Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1969
LOFTPRESSUR Tökum að okkur alta lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544.
ÍBÚÐIR i SMÍÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra he,b. ibúöir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppi. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328.
Alkúlur Kaupi gamlar álkúlur og aðra málma, nema jám hæsta verði. Staðgreiðsla. Amundj Sigurösson. málmst. Skipholti 23. simi 16812.
KJÖT — KJÖT 5 verðftokkar af nýju kjóti, úrv. hangikjöt. Op*ð föstu- daga og taugardaga. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199.
HE1TUR OG KALOUR WIATUR Smurbrauð og brauðtertur. leíga á dúkum, glösum, disk- um og hnifap. Útvega stúikur í eldhús og framrerðslu. — Veiriustöð Kópav., s. 41616.
INNRÉTTBSIGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkurTtésm. Kvistur, Súðarvogí 42, sími 33177 og 36699.
GET KOMIÐ nokkrum bömum 5—10 ára í sveit. Upplýsingar eftir kl. 1.00 í síma 23803.
VILJUM KAUPA hraðsaumavél. sem saumar áfram. aftur á bak og zig-zag. Sími 19847.
HARGREIÐSLUNEM! óskast Prúð ung stúika getur kom- izt að í tvárgreiðslu, þarf að vera stundvís og dugleg. Titboð merkt .,2994" send- ist Mbl. fyrir þriðjudagskv.
VESTURBÆR Óska að taka á leigu íbúð ekki minni en 3ja herbergja. Nánari upptýsingar í síma 84652
ATVINNA ÓSKAST 18 ára verzlunarskólastúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Getur byrjað 1. maí/ Uppl. í síma 35054.
TRÉSMÍÐAVÉL Sambyggð trésmíðavél (ekki mjög stór) óskast til leigu eða sölu. Tilb. sendist Mbl. með lýsingu um gerð o. fl. 20. þ. m., merkt „2558".
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA 16 mm kvikmyndatökuvél. Tilboð sendist Mbl. merkt „2995".
VOLKSWAGEN '66—'68 óskast til kaups gegn staðgr. Einnig dísilmótor í Landrover Upplýsingar í síma 41983 eftir kl. 5.
KEFLAVÍK — SUÐURNES Ódýrar fermingargjafir, raf- magnsrakvélar, veiðistangir og hjól, Lúxó-skrifborðslamp ar, sjónaukar, rafmagnsklukk ur, hnattfikön, skyrtuhnapp- ar. StapafeK, sími 1730.
neióct
Hvorki skai yrkja „atvinnustéituin“ hnjóð
né ófrægja „vaidhafaklíku.“
En verklitil stendur vinnusom þjóð.
— Þa'ð er vansæmd að slíku!
Á hólmanum þessum við hörmung o.g neyð
var hjarað um langa tírna.
Af seiglu var háð við hungur og deyð
hörð og oft tvísýn glíma.
Fyrst þá unnu ekki hin þungbæru töp
á þjóð okkar kaldri og snauðri,
hryggilegt væri ef góðærisglöp
gengju nú af henni dauðri.
Senn skrýðist grundin laufgrænum lit
lífið er skapandi iðja.
Máttaríns Upphaf um meira vit
mætti áS skaðiausu bi'ðja!
BIAFBASOFNUN í ÞYKKVABÆ
Jóhannes Grettisson og Ólafur Kristinsson úr Þykkvabænum
heita ungu drengirnir á myndinni hér að ofan. Þeir tóku þaS
upp hjá sjálfii m sér aS ganga í hús þar eystra og safna fé til
Biafra, og söfnuSu 5000 krónum, sem þeir hafa nú afhent.
FRÉTTIR
Hjálparsveít skáta á Blönduási
Dregið hefur verið í skyndihapp
drætti hjálparsveitar skáta á Blöndu
ósi. Vinningurinn kom upp á nr.
1297.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
BasarfunduT 1 bamaskólaTium á
fimmtudaginn 17. apríl kl. 830.
