Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 32

Morgunblaðið - 17.04.1969, Page 32
AU61YSINGAR SiMI as*4*80 FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1D-1DD Verkbann boðað á Íárniðnaðarmenn — Þar sem vélsmiðjurnar lamast vegna verkfalls Iðju hjá Isaga I FRETTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá Vinnuveitendasambandi Is- lands segir að samtökunum sé nauðsynlegt að grípa til gagnráðstafana vegna verk- fallsboðana verkalýðsfélag- anna og vernda þannig hags- muni félagsmanna sinna. Skv. ósk Meistarafélags járn- iðnaðarmanna hafi Vinnu-' Alþingi bernst mótmæli gegn ófengn öli ALLMIKLAR umræður hafa orðið um áfengismálin á Al- þingi að undanförnu og þá sérstaklega vegna framkom- innar tillögu um bruggun og sölu á sterkum bjór. Síðustu daga hafa Alþingi borizt margar mótmælaorð- sendingar gegn sterka ölinu og eru þær orðnar um 90 tal'S- ins. Mótmælin eru frá ýmsum samtökum, m.a. kvennasam- tökum, áfengisvarnarnefnd- um og fleiri aðilum víðsvegar að af landinu. veitendasambandið boðað verkbann á jámiðnaðarmenn og hjálparmenn í járniðnaði þar sem stöðvun á gasfram- leiðslu hjá ísaga hf. af völd- um verkfalls Iðju lami starf- semi vélsmiðjanna innan fárra daga. Kemur verkbann- ið til framkvæmda á mið- nætti 24. apríl n.k. Skv. upplýsingum, sem Mbl. hefur fengið frá Vinnuveitenda- sambandi íslands hafa eftirtald- ir aðilar boðað verkföl'l á næst- unni. Rafvirkjar frá 21.-27. apríl. Verkfall á 'hafnarvinnu aðra en fiskmóttöku í Reykjavík og Hafnarfirði yfir sama tímabil. Verkfall við hafnarvinnu aðra en ' fiskmóttöku á félagssvæði Einingar á Akureyri frá 22. apríl n.k. Verkalýðsfélagið á Hellis- sandi hefur boðað verkfall frá 25.-28. apríl. Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum og Verkalýðsfélag Vestmannaeyja frá og með 25. apríl í 4 sólar- hringa, mjólkurfræðingar í Reykjavík og á Selfossi 28.-30. Framhald á bls. 31 Líkan af nýju brúnni á Elliðaárnar. Myndin er tekin eins og 1 jó smyndarinn stæði við Nesti og er brúin aðeins ofar en núveran di brú_Ljósm. Ól. K. Mag. Fjögurra akreina brú á Elliðaárnar Stöplagerð lokið fyrir laxveiðitímann ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefj- ast handa um smíði á undirstöð- um nýrrar brúar á Elliðaá á Vest urlandsvagi. Verður nýja brúin skamrnt ofan við núverandi brú, segir í frétt frá Vegamálastjóra. Hér er um að ræða steypta brú í tveim höfum, og verður áin í vestra hafinu en Rafveituvegur og gangstigar í eystra hafirau. Lengd brúarininar milli stöpla er 53 m. Breidd brúar er miðuð við, að á heninii verði tvær ak- reinar í hvora akstursstafmu eða Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Hafsteinn Björnsson Lánsfjár aflað vegna fram kvæ mdaáætl u nar ’69 fjóirar akreinar alls. Heildarbreidd verður þaninig 17,2 m. Sá áfamgi, sem nú er hafinm, tekur einungis til smíði á uindir- stöðum upp úr jörð, en brýna nauðsyn ber til að Ijúka þeim undirstöðum, sem næst eru ánni, áður en laxveiðitímabilið hefst. Eru framkvæmdir miðaðar við, að svo geti orðið. Vegagerð rík- isins anmast framkvæmdir við þenrnan áfanga. s Um framhald brúargerðarinn- ar og lagningu Vestuirlandsvegair yfir Elliðaórdal, fer eftir ákvörð un Alþingis við afgreiðslu á vega áætlun, en hún liggur nú