Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969
PÖNTILA OG MATTI á Húsavík
líúsavík, 14. apríl.
LEIKFÉLAG Húsavíkur heíur
nú tekið fyrir það stóra verk-
efni að sýna sjónleikinn Puntila
og Matti eftir Bertolt Brecht.
Æfingar hófust snemma í fe-
brúar og frumsýning er ákveðin
næstkomandi fimmtudagskvöid.
Félagið hefur verið svo heppið
að fá hinn þekkta leikstjóra, Er-
lrng E. Halldórsson til að setja
þetta verk á svið. En Eriingur
íhefur sérmenntað sig í ieikstjóm
og verið svo fórnfús að láta
landsbyggðina njóta krafta sinna
ekki síð<ur en höfuðstaðinn, þótt
honum hafi þar boðizt nóg verk-
efni.
Fréttamönnum blaða var boðið
að líta inn á æfingu hjá Leik-
félaginu sJ. laugardag, — og
þegar ég barr kom varð mér að
orði: — Eru allir bæjarbúar hér?
— Margt er hér, svarar for-
maður leikfélagsins, Ingimundur
Jónsson. sem leikur Matta, Alls
munu á einhvern hátt vinna að
E’S
F
Catspillar 977 H 53A, 7000
series 1966, fótstýring, beiti
60% góð, vél í vinnsluhæfu
ástandi, £8.250.
Atlas 1200 vökvaknúin grafa,
1967, knúin Ford-dísilvél, er ms5
gröfubúnaði (sérskófla fáanleg),
allur í góðu vinnsluhæfu ástandi,
£3.200.
Hy Mac 580 BT vökvaknú n
grafa, 1967, knúin Ford-dísilvél,
framlengd bóma, venjuleg rif-
tennt skófla, £5.250.
JCB 7C vökvaknúin grafa,
1967, knúin BMC-dísilvél, yfi.'-
farin vél belti góð, £4.250.
Oleomat vökvaknúin grafa,
model 415C, knúin Perkins-
disilvél, 1967, venjuleg riftennt
skófla, belti 90% góð, £5.400.
Ingersoll Rand 600 c. f. m ,
compressor 1965, knúinn Rolls
Royce-vél, er á 4 loftfylltum
dekkjum, í yfirförnu lagi, £2.500.
Athugíð vandlega
VERNBUNAR-
VAFNINGAR
Verndunarvafningar og húðun t'!
varnar fyrir olíu-, gas- og vatns-
leiðslur svo og allar aðrar leiðsl-
ur. Við getum nú afgreitt allar
gerðir vafriingsefna til ofai-
greindra nota og leitum markaða
í landi yðár.
»YRI« FR€KARl UPPLYSINGER VINSAMLEGAST
HAFID SAMBAND VID: MOORE'S PLANT LIMITEO,
OVERSEAS OIVISION. MARKTIELD RO.. LONOON
N.I5, LNGLAND. 01-808 3070
Púntila bónði og st Jakan í apótekina,
uppfærslu þessarar sýningar um
40 manns.
Á leiksviðinu er Puntila —
Sigurður Haillmarsson — akandi
á fullri ferð í sínum Stude Baker
bíl, svo ég næ ekki tali af hon-
um, en get aðeins fengið örfá
orð við leikstjóramn á meðan
hann fær sér kaffisopa.
— Er ekki í full mikið ráðizt
af áhugamönnium að uppfæra
svona stórt leikrit?
-— Ég réði þessu nú ekki, og
máske var ég svolítið smeykur
við það fyrst. Að vísu var Brecht
mjög hlyrtntur áhugamannaleik-
húsum og hafði þau oft í huiga,
ekki síður en atvinnuleikhúsin,
þegar hann skrifaði sumt af sín-
um verkum. Og mér virðist þessi
sýnin.g ætla að heppnast vel. I>að
liggur fyrst og fremst í því, að
leilkararnir og allt fólkið hefur
verið fullt af áhuga, — og svo
hefur margt af því góða hæfi-
ieika.
— En er ekki fólkið orðið
þreytt á öllum þessum æfingum?
— Ekki finnst mér það. Það
er svo mi'k ð líf í stykkinu, mikil
hneyfimg, alltaf eitthvað að koma
fyrir. Margt af fólki-nu virðist
vera leikbúsvanara en það er.
