Morgunblaðið - 09.03.1969, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969.
HURÐAST4L
STALVORUR
STAÐLAÐ.rAV'f7!S6L,rS
SÉKSMÍÐll I HVERJUM
\f VASKI
* ORAS *
BLONDUNAR
TÆKI
SKOLVASKAR
ELDHÚSVASKAR
SMIÐJUBÚÐIN
VM) HÁTEIGSVEQ - 21222.
Áður bíluverkstæðið FÓLKSVAGN SF.
Þar sem hæstiréttur hefur dæmt nafnið FÓLKSVAGN óheimilt á
íslenzku bílaverkstæði höfum við tekið upp nafnið
Bílaverkstæðið VÉLVAGN SF.
Önnumst allar viðgerðir á Volkswagen bifreiðum, gerum einnig við
aðrar tegundir bifreiða.
Bílaverkstæðið VÉLVAGN SF.
Borgarholtsbraut 69 — Sími 42285.
DAGLEGT BRAUÐ
ÞAÐ kenndi ýmissa grasa í
gliugguim bókatverz-lana fyrir jól-
in. Sumar af þeim bófcum, sem
þar voru, vöktu athygli mína,
ýmist voru það skál'dverk, ljóða-
bæku.r eða bækur um mangs
konar fróðleik. Ein af þessoim
bóikum, var Mareiðslubók N.L.F.Í.
Ytra útlit var dálítið óvenjulegt.
Ég gekk inn í búðima og greip
eintaik. Bókin er í möppu og laus
blaða, svo að auðvelt er að bæta
inn í han-a síðar. Mappan er úr
plasti, ex því auðvelt að þurrka
acf Ihenni óhreinindi, stærðin
bentuig. Ég fletti bókinni og rak
strax aiuguin í van-daðan pappír
og faillagar litmyndir, s-em
prýða hana hér og þar og gefa
henni svip og aukið gildi. Þetta
voru fyrstu kynnin, og ég ákvað
að hafa þau nánari, því að
efnið var ginnilegt. Nú hef ég
eigna-zt bókina og blaðað í henni
mér til mikilar éneegju og
gagns.
Bókinni má að nvestu skipta
í tvennt auk fomiála og imn-
gangs. Fyrri hlutinn er fróð-
léikur um matvæ-lin, — efni
þeirra og eiginleika — og bvers
likami mannsins þarfnaet, mamns
lik-aminn — musteri Guðs á
jörðin-ni. Síðari hluti-n-n fjallar
fyrst og frem6t urn matargerð
úr margskonar grænmeti, áivöxt-
uim, heilmöluðu korni, soja-
mjöli, eggjuim, mjólk og mjólk-
urvörum, þó að fleira sé nefnt.
Mataruigpsikritftir virðasf mér
flesta-r einifaldar í hniðum og
auðskildar. Kryddi er mjög í
hóf stililt, og tel ég það mikinn
kost, enda væri óhóf á því sviði
ekiki í samræmi við stetfnu og
markmikð N.L.F.Í.
Margar teguindir a-f matbrauði
úr heillhveiti, rúgmjöli, íuveiti-
hýði og -nýj aimj öli með þurrgeri,
pres-sugeri og súrgeri eru þarna,
og tel óg það þarfan kaifla, því
að matbra-uð virðist mjög ein-
hliða hjá fl-estum ,en breytileik-
inn í sæt-um kökuui og tertum er
því meiri Þessi eini katfli um
matbrauð væri þess virði að
hon-um væri halldið hátt á loft.
Þurrger og pressuger eru nú
varla fáan-legar vötut nema
eftir -krókaleiðum. Er efcki tírni
kominn að breyta þeim áíkvæð-
um og létta þar með á sykur- og
fitun-eyzlu, sem sætar kökur
hafa í för með sér? Einnig veitir
presug-er okkur B-fjörvi í riíkum
mæli, sem óllfræn lyftiefni eins
o-g lyftidutft og sódaduft eru ekki
eimasta snauð a-ð, heldur spiffla
því s-em er í mj’ölinu.
Loks eru í bókinn-i nokkrar
uppsikriftir aif sætum kökum, en
hvítuir syk-u-r o-g hveiti eru varla
nefnid. Geifið því gaum, sem
kau-pið bókina. Þá fylgja töflur
uim ef-namnihald matvæla og
samanburður er á verði mat-
væla úr jurta- og dýrariki o. £L
Ma-rgt bendir til þess, að fæðu-
vali sé of Mtill gaurnur gefinn —
magn og gæði handahófskennd.
Það sýnir m.a. hin mifcla sykur-
neyzla. En sykur oig bveiti eiga
stóran þátt í offitu.
Nýliega barst mér grein úr er-
lendu tíma-riti, sem kalla mætti
„Brauð handa fjölskyldunni1*.
Teil ég -ha-n-a eiga erindi til allra
húsmæðra landsins. Þar er
drepið á þau efni, sem eyðilögð
eru með því að fjarfiægja hýðið
af 'kornin-u og bleikja mjölið.
Síðan er farið að bæta tapið með
ýmsum ólífrænum efnum.
Ég tel Matreiðslutoók N.L.F.Í.
sem eins konar smyrsl á þessi
sá-r og mér hoílan lestur. Ég
álít því mikinn femg að henni
og hvet sem flesta, komur og
karla, að kyn.na sér etfni heinmar.
Þetta mun vera ön-nur útgátfa
Matreiðslubókar N.L.F.Í., aukin
og endurbætt atf Birn-i Jónssyni
lækni og Pálínu R. Kjartans-
dóttur húsmæðrakennara. Eiga
þ-au þakkir skildar fyrir fram-
takið.
Kópavogi, 28. febrúar 1969.
Vilborg Bjömsdóttir.
REGINA
30 DENIER
Þessir alþekkfu og vinsœlu
sokkar kosta nú minna en
nokkur sambœrileg sokka-
tegund sem hér fœst
ÚTSÖLUVERÐ ER NÚ
4330
Berib það saman við verð
á öðrum sokkategundum
fyrsta flokks.
REYNIÐ REGINA
og sparið útgjöldin.
HEILDSALA:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF.