Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBtAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969. 13 II — LISTIR - LISTIR BÓKMHTIR - LISTIR - USTIR Cliff Robertson í hinu vandmeðfarna hlutverki Charly Gordon. Hlýtur hann Oscars- verðlaunin 7969 ? ÞEGAR líður að afhendingu Oscarsverðlaunanna ár hvert, leiða margir getgátum að hugsan legum verðlaunahöfum, ekki sízt að því, hvaða leikarar hljótiheið uirnn. Eins og fram hefur komið í fréttum, eru það Alan Bates, Alan Arkin, Ron Moody, Pet- er O'Toole og Cliff Robertson, sem koma til greina nú í ár. Athyglin beinist sérstaklega að Robertson, þar sem bandarísk ir gagnrýnendur kusu hann bezta karlleikra ársins ‘68, fyrr leik simi í myndinni „Charly“. Hérlendir kvikmyndahúsgestir kanniast við þennan, oftast of lágt virta leikara úr myndun- um „PT 109“ (Austurbæjarbíó Cliff Robertson hóf feril sinn í leikhúsinu og eftir að hafa leikið á sviði um árabil, fékk hann hlutverk í myndiruni „Picn- ic“ árið 1955. Var hún jafnframt fyrsta kvikmynd Joshua Logans, sem leikstjóra. Síðan komu ár misjafnra mynda, en samtímis lék hann mikið í sjónvarpi við góð- an orðstír. Fékk haann m.a. á þessum éirum aðalhlutverkin í sjónvarpsmyndunum „The Hustl er“ og „Days of Vine and Roses“ Hlaut hann „Emmy“ verðlaunin fyrir leik sinn í „The Hustler", en útnefningu fyrir hina. Þegar þessi tvö verkefni voru svo kvik mynduð, var algerlega gengið framhjá Robertson, og Paul New kvikmyndaréttinn á næsta verð- uga viðfangsefnkm sem hann hlyti. Taldi hann það vera „The Worlds of Charly Gordon“ og loks eftir sex ára tilraunir, tókst honum að fá fjárhagsaðstoð frá hinu nýstofnaða fyrirtæki, Cin- erama Releasing Corp., til að gera takmark sitt að veruleika. Charlie Gordon er fullvaxta smástrákur, það er bann hefur útlit fullþroska manns, en barns hyggju. Hefur þetta þau áhrif, að hann er ákaflega ankanna- legur í útliti, rangeygður og innskeifur, haltur og skakkur. í byrjun myndarinnar sjáum við Charly una sér vel innanum krakka á leikvelli. Á kvöldin sækir hann skóla fyrir vangefna og skoðar auk þess ógrynni af myndablöðum, en lærir þrátt fyr ir allt ekki neitt. Kennari Charl- ys í kvöldskólanum (Claire Bloam), kemur því þannig fyrir að þekktur taugalæbnir fellst á að gera tilraunaaðgerð á honum. Gæti sú aðgerð skorið úr um, hvort hægt sé að lækna sein- þroska með taugaskurði. Slik til raun hafði áður verið gerð á mús um, og urðu þær mun gáfaðri eftir. Fyrst eftir aðgerðina verð- ur Charly lítflla breytinga var. Smám saman fer þó að rætast úr vonum læknanna og hann tekur greinilegum framförum. Eft ir nokkra mánuði er hann að flestra dómi orðinn snillingur. Sá er þó gallinn á gjöf Njarð- ar, að tilfinningaleg þróun Chanl ys tekur engum breytingum. Kem ur það bezt í ljós, er hann gerir grófa tilraun til að nauðga kenn ara sínum. Veldur það því, að ihann er aðeins enri einangraðri en áður. Gefur hann tilfinning- um sínum lausan tauminn um hríð, og tekst þanig að ráða bót á þessum göllum að nokkxu 'leyti. Það kemur þó í ljós, að lækningin er aðeins tímabund- in og eftir harða baráttu við að halda nýfengnum gáfum sínum, endar Charly á sama þroskastigi og í upphafi myndarinnar. Af meðleikurum Robertsons, hefur Claire Bloom stærsta hlut verkið á höndum og skilar hún því með ágætum. Handritið samdi Stirling Silliphant, og er það í alla staði mjög vel upp- byggt. Silliphant hlaut Oscars- verðlaunin í fyrra fyrir hand- rit myndarinnar „In the Heat of the Night“. Tónlistin er eftir sítarleikarann heimsfræga Ravi