Morgunblaðið - 17.04.1969, Qupperneq 31
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1969
31
Samið um gutnu-
gerðorverk o.fl.
FUNDI fulltrúaráðs Sambands
ísl. sveitarfélaga lauk í gær en
aðalverkefni fundarins var að
ræða skýrslu um verkefnaskipt-
ingu milli ríkis og sveitarfélaga.
í fréttatilkynningu, sem Mbl.
hefur borizt um störf fundarins
segir:
Tveggja daga fundi í fulltrúa-
ráði Sambands íslenzkra sveitar-
félaga lauk í Reykjavík í dag.
Aðalverkefni fundarins var að
ræða skýrslu um verkefnaskipt-
ingu milli ríkis og sveitarfélaga,
sem lögð var fram á fundinum.
Miklar umræður fóru fram
báða fundardagana um meðferð
ýmisra málaflokka, sem ríki og
sveitarfélög annast sameiginlega
eða sitt í hvoru lagi. Gert var
ráð fyrir, að boða til sérstaks
fundar síðar á árinu til að ræða
þetta efni nánar og marka stefnu
af hálfu sambandsins og sveitar-
félaganna í því.
Á fundinum voru gerðar álykt
anir um ýmis dagskrármál, svo
sem framkvæmd skólakostnaðar
laga og tekjustofnalaga og um
kjarasamning við starfsmenn
sveitarfélaga.
STAÐGREIÐSLUKERFI
GJALDA.
Samþykkt var ályktun, þar
Sœmdir
fálkaorðu
FORSETI ísilands hefur sæont
eftirtalda ísle'nidiniga heiðurs-
menkjum hinnair íslenzku fálka-
orðu:
Dr. med. Halldór Hansen,
fyrrv. yfirlaekni, stjörmu stór-
riddara, fyrir læknisstörf.
Pétur Siguirðsson, riltstjóra,
riddarakrossi, fyrir störf að
bindindismálum.
Frú Sigríði Jónsdóttur frá Isa-
firði, riddaraikrossi, fyrir störf að
félagsmálum.
sem talið var æskilegt að hraða
umdirbúningi löggjafar um stað-
greiðslukerfi opinberra gjalda.
LÁNASTOFNANIR GREIÐI
LANRSÚTS V ÖR.
Stjórn sambandsins va.r hvött,
til þess að fylgja eftir þeirri
kröfu sveitarfélaganan, að lána-
stofnanir greiði landsúfcvör.
SAMRÆMING MATSGERÐA.
Fundurinn taldi nauðsynlegt,
að sett verði lög um samræmingu
matsgerða, þegar eignarnám fer
fram.
AUKIN FRÆÐSLA UM
SVEITARSTJÓRNARMÁL.
f>á var í ályktun fundarins
lögð rík álherzla að auka upplýs-
ingastarfsemi fyrir almenning
um starfsemi sveitarfélaganna í
landinu.
Þremur boðið
uð reisu
kornskemmu
ÁFORMAÐ er að reisa allt að
12 kornaskemmur við Sundahöfn,
svo sem áður hefur verið frá
skýrt. Nú hefur hafnarstjórn sam
þykkt að gefa Mjólkurfélagi
Reykjavíkur, Fóðurblöndunni h.
f. og SÍS kost á athafnasvæði
fyrir starfsemi sína í svonefnd-
um konn'garði, en þessi fyrir-
tæki flytja öll inn karn til blönd
unar.
Er þessum aðilum jafnframt
gefinn kostur sameiginlega á
landi, til að reisa korngeymslu-
turna enda komi þeir sér sam-
an um byggingu og rekstur
þeirra. Er lögð áherzla á að
framkvæmdir hefjist sem fyrst.