Styrktarfélag IamaSra og faU
aðra, KvennadeiM. Munið föndur-
kvöldið í kvöld kl. 830 Háaleitis-
braut 13.
Fíladeifía Rrykjavík
Ahnenn samkoma í kvökl ki.
8.30 Ræðumenn: Einar Gísiason og
Óskar Gíslason. Altir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
f kvöld kL 8.30 Almenn sam-
koma. Guðs orð í söng, ræðu og
vitnishurðL Allir veikomnir. Föstu
dagur kl. 8.30 HjálparflO'kkur.
Kvenfélag flanghoitssafnaðar
Pfaíf-sníðanámskeið, hefst mánu
dagirtn 21. apríl kL 8. Þátttaka tíl
kynnist í áma 32228 og 38011.
Frlxg Frímerkjasafnara minnir
féíagana á fundinn ! kvöld kl.
20.30 í Föndursakium. Sýiaing á
gömlum Reykjavíkurpóstkortum úr
safni Jóns Halldórssonar. Ámi Ó3a
ritstjóíi Aýrir myndirmr.
Gjof mánaðarins
Dregið hefur verið úr umsiögum
þeim er borizi hafa og kom upp
nafnið:
Helga Guðmundsdéttir, Baidurs-
föta 27, Beykjavík.
Er viðkomandi aðili vínsamleg-
ast beðinn um að snúa sér til
skrifstofu Fönix hL Suðurg. 10 og
vítja vinmngs síns.
Frá Norrœna húsinu
I.isti yflr nanrsen dagblöð sem
liggja frammi I Norrsena húsinu.
Abo Underráttelser, Finlarad, Ad
resseaviaen, Noregur. Aftenposten,
Noregur, Aktuelt, Daramörk Arbeid
erbladet, Noregur, Arbetet, Sví-
þjóð, B.T., Danmörk, Bergens Tid-
avis, Noregur, Berlingske Tid-
ende. Danmörk Dagtrfadet, Noregur,
Dagblaðið, Færeyjar, Dageras Nyhet-
er, Svíþjóð Göteborgs Handels- og
Sjöfartstidning, Svíþjóð, Helaingin
Sanomat, Finland Hufvudstadsblad
et, Finland IrrformationJJanmörk,
Jyliands-Postsi, Danmörk, Kaléva,
Finiand Dofotposten. Noregur Morg
enbJadet, Noregur Norrlándska Soci
aldemokraten, Sviþjóð, Nya Werm
laradstidningen, Svíþjóð, Orintering
Ukeavis, Noregur, Politiken, Dan-
mörk, Sósíailurin, Færeyjar, Suom
en SosiahdenraokraafMt, Finland,
Svenska Dagbfadet.Svíþjóð, Turun
Sanomat, Finland, Uusi Suomi, Fin
land Verdens Gang. Noregur.
Auk þess táum við öll Islenzku
dagblöðin.
Dýrfirðingafélaglð
heidur akemmtikvöld í Domus
Medica föstud. 18. apríl kl. 9.
Skemmtiatriði. Dans.
Hnnvetningafélag Snðurlanðs
heidur fund og kvöldvöku að Hóbel
Tryggvaskála að Selfossi, laugar-
daginn 19. aprfl kl. 9. Nýir félagar
veTkomnir. Félagsmenn taki með
sér gesti.
Afmælisfundur Kvennadeiidar
Slysavarnafélagsins i Reykjavík
verður fimmtudaginn 17. apríl I
Síysavarnarhúsinu, Grandagarði.
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson
Ómar Ragnarsson skemmtir. Sam-
eiginiegt borðhald hefst kL 8 Að-
göngumiðar afhentir I Skóskemm-
unni, Bankastræti.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Saumafundur verður í Stapa á
fimmtudaginn 17. apríl kl. 830,
Kvenfélag Képavags
heldur skógerðarnámskeið, sem
hefst á fimmtudagskvöld 17. apríi
kl. 8.30 Tveggja kvölda námskeiþ.
