Morgunblaðið - 08.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969.
29
(utvarp)
LAUGARDAGUR
8. MARZ 1969
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
at 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Katrin Smári segir síðari
hluta sögu sinnar af Binna Ijós-
álfi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10:05 Fréttir 10:10 Veður-
fregnir 1025 Þetta vil ég heyra:
Gunnar Gunnarsson kennari vel
ur sér hljómplötur 11.40 íslenzkt
mál (endurtekinn þáttur J.B.)
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Aldarhreimur
Bjöm Baldursson og Þórður Gunn
arsson ræða við Jón Gröndal um
skemmtanir, danslist o.fl.
15:00 Fréttir. Tónleikar.
15:30 Á líöandi stund
Helgi Sæmundsson rabbar við
hlustendur
15:50 Harmonikuspil
16:15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17:00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
17:30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifsson menntaskóla
kennari talar enn um gríska goða
fræði.
17:50 Söngvar í léttum tón
Lucienne Vemay og Bambs kvart
ettinn syngja söngva og danslög
frá Frakklandi.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19:00 Fréttir
Tilkynningar.
19:30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20:00 Vinsæl lög frá liðnum árum
Klaus Wunderlich leikur á píanó
og hammondorgel.
20:25 Leikrit „Markeeta" eftir Wal-
entin Chorell Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri Bald-
vin Halldórsson. Persónur og
leikendur:
Móðirín
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Sonurinn
Helgi Skúlason
Markeeta
Jónína H. Jónsdóttir
Hanna þjór.ustustúlka
Nína Sveinsdóttir
Lari
Jón Aðils
Sirkka
Auður Guðmundsdóttir
Maðurinn
Jón Sigurbjörnsson
21:30 „Porgy og Bess“ eftir George
Gershwin. Leontyne Price og
William Warfield syngja lög úr
óperunni. Skitch Hendsrson stj.
kór og hljómsveit.
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir Lestur Pass-
íusálma (28).
22:25 Danslög
23:55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
" laugardagur
8. MARZ 1969.
16.30 Endurtekíð efni í brennidepli
Áfengismálin Áður sýnt 18 febr.
Svanhildur og Sextett Ólafe
Gauks flytur skemmtiefni eftir
Ólaf Gauk. Áður sýnt 16. nóv‘68.
1735 Stilling og meðferð sjónvarps
tækja Jón D Þorsteinsson, verk-
fræðingur sjónvarpsins, leiðbeinir
17.50 fþróttir
HLÉ
20.00 Fréttir
20.25 Angotee
Myndin lýsir ævi Eskimóadrengs
frá fæðingu til þess dags, er
hann flyzt að heiman með eigin
konu sinni og ungum syni og
reisir eigið bú.
20.55 ,J»jóðsaga“
Ballett byggður á hugmyndum
Jacqueline Dodelins. Höfundur
dansanna er Hannele Keinanen.
Stjórnandi er Riitta Dagerholm.
(Nordvision - Finnska sjónvarp).
21.25 Síðasta baráttan
(The Last Hurrah)
Bandarísk kvikmynd gerð árið
Jon Ford. Aðalhlutverk: Spencer
Tracy, Jeffrey Hunter, Dianne
Foster, Pat O'Brien og Basil
Rathbone.
23.25 Dagskrárlok.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
skjaiaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673.
Aðild íslands að
Atlantshafs-
bandalaginu
Ráðsteffna í Tjarnarbúð
laugardaginn 8. marz og sunnudaginn 9. marz
Benodikt Grönda! Matthías A. Mathiesen Steinarlmur Hermanns*. Karl St. Gu&Nason Sty'rmir Gunnafseon Tömas Karisson
Hefst með borðhaldi kl. 12.30 á laugardag í Tjarnarbúð.
Laugardagur
Dagskrá:
Ræður flytja:
Benedikt Gröndal, alþ.m,
Matthías Á. Mathiesen, alþ.m,
Steingrimur Hermannsson, framkvsf,
Frjálsar umræður.
Sunnudagur
Dagskrá:
Málsheíjendur:
Karl St. Guðíiason, kennari.
Styrmir Guhnarsson, biaðarru
Tómas Karlsson, blaðam,-
Frjálsar umíæður.
TILKYNNING
um aðstöðugjald í Reykjavík
Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á ár-
inu 1969 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964
um tekjustofná sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962
um aðstöðugjald.
Hefir borgárstjórn ákyeðið eftirfarandi gjaldskrá:
0.2% Rekstur fiskiskipa.
0.5% Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun í smásölu.
Kaffi, sykur og kornvara til manneldis í heild-
sölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar.
1.0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbif-
reiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátryggingar
ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó
undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót.a. Iðn-
aður ót.a.
1.5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkja-
gerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur, rak-
ara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljós-
myndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu,
kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og
hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús.
Fjölritun.
2.0% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, tóbaks- og
sælgætisverzlun, söluturnar, blómaverzlun, um-
boðsverzlun, minjagripaverzlun. Listmunagerð.
Barar. Billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Enn-
fremur hvers konar önnur gjaldskyld starf-
semi ót.a.
Með skirskotun til framangreindra iaga og reglu-
gerðar er ennfremur vakin athyg'i á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og
eignarskatts, er, eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að
senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds,
sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa
með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr-
um sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum
í Reykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöld-
um þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði
8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskykiir eru utan Reykjavíkur,
en hafa með höndum aðstöðugjaRLsskykla starfsemi
í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því
umdæmi, þar sem þeir eru heimilsfastir, yfirliti
um útgjöld sín vegna starfseminnair í Reykjavík.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út-
gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks,
samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda
fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldun-
um tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr.
7. gr. reglugerðarinnar.
Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir
21 marz n.k. Af öðrum kostur verður aðstöðugjaldið,
svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert
að greiða aðsöðugjald af ölhim útgjöldum skv. þeim
gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavík, 7. marz 1969.
Skattstjórinn í Reykjavík.