Morgunblaðið - 17.04.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969
tjftgefandi H.í. Árvakur, Reylcjavlk.
FnamJfcvæmdastj óri Haraldur Sveinssion.
'Ritslt)iórax, Sigiurður Bjarnason írá Vigur.
Matthías Johanness’en.
Eyjólfur Konráð Jónsaon.
Ritstjómarfullteúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttaistjóri Björn Jófoannsison'.
Auglýsingaistjöri Árni Garðar Krisitinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla ASalsitræli 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Að^steæ'ti 6. Sími 22-4-SO.
AsJcrMtargjald fcr. 150.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 10.00 eintafcið.
FRAMSÓKN
HEIMTAR HÖFT
Tt/fiðstjórnarfundur Fram-
sóknarflokksins hefur
tilkynnt þjóðinni hver úr-
ræði þess flokks eru gagn-
vart þeim vandamálum sem
að steðja í efnahags- og at-
vinnumálum. Niðurstaða
Framsóknarmanna er sú að
koma eigi á fót fjárfestingar-
og gjaldeyrishöftum. Þetta er
kjarninn í boðskap miðstjórn
arfundarins. Hann kemur eng
um á óvart. Síðustu misseri
hafa Framsóknarforingjarnir
hvað eftir annað sett fram
kröfur um aukin höft á öll-
um sviðum efnahagslífsins.
Þeir koma ekki auga á aðrar
leiðir til lausnar á vandamál-
um þjóðarinnar.
Sá galli er á þessum úr-
ræðum Framsóknarmanna
að þau eru margreynd. Við
höfum þriggja áratuga
reýöslu af þeirri stefnu, sem
Framsóknarflokkurinn boðar
nú í efnahagsmálum og sú
reynsla gefur ekkert tilefni
til að ætla, að sú stefna, sem
gekk sér til húðar á þrjátíu
árum og horfið var frá fyrir
einum áratug sé nú skyndi-
lega lausn allra okkar vanda-
mála. í skjóli haftastefnunn-
ar þróaðist hér ömurleg spill-
ing og í krafti hennar var
þjóðfélagsþegnunum mismun
að af ýmsum ástæðum þann-
ig að augljóst ranglæti var
framið gagnvart einstakling-
um, félögum og jafnvel heil-
um stéttum manna. Eðlilegt
er að menn velti því fyrir
sér hvers vegna Framsókn-
arflokkurinn tekur nú upp
baráttu fyrir þeirri stefnu í
efnahags- og atvinnumálum,
sem reynslan hefur sýnt okk-
ur með eftirminnilegum
hætti að dugir ekki. Og ástæð
an er afar einföld. Annars
vegar krefst Framsóknar-
flokkurinn þess að hafta-
stefna verði upp tekin á ný í
von um, að honum muni tak-
ast að skapa Sambandi ísl.
samvinnufélaga forréttinda-
aðstöðu á ný umfram einka-
verzlunina í landinu. Hins
vegar er ástæðan sú, að mað-
urinn, sem enn ræður öllu í
Framsóknarflokknum þekkir
ekki annað en höft. Á löng-
um valdaferli kynntist Ey-
steinn Jónsson engu öðru en
höftum og honum þótti þau
harla góð. Þessi afstaða Ey-
steins Jónssonar mótar stefnu
Framsóknarflokksins nú.
Sérstök ástæða er til að
vekja athygli unga fólksins á
haftastefnu Framsóknar-
flokksins. Sú stefna leiðir til
stóraukinna áhrifa stjórn-
málamanna og flokka og
margvíslegrar spillingar í
landinu. En unga fólkið hef-
ur einmitt beint spjótum sín-
um að þessum atriðum. Fram
sóknarflokkurinn er því kom
inn í þá aðstöðu að krefjast
þess, sem æskan berst á móti.
KVISLINGURINN
íBÚDAPEST
7*7’ tla mætti að kommúnista-
T*-1 foringinn í Ungverja-
landi, Janos Kadar, sæi sóma
sinn í því að láta sem minnst
eftir sér hafa um málefni
Tékkóslóvakíu. En kvisling-
urinn í Búdapest lætur sér
ekki allt fyrir brjósti brenna
og hefur nú nýlega ráðist
harkalega að leiðtogum
Tékkóslóvaka og sakað þá
um linkind við svonefnd
„and-sósíalísk“ öfl þar í landi.
