæjarsókn
Barnasamkoma í skólanum kl
11 Séra Guðmundur Óskar Ól-
afssön.
Safnaðarheimili Aðventista.
Keflavík,
Guðsþjónusta kl. 5 Svein B.
Johansen Prédikar. Allir vel-
komnir
Kópavogskirkja
Baraasamkoma kl 10:30 Messa
kl. 2 Séra Gunnar Árnason
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 Séra Helgi
Tryggvason messar.
FRÉTTIR
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir stúlkur og pilta
verður í Félagsheimilinu mánudag
ínn 10. marz kl. 8:30 Opið hús frá
kl. 8 Séra Frank M Halldórsson
Sumarbúðir KFUK í Vindáshiíð.
Fermingarskeyti
sumarstarfsins
Fermingarskeyti sumarstarfs
KFUM og K í Vatnaskógi og Vind
áshlíð fást í aðalskrifstofunni Amt
mannsstíg 2B sími 17536. Styrkið
sumarstarfið notið fermingarskeytin
Barnastúkan Svava
heldur fund sunnudaginn 9. marz
kl. 1:30 í Templarahöllinni, Eiríks
götu 5
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum að Mjóu
hlíð 16 sunnudagskvöld kl. 8 Allt
fólk hjartanlega velkomið.
Filadeifia, Beykjavík
Sunnudaginn 9. marz verður
Bænadagur í Filadelfiusöfnuðinum.
Almenn samkoma að kvöldinu kl.
8 Ásmundur Eiríksson talar um efn
Garðasókn
Barnasamkoma í skólasaln-
um kL 10:30 Séra Bragi Frið-
riksson
Kálfatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2 með þátt-
töku sunnudagsskólans. Séra
Bragi Friðriksson
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8:30 Hámessa kl.
10 Barnamessa kl. 2 síðdegis
Stokkseyrarkirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús Guð
jónsson.
Eyrarbakkakirkja
Sunnudagsskóli kl. 10:31 Sam
kom akl. 9 Sýndar verða lit-
myndir frá kristniboðsstarfinu
í Konsó. Séra Magnús Guðjóns-
son.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2 Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 Séra Garðar Þor-
steinsson
Ásprestakall
Messa í Laugarásbíói kl. 1:30
Barnasamkoma kl. 11 á sama
stað. Séra Grímur Grímsson
Háteigskirkja
Barnasamkoma kl 10:30 Séra
Jón Þorvarðsson Messa kl. 2.
Séra Arngrímur Jónsson
Langholtsprestakali
Barnasamkoma kl. 10:30 Guðs
þjónusta kl. 2 Séra Árelius Niels
son, Æskulýðgsuðsþjónusta kl.
6 Prédikarar Sveinn R. Hauks
®on og Ámi Johnson Söng-
kona Kristín Ólafsdóttir Tón-
list: Árni Arinbjarnarson. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10:30 Guðni
Gunnarsson Messa kl. 2 Séra
Þorsteinn Björnsson
Patreksfjarðarkirkja
Barnamessa kl. 11.
Sauðlauksdalskirkja
Messa kl. 2.
Tómas Guðmundsson.
ið: Draumur Daniels spámanns i
ljósi heimsviðburðanna. (Dan. 7,
1—14) Fórn tekin vegna kirkju-
bygginarinnar. Safnaðarsamkoma
kl 2
Kvenfélag Bústaðasóknar
Skemmtifundur fyrir aldraðar
konur í sóknirmi verður haldinn í
Réttarholtsskóla miðvikudaginn 12
marz Bjóðum mæðrum okkar og
öðrum öldruðum konum með okk-
ur
K. S.S.
í Jesú eigum vér endurlausnina
fyrir hans blóð, fyrirgefning af-
bilatanrza (Eftjf jt 1—7)
í dag er iaugardagur 8. marz og
er það 67 dagur ársins 1969. Eftir
lifa 298 dagar. 20. vika vetrar byr j
ar. Árdegisháflæði kl 8.49
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins A
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kL 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn i Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík
vikuna 8—15. marz er í Laug-
arnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Nægurvarzla í Hafnarfirði
laugard-mánudagsm. 8-10 marz
Eiríkur Bjömsson sími 50235
Vísukom
Næturlæknar í Kefiavík
4.3 og 5.3 Guðjón Klemenson
63. Kjartan Ólafsson
6.3, 8.3, 9.3, Arnbjörn Ólafsson
10.3 Guðjón Klemenson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuveradarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstig. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406.
Bilanasími Qafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á flmmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin i Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM,
E Helgafell 5969377 IV/V. — 2
IOOF 1 = 150378 Vz = 90.
KSS — Kristileg skólasamtök
Árshátíð samtakanna verður hald
in laugardaginn 8. marz kl. 8 í
húsi KFUM og K við Amtmanns-
stíg Dagskrá vönduð að vanda.