fyrir Alþingi. Borgarráð hetfur samlþykkit til- lögu veigamálastjóra að staðsetn- ingu Vesturlandsvegar yfir Ell- iðaárdal, og heimillað að byrjað verði á stöplum Elliðaárbrúar nú þegar. Síðar er svo huigmyndin að gera vegabrú, 'þar sem gatam Elliðavogur fer yfir Miiklubraut og Reykjanesveg, þar skanunt frá. — mesf með spariskírteinum innanlands — lánsupphœðin 225 milljón krónur skiptist á 13 framkvœmdir Ríkisstjórnin iagði í gær fram á Alþingi frumvarp til laga um beimild fyrir ríkisstjórnina að taka lán vegna framkvæmda- áætlunar fyrir árið 1969. Er gert ráð fyrir að tekin verði lán að upphæð 225 Killj. kr., og skiptist fjáröflunin þannig að 75. millj. Hafsteinn á fundi með stúdentum í kvöld HAFSTEINN Bjömsson, miðill, heldur í kvöld kl. 8.30 fyrir- lestur um sálarrannsóknir á veg- um Stúdentafélags Háskóla ís- lands og hefur að fyrirlestrinum loknum skyggnilýsingar. Fyrir- lesturinn fer fram í 1. kennslu- stofu háskólans. Er þetta fyrsti fyrirlestur sinnar tegundar í há- skólanum að því er Mbl. kemst næsit a.m.k. er þetta í fyrsta skipti sem miðill heldur Skyggni- lýsingar á vegum háskólastúdenta Ihér. Þess má geta, að við ýmsa tneirka háskóla erlendis er miðils- gáfa rannsóknarefni færustu vís- indamanna og ekiki úit í hött að ætla, að 'þessi f-undux stúdenta með Hafsteini í kvöld veki ýmsa til umhugsunar um það. hvort ekfci sé ásitæða til að hefja slíka rannsóknarstarfsemi hér á vegum þeirra vísinda- manna sem færastÍT eru. Búizt er við að stúdentar fjöl- menni á fumdinn með Hafsteini, en þess ber að lokum að geta, að fundurinn er ekfci öðrum ætl- aður en báskólaborgurum. kr. verður nýtt spariskírteinalán, 80 millj. kr. endurgreiðslur af spariskírteinalánum fyrri ára, sem ekki ganga til innlausnar á bréfum og 70 millj. kr. P.L. 480 lán. í frumvarpinu er sundurliðun á því hvemig verja skal fjármagni þessu. Fara 42 millj. kr. til raf- magnsveitu ríkisins, 24,3 millj. kr. tii borana og rannsókna á Reyfcjanesi, 30,4 millj. kr. til bor ana við Námafjall, 9,3 millj. kr. til rannsókna á Efra-Þjórsár- svæði, 13,4 millj. kr. til fram- kvæmda á Keldnaiholti, 5,8 millj. kr. til landsihafna, 43,5 millj. kr. til Hafnarfjarðarvegar í Kópa- vogi, 29,6 millj. kr. til Reykjanes brautar, 2,8 millj. kr. til Reykja nesbrautar í Breiðholti, 3,9 millj. kr. til Keflavíkurflugvallar, 10 millj. kr. til Menntaskólans í Hamrahlíð, 7 millj. kr. til lög- Framhald á bls. 19 Selt fyrir 10-15 millj. á fatakaupstefnunni KAUPSTEFNUNNI í Laugardals höllinni lauk í gær, og hafði þá staðið í 4 daga. Var aðsókn ákaf lega góð. Komu fulltrúar um 150 fyrirtækja og gerðu innkaup fyr- ir 10—15 milljónir króna hjá þeim 17 fyrirtækjum, sem sýndu á fatakaupstefnunni. Forráðamenn kaupstetfnunnar kváðust mjög ánægðir með árang urinn og hefði kaupstefnan sýnt að þörf er fyrir slíkt. Mundi því verða haldið áfTam með áform- aðar kaupstetfnur, en sú næsta verður 7.—10. september í haust. 700—800 manns munu hafa sótt kaupstefnuna í allt, en hún var ekki opin almeniniin'gi. Fyrsta daginn voru seldar vörur fyrir 214 milljón, annan daginn fyriir 3 Va milljón, og þriðja daginin fyrir svipaða upphæð, en mest í gær. Nýja Elliðaárbrúin. Fossinn rétt hægra megin við hana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.