Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 1
32 síður 80. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Finnski kommúnista- flokkurinn klofinn Ástœðan sögð athurðir si. árs og ágreiningur um stjórnarsamstarfið Helsinigfors, 9. apríl, NTB. FIMMTÁNDA þing kommún- istaflokks Finnlands hefur leitt greinilega í ljós, að flokkurinn stendur nú frammi fyrir algjör- um klofningi. Ástandið er slíkt, að það er ekki lengur unnt að skýra það með tilliti til i>ersónu deilna. Innan finnska kommún- istaflokksins eru nú án nokkurs vafa fyrir hendi tvær mismun- andi fylkingar, segir aðalmál- gagn finnskra sósialdemókrata, „Pæivæn Sanomat“, í leiðara í dag. Blaðið segir ennfrefmur, að þegar litið er á fl'ökksþingið og þá baráttu, sem átti sér stað á undan því, sé það greinilegt, að afstaða beggja artma flokksins mótist af „Allt eða ekkert“. — Augljóslega séu það atburðir sl. árs annars vegar, sem hafi ráðið úrslitum um þróunina í innan- flokfcsdeilum kommúnistafljokks- ins, en til viðbótar þessu komi mjög mismunandi skoðanir varð andi mikilvægi stjórnarsamstarfs ins oig markmið þess og skoðana- ágreininigur varðandi stefinu flökksins, segir Pæivæn Sano- mat. SOVEZKA FLOTADEILDIN KOMIN Á MIÐJARÐARHAF Gibraltar, 9. april. — NTB SOVEZKA flotadeildin, sem hef- hir verið að æfingum undan- Drezk Corcorde þoto reynd Bristol, Englandi, 9. apríl — AP — I FYRiSTA brezka hljóðhverfa i tfamar tvær vikur á Atlantshafi, isigldi í dag um Njörvasund inn S Miðjarðarhaf. Það var talsmað ur brezka vamarmálaráðuneytis- Sns, sem skýrði fyrst frá þessu bg sagði hann að tvær brezkar könnunarflugvélar fylgdust igaumgæfilega með ferðum flota- ídeildarinnar. Þegar deildin skaut upp koll- linum á Atlantshafi voru í henni Inítján herskip. Sum halda sig á íhaifinu við Noreg og önnur eru talin hafa snúið til síns heima, Concorde-farþegaiþotan hóf) því ekki voru eftir nemt tvö sig til flugs í dag og tókstl beitiskip, fjórir kafbátar og eitt þetta fyrsta reynsluflug vel. í eldflaugaskip. Fyrsta franska hljóðhverfaí ------♦ ♦ ♦ Concorde-þotan var reynd / fyrir fimm vikum. Eins og j kunnugt er smáða Bretar ogl Frakkar þessa farþegaþotu í sameiningu. Reynsluflugið er meira en ári á eftir áætlun og á það rót sína að rekja til ými'isa erfiðleika, tæknilegs og fjárhagslegs eðlis. A næsta áratug er gert ráð fyrir, að margar Concorde- farþegaþotur verði teknar í notkun á helztu flugleiðum heims, enda er talið, að hljóð ’ hverfar farþegaþotur muni þá leysa þær, sem nú eru í notkun, af hólmi í verulegum mæli. Er þess að vænta, að Concorde-farþegaþotan muni stytta flugtímann yfir Atlants hafið um helming. Monescu forinn heim MoSkvu, 9. apríl, NTB, AP. UTANRÍKISRÁÐHERRA Rúm- eníu, Manescu, heldur heimleið- is frá MoSkvu í kvölld. — I dag ræddi hanm við þá Alexei Kosy- gin, forsætisráðhexra, og Leonid Brezhnev, flokksritara. Gefnar 'hafa verið út þær tilkynningar um fundi þeirra, að rœtt hafi verið samam í hreinskilmi og vim- semd, og skipzt hafi verið á skoð unurn af skilmingi og einlægni. Þá segir, að mikil áherzla hafi verið lögð á að efla samheldni og eimimgu sósíalískra lamda. Gretsjko, varnarmálaráðherra Sovétríkjanna, hefur komið mikið við fréttir undanfama daga, en hann kom ásamt Semynov, varnarmálaráðherra, til Prag í síðustu viku. Afleiðingarnar af heimsókn þeirra eru nú að koma í Ijós: Algjörri ritskoðun hefur verið komið á í Tékkósló- vakíu og Rússar herða ákaft tök sín þar. Hér sést Gretsjko (til vinstri) í hópi sovézkra her- manna í Tékkóslóvakíu. Til hægri við hann stendur Maiorov hershöfðingi, einn af yfirmönn- um herliðs Sovétríkjanna þar. Blöð í Tékkóslóvakíu styðja umbótastefnuna — þráft tyrir krötur Rússa um strangari rifskoðun — Sautján Tékkar beiðast hœlis í Danmörku Prag, 9. apríl AP—NTB • Rude Pravo, málgagn komm únistaflokks Tékkóslóvakíu skýrði frá því í dag, að hættu- ástandið nú í landinu væri eitt það alvarlegasta, sem skapazt hefði, en fullyrti, að ekki myndu verða gerðar breytingar á stefnu flokksins. „Aðgerðir þær, sem gripið hefur verið til vegna ís- knattleiksatburðanna breyta ekki stefnu kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu", segir