Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 13

Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 196® 13 Sjómannasiðan I UMSJÁ ASGEIRS JAKOBSSONAR BJARNI Ingimarsson skip- stjóri skrifaði fyrir tóU eða ■þrettán árum Atvinnumála- •ráðuneytinu bréf og skýrði •frá því, að sér Refði tekizt að auka opnun botnvörpu all- mjög eða í eina fjóra faðima •með því að fara eins að og >við opnun flotvörpunnar, það *er tenjíja víra úr hofuðiin- •unni og upp á 25 faðma merk- <in. Hann lét einnig að því ‘liffgja, að haegt væri að búa til vörpu, sem hægt væri að toota jöfnum liöndum, sem tbotnvörpu og fiofcvörpu. Slíkt veiðarfæri væri hið „ideala“, iveiðarfæri togveiðiflotans. — Væri nu svo vitlaust, að iBjarni yrði fenginn til að vinna að slíkri vörpugerð? 'Hvað, <sem um það verður, má benda bátatogveiðimönn- ■um á þá aðferð, sem Bjami var búinn að þrautreyna áð- ur en hann hætti sjómennsku, sem sé þá, að auka opnun Tbotnvörpunnar með því að tengja leggi upp á togvírana. fMér er sagt að sumir reyni að auíka opnunina með leggj- 'um eða hanafótum úr höfuð- iínunni upp í hlerana, og það •er auðVitað til bóta, en hitt ■veitir þó skiljanlega enn meiri opnun að tenjgja þessa leggi hærra upp á togvírana og upp fyrir hlerana. Bjarni Ingimarsson Haröplast - semet - ál Þoð er sjoldan ein bóron stök LANGT er síðan menn fóru að sm>íða skemmtiíbáta úr öðrum éfnum en veiði eða stáli, en viði eða stáli, en menin hafa verið imjög hriikandi við tilraunir af þessu tagi í smíði fiskibáta. Nú er aftur á móti vaknaður mikill ábugi fyrir þesaum ódýru efnum en endingargóðu, einkum í Kan- ada og Bandaríkj unum, og eftir þ,vi sem brezkir skipasmiðir segja er engum va'ndikvæðum bundið að þeirra dómi að smíða fiskibáta úr harðplasti. Ýmeir telja þó semientstolöndu — ferró- sement — sterkasta efnið í fiski- báta. Hvað sgja íslenzkir skipa- smiðir um þetta mál. A'uðvitað gera þeir sér Ijóst, að þegar þeir eru efldir til að smíða skipin fyrir fiskimenmna akkar, &vo sem vera ber, dugir ekki að gera bara það, gem aðrir gera, heldur vera í fararbroddi. Samivinna ís- lenzkra fiskimanna og skipa- smiða á að geta leitt til þess að ViS næðum forystu víða. Skipa- smiðirnir þurfa að gera sér ljóst þann fcost, að þeir geta byggt fiskiskip 'í samvinnu við reyud- Uisbu fiskimenn í héimi. Hirwum unga skipasmíðaiðnaði er nauð- syn að samvinna takist með Bolfiskafli báta 14,6 HEITA má, að sama veðurbliðan, sem var í febrúar, hafi haldizt allan marzmánuð. Góður afli var hjá togbátunum allan mánuðinn og hjá línubátunum var yfirleitt góðuir afli, emikanlega fyrri hluta mánaðairins, en hjá netabátunum var yfirleitt mjög tregur aflL í marz stunduð'u 46 Vestfjarða bátar bolfiskveiðar, 35 réru með línu, 8 með net og 3 með botn- vörpu, en á sama tíma í fyrra réru 40 bátar með lírau og 12 með net. Línuibátarnir ‘voru nú mest á svæðinu frá Lótraröst að Barða, og var uppistaðan í afla þeirra steinbítur, þegar kom fram í mánuðinn. Netatoátranir voru mest í Víkurálraum og út af Breiðafirðiniuim, en togbátamir vestan til við Barðagruimið og suður undir Víkurál. