Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 30

Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969. f DA6SBRÖNI Verkamannafélagið Dagsbrún Atvinnulausir verkamenn Munið fund Dagsbrúnar með atvinnulaus- um verkamönnum í Iðnó mánudaginn 10. marz kl. 2 e.h. NEFNDIN. LAUSAR STÖÐUR VIB RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS. Athygli skal vaikin á auiglýsingu menntaimáiaráðuneyt- ísins, dagsettri 26. íebrúar 1969, sem birtist í Lögbirtinga- blaðinu 1. marz 1969, þess efnis, að ráðgert er að veita ó árinu 1969 nokkrar rannsóknarstöður til 1 — 3ja ára við Raiumvisindastofnun Hádkólans á einlhiverju eftir- . talinna sviða: staerðfræði, eðlisfræði- efnafræði eða jarð- eðlisfræði. Laun samikvæmt launalkerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur sikulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til ranmsóknastarfa, en þó skal, ef háskólaráð óskar, setja ákvæði um kennslu við hásikólann í ráðningarsamining þeirra, enda verði greidd aukaþóknun fyrir kennslustarfið. Umsóknir ásamt greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf skulu hafa borizt meinntamiálaráðu- neytinu fyrir 1. apríl 1969. Æsikilegt er, að uimsókn fylgi umsagnir um menntun og vísindaleg störf umsækjanda frá 1 — 3 dómbærum mönn.um á vísinadsviði hans. Um- sagmir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðar- mál. ____________RAUNVÍSINPASTOFNUN HÁSKÓLANS. (íluggaplast í rúllum, a’lt að 20 m. löngum Báruplast eða í plötum. Plastgler Glært og litað til notkunar t .d. í hurðir, gluggarúður, bílrúður, undir skrifborðsstóla og margt fleira. Hefur allt að 17 sinnum styrkleika venjulega glers. Skyggni Skyggni fyrir útihurðir og söluop úr trefjaplasti ásamt hliðarhlífum. Ljósaskilti CEISLAPLAST SF. v/MIKLATORG — SÍMI 21090. Áskorun unga fólksins ó alþingi og ríkisstjórn Þau búa við skort__________ Við viljum löggjöf um aðstoð við fótœku þjóðírnar_______ Herferð gegn hungri Æskulýðssamband Islands Ifólk í fréttunum? Svíakóngur og ríkisarfi viðhafnarklæddir með Serafonorðuna Karl Gústav, ríkisarfi Svía sem er nú 22 ára að aldri, er nú við háskólanám, en þó ekki með öllu undanþeginn embættisskyldum. Er þingið kom saman, voru þeir við- LOKASALA Verzlunin hættir um næstu mánaðamót. Komið og gcrið góð kaup. BARNAFATAVERZLUNIN, Hverfisgötu 41, sími 11322. SKRIFSTOFUS TARF Dugleg stúlka vön véliitun óskast nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Heildverzlun PÁLS SÆMUNDSSONAR Laugaveg 18 A 5. hœð r TÖKUM AÐ OKKUR VEIZLUR Fermingarveizlur, brúðkaupsveizlur og veizlur við öll tækifæri. Höfum 40 manna sal. Kaldur og heitur matur. Smurt brauð og snittur, brauðtertur og kalt borð. Sendum heim. CAFÉTERIA STRANDGATA 1 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 51810 - 52502^ staddir athöfnina, Gústav Adólf Svíakonungur, 87 ára og krónprinsinn. Báru þeir öll heiðursmerki, sem borin eru við slíkar at- hafnir, þar á meðal Serafin orðuna, sem er stærðar kragi gerður af stjörnum og kross- um. Eftir þrjú ár, |>egar hann verður 25 ára, kemur Karl Gústav til valda, en gamli kóngurinn segir af sér. Karl Gústav er alveg ólof- aður, en hann kvað ekki álíta auðhlaupið að því að næla sér í kvonfang, að því, er sagt er, vegna þess, að flest- ar konungbornar stúlkur í .Evrópu séu þegar gengnar út. Hann er álitinn efnileg- asta mannsefni í Evrópu um þessar mundir V í Trinity College í Cam- bridge, var frumsýnd revýa þann 26. febrúar. Nefnist hún „Bylting“. Er hún í fjörutíu atriðum. Charles prins af Wales leik- ur í fjórtán þeirra. Hann er nú orðinn tvítugur að aldri. sem sorphreinsunarmaður í einu atriðinu. Engin kveðjusýning Nadia Nerina tilkynnti í gær, að hún væri að hætta sem dans- mær, 41 árs gömul. Hún er gift Charles Gordon innkaupastjóra í City og á von á fyrsta barni sínu í júlí. „Ég hef verið lengi að ákveða þetta, segir hún. Ball- erína, ballett dansmær er yfir- leitt álitin vera á hátindi frægð- ar sinnar á aldrinum frá 38— 46 ára, svo að ég er ennþá ein- hversstaðar miðja vegu mijli Nadia Nerina þessara marka, og gerir það mér öllu erfiðara fyrir með að taka ákvörðun mína. Þið skulið ekki segja að ég sé að draga mig í hlé. Það gerir mig allt of ellilega. Hún hefur þegar komið fram í síðasta skipti með Konunglega Ballettinum, sem hún gekk í, með an hún var ennþá hjá Sadlers Wells 1946. Ungfrú Nerina, sem kemur frá Höfðaborg, og heitir réttu nafni Nadine Judd, er sérlega fegin því að þurfa ekki að ganga í gegnum þau ósköp, sem fylgja kveðjusýningu. Ákvörðun henn. ar er endanleg, segir hún, og hún kemur ekki aftur. „Ég er þannig gerð, að mér finnst bezt að gera hvern hlut til hlítar.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.