Shankar. Fe'llur hún einkár vel að myndinni, en þetta er frum- raun Indverjans á þessu sviði. Leikstjórinn er Ralph Nelson, en stjórn hans hefur tíðum á sér þunglamalegan blæ, auk þess sem tæknin (split-screen og multi-screen), virðist oft sitja í fyrirrúmi Vill það í sumum til- vikum, draga úr áhrifum efnis- ins. Samt nær myndin góðum tökum á áhorfendanum, og þar sem um mjög erfitt verkefni er að ræða, má segja að hún sé vel heppnuð í flesta staði. Vonir Robertsons, um að Char ly mundi færa sér betri hlut- verk í framtíðinni, hafa þegar rætzt. Fyrir skömmu fékk hann ásamt Michael Caine, aðalhlut- verkið í mýjustu mynd Roberts Aldrich, „Too Late the Hero“ Oscars-verðlaunin mundu gera honum kleift að hrinda í fram- kvæmd, ýmsu, sem hamm hefur lengi haft á prjónunum. Hefur hann m,a. ihug á að leikstýra sínum eigin myndum, og auk þess er hann að semja tvö kvik- myndahandrit. Verður því gman að fylgjast með þessum lista- manni næstu árin. / umsjá Sverris Pálssonar og Sæbjörns Valdimarssonar 66), Sundayin New York (Gamla bíó, sama .ár), Masqu- erade" og 633-Squadron, sem sýndar voru í Tónabíó, ‘67 og ‘68 Og þar fáum við einnig að sjá Robertson í einni af hans betri myndum „The Honey Pot“, sem gerð er af hinum ágæta leik- stjóra Joseph L. Mankiewicz. Er von á henni með sumrinu. man látinn leika „Fjárhættuspil arann“, en Jack Lemmon aðal- hlutverkið í „dagar víns og Rósa“ Taldi Robertson sig illa leikinn, sem eðlilegt var, og ekki sízt vegna þeirrar staðreyndar, að I báðir þessir leikarar voru út- nefndir tii Oscarsverðlauna fyr- ! ir leik sinn i þessum myndum. I Ákvað hann þá, að tryggja sér Charly eftir uppskurðinn Haukur Ingibergsson skrifar um: H LJÓA HPLÖTUR „Með beztu kveðju" (Haukur Morthens) Flestir fslendingar kannast við Hauk Morthens. Hann er okkar reyndasti dægurlagasöngvari, og síðan 1953, er fyrsta hljómplata hans kom út, hefur rödd hans fiætt á öldum ljósvakans út yfir landsbyggðina öðrum isL söngröddum oftar. Þetta er eng- inn smávegis tími fyrir dægur- lagasöngvara — 15 ár — og enn er Haukur vinsæll, að vísu ekki svo mjög méðal ungling- anna, heldur meðal sinnar kyn- slóðar, og þó raunar langt út fyr ir hana. Árið 1964 sendi Haukur frá sér LP plötu, sem innihélt jóla og barnalög, en síðan ekki sög- una meir á þeim vettvangi, þó að Haukur héldi áfram að syngja á ýmsum veitingahúsum, þar til nú fyrir jólin, er hann sendi frá sér 14 laga plötu, sem ber heit- ið „Með beztu kveðju", útgef- andi er Faxafón. Þessi plata er í stereo, hljóðrituð í AJbrecht- sen stúdíóinu í Kaupmannahöfn, en til þeirrar borgar hefur Hauk ur oft haldið til upptöku. Að þessu sinni hefur upptakan heppnast vel, þó er spurning hvort bassinn hefði átt að vera svona sterkur. Um undirleik sjá danskir og ísl. hljómbstarmenn: bassi: trommur, orgel píanó, og eru þeir greinilega engir viðvaning- ar, en á gítarinn leikur einn okkar menntaðasti gítarieikrai, Eyþór Þorláksson, og sá hann einnig um allar útsetningar, en þar er honum þröngur stakkur skorinn, hljóðfærin eru svo fá. í sumum lögum eru og notaðar kvenraddir. Hefur Haukur brugð ið því fyrir sig áður, og er ein- mitt sérkennandi fyrir margar plötur hans. Þegar platan er sett á fóninn, heyrist fyrst Jag Gunnars Vil- hjálmssonar „Ég lít til baka‘ við texta Gunnars B. Jónssonar. Þetta er fjörugt og áheyrilegt lag, og ber mikið á kvennarödd- unum í útsetningunni. Næst kem ur lag, sem hér var vinsælt sl haust í danskri útgáfu undir nafninu „Lille sommerfugl“, og er þetta önnur íslenzka útgáfa þess lags