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.477 lestir, og er heildarafl- skipstjórnarmönnum og verk- fræðingum. Við eigum .kannski ekki peminga á borð við aðra, en við eigum hagnýta reynjslu fiski- mannanna, og 'unga og hug- myndaríka verkfræðinga. Sjóstongoveiði í ANNARRI frétt hér á síðunni, ier sagt frá því að Orkneyingar hyggi gott till sjóstangaveiði fyr- 'ir ferðamenn sem til eyjanna Ikoma. Hvað hafa menn hugsað Ifyrir sliku 'hér. Við eigum fullt >af aflóga skipum, sem eru nægj- anlega góð til að gutla á yfir sumarið við ströndina með spar- ineytmum vélum, jafnvel aðeins ihjálparvél og seglum. Það mætti trífa innan úr þessum bátum, því að varla þarf nú að ætla aflan- um mikið plásis, og innrétta þá skemmtilega. Sjálfsagt tækist okkur með einhverjum flottræf- ílshætti að igera þetta að margra milljóna fyrirtæki, en hinir löngu firðir og flóar með næg- um fis.ki fyrir stangaveiðimenn bjóða upp á þennan afcvinnuveg. Vestfjarða- þús. lestir inn frá áramótum þá orðinn 14.605 lestir. í fyrra var aflinn í marz 4.176 lestir og heildarafl- inn frá áramótum 10.734 lestir. Aflahæstur togbátanna er GuðbjartuT Kristján frá ísafirði með 384,3 lestir, og er hann afla- hæsti báfcurinm í mánuðinum. Af netabátunum var Vestri Irá Pat- reksfirði aflahæstur með 251,2 lestir, en í fyrra var Helga Guð- mundsdóttir frá Patreksfirði aflahaest með 58,2 lestir. Af línu- bátunum er Táiknfirðingur afla- hæstur með 258,4 lestir í 22 róðr- um, en í fyrra vac Sólrún frá Bolnugavík aflahæst línubáta með 194,3 lestir í 10 róðrum. Guðbjartur Kristján er nú afla- hæstur Vestfjarðabáta frá ára- mótum með 602,3 lestir, en í fyrra var Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfírði aflahæst yfir sama tímatoil með 577,8 lestir. FISKIMÁLASTJÓRI rakti í er- indi sínu hina óhiagstæðu þróun í sjávarútvegi og má segja að þar teggist atll á eitt útgerðinni til miska. „Á þessu 10 ára tímatoili (það er 1958—68) sagði Fiskimála- stjóri,“ hefur fiskiskipastóllinn vaxið um 51% eða úr 54.600 br. rúmlestum í 82.250 br. rúmlestir. Alfinn á hverja rúmlest er þannig langtum minni í lök tímabilsins en við upp'haf þess. Þetta segir heldur ekki alla sög- una. Tækin, sem nú eru raotuð og ætluð til að hjálpa sjómönn- um við að ná mieiri afla voru varla til við upphaf tímabilsins. Eins og allir vita er hér um mjög dýran útbúnað að ræða, sem útgerðin verður að bera, hvort sem mikið aflast eða lítið. Þróun aflabragða á kostnaðar- einingu (leturbreytingin er blaðsins) er þannig jafnvel enn óhagstæðari en þróun afla á • hverja rúmlest. Skýrir þetta að | noklkru hina mikla exfiðleika út- gerðarinnar. Aflinn á hvern | fiskimann hefur fallið úr 200 lestum á árinu 1966 í tæplega 100 lestir á s.l. ári. Gefur það glögga hugmynd um tekjurým- un þeirra sem sjó stunda.“ Þessi orð minna á þá stað- reynd, að útgerðarmenn og sjó- menn leysa ekki vandamál sín m-eð innbyrðis deilum um skipti á tapinu.. Ekki sama hvernig þeir eru mannaðir NOKKRIR skipstjórar og stýri- menn,. sem fengu ekki stöður við sitt hæfi á brezka togaraflotan- um, tóku sig saman í vefcur og mönnuðu tvo litla togara frá Grimsby Ross Heron og Ros’s Tern og stunduðu veiðarnar upp á hlut. Þeir komiust leikandi af með sjö menn á dekki í stað 10 mianna, eins og venja er að hafa á fcogurum sömu stærðar. Þetta er aðeins eitt lítið dæmi af mörgum, sem hægt er að nefna um það, að það margborg- ar sig fyrir okkur, sem allt eig- um 'undrir sjávarútvegi, að launa svo vel sjómannastéttina, að þangað veljist aðeihs úrvalefölk — og ekkert nema úrvalsfólk. MARGAR þjóðir víða um heim eru að byggja 'heilan flota af rækju- og humarbátum oft úr harðplasti einhverskonar og virð ast þetta hin glæsilegustu skip og vel útibúin af myradum að dæma, en það er nú okkar helzta dægrastytting að skoða flottar myndir af annarra þjóða bátum til ýmissa nota. Björgvin Bjarna son segir, að það sé útilokað að láta slíka báta bera sig á rækju- veiðum hér, þeir yrðu alltof dýr- ir og Björgvin veit vitaskuld hvað hann syngur 1 