Uppiýsingar í síma 40172.
fflminbjörg
Félagsheimili Heímdallar Opið hús
HelmdaUarféiagar eru hvattir til
þess að líta inn. Félagsheimilið er
opið mánudags- þriðjudags- fímmtu
Jags- og föstudagskvöid og opnar
kl. 20.39 öil kvöldin.
Mæðrafélagskonur
Furadur verður að Hverfisgötu 21,
fimmtudaginn 17. apríl kl. 8.30. Fé-
lagsimál. Myndasýning.
LÆKNAR
FJARVEEANDI
Jón Þorsteinsson fjarverandi ó-
son, Domus Medica, sími 12810.
VÍSUKORN
Sélin hækkar sunnan blær
svífur yfir bæinn.
Léan syngur Ijóðin kær
lengja tekur daginn.
Ólafur Þorsteinssora.
S já, Gað er háleitur í fram-
kvæmdum máttar síns, hver er sltk
ur keonari sem hann?
(Job. 38:22).
í dag er fimmtudagur 17. april
og er það 107. (lagiir ársins 1989.
Eftir lifa 258 dagar.
Árdegisbáflæði kl. 6.46.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin alfan sófarhringinn. Síml
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins I
virkutn dögum frá kt. 8 tii kl. f
stmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kl, 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn 1 Fossvogi
fieimsóknartimi er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-1930
Borgarspitaiinn í Heilsuveradar-
stöðiuiti
Heimsóknartírni er daglega kL 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöld ag belgidagavarsla í lyfja
Oúðum í Reykjavík vikuna 29. marz
ttl 5. april er I Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturlæfcnir í Hafnarfirði
aðfaranótt 18. apríl er Jósef Ól-
afsson sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík
15.4. og 16.4. Guðjón Klemenzson
17.4. Kjai'tan Ólafsajn
18.4. 19.4 og 20.4 Arnbjörn Ólafsis.
21.4. Guðjón Klemeozson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstoðinn.
(Mæðmdeild) við Barónsstíg. Við-
taistimi prests er á þriðjudöguro
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
íími læknis er á miðvikudögum
eftir kL 5. Svarað er i síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzfa 18-230.
Geðventdarfélag lslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—8 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öUurh
tieúnil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kí. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kL 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opjn milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema faugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin I Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
úmmtudaga kl. 8.30 e.h. I húsi
KFUM,
Orð lífsins svara í síma 10000.
n Gimli 59694177 = 1
T.O.OF. 11 = 1504178% = Sk.
I.O.O.F. 5 = 1504173% = 9. O.
“N0.SSKRAH.II9
*T- « - 2.
■príl 1»
Bandar. ðftlUr 87,»0 88,1«
£terllskc*?rand 218.48 218,98
to»to*»iur 81,65 81,85*
PwaslMr fcrónnr 1.169,64 1.172,28*
RorekBr krónur 1.231,19 1.233.99
Smtiur krónar 1.703,34 1.787,99
rinnsk »cirk 2.191,97 2.186,63
Trmnaktr fr««kar 1.772,99 1.776,38
199 BeLg. ImUr 174,75 175,1»
199 SvIbbb. frttikar 2.034,59 2.639.18
190 Oylllnl 2.422,75 2.426.23
198 Térkkn. krónur 1.239,70 1.223,78
196 V.-itprk m*rk 2.194,56 i.lM.U'
199 Lirttr 14.96 14.94
160 Áumturr. mch. 336.70 349.48
109 Pesetmr 126,27 126,55
108 Xeikní ng skr&iHi r- Vörn»ktpt»lámd 89,98 160,14
1 IteltoiHaraitellar-
VarwklTtaUMl 87,90 88,10
VóruskiptBlöntf 216,95 311,45
/
- *
ý&rfúfljl-
ERFITT ER AÐ NA JAFNVÆGI MILLI LAUNA OG UTGJALDA ! !