á skömmum tíma. Hér heitir það „Eins og fuglinn frjáls“ við ekkert framúrskar andi texta Lofts Guðmundsson- ar. ,,‘Við gluggann“ heitir frekar drungalegt og sérkennilegt lag eftir Oliver Guðmundsson, en lag eftir hann var á fyrstu plötu Hauks. Textann gerði Guð ný Jónsdóttir. „Gleym mér ei“ heitir ágætt verk ókunns höfundar. Með sínu óviðjafnanlega seið- magni samdi Davíð Stefánsson ljóðið um Rósamundu, en Unnur Stefánsdóttir gerði lagið, sem er alveg skapað fyrir söngstil Hauks í hluta lagsins er þeirri tækni beitt, að söngurinn er tekinn upp tvisvar, þannig að hann verður fyllri og kraftmeiri en ella. Jónas Jónasson gerði lagið um „bátana á firðinum“ við texta RJÓ og hefur oft gert betur. seinasta lagið á hlið A er „Horfðu á mánann“ og situr þaða aðallega í minningunni, i’egna þeirra taktbreytmga, sem fyrir koma. Fyrsta lagið á hlið B, og jafn- framt eitt hið bezta á plötunni nefnist „Ég skal bíða þín“ og kannast margir við það úr kvik- myndinni „Stúlkan með regnhlíf arnar“ sem sýnd var hér sl. haust við mikla aðsókn og hrifn- ingu. Sömu upptökutækni og í „Rósamurida" er beitt, með góð- um árangri. „Til eru fræ“ er finnskt þjóð- lag við feikigóðan texta Davíðs frá Fagraskógi, sem Haukur gerði vinsælt fyrir mörgum árum. Hér rifjar hann það upp, og sannar, Framhald á tols. 20 ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR LAUGARÁSBÍÓ í LÍFSHÁSKA (A Man Could Get Killed) í Lissabon í Portugal hefur miðstöð njósna, smygls og ann- um langt skeið verið mikil ars ólöglegs athæfis á alþjóða- vettvangi. Er þar að staðaldri hópur fólks, sem lifir á þess- um athöfnum. Þessi staðreynd er það eina sem tengir þessa mynd við raunveruleikann, þar sem um er að ræða skop stælingu á þessu ástandi. James Garner leikur amer- ískan bankamann, sem í mis- gripum er tekinn fyrir mann úr leyniþjónustu Breta. Brosa allir góðlátlega þegar hann reyn ir að útskýra fyrir þeim að hann sé alls ekki í leyni- þjónustunni. Hans framlag til leiklistarinnar er aðallega að vera áhyggjufullur á svip. Tony Franciosa leikur ungan Ameríkana, sem þykist vera Portúgali, með hæfilegum mál- hreim og öllu tilheyrandi. Gefur hann upp stöðu sína sem at- vinnusmyglari. Sandra Dee leikur stúlku sem er á ferð og skilur ekki fylli- lega hvað er að ske. Virðist hún vera á fremsta hlunn með að hlaupa í spik, þó að það sé ekki byrjað enn. Skrúfar hún andlitið í alskyns stelling- ar, allar frekar geðillskulegar. Og svo er það manneskjan sem skiptir máli, Melina Merc- ouri. Hún er eins og A1 Cap- one á barnaleikvelli, eina mann eskjan sem líkleg er til glæpa- lífernis. Eins og allir hinir er hún að leita að fimm milljón dollara virði af demöntum. Mun- urinn er sá, að hún notar öll brögð, kynþokka, þjófnaði, lygar og pretti. Hún leikur alla þessa þrjá leikara af tjaldinu. Með sínum grófa sjarma lífgar hún við kvikmynd, sem annars hefði verið andvana fædd. Tveir brezk ir kar.akterleikarar skila sín- um hlutverkum vel, þeir Robert Coote, sem kunnur er hér úr Bragðarefunum og Robert Mor- ley. Bezta mynd sem ég hef séð með Melinu Mercouri er „Aldrei á Sunnudögum". Hún er eins ólík þessari mynd og hugsazt getur. Virðist mér að hún ætti að halda sig frekar að myndum í þeim dúr. Myndin sem hér um ræðir er ekki við hennar hæfi, þó að hún standi sig betur en allir aðrir. KÓPAVOGSBÍÓ LESTIN TIL VÍTIS (Train d‘Enver) Austurlenzkur listamaður, þýzk ur hálfgeggjaður listamaður og franskur spæjari, fögur kona og Framhald á hls. 2Q

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.