Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 1
32 síður
84. tbl. 56. árg.
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Verkamenn mótmæla
í Tékkóslóvakíu
Bilak fœr uppreisn œru
PRAG 16. apríl. — NTB - AP.
Stjórn verkalýðissambandsirts í
TékkcfJóvakíu mótmælti ikröft-
ug-leg-a í dag tilraunulm til að
kollvarpa lumbótalhreyfingunni í
landinu og til að talkmarka rétt-
indi þjóðarinnar og lýsti yfir
stuðningi víð Alexander Dubcek
og baráttu blaðamanna.
Þessi yfirlýsing er gefin út
Flugvél af gerðinni Super |
’ Constellation, sömu gerð og <
' bandaríska könnunarflugvélin,'
(sem bandaríska landvarna- ‘
i ráðuneytið telur sannað að |
Norður-Kóreumenn hafi skot-1
' ið niður langt fyrir utan loft-
I helgi Norður-Kóreu.
Rouði krossinn
flýr höfuðborg
Biuirumunnu
Genf, 16. apríl — NTB —
ALÞJÓÐA Rauði krossinn til-
kynnti í kvöld, að aðalstöðvar
samtakanna í Umuahia, höfuð-
borg Biafra, og allir starfshóp-
ar Rauða krossins í héraðinu
umhverfis borgina, hefðu verið
fluttir burtu vegna harðra bar-
daga, sem geisa í nágrenninu.
Starfsemi samtakanna er haldið
áfram af fullum krafti. Hinar
nýju aðalstöðvar Rauða krossins
eru í Umuowa, 20 km. frá
flugv-ellinum í UIi, þar sem flug
vélar koma með vistir til Biafra.
úr skotinni flugvél
finnst á Japanshafi
Talið fullsannað að N-Kóreumenn
hafi grandað könnunarflugvélinni
Washington, 16. apríl. NTB-
AP.
Bandaríska landvarnaráðu-
neytið, Pentagon, skýrði frá
því í kvöld, að orrustuskipið
„Dale“ hefði fundið tvo flug-
vélarhluta með götum eftir
sprengikúlur, merkjaflug-
skeyti og leifar af fallhlíf á
svæði því á Japanshafi, þar
sem bandarísk könnunarflug-
vél týndist í gærmorgun.
Ráðuneytið segir öll fáanleg
sönnunargögn sýna, að Norð-
ur-Kóreumenn hafi grandað
könnunarflugvélinni, sem var
með 31 mann innanborðs,
langt fyrir utan lofthelgi
N or ður-Kóreu.
í Hong Kong voru leyfi áhafna
bandaríska flugvélamóðurskips-
ins ,,Kittyhawk“ og tveggja orr-
ustuskipa afturkölluð í dag og
skipunum sagt að siigla til ókunns
ákvörðunarstaðar í fyrramálið.
Athygli vekur, að fréttastofan í
Nor’ður-Kóreu minntist könnun-
arflugvélarinnar eikki einu orði
í dag, gagnstætt því sem uppi
varð á teningnum eftir töku
bandaríska njósnaskipsins „Pue-
blo“ í fyrra.
Tillaga um laxveiðibann
á Atlantshafi samþykkt
London, 16. april. AP.
FUI.l.TRÚAR nokkurra helztu
fiskveiðiþjóða heims samþykktu
í dag með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða ályktunartillögu
þar sem hvatt er til þess að lax-
veiðar á Norður-Atlantshafi
verði bannaðar í tíu ár.
Sérstök samtök til rannsófcna
á laxveiði á Atlantshafi efndu
til fnndarins, þair sem fiskveiði-
sérfræðiingar höfðu varað við
hættu á eyðin.gu laxastotfnsins
vegna ofveiði. Fulltrúi íslands á
fundinum var Þór Guðjónsson,
veiðimálastjóri.
Vestur-þýafci fuliltrúimn, dr.
Fritz Thurrow, tovað ekki liggja
Dayun telur stríð
ekki yfirvofundi
Tel Aviv og Kaíró,
16. apríl. NTB.
MOSHE Dayan hershöfðingi,
landvarnaráðherra fsraels, sagði
í útvarpsviðtali í kvöld að engin
yfirvofandi hætta væri á nýrri
styrjöld við Miðjarðarhafsbotn.
Framhald á bls. 24
fyrir sannanir fyriir því að bann
við laxveiði væri nauðeynlegt og
greiddi því tillöguinni efcki at-
kvæði. Fulltrúar tíu anmarra
þjóða, er fumdinm sátu, greiddu
atfcvæði með tillögunnd. Danir
semdu ekfci fulltrúa á fundinm,
og samþykkt hans getur orðdð
alvarlegt áfall fyrir fiskveiðar
þeirra.
RÁÐSTEFNA í varsjá
Tillagam fer nú fyrir ráðstefnu
sem Norður-Atlantshafsfiskveiði-
nefndin (ICNAF) heldur í Var-
sjá í júirf. Fulltrúar á Lundúna-
fundinum enu bjartsýnir um að
tillaga þeirra verði samiþyfcfct á
Varsjárfundinum og hijóti til-
skilinn meiriihluta, tvo þriðju
atkvæða. Þar m.eð kemur tffllag-
an til framikvæmda, og Danir
verða að sætta sig við að glata
mikilvægri tekjulind.