Skíðaferð á sunnudag.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnar-
firði heldur spilakvöld fimmtudag
inn 13. marz kl. 8:30 í Alþýðu-
húsinu. Söngur, upplestur, kaffi
Allt Frikirkjufólk velkomið Gest
ir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma
kl. 830 Hjálpræðissamkoma For
ingjar og hermenn taka þátt í
samkomum dagsins Allir velkomn
ir. Mánud. kl. 4 Heimilasambands-
fundur
Myntsafnarafélagið
Kynningar- og skiptifundur í
Kaffi Höll sunnudaginn 10 marz
kl. 2—7 Nýir félagar velkomnir.
Prentarakonur
Aðalfundur kvenfélagsins Eddu
verður haldinn þriðjudaginn 11
11. marz kl. 830 i Félagsheimili
HÍP- My ndasýning
Frá Ljósmæðrafélaginu
Munið kaffisölu Ijósmæðra á Hall-
veigarstöðum á sunnudaginn, 9.
marz kl. 2. Ágóðinn rennur til
heyrnardaufra og Biafrasöfnunar-
innar. Ljósmæður og velunnarar
þeirra, sem vilja gefa kökur og
styrkja þessa söfnun, gjöri svo vel
að koma þeim að Hallveigarstöðum
milli kl. 11 og 12 á sunnudag. Geng
ið inn frá Túngötu.
Ekknasjóður íslands
Merkjasöludagur sjóðsins verður
sunnudaginn 9. marz. Merkin verða
afhent á sunnudagsmorgun eftir kl.
9:30 í Melaskóla Miðbæjarskóla og
Hlíðarskóla. Sölubörn eru hvött tll
að koma og selja. Reykvíkingar,
styðjið þarft málefni og kaupið
merki Ekknasjóðs íslands.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur í Breiðagerðisskóla
þriðjudaginn 11. marz kl. 8:30 Þór-
dís Árnadóttir blaðakona verður
raeð frásögn og myndir frá Vestui
heimi. Umræður um áhugamál.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins i
Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 í
Iðnó uppi.
Kvcnfélag Keflavíkur
heldur Pfaff-sníðanámskeið um
miðjan marz, ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar í síma 1666 og 2332.
Styrktarfélag Keflavíkurkirkju
heldur árshátíð sína i Stapa, sunnu
daginn 9. marz kl. 3.
Elliheimilið Grund
Sala á föndurmunum gamla fólks
ins er daglega frá kl 1—4 í setu-
stofunni. Margt góðra og nyt-
samra muna, allt á gamla verðinu.
Kvenfélagskonur Garöahreppi
Munið tauþrykkinámskeiðið á
næstunni, ef næg þátttaka fæst. Upp
lýsingar I síma 51247.
Árshátíð Sjálfsbjargar
verður í Tjarnarbúð laugardaginn
15. marz.
Spakmceli dagsins
Áminning
Menn eru ekki fyrr búnir að reisa
Guði musteri, en djöfullinn byggir
drykkjukrá i nágrenninu. — Her-
bert.
SkrWB frísinlnf
GENGISSKRKNING
r• 20 - 24. febrúnr 1969.
Kaup Sala
1 Bandar. dollar
'69 1 Sterj mgapund
- 1 Kanadadollar
'69 IOO Danakar krónur
- ÍOO Norskar krónur.
12/11
24/2
5/2
20/1
6/2
12/11
9/12
18/2
20/1 - ÍOO Svissn. franki
13/2 - 100 Gyilinl
12/11 '68 lOO Tókkn. kr.
18/2 '69 IOO V. Þýzk »Örk
87,90 88,10
210,10 210,60*
81.77 81 ,97*
.167,941.170,60
.228 ,931 ,2.7| , 7S
69 ÍOO Bf 1 g .
kronur 1.699,781.703.64
*«rk 2.101,872.106,65
r frankarl.775,001.779,02
rankar 175,06 175,46
1ranka r 2.033,802.038,46
2 423,602.429,ÍO
1.220,701.223,70
.185,712.190,7»
20/2 - 100 LÍrur 14,00 14 ,04
15/1 - ÍOO Austurr. ich. 339,70 340.4«
12/11 '68 lOO Peseltr 126,27 126,5»
“ " 100 ll«ikningskrónur* VOruakipt»lðnd 99.86 100,14
• 1 Rpikn ingadol Ur* Vdruskipt a1önd 87,90 88,10
1 * Breyti Rolkningspund- V0ru.sk I ptn lOnd ig frá siðustu sk 210,95 •nlngu. 21 l .45
15 -16marz
1969
sá NÆST bezti
Á Selfossi var maður, sem kallaður var Vassi. Hann var innan-
búðar og meðeigandi í verzlun Ólafs Jónssonar. Vassi var þekktur
að því að vera fljótur til svars og orðheppinn. Einu sinni kom mað-
ur í bú’ðina og bað um Battersby-hatt. Það stóð ekki á svarinu hjá
Vassa.
„Nei, nú er Baitersby dauður. Það er Moore Sonur hans sem er
tekinn við.“
1 Maðurinn keypti Moore-hatt.