blaðið. • Blað verkalýðssambands landsins, Prace, sagði í dag, að allar ályktanir, bréf og orðsend ingar, sem blaðinu hefðu borizt fram til þessa héldu áfram að styðja umbótastefnuna. „Þær krefjast þess, að framkvæmd Uppruni og vlðhorf knýtir saman Atlantshafssamfélagið — sagði Manlio Brosio í gœr í tilefni 20 ára afmœlis NATO St. Louis, Missouri, 9. apríl. AP Ein mikilvægasta undirstaða Atlantshafsbandalagsins er rót- gróin tilfinning fyrir því sameig inl-ega .milli Evrópu og Banda- ríkjanna, sagði Manlio Brosio, aðalframkvæmdastjóri NATO í kvöld. Sagði hann þetta í hófi, þar sem þess var minnzt, að 20 ár eru liðin frá stofnun NATO og ennfremur, að Atlantshafs- bandalagið hefði verið lifandi raunveruleiki, áður en banda- laginu var komið á fót 1949. „Það sem olli því, að banda- rískir piltar urðu tvisvar sinn- um á þessari öld til þess að fara til Evrópu og berjast þar og deyja, var einmitt þessi meðvit- und um sameiginlegan uppruna og sameiginlegar grundvallar- regliur og viðhorf, sem er ein- mitit það, er knýtir saman Atl- antshafssaimfélagið“, sagði Bros- „Þessi gagnkvæma þörf fyrir stuðning“, sagði framkvæmda- stjórinn ennfremusr, „er og mun vissulega verða stöðugur grund- völlur og ástæða fyrir banda- lagi og samtökum landa okkar“. Þá sagði Brosio, sem eitt sinn var um skeið sendiherra Ítalíu í Bandaríkjunum, að NATO hefði algjörlega fullnægt hlutverki sínu. „Bandalagið hefur bjargað hinum vestræna heiimi og mann- kyninu frá ótta og stórstyrjöld. Það er engin ástæða til þess að álítg að það geti ekki gert það í framtíðinni". hennar verði stöðugt haldið áfram. Þær lýsa yfir fullu trausti á félaga Ludvik Svoboda, Alex- ander Dubcek, Josef Smrkovsky og Oldrich Cernik“, segir blaðið. Líkur eru nú ta'ldar á, að sov- ézku hernámsyfirvöldin hafi lát ið tilleiðast til þess að bíða með að fylgja algjörlega eftir frels- istakmörkunum þeim, sem þau höfðu krafizt, eins og algjörri ritstooðun, unz fundur miðstjórn ar kommúnistaflokks Tékkóglóv akíu fer fram 17. apríl nk. til þess að tryggja séir það þá, að þessum takmörkunum verði komið fullkomlega á. Haft er eftir áreiðanlegum heimi'ldum, að Rússar hafi ekki einvörðungu krafizt þess, að um bótasinnum, sem starfa hjá fjöl- miðlunartækjunum, verði vikið úr stöðum þeirra, heldur jafn- framt torafizt þess, að stjórnar völdin viðurkenni raunverulega að hætta hatfi verið fyrir hendi á gagnbyltingu. Alexander Du- bcek, leiðtogi flokksins hefur aldrei viðurkemnt staðhæfingar- nar um gagnbyltingu, sem not- aðar voru sem átylla fyrir inn- rásinni í ágúst í fyrna. Er tal- ið, að sovézku leiðtogarnir leggi mikla áherzlu á, að þetta fáist viðurkennt fyrir ráðstefnu komm únistaflokkanna, sem hefjast á í júní í Moskvu. Sautján Tékkar' sem ferðuð- ust til Danmerkur í páskaleyfi sínu, hatfa beðið um pólitístet hæli þar, sökum þess að þeir óttast, að einstrengingslegri stefna verði nú tekin upp í landi þeinra. Pólskir styðjo Rússa Varsjá 9. apríl. — NTB JAN Szydlak, talsmaður pólska kommúnistaflokksins, lagði í dag áherzlu á samstöðu Pól- iands og Sovétrikjanna gegn íjandsamlegum ögrunum Kín- Verja. Szydlak sagði að kín- versku leiðtogarnir hefðu lagt sig fram uni að skaða einingu kommúnistaríkja og kvaðst ekki 'nógsamlega geta tjáð þá skoðun pólskra leiðtoga að þeir stæðu einhuga með sovézku stjórninni li þeirri afstöðu sem hún hefði tekið. Fleiri fjöldagrafir í Hue Hue, Víetnam, 9. apríl. AP VIETNAMSKIR verkamenn fundu í dag enn eina fjölda- gröf, þar sem í voru lík 65 óbreyttra borgara, sem kommúnistar myrtu í vor- sókninni á síðasta ári. Síð- ustu tvær vikur hafa fundizt þrjár slíkar grafir með 360 líkum manna, kvenna og barna. Eftir bardagana við Hue í fyrra fundust og nokkr ar slíkar fjöldagrafir, Nokkur skothylki úr sovézk- um riflum, sem toommiúnistar nota, fundust skammt frá einni gröfinni. Þó er ljóst áð ekki nærri allir hafa verið skotnir, heldur hafa sumir verið barðir til dauða, en fleiri þó gratfnir iifandi, bundnir á höndum og tfótum. Enn er haldið átfram leit að tfjöldagröf’im á þessu svæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.