þessu efni manna bezt. Þrátt fyrir það finnst manni, að við verðum að eiga að minrasta kosti einn raun- verulegan rækjuJbát fyirir landi, fyrst við erum að göltra Við þetta, Rækju- og humarveiðar •erú þá enginn atvinnuvegiir, ef þær geta ekki borið báta, sem smíðaðir eru fyrir þessar veiðar, heldiur ,verða að notast við af- lógs koppa, sem ekki hafa leng- ur verið nýtilegir til annarra veiða. M.enn ern síðan að tjasla saman, eiginlega hver eftic sínu höfði, einhverjum álíika aflóga græjium og bátarnir eru sjálfir. Auðvitað þarf að nýta út úr þessum smábátum okkar, sem enu geysi margir, en gaman væni að eiga einn nýtízku rækju- bát, þó ekki væri nema til að leita að rækju við ströndina, djúpt og grunnt. Gildi toppmanna ‘VTÐ erum alltaf að verðlauna menn fyrir eitt og annað, suma að því er virðist helzt fyirir að hafa lifað og tekið til sín nær- ingu —• af sjálfsdáðum. Gildi mikilla aflamanna og sjósókn- ara fyrir þjóðrina er mikið og fyrir sum sjávarþorpin ómeta'n- legt. Þesis eru mörg dæmi, að einn slíkur hafi viðihaldíð byggð í fjölmennum þorpum um ára- raðir. Ef toppmaðurinn fer 90 sjóferðir yfir vertíðina, fer með- alsjóiaóknarinn kannsiki 60; hefði toppmaðuirinn aftur á móti ekki fatrið neima 60 sjóferðir er lík- legt að hinn hefði ekkri farið nema 40 s'jóferðir. Þetta á vita- '&ksuld ekki aðeins við um sjó- sókn, þó að dæmíð verði þar máski ljóisara en í öðrum tilvik- um. Það eru toppmennimir, sem •marka árangur heildarinnar. Eftir því setn toppurinn er hærri verða meðalafköstin meird. Ég er ekki á móti hreppstjórum, ekki heldur á móti sóknarnefndar- mönnum, fulltrúium í <stjóirnar- ráði, formönninm, ráðunautum eða erindrekum, sem auðvitað eru þjóðinni nauðsynlegir, en það er fleirum en mér, sem finnst um o:f gengið fram hjá mönnuim, sem raunverule'ga hafa einhverju skilað um dagana, sem fasta má hendur á og gert eitthvað annað en tuskast 30 ár eða svo skamimlaust í þesisu eða hmu starfinu hjá því opinibera. 'Það gefcur vél verið að hug- m-yndasnauðiir, framtakslausir og ’hæfileikalauisir puðarar séu mátt arstólpar hvers þjóðfélags, og ieigi því að verðlaunast, en kerf- :ið er leiðinlegt. Olíuofnor — geislahitun — ABERDEEN-BORG úthlutaði utn áramótin 180® fermetra lóð und- ir verksmiðju til framleiðislu á fiiskikössum úr plasti. Það virð- •ist svo af fleiri sarmskonar frétt- •um að Bretar geri sér nú ljést, >að það dugir ekki annað en <hef jast hanöa á þesisu isviði. Skozksjomanna- sildaruppskrift í ÞÆTTI einuim i BBC frá sild- veiði- og útgerðarbænum Mallaig í Skotlandi var talað vrið koniur, sem kunnu ýmislegt fyrir sér í matreiðslu síldar. Karlarnir báru lof á matreiðslu kvenna siiina en einn þeirra játaði þó, að hann fengi aldrei betri síld en þá, sem hann ætti nýveidda úti í sjó og við .vinnuna. Skozku sjómenn- irnir matreiddu síldina þannig: Sneru af henni hausinn og drógu út úr henni slógið, stungu henni stutta stund ofan í heitt vatn og stífð-u haraa síðan úr hnefa við vinnu sína. Hefur einhyer ís- lenzkur sjómaðiur reynslu af þessari uppskrift? með rafkveikju. Verzlnn 0. tilingsen BiLAKAUP. 9 Vel með famir bílar tíl sölu og sýnis í bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri tíl að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðsiukjör. — Bílaskipti koma til greina. JfO © Os 13 'S S a tSi 2 0» s 32 I s s JfO a c I Tökum góða bílo í umboðssölu |Höfum rúmgotf sýningorsvæði innanhóss. w*~rr» OMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. L’AUGAVEG 105 SIMi 2046t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.