— Mér virðist hér mjög til alls
vandað.
— Já, það eru allir boðnir og
búnir til að gera það, sem ég
óska, og hafa ýmsir gripir verið
sóttir í byggðasafnið eða þangað
sem vitað er um þá, þótt langt
væri að sækja og erfitt að fá
lánað.
— En þrengslin á leiksviðinu?
— Það er ekki því að neita,
að lei'ksviðið er óþægilega lítið,
en ég tel sviðsmennina hafa
leysí sitt verk mjög vel af hendi,
og þeir eru mikið búnir að æfa
sínar skiptingar eins og aðrir,
svo ég vona að allt gangi vel.
Fréttamennirnir sáu nokkra
kafla úr leikritinu, sem gerði þá
forvitna um framihaldið. Búast
má við að þetta leikrit verði vel
sótt þvi mjög hefur til sýning-
arinnar verið vandað, og þetta
verk Brechts hetfur vakið mikið
umtal meðal martna, en sjón er
sögu ríkari.
— Fréttaritari.
- FLUGVÉLIN
Framhald af bls. 1
hann setið á stöðugum fundum
með ráðunautum sínum. Forset-
inn átti meðal annars fund með
Þióðaröryggisráði Bandaríkíanna
í dag. í Tokyo er sagt að jap-
arrska stjórnin óttist að banda-
ríska stjórnin grípi til hefndar-
ráðstafana.
GAGNRAÐSTAFANIR
Opinberir talsmenn hatfa
ekkert viljað segja um hugsan-
iegar gagnráðstafanir, en sam-
kvæmt öðrum heimildum kem-
ur margt til greina, allt frá
•hefndarárás á flugvöll í NorSur-
Kóreu til hafnbanns á landið.
Dlplómatar draga það í efa a'ð
Nixon grípi til nokkurra hefnd-
arráðstafana þrátt fyrir hvass-
vrtar yfirlýsingar hans í sam-
bandi við töku njósnaskipsins
,.Pueblo“ í fyrra.
Formaður hermálanefndar full
trúadeildarinnar, Mendel Rivers,
hvatti til þess í dag að gerð yrði
kiarnorkuárás á Norður-Kóreu i
hefndarskyni. Annars hafa þing-
menn demókrata verið mjög var
kárir í ummælum sínum, Pieðal
annars vegna þess að margt er
líkt með töku „Pueblo“ og árás-
inni á könnunarflugvélina. Þeir
hafa yfirleitt ekki reynt að
kenna Nixon um að engar fylgd
arflugvélar voru með könnunar-
flugvélinni henni til verndar.
Strom Thurmond, öldungadeild-
armaður úr flokki repúblikana
frá South Carolina, hefur þó
krafizt skýringa á þessu. Demó-
kratar leggja yfirleitt áherzlu á
að endurskoða beri stefnu þá er
liggi til grundvallar því að njósn
um er haldið uppi í grennd við
Norður-Kóreu.
ROGERS VARKAR
í kvöld sagði William P. Rog-
ers utanríkisráðherra að í al-
þjóðamálum hefðu veikir aðilar
efni á að sýna frumhlaup, en
sterku aðilarnir yrðu að sýna
stillingu. Hann sagði þetta á'
fundi félags bandarískra rit-
stjóra, en vék þó ekki beinlínis
að máli könnunarflugvélinnar.
Boðskapur Rogers var nauðsyn
ábyrgrar utanríkisstefnu, og
fréttaritarar túlka orð hans
þannig að stjóm Nixons muni
sýna varkárni í máli könnunar-
flugvélarinnar.
í Seoul er haft etftir áreiðan-
legum heimildum að öllum ban<la
rískum og suður-kóresikum her-
mönnum hafi verið skipað að
vera við öllu búnir. Stjórnmála-
menn í Suður-Kóreu hafá hvatt
til tafarlausra hefndarráðstafana.
Afchygli vekur að Nor'ður-Kórea
hefur farið þess á leit að fundur
verði haldinn í vopnahlésnefnd
Kóreu á föstudaginn, og er ekki
talið ólí.klegt að þar vilji Norður-
Kóreumenn taka fyrir mál könn
unarflugvélarinnar. Útvarpið í
Hanoi hefur fagnað árásinni á
! bandarísku könnunarvélina.