Samþyfckt ICNAF mundi heim
ila þeim lön.dum, sem að henni
standa, að halda uppi eftirliti
með fisikisikipumn til þess að
koma í veg fyrir ólöglegan veiði-
búnað. Skipum er stunduðu lax-
veiðar yrði meinað að leita tifl.
hafna í þeian löndum sem standa
að samþykiktinn.i.
I ávarpi til ráðstetfnunnar
lagði Filipus prins áherzliu á
nauðsyo verndumar laxins.
Sovézkt skip fann fyrr í dag
brak úr flugvél um 180 km frá
strönd Norður-Kóreu. Sovézka
skipið tók þátt í víðtækri leit
sem gerð hefur verið að týndu
flugvélinni. Allt benti til þes-s að
hér væri um að ræða brafc úr
könnunarflugvélinni, og um leið
benti allt til þess að allir þeir,
sem í flugvélinni voru, hefðu
týnt lífi.
Að sögn talsmanns Hvíta húss
in.s fylgist Richard Nixon for-
seti náið me'ð ástandinu og hefur
Framhald á bls. 24
einum degi fyrir væntanlegan
miðstjórnarfuind, er ráðið. gietuT
úrslitum uim framtíðarþróunina
í Tékikóslóvakíu. í samlbandi við
þennan fund hafa Rú.ss’ar borið
fraim nýjar knöfur um baráttu
gegn umibótasinnum, sem sakað-
ir eru um að hafa st'aðið á bak
við miótmælaaðgerðirnar gegn
Rússum í síðas'ta mánuði, herlið
frá Varsjárbandalagslöndunum
hefur baldið hensetfinigair í
Tékkó'slóvakíu, orðrómuT er á
kreiki uim breytingar á æðstu
stjórn flokksinis, mik.il óvissa
ríkjr um fyrirhugaða Moskvu-
/erð Dubceks og vaxandi mót-
spyrnu er vart mieðal stúdenta
og verkamunna gegn frefcari
tfrelsisskerðingum.
SVIKARAR FÁ UPPREISN
Seint í kvöld gaf fr,am-
kvæ.mdanefnd kommúnista-
Iflokksins út yfirlýsingiu, þar
sem tíu kunnir kom,múnistar,
’sem í fyrra voru stimplað'ir
svikarar og l'eiguþý, fá uppreisn
’æru. Menn þeissir eru allir rétt-
línumenn og heita: Vaisil Bilak,
Framhald á hls. 24
]-
\ Chaplin
áftrœður
45 íórust
í flugslysi
Kinshasa, Kongó, 16. apríl
— NTB —
FJÖRUTÍU og fimm manns létu
lífið þegar farþegaflugvél hirap-
aði í Kongóána, nokkrum kíló-
metrum utan við Kins'hasa. Flug-
vélin var í eign flugfélags í
Liehtensteirr, en flugher Kongó
hafði hana á leigu. Hún var
tveggja hresdfla, af gerðinni Curtis
Command, en þær vélar eru ekki
ósvipaðar Douglas DC-3. Flug-
maðurinn var sænskur, og með
vélinnd voru bæði hermenn og ó-
breyttir borgarar.
Vevey, Sviss, 16. apríl. AP.
CHARLIE Chaplin eyddi áttug
. asta afmælisdegi sinum í ein-
| rúmi með f jölskyldu sinni, og
syrgffi gamlan vin sem lézt
daginn áffur. Sá vinur var
Victoria Eugenia, fyrrum
Spánardrottning, en þau hafa
oft hitzt síffan Chaplin flutti
frá Bandaríkjunum til Sviss,
árið 1952.
Þrátt fyrir aff Chaplin vildi
ekki halda upp á daginn, hlóð
ust heillaóskaskeytin upp á
heimili hans, börn úr nær-
liggjandi skólum sungu hon-
um ljóff, og dagblöffin hylltu
hann meff stórum fyrirsögn-
um á forsíffu.
Sósíalistiski þjóöarflokkurinn
danski neitar þátttöku í mót-
mælum stódenta
— Blanda mér ekki í danskt hrafna-
krókastríð, segir Laxness
Kaupmannahöfn, 16. apríl.
Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins.
9 Halldór Laxness, sem kom-
inn er til Kaupmannahafnar
til aff veita Sonning-verfflaun-
unum viðtöku, hefur rætt-við
mörg dagblöff um mótmæli
stúdentanna gegn veitingu
verðlaunanna. Ástæðan sem
þeir (stúdentarnir) gefa er aff
fé sjóðsins sé fengiff meff
húsabraski, en Mogens Fog,
rektor háskólans í Kaup-
mannahöfn, hefur neitaff aff
þaff hafi viff nokkur rök að
styffjast.
9 Sósíali-ki þjóðarflokkurinn
i Danmörku, hefur neitaff aff
taka þátt í mótmælaaðgerðum
stúdenta, og óskar þess í staff
Laxness til hamingju meff
þann heiður, sem Kaupmanna
hafnarháskóli sýnir honum.
í viðtali við Kk' trabladet i
dag segir Laxness: „Ég ætla
ekki að blanda mér í þetta
Framhald á bls. 31