Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969. - ÁRÁSIN Framhald af bls. 12 amdi og verða úrslit tvísýnni eiítir því sem fleixi og fleiri flokksmeðlim ir taka afstöðu. Kjaimi átakamma eru ólík við- horf aifturhaMsmamiiia og frjálslyndra mamna er viija fylgjasit með tímamum- — Gömliu memnirnir í miðstjóm inmi fylgja afturhaldsmönm- um að málum. Af 360 mið- stjórmarmeðlimum em um 150 sjötugir eða hálfsjötugir, 15 sextugir, aðeims um 70 menm innan við fimmtuigt og aðeins 8 innam við fertugf. I hópi framfarasimna em mest áberandi hópar ungra mamna, sem taka meir og meir í sín- ar hendur stjóm vísindamála, fjármála og tæknimála en þeirn hefur enm sem komið eir ekki tekizt að fá póliitíska valdamenn til saimstarfs við Jean Geoffroy. - EITRUN Framhald af hls. 12 í handarbökin á eftir? Á síðast- liðnu vori fór ég ásamt aðstoðar- manni mínum að leita grenja á Arnarvatnsheiði. Þetta var síð- ast í júní. Þegar við komum að greni því, sem er við Úlfsvatn, sáum við að menn höfðu komið að því á undan okkur. Ófögur umgengni blasti þar við okkur. Höfðu þeir grafið grenið upp, en það virtist ekki hafa dugað. Þá hafa þeir sótt lurka í gamlan leitarmannakofa, sem er þar skammt frá og komið þeim hag- anlega fyrir í mynni grenisins. Það var ekki að sökum að spyrja, að þegar við komum þar að voru öll dýrin á bak og burt. Þetta er annað sinn sem þetta greni er skemmt af mannavöld- um og trúlega af þeim sömu mönnum sem fara fram á Arnarvatnsheiði strax og færð leyfir og þá oft til silungsveiða. Þarf varla að taka það fram að veiðiskapurin er þá ekki ætíð bundinn nauðsynlegum leyfum þeirra, sem veiðréttinn eiga. Er við komuip aftur til byggða, fór ég til að hitw. að máli mann þann, sem átti að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Svar ið sem ég fékk var eitthvað á þei'sa leið: „Mér finnst aðeins aðeins virðingarvert að menn skuli sýna þessum málum áhuga, og er mér ekki kunnugt um ann að, en hver sem er megi leggjast á greni“. Þessi maður hafði auk þess aldrei heyrt á það minnzt að sérstakur maður væri ráðinn til þessara hluta. Vil ég í þessu sambandi geta reglugerðar um eyðingu refa og minka, sem sett var árið 1958 nr. 177, 1-6 gr. Umisögn þessa manns stangast á við þessa regl'ugerð. Það er hagur allra sauðfjár- bænda að vel takist til um grenjavinnslu, og refaveiði yfir- leitt. Er miður að þessi maður, sem er skipaður til að gæta hags muna bænda hér í héraði, skuli ekki sýna þessu máli meiri skiln ing. Á ég þar við ferðir óvið- komandi manna um Arnar- vatnsheiði, fyrir og á grenjatíma. Að lokum vil ég mælast til að þeir, sem þessum málum ráða, athugi sinn gang vel áður en þeir leyfa eitrun á nýjan leik. 9. 2. ’69. Snorri Jóhannesson, Húsafelli, Borgarfirði. VELJUM ÍSLENZKT FÉLAGSLÍF Knattspymufélagið Valur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 12. marz nk. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Reikn. félagsins liggja frammi hjá húsverði íþróttahúss- ins. Stjórnin. Yfirhjúkrunarkona — aðstoðorhjúkrunorkona Viljum ráða yfirhjúkrunarkonu og aðstoðar- hjúkrunarkonu frá 1. maí n.k. eða síðar. Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 1138. Sjúkrahúsið í Keflavík. Nýtt fyrir húsbyggjendur frú S1MAR30Z80-3226Z Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér hína miklu kosti sem Somvyl-vegg- klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, e’dhús, ganga og stigahús. Á lager í mörgum litum. Síll ER Z4300 Til söiu og sýnis 8. Esnbýlishús og stærri húseignir 1 borginni, Kópavogskaupstað, Garðahr. og víðar. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtlzku 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í borginni, sérstaklega í Vesturborginni, og sem mest sér og með bílskúrum eða bíl- skúrsréttindum. Miklar útb. Ódýr jörð til sölu á fallegum stað í Vestur-Húnavatnssýslu. Gisti- og veitingahús I mjög góðu ástandi úti á landi á sér- lega hagstæðu verði. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir ! borginni og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \'ýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 3ja herbergja íbúð til sölu. Stærð 80 ferm , útb. 200 þús., góðir greiðslu- skilmálar, laus strax. Haraldur Guðtnudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu I Kópavogi Tvíbýlishús í Vesturbænum, 5 herb. !búð með bílskúr og 2ja herb. íbúð. Allt á einni hæð, nýlegt vandað steinhús, girt og ræktuð lóð. Einbýlishús i Vesturbænum, stærð 154 ferm., 8 herb., bíl- skúr, selst uppsteypt. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða sérhæð í Hafnarfirði. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöld.úmi 41230. Húseignir til sölu Glæsileg 5 herbergja íbúð við Skaftahlíð. 3ja og 4ra herbergja íbúðir á mörgum stöðum. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteigr.aviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 SAMKOMUR Heimatrúboðið Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Verið velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. 9/3: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h., almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. ME - MWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafn- framt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2i" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Ármennsngar Ferð í Jósepsdal laugardaginn 8. þ. m. kl. 2 frá Umferðarmið- stöðinni. Skíðalyftan opin, ef veður leyfir. Skíðamóti Reykjavikur verður frestað tii 15. marz vegna snjóleysis. 15. og 16. marz verður keppt i unglinga- flokkum, ef færi gefst. Mótstjórnin. Vinsælar fermingargjaíir TJÖLD alls konar PICNIC TÖSKUR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR Bakpokar GASSUÐUÁHÖLD FERÐAPRlMUSAR Aðeins úrvalsvömr. VERZLUNIN GEísIRf Faiadeildin Háseta og netamann vantar á góðan trollbát. Upplýsingar í síma 34735. Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar eftir hjúkrunarkonum til hjúkrunar sjúk’.inga í heimahúsum. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Heilsuvemdar- stöðvarinnar, sími 22400. Hestamannafélagið FÁKUR KVÖLDVAKA verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 21. Sýndar verða litskuggam.vndir frá firmakeppni Fáks og fcrðalagi í Borgarfjörð sumarið 1968. Dansað til kl. 2. AÐALFUNDUR félagsins verður fimmtudaiginn 20. marz í fé agsheim- ilinu og hefst kl. 20.30. Yenjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.