ÖVOPNUÐ
í Washington sagði talsmaður
landvarnaráðuneytisins að
könnunarflugvélin hefði verið
óvopnuð og á venjulegu könnun
arfiugi á Japansbafi. Fyrstu
þrjá mánuði ársins hefðu 190
slíkar könnunarferðir verið farn
ar. Bandarískar flugvélar frá
stöðvum í ^Japan, Suður-Kóreu,
Guam, Filippseyjum og Okin-
awa ihafa tekið þátt í leitinni að
könnunarflugvélinni.
Talsmaður Hvíta h-ÚTsins sagði
að Nixon forseti héidi áfram
vrðræðum sínum i kvöld við
helzta ráðunaut sinn í þjóðarör-
yggismálum, Henry A. Kissinger
og aðra embættismenn. Hann
kvaðst ekki vita hvort Banda-
ríkjastjórn bæri fram mótmæli
á fundi vopnahlésnefndarinnar í
Panmunjom á förfudag.
Engin sfcaðfesting hefur feng-
izt á frétt um, að Norður-Kóreu-
menn hafi bjargað nokkrum af
áhöfn könnunarvélarinnar, sagði
talsmaðurinn.
- DAYAN
Framhald af bls. 1
Hann sagði að Arabar reyndu
með stöðugum árásum að láta
líta svo út að ný styrjöld væri
vfirvofandi.
Egypzkt stórSkotálið gerði enn
árásir á ísraelskár stöðvar við
Súezskurð í dag. Um leiö full-
yrtu blöð í Kaíró að Egyptar
fylgdu stefnu, sem miðaði að
því að tryggja öruiggar varnir og
koma í veg fyrir styrjöld. Blöð-
in segja að átökin við Súezskurð
hafi færzt á nýtt stig og að full-
trúar fjórveldanna, er ræða á-
standið í New York, ver-ði að
hafa hraðan á ti'l þess að koma
í veg fyrir að ástandið verðí
ennþá alvarlegra.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
P...PLJT
THE SUN3
DOWN /
FIND THE RADIO ROOM,
TROY/ CONTACT OUR
FRIENDLY NEtGHBOR-
HOOD COAST 6UARD
ANDTELLTHEM S.O.S.
AYE, AYE,
CAPTi ,
, RA'/EN /
ð SHORT
) FOR
SAVI OUR
SKiNS !
J/AYNOSI^
4 -3 1
MEANWHILE, ANOTHER KINO OF
ME5SASE IS ALSO SPANNING
THE OCEAN....
CALL'EM OFF.ATHOS/
OR ILL SEE HOW FAR
DARLINS /...I'VE BEEN
TRyiNG TO REACH yOLI
FOR DAys/ WAIT...I .
MUST CLOSE THE DOOR!
I HAVE...ER... „y
BUSINESS OUESTS.'.'a
yOU'LL BEND BEFORE
_. you ÖREAK /
Segðu þeim að hafa sig hæga Athos,
eða þá ég athuga hversu mikið þú getur
bognað áður en þú brotnar. Leggið . . .
leggið frá ykkur byssurnar. 2. mynd) Leit
aðu uppi loftskeytaklefann Troy, og sendu
standgæzlunni neyðarskeyti. Aye, Aye,
kafleinn Raven. 3. mynd) Meðan Troy
sendir neyðarskeytið eru annarskonar
skilaboð á leið yfir hafið. Elskan . . . ég
hef verið að reyna að ná í þig dögum
saman . . . bíddu aðeins, ég verð að loka
hurðinni .. það er . . ah . . um ....
viðskiptavinur hjá mér.
- TÉKKÓSLÖVAKÍA
Framhald af bls. 1.
Frantisek Barbirek, Drahcwnir
‘Kolder, Jan Piller, Emil Rigo,
Oldrich Svestka, Jozetf Lenart,
Antonin Kapek, Alois Indra og
Milog Jaikes. Ásakarnirnar gegn
þeim eru sagðar órökstuddar og
eiga rætuT að rekja til rógsher-
tferðar gegn þeim. Slíkum ásök-
■unum verði að ljúka og fram-
vegis verði að færa fram sann-
anir fyrir árásum á nafngreinda
s'tjómmálamenn.
