Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969
15
Kristján Halldórsson, kennari:
Gæðamat á kennurum
f Alþýðublaðin'U 27. marz s.l.
var gtreinarkorn eftir Sigurð O.
Pálsson, skólastjóra. Þar firanst
honum viðeigandi, að auglýsa fá
fræði sína um félagsmál kenn-
ara. Sigurður fjallar þar um
grein, sem ég skrifaði í Morgun-
blaðið 1. marz, „heilaftótti", eða
réttara sagt, hann hneykslaðist
mjög á einu atriði í þeirri grein.
Sigurður sagir: „Grein þessi
er á margan hátt verð allrar
athygli. . . Aftur á móti er þar
slegið fram undrahæpinni stað-
hæfingu, að ekki sé freklegar til
orða tekið.
Þessi staðhæfing, sem Sigurði
fellur ekki í geð hljóðar svo:
„Auk þess hefur þótt sæma að
láta 3. flokks kennara annast
uppfræðsluna fyrir skattborg-
ara dreifbýlisins".
Þessi ummæli gera Sigurð sjóð
andi vondan, og hann spyr:
„Hvaðan úr varöldinni heyjar
K.H. sér þann vísdóm að 3.
flokks kennarair starfi út á lands
byggðinni? Ég heif aldrei áður
heyrt kennara dregna þannig í
flokka eins og hrúta á sýningu
eða dilk-askrokka í gálga. En
jafnvel þótt slíkt verði lenzka er
meiira en lítið hæpið að láta
mann, sem sjálfuir er kennari,
taka að sér slíka flokkun. Eigi
að flokka kennara í 1.2. og 3.
gæðaflokk eða jafnvel þaðan af
fleiri verður að fá til þess ein-
hverja aðra aðila en kennarana
sjálfa. Aldnei hef ég heyrt hrút-
aana spurða að því á sýningu í
hvaða flokki þeir telji sig eiga
rétt til að vera.“
Þetta er nú ljóta bullið í þér
Sigurður.
Nú skal ég segja þér, og þeim,
ef einhverjir eru, sem jafnlítið
vita um gæðamat á starfshæfni
barnakennara.
Samband íslenzkra baroa-
kennara, S.Í.B., hefur árum sam-
an barizt fyrir því, að mennt-
un kennara yrði sem mest og
bezt, og um leið að aUsikonar
námsaukar, yrðu metn-
ir til fjár með hæk'kuðum laun-
um til viðkomandi einstaklinga.
Þessi stefna S.Í.B, er nú orðin
kennarastéttinni tvíeggjað vopn
Hún er nú þegar búin að kljúfa
kennarastéttina, í 13. 16. og 17.
gæðaflokk, auk ótal flokka þar
á ’milli. Ég skal segja þér hvern
ig sumt af þessu gerist.
Kennarar, með fullum réttind
um frá Kennaraskóla íslands,
réttindum sem gilda á öllu skyldi
námsstiginu, til 15 ára aldurs,
þeir eru í 16. launa-flokki. Fari
slíkur kenmari á námsskeið eða
vetrartíma í kennarahágkóla eða
•eitthvað þvílíkt að mati nænnta-
málaráðuneytisins, þá er sá kenn
ari metinn verðmætari starfskraft
ur til kennslustarfa eftir en
áður, fær sitt ,,DIPLOM“, og
því hækkaður úr 16. í 17 launa-
flokk.
Svo höfum við réttindalausa
kennara, sem sætta sig við að
vera metnir í 13. launaflokk.
Þetta er hið opinbera mat á
barnakennurum, og þetta gæða-
mat er staðfest með undirskrift
af hverjum einstökum kennara,
þegar hainn sækir laundn sín við
hver mánaðamót.
Ertu enn í vafa, Sigurður, um
að þetta geti talizt flokkun barna
kennara, 1.2. og 3. flokkur?
Þú ert vonandi sammála um,
að kennslutíma-afsláttur jafn-
gildir kauphækkun fyrir hverja
tímaeiningu, sem unnin er. Og
þá mátt þú ekki sem skólastjóri
láta það spyrjast, að þér sé það
ókunnugt, að það er S.Í.B. (hrút
arnir sjálfir), sem hefur barizt
fyrir og fengið framgengt, ‘ að 36
tíma kennsluskylda á viku, nær
ekki til allra barnakennara, marg
ir sleppa með %, eða tæpa 29
tíma.
Svo eru afbrigðin, þegar barna
kennari með þessi vafasömu rétt
indi frá K.Í., flytur á miffi húsa,
úr barnaskóla í unglingaskóla
eða í skóla, sem nær til gagn-
fræðastigs, þá er barnakennar-
inn hækkaður um 1 til 2 launa-
flokka. Eins er það, ef barna-
skóli skiptir um nafn og fær við-
bótartitilinn barnaskóli með 1.
bekk unglingastigs eða barna-
skóli með 1. og 2 bekk ungl-
ingastigs, þá gefur það mögu-
Frá skákmótinu.
Skákkeppni
gagnlræða-
skóla Iokið
Skákkeppni þessi fer fram ár-
lega í samvinnu við Taflfélag
Reykjavíkur, að lokinni skák-
kennslu í gagnfræðaskólunum á
veguim Æskulýðsráðs Reykjavík-
ur. —
Verðlaunaafhending fer fram
í Tónabæ sunnudaginn 13. apríl
kl. 2 e. h.
"BACON
PORULAUST
Kaupið og borðið
Ali bacon.
. Biðjið kaupmann yðar
um pörulatist Ali bacon
sIld og fiskur
UNDANFARIÐ hefur staðið yfir
Skákkeppni nemenda í gagn-
fræðaskólum Reykjavíkur og
Kópavogs, um farandbikar er
Morgunblaðið gaf og nú keppt
um í fimmta og síðasta sinn.
Tólf skólar tóku þátt í keppn-
inni, er fór fram í húsakynnum
Taflfélags Reykjavíkur og lauk
sl. sunnudag. Hver sikóli sendi
sex manna sveit og tvo vara-
menn.
Verzlunarhúsnœði
Verzlunarhúsnæði ! Miðbænum er til leigu frá 14. maí n.k.
Stærð um 100 ferm.
Upplýsingar í síma 19813.
Gagnfræðagkóli Austurbæjar
bar sigur úr býtum, hlaut 60
vinninga.
2. verðlaun hlaut Réttarholts-
skóli með 50% v.
3. í röðinni var Gagnfræða-
skólinn í Kópavogi með 40 v.
Hagaskóli hlaut 39% v.
á fámennt sveitaheimili í sumar.
Upplýsingar ! síma 24595 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ráðskona óskast
Alvinnu-
rekendor
Ungur skrifstofumaður með
verzlunarskólamenntun og starfs
reynslu óskar eftir að taka að
sér bókhald fyrir smærri fyrir-
tæki í aukavinnu. Tilboð merkt
„Bókhald 2559" sendist afgr.
Mbl. fyrir 22. þ. m.
Hafnarfjörður
Störf á gæzluvöllum bæjarins eru laus til umsóknar.
Umsóknir skulu sendast undirrituðum fyrir 20. þ.m.
Bæjarritarinn í Hafnarfirði.
leiba á laumahækkun. Þegs eru
einnig dæmi, að kennarar með
sömu réttindi, vinnia .undir sa
þaki, þar sem einn fær laun sam-
kv. 16. launaflokki, annar 17. og
sá þriðji 18. launaflokki.
Af þessu getur þú séð, Sig-
urður, að gæðaflokkarnir eru
margir, og þeim fjölgar ef ekki
verður stöðvuð vitleysa.n. Eiins
og þú veizt kainmiski, þá geta
stúdentar fengið keninararéttmdi
með því að vera skráðir nem-
endur einn vetur í K.í. og stend
ur til að legnja þann tima í tvo
vetur. Nú er starfsmatskerfi í
uppsiglimgu hjá opinberum starfa
mönnum. Þar er gert ráð fyrir
að stúdentsmenntun verði met-
in fimm stigum hærri en kenn-
arapróf frá K.í. 60:55. Af skilj
anlegum ástæðum eru nú þegar
uppi bollaleggingar um, að kenn
arar með stúdentsprófi verði
hækkaðir í 17. launaflokk og í
18. þeir sem verður ætlað að
sitja tvo vetur i K.í.
Ég legg ekki meira á þig í
bili, Sigurður, en vona að þessi
lesning verði þér til nokkuns
skilningsauka.
Kristján Halldórsson.
íbúð eða einbýlishús
Höfum kaupanda að 5 herbergja íbúð eða einbýlihúsi
í Reykjavík. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329.
Hef kaupanda
að báti, nýjum eða notuðum, helst trefjaplast.
Hef einnig kaupanda að flygli, nýjum eða notuðum.
Tilboð um flygilinn eða bátinn sendist blaðinu merkt:
„Kaupandi — 2564".
VII kaupa
steypuhrærivél, tveggja poka. Einnig Massey Ferguson
gröfusamstæðu.
Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 2561" leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 25. apríl.
Veiðiá
Tilboð óskast í stangveiðiréttindi í Ormarsá, Norður-Þing-
eyjarsýslu. — Upplýsingar veita: Þorsteinn Steingrimsson,
Hóli við Raufarhöfn sími 96-51111 og Barði Friðriksson
Reykjavík, sími 15279.
FÓSTRUR
Bömepsykiatrisk Hospital í Árósum gefur islenzkri fóstru kost
á kennslu í meðferð taugaveiklaðra barna á sumri komanda.
Mjög góð kjör.
Upplýsingar gefur Lára Gunnarsdóttir, Hamraborg. Simi 36905.
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Jörð. Lox- og silongsveiði
Til sölu er jörð um 200 km. frá Reykjavík. Fallegur staður
i þjóðbraut. Tilvalið fyrir félagasamtök. Eignaskipti möguleg.
Áhugamenn leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer svo og
upplýsingar um eign ef áhugi er á skiptum inn á afgr. Mbl.
fyrir 24. þ.m. merkt: „Hlunnindajörð — 2560".
Skrifstofustúlka
óskast til starfa á málflutningsskrifstofu hálfan daginn.
Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar
afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag merktar: „2993".