Sú var tíðin að frjálslynd öfl
í Ungverjalandi bundu
nokkrar vonir við Janos Kad-
ar. Hann var settur í fang-
elsi á Stalínstímanum, sakað-
ur um skoðanavillu og gerð-
ist helzti ráðamaður Komm-
únistaflokksins í Ungverja-
landi þegar Imre Nagy mynd
aði hina skammlífu stjórn
sína 1956. En Janos Kadar
gerðist kvislingur, þegar
sovézkir skriðdrekar réðust
inn í Búdapest haustið 1956
og hefur gegnt því hlutverki
síðan.
Slíkir menn hafa ekki efni
á því að áminna aðra um eitt
eða neitt. Þeim er sæmst að
þegja.
STÆKKUN
KÍSJLGÚRVERK-
SMIÐJUNNAR
Áformin um stækkun Kísil-
^ gúrverksmiðjunnar hljóta
að vekja bæði athygli og
ánægju. Þau eru staðfesting
á því, að verksmiðjan hefur
nú sigrazt á mestu byrjunar-
erfiðleikunum og að rekstur-
inn er að komast í eðlílegt
horf, jafnframt því sem
framleiðsla verksmiðjunnar
hefur bersýnilega reynzt
mjög vel.
Stjórn verksmiðjunnar hef-
ur hug á því að ráðizt verði
í þessa stækkun, svo fljótt
sem unnt er,- en hér mun
vera um 200 milljón króna
framkvæmdir að ræða. Aug-
Ijóst er því að töluverð at-
vinna mun skapast í sam-
bandi við stækkunina.
Spœnskur sagnfrœðingur segir hann
frœnda spœnsks flotaforingja,
sem barðist með Frökkum
-•S'-'V'V 111 Mfllj if ||l AM IÍD UFIMI
U1 ur' nli Ull nCIIYN
Madi-id 14. apríl — AP.
Margir draga í efa, að Kristó-
fer Kólumbus hafi fyrstur
fundið Amerífcu. Nú er jafn-
Vel farið að draga í efa, að
hann hafi verið ítali. Spænsk
'ur sagnfræðingur, Fernando
del Valle, hefur haldið því
fram, að Kólumbus hafi ver-
ið sjóræningi frá Baskanihér-
uðum Spánar. f Róm hafa ít-
alskir sérfræðingar v'sað
'þessari kenningu á bug og
segja hana heimskulega.
Del Valle .held.ur því fram,
að Kólumbus hafi verið
frændi frægs sjóræningja,
Guillemito de Casenova aðmír
áls, sem var firanskur Baski
og hlaut viðurnefnið „Colon“
fyrir mörg afrek sem hann
vann í viðiureignum við óvina
her.skip. Del Valle neitar þvi,
að Kólumbus hafi verið
skyldur fjölskyldum með því
nafni í Genúa, Pontevedra og
Hollandi og .segir að Kólum.b-
usarnafnið sé aflbökun á
viðurnefninu ,,Coulon“ eða
„Coullon“, viðurnefni sem
frænd'i hans Guillermio de
Casenova aðmíráll var fyrst
þekktur undiir í Frakklandi á
stoórnarárum Loðvíkg XI.
Að sögn del Valle var de
Casenove flotaforingi spænsk
ur Baski, fædidur í Navarre,
skammt frá landamærum
Guipuzcoa-héraðs eða í Gui-
puzcoa. Hann heldur því
fram, að Guillermo hafi flúið
teá Spáni til Frakklands, þar
sem hann hafi tekið þátt í
misheppnaðri baráttu gegn
Jóhanni konungi í Aragon
um miðja 15. öld. Fiskimenn
í Brenton og Normandí hafi
kallað hann ,,Colon“, en hann
gekk einnig undir nöfnun-
um ,,Cogon“, „Coullon“ eða
„Coulon", að sögn del Valle.
Á efri árum ritaði hann nafn
sitt: „Guillermo de Casenove,
öðru nafni Coullon".
Að því ©r del Valle heldur
fram barðist Kristófer Kól-
umbus í sjóræningjaflota
frænda síns í sjóorrustunni
við St. Vincent-höfða skammt
frá Lissabon í ágiúst 1576
gegn spænskum .skipaflota.
Kólumlbus hafi alla ævi haft
samvizkiuibit af því að hafa
barizt gegn löiídum sínum og
þetta hafi hvatt hann til að
semja viðbót við erfðaskrá
sína, þar sem hann ánafnaði
vissum einstaklingum fjár-
m.uni með því skilyrði, að
nafni velgerðarmanns þeirra
yrði haldið leyndu. Meðal
þeirra er notið hafi góðs áf
örlæti hans hafi verið margir
eigenda þeirra skipa sem
Táðizt var á við St. Vincent-
'höfða.