INNRÁSIN LÖGGILT?
Að sögn fréttaritara AFP
munu réttlímimenn í miðstjórn-
in-ni beira fram ályktunartiilögu
þess efnis að innrásin í ágúst
í fyrra verði gerð lögleg, þar
sem áður en innrásin var gerð
ihafi andsósíalistísk öfl og gagn-
Ibyltingaröfl veirið að verki í
landinu og stefnt að því að koll-
varpa stjórn kommúnista. DPA
hefur eftir áreiðanlegum heim-
ild'Utn að réttlínuiTTienn krefiist
þess að fulit'rúum í forsætis-
nfnd flokksins verði fækkað úr
21 í 11 eða 13. en eftir innrásina
var fjölgað í nefndinni til þess
aff koma um'bótasinniuim að. Nú
vilja réttlínumenn að þeim verði
fækkað.
Sömu heimildir herma, að
Josef Smrkovsky sé ekki fáan-
legur til að segja af sér a/ fús-
uci vilja helduir vilji hann halda
áfram baráttunni geTn réttlínu-
mön'nu.m u.nz vfir ]iúki. Margir
fulltrúar í forsætisnefndinni
munu vera beirrar skoðuna- að
siáifsgagnrýni Smrkovskvs á
döffunuim hafi komið of seint og
'hann verðí að vikja.
ÞRTÁR KRÖFUR
Að sö'gn fréttarifcara Reuters,
Mark Meredit'b. er talið í Prag
'samkvæmt áreiðanle.gum heim-
'ild'um að miðstjóim.m fjalli um
■þrjár nýiar kröfur Rússa: <1)
Að Tékkóslóvakía -!treki skuld-
bindingar rínar við Varsiár-
bandal'agið. Ástæðan er sú að
RussaT vilj'a vera vispir um að
þei-r geti treyst Hor Ték'kósló-
vakíu. þar sm áhrifa umbóta-
stefrmnnar hefur gætt í rfkum
m.æli, einku.m meðai nvliða
(2) Að Tékkósúvakía ítreki
•skuld,bindingar sínar innan
Camecon. viðskiröaibandalags
Austur-Evrópu. verður
V-a'fVt að stiórn 'f’AWó'lóvakíu
komi efnahagi land.smis aftur á
réttan kiöl með iimb-'t.iim í sam-
ræmi við skuldbmdirigaT sínar
gagnvart Comecon ('31 Að komra
únista.flokkurinn ábvrgist að
'hann gegni foru'tuhlutveTki í
‘landinu. Búast má við miklum
"brevtingum á æðstn fnrustunni,
'en á baðóer bent að Rússar virð-
ist ekki reiðufcúnir að sviþta
Dubcek og stuðningsmenn hans
völdum vegna þemrar miklu
reiði er f.ylgja mundi í kiölfarið.
— Unga kynslóðin
Framhald af bls. 3
um síðir gaf ég jáyrði um
þátttöku.
— Nú eru verðlaunin sem
þú færð skóladvöl í Englandi.
— Já, en ég mun ekki
þiggja verðlaunin þar sem ég
fer í júlí n.k. vestur til Banda
ríkjanna sem skiptinemi á
vegum Þjóðkirkjunnar og þar
verð ég í eitt ár.
— Hefur ekki verið skemmti
legt að taka þátt í þessari
keppni?
— Jú, það hetfur verið mjög
skemmtilegt. Við kynntumst
einnig allar stúlkurnar og hjá
okkur tókust góð kynni og
gott samstarf.
— Bjóstu við þessum úrsiit-
um?
— Nei álls ekki frekar en
áð einhver hinna stúlknanna
hefði hlotið titilinn. Ég var
mjög undrandi. Þetta kom
mér sannarlega á óvart, en
auðvitað er ég mjög ánægð.
— Hvað um framtíðina?
— Ég ætla mér að verða
ljósmóðir, en ég kemst ekki
inn í ljósmæðraskólann fyrr
en ég er orðin 20 ára gömul
og til að byrja með fram að
því fer ég á vegum Þjóð-
kirkjunnar til Bandaríkjanna.
á.j.