Morgunblaðið - 09.03.1969, Page 13

Morgunblaðið - 09.03.1969, Page 13
MORGUNBLAJMÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969. 13 Sfyikur tO núms 1 Svíþjóð SAMKVMT tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík hafa sænsk stjórnvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1969-70. Styrk urinn miðast við 8 mánaða náms dvöl og memur 6800 sænskum krónum, þ.e. 850 krónum á mán- uði. Ef styrkþegi stundar nám sitt í Stokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðaruppbót á styrkinn. Fyrir styrklþega, sem k)kið hefur æðra háskólaprófi og leggur stund á rannsóknir, getur styrkurinn numið 150 krón um til viðbótar á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja umsækj- enda, ef henta þykir. Umsóknir sendist m»ennta- málaráðUneytinu, HverfisgötU 6, Reykjavík, fyrir 10. apríl n.k., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Umsókn areyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 6. marz 1969. V.R. mótmælir niðurfeilingu vísitölubótu EFTIRFARANDI samþykkt var einróma gerð á trúnaðarmanna- ráðsfundi í Verzlunarmannafé- lagi Reykjavikur 5. marz sl. „Fundur var haldinn í trúnað- armannaráði Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur 5. marz 1969, lítur mjög alvarlegum augum einhliða yfirlýsingu vinnuveit- enda um að feila niður vísitölu- bætur á laun frá 1. marz 1969. Fundurinn lýsir yfir samstöðu m»eð öðrum verkalýðsfélögum og er trúnaðarmannaréðið neiðubú- ið að fylgja kröfum verzlunar- og skrifstofutfólks eftir með boð- un vinnustöðvunar ef nauðsyn krefur.“ V.R. efnir til félagsfundar mánud. 10. marz n.k. kl. 6.15 í Tjarnarbúð þar sem rætt verð- ur um kjaramálin. Reykjavík, 7.3. 1969. Múrarofélagið mótmælir Mbl. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning: Á aðalfundi Múrarafélags Reykjavíkur þ. 27. febr. 1969 var eftirfarandi tillaga samþykkt samlhljóða: Aðalfundur Múrarafélags Rey^avíkur mótmælir harðlega þeirri kjararýrnunarstefnu, sem nú virðist eiga að framkvæma með vísitöluskerðingu á laun- um, fundurinn telur að slíku óréttlæti beri að mæta með öll- um þeim mætti sem launþega- samtökin ráða yfir og hvergi hopa. ^2>nllcttlúJ irt Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelci Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur Margir litir ■jr Allar staerðir Ballett-töskur Bræðraborgarstíg 27 4ra herbergja lúxusíbúð á 8. hæð í lyftuhúsi, mjög vönduð. Upplýsingar í sima 30008, 14120'. - Enskunúm í Englandi Ensikuináimskeið verða á vegum Scanbrit á sumri komanda í London og Brigihton. Mjög haigstætt verð. Nemiendium fylgt á leiðarenda. Umsoknir þyrftu að berast sem fyrst. Upplýsingar gefuT Sölvi Eysteinsson, Kvistfha.ga 3, Reýkjavík. Sími: 14029. Islenzk framleiðslo íslenzk gœðí íslenzk vínno HUSGOGN Varia húsgögn hafa unnið sér sess á íslenzk- um húsgagnamarkaði. Þau skera sig úr vegna fjölbreytilegra möguleika. Hægt er að velja um 14 mismunandi einingar, sem falla inn í rúmgóð sem þröng húsakynni, jafnt í stofum sem einstakiingsherbergjum. Hægt er að velja um margskonar gerðir af hillum, bókaskápum, fataskápum og borð- stofuskápum. Nútímafólk velur Varia hús- gögn. „7000.“ Þetfa er tegundaheiti raðstóla og borða sem hægt er að raða upp á marga vegu. Stólarnir eru með háu og lágu baki, með örmum og án arma. Hábakstóll af þessari tegund er fyrirtaks sjónvarpsstóll. Borðin er hægt að nota sem blómaborð, blaðaborð, sófaborð eða símaborð með sæti. Kynnið yður „7000.“ „Sófaseftið 611.“ Vér gefum einnig boðið yður sérstaklega fallegar og vandaðar gerðir af sófasetium með mjúkum dioline sessum og bakpúðum. Þér getið valið Um 2ja, 3ja eða 4ra sæta sófa og' stóla f sama stíl með lágu baki. Fyrir húsbóndann höfum við sértaka gerð með háu baki og fótaskemli. Úrval áklæða. Vinsamlega sendið mér„Varia'' myndalista með Verðskrá. Nafn Heimili Kaupendurtil sveita, í kauptúnum, við sjávarsíðuna Fjölbre/tt úrval af öðrum tegundum húsgagna. Nú er sama hvar á landinu þér búið. Staðgreiðslu-og magnafsláttur. Afborgunarfyrirgreiðsla. y8ur aS k0StnaSariausu. HUSGAGNAVERZLUIM KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF Laugavegi 13 sími 13879 PO.Box193

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.