Del ValLe styðst við kunn-
'ar sögulegar heimildir og
vitnar í 'bréf, er Kólumbus
skrifaði árið 1500 ráðsmanni
Kólumbus.
Jóhanns prins, þar sem hann
kvartar .sáran yfir því að
’hafa verið fangelsaður og
segir „ég er ekki fyrsti flota-
'foringinn í ætt minni. „Del
Valle heldwr því fram, að
sjóræningaferill Kólumbusar
sé skýringin á því hvers
vegna margt er á buldu um
komu hans til Spánar og
einnig tsé hér um að ræða
skýringu á spænskum hreim
hans og hvers vegna hann
tók 'upp nafnið Kristófer
Kólumbus. Del Valle segir. að
ef Kólumfous foefði ekki iverið
af góðum ættum hefði hann
ekki getað gengið að eiga
portúgalska aðalskonu, og
bróðir hans Fernando hefði
'þá ekki heldur getað dvalizt
meðal aðalsfólkis í Frakk-
landi.
Lá vi5 styrjöld milli
Bandaríkjanna og Kína?
Bandarískur embœttismaður segir, að
oft hafi komið til bardaga við Kínverja
1964-1967
New York, 14. apríl. AP.
FYRRVERANDI starfsmaður
bandariska utanríkisráðuneytis-
ins hefur skýrt frá því, að oft
hafi komið til bardaga milli
Bandaríkjanna og Rauða Kína á
árunum 1964-1967, sem hafi leitt
til þess, að við lá, að til styrjald-
ar kæmi milli þessara ríkja út af
Vietnam. Kemur þetta fram í
grein, sem birtist í síðasta tölu-
blaði tímaritsins Look og skrif-
uð er af AUen S. Whiting, fyrr-
verandi framkvæmdastjóra þeirr
ar deildar bandariska utanríkis-
ráðuneytisins, sem annast rann-
sóknir og könnun á málefnum
Austur-AsíU. Segir Whiting þar,
að til harðra átaka hafi komið
úuilli bandarískra flugmanna og
kínversks hei liðs á þessu þriggja
ára tímabili.
Samkvæmt frásögn Whitings
var beitt loftvarnarby=sum af
hálfu kínverskr.a 'hermanna, en
bandarískar orrustuflugvélar,
sem fiutt gátu sprengjur „skutu
flugskeytum og vörpuðu nap-
almspiengjum á herlið Kínverja
í Norður-Vietnam“. MI'G-orruistu
þotur Norður-Vietnams komust
undan með því að flýja inn yfir
Kína, en bandarískar flugvélar,
sem eltu þær voru skotnar niður
af kínverkum orrustuflugvélum.
Það kom í ljós snemma hausts
1965, að kínveriskir kommúnist-
ar voru fúsir til þess að hætta á
stórstyrjöld við Bandaríkin, er
Mao sendi fyrstu hermennina,
af um 30.000—50.000 manna her-
liði til Norður-Vietnam, segir í
frásögn Whitings. „Bandarískar
flugvélar réðust á stöðvar kín-
vjerskra hermanna í Norður-Vi-
VINNUMIÐLUN Félags við-
skiptafræðinema er starfrækt
allt árið og hlutverk hennar er
að koma viðskiptafræðinemum í
snertingu við íslenzkt atvinnu-
líf. Félagið býðst til þess að út-
vega vinnuveitendum sérmennt-
aðan starfskraft fyrir íslenzkt
viðskiptalíf.
Um margs konar vinnu getur
etnam, en Kínverjar skutu nið-
ur bandaríska flugmenn og flug-
vélar. Hvorugur aðili skýrði hins
vegar opinberlega frá því, hve
marga hann hefði misst fallna
né hvaða tjóni bann hefði sjálf-
ur valdið“.
„Bæði löndin fóru að með still-
ingu 1904-1967. Kína hætti á
styrjöld, en forðaðist ýtrustu
ögranir. Bandaríkin voru ekki
hrædd við að færa út styrjöldina
til Kína, en gerðu hvers konar
varúðarráðstafanir til þess að
ana ekki út í styrjöld við Kína.
Minninigin um Kóreu hélt aiftur
af báðum aðilum".
verið að ræða, hvort sem vinnu-
veitendur óska eftir starfsmanni
hálfan e'ða allan daginn, til auka
vinnu, heimavinnu eða til þess
að leysa af hendi ákveðin verk-
efni. Einnig kemur virmumiðlun-
in atvinnurekendum í samband
við nýútskrifaða viðskiptafræð-
inga frá Háskóla íslands.
Vinnumiðlun viðskiptuiræðinemu