Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 32

Morgunblaðið - 09.03.1969, Side 32
81 HÚS OG 30 BÍLAR SKEMMDUST í ROKINU Akureyri, 8. marz VIÐ lauslega athugun á afleið ingum óveðursins á miðviku- daginn hefur komið í ljós, að miklar skemmdir hafa orðið á 81 húsi á Akureyri. Þá er átt við tjón á þökum, sem ýmist hafa fokið í einu lagi eða að miklum hluta, eða járnplötur hafa rifnað af, einnlg meiri háttar rúðúbrot og innanhús- skemmdir á íbúðum og hús- gögnum. Hinsvegar eru ekki talin minni háttar rúðubrot og annað smávægilegra tjón, eins og brotin sjónvarpsloftnet, sem mörg urðu illa úti og sum tóku reykháfana með sér í fall inu. Verðmætatjónið er gífur legt og skiptir milljónum, ef ekki milljónatugum. Daglega er lögreglunni til- kynnt um bíla, sem skemmd- ust meira eða minna, fuku og últu eða rákust á, ellegar urðu fyrir fjúkandi braki og lausleg um hlutum. Sennilega eru bíl arnir ekki færri en 30, sem þannig hafa laskazt af völdum veðurs. -—* Sv. P. BÍLAR 0G BÁTAR í ERFIRU VEÐRI Á SNÆFELLSNESI Stykkishólmi, 8. marz. BÁTURINN Suðri ætlaði að koma hér inn í gærmorgun og hafnsögumaðurinn fór út á móti honum á 15 tonna báti. Fóru þeir 3 saman á bátnum, en þá skellti yfir glórulausri hríð. Þegar þeir á litla bátnum Röst, voru ekki komnir um hádegið var Baldur sendur á móti þeim. Voru þeir þá staddir við Elliðaey. Þeir komu svo í land í fylgd með Baldri, en skipið, sem þeir áttu að fylgja inn hætti við. Höfnin var full af ís og gekk því erfiðlega að komast inn. Á Fjallinu i gær voru margir bílar í vandræðum, og einn var fjóra tíma að komast á Vegamót. Varð svo að aðstoða þá til baka. Stykkidhólmsrútan komst ekki Framhaia á bls. 31 ■ Áhöfnin á Kára Sölmundarsy ni RE 2 ber ís af skipinu. Mað- urinn með hattinn er ÓIi Guðmundsson. — Ljósm.: Sv. Þorm. I BELGfSKI togarinn Henri | Jeaneni kom til Reykjavíkur, í gærmorgun. Geysileg ísing1 var á togaranum og vann á-1 | höfnin að því í gær að berja ( ísinguna af skipinu. Ljósm.:, Garðar Pálsson. Línubótor í Sond- gerði með 138 tn. SANDGERÐI, 8. marz. — í gær- kvöldi kom á land mjög góður líniufisikur. Lönduðu 33 bátar Þeir voru með 138 tonn .Neta- bátar urðu að hætta að draga, þegar hivesstL Segja sjómemn að í ár fái þeir mi'klu betri fisk en að" undanfömu, minna keila í aiflanuim. Víðir II var 'hæstur með 12% tonn. — Páll . Hætta á að skafrenn- ingur loki vegum Sendibílar höfðu ekki við að draga í gang BÍLAEIGENDUR áttu í miklum erfiðleikum með að koma bílum sínum í gang í gærmorgun, en þá var 16 stiga frost í Reykja- vík og snjó hafði skafið um nóttina. Annriki var mikið á sendibílastöðvum, en þær taka að sér að draga bíla í gang. Frá einni stöðinni voru famar milli 600 og 700 ferðir frá klukkan B.Ú.R. kostni útíör skipverjnnnn — samúðarkveðjui frd forsetahjónunum Útgerðarráð Reykjavíkur hélt í fyrradag fund vegna slyssins um borð í Hallveigu Fróðadóttur. Samþykkt var einróma, að Bæjarútgerð Reykjavíkur kostaði útför skipverjanna sex og heiðruðu fundarmenn minningu þeirra með því að rísa úr seetum. — Samiúðarkveðjur bárust frá forseta íslands, herra Krist- jáni Eldjárn og konu hans, til útgerðarstjórnarinnar og að- standenda þeirra látnu. Allmikiar umræður um slysið urðu á fundinum en engar ákvarðanir voru tekn- ar. Verður málið aftur rætt á fundi að loknum sjóprófum. hálf sjö til 11, og var þó langt frá því að hægt væri að verða við öjlum hjálparbeiðnum. 1 by'lnuim, sem gerði siiðdegis á föstiudag torveldaðisf umnferð i Reykjarvífk og nágrenni og urðu um 20 ánekstrar þá uim daginn og nóttina vegna hálíku oig slæms sikyggnis. Aðtfaranótt laugardags hatfði umtferðarlög- reglan einn bíl í ferðuim, ein- göngu til að draga bíla í gang og hafði hann meira en nóg að gera. Ekki kom þó til neimna vandræða, þótt umferð væri mikil eins og jafnan er þesea nótt vikunnar. Umtferð uim Haínarfjarðarveg gekk hefldiur hægt oig þar urðú nok'krir mimni háttar árekstrar. Smiávegis tatfir uirðu á ferðum Framhald á bls. 19 Gífurleg ísing í Bugtinni — Norðanrokið brast á eins og hendi vœri veifað KÁRI Sölmundarson RE 2 kom inn til Reykjavíkui í gærmorgun allmikið sílaður með um tæplega 10 lestir af fiski. Fróðir menn gizkuðu á að ísingin á Kára væri allt að 30 lestum og þegar við brugð- um okkur um borð um hádeg isbil í gær til þess að ræða við skipstjórann, Óla Guð- mundsson, sagði hann: — Þetta er ekki allt. Við erum áreiðanlega búnir að berja af honum á að gizka 10 tonn. Við höfðum góða ballest og tæpar 10 lestir af fiski, svo að ekkert var að óttast. Skip- ið var allan timann eðliíegt, því að það þolir mikið. — Brast þetta veður á allt í einu? — Það kom eins og hendi væri veifað. Það var vestan Framhald á hls. 19 Rannsókn beindist að fleiru en kyndiklefa SJÓPRÓF vegna slyssins um borð í Hallveigu Fróðadóttur héldu áfram í gærmorgun. Þá kom fyrir dóminn Ágúst Hjalta- son háseti en hann var einn þeirra, sem komst up úr háseta- íbúðinni. — Rannsóknamefnd kannar nú upptök eldsins og beinist rannsóknin að fleiri atriðum en kyndiklefanum ein- um. Ágúst svatf í etfri koju aftast i stjórnborðsfkletfa neðri lúkars. Han-n kivaðsit hafa vaikma-ð við miikinn reyk, stökikið fram úr og kallað til Metfafélaga sinna en siðan hlaupið upp. Einn kletfa féla-gi Ágústar, Sölvi Sölvason, kom upp rétt ó eftir og telur Ágús-t, að þeir hatfi verið fyrstir up á þiljuir þeirra, sem í há.seta- íbúðinni voru. AÐRIR KLEFAFÉLAGAR ÁGÚSTAR FÓRUST Ekki 'tovaðst Ágúst hatfa orðið hávaða var en þegar han-n hljóp u-pp, logaðj eld-ur á góllfinu u-ndir stigam-uTn og í -ganginum í neðri lúka-r. Milkill reykur var og eimnig í efri lúkar. — Hurðin að kl-efanum, þar sem Ágúst var, var opi-n að Ihanis sögn. Sjóprófum var haldið áfram etftir hádegi í gær. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.