Vilja hraða
undirbúningi
að staðgreiðslukerfi gjalda
— fundi Sambands ísl. sveitarfélaga lokið
INNKAUPASTOFNUN Reykja-
víkurbqrgat hefur fengið heim-
ild til að semja við áfkveðna að-
ila um tvö verk við gatnagerð
í Reykjavik, og aðra tvo um
byggingu dreifistöðva. ,
Munu Miðfell h.f. og Hlað-
bær h.f. taka að sér undirbún-
ing undir malbikun í Smáíbúðar
hverfi. Samið verður við Sig-
mund Lárusson, Reyni ólafsson
og Lýð Jónsson um hellulagn-
ingu gangstétta við ýmsar götur
í e'ldri borgarhverfum. Sigurður
Björnsson tekur að sér byggingu
þriggja direifistöðva Rafmagns-
veitu Reykjavíkur og Jóhamn S.
Waldenhaug einnar dreifistöðvar.
- VERKBANN
Framhald af bls. 32
þ.m., Verkakvennafélagið Fram-
tíðin i Hafnarfirði 25.-28. í fisk-
iðnaði, Verkamannafélagið Fram
á Sauðárkróki 24. apríl, hafnar-
vinna nema fiskvinna. Verka-
iýðsféiag Akraness, 25.-28. eða 4
daga, almenn vinnustöðvun.
Hér fer á eftir fréttatilkynn-
ing Vinnuveitenda'sambandsins
um verkbannsaðgerðir þess:
Þróun mála í yfirstandandi
kjarasamningum og vinnustöðv-
unum hefur verið með nokkuð
óvenjulegum hætti.
Tveggja daga verkföll hafa
verið boðuð og framkvæmd
víða. Nokkra daga verkföll mis-
munandi löng hafa verið boðuð
í ýmsum starfsgreinum og ótíma
bundin verkföll hafa einnig ver-
ið boðuð. Enn frekari verkfalls-
boðanir eru framundan.
Verkföil þesíi hafa mjög alvar
legar o.g truflandi afleiðingar
fyrir ýmsar starfsgreinar, sem
stöðvast beint og óbeint.
Það er því eðlilegt og nauð-
synlegt að samtök vinnuveitenda
grípi til gagnráðstafana til að
vernda félagsmenn sína og
styrkja sig í viðræðunum.
Á meðan verkfall Iðju stendur
hjá ísaga hf. stöðvast öll fram-
leiðsla á gasi til logsuðu og þar
með lamast starfssemi allra vél-
smiðjanna í landinu innan fárra
daga.
Meisitarafélag járniðnaðar-
manna óskaði því eftir því v*S
Vinnuveitendasamband íslands
að það boðaði verkbann á járn-
iðnaðarmenn og hjálparmenn í
járniðnaði, sem hjá félagsmönn-
um Meistarafélagflns vinna á
meðan slíkt ástand varir og hef-
ur slíkt verkbann nú verið boð-
að og kemur það til fram-
kvæmda á miðnætti aðfaranótt
I 24. þ.m.
Magnús L. Sveinsson afhendir happdrættisverðlaun síðasta spila
kvölds, sem var vandað skrifborð.
Spilakvöld Sjálfstœðis-
félaganna í kvöld
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í
Reykjavík efna til spilakvölds í
kvöld, fimmtudag, og opnar hús-
ið kl. 20.00. Sætamiðar verða af-
hentir á skrifstofu Sigtúns kl.
14-17 og Valhöll v/Suðurgötu
kl. 13-17. Eins og undanfarin
spilakvöld verður mjög vandað
til verðlauna bæði í félagsvist-
inni og í happdrætti, en aðgöngu
miðar gilda sem happdrættis-
miðar. Á spilakvöldum í vetur
KOM MEÐ
90 LESTIR
Eskifirði, 16. apríl.
JÓN Kjartansson kom í morgun
með 90 tonn af þorski, en hann
er á togveiðum. Hefur hann fisk
að vel að undanförnu. Er hér
stanziaus vinna í frystihúsinu.
10. apríl var frystilhúsið búið að
taka við 1157 tonruum miðað við
slægðan fisk. — Gunnar.
hefur oft verið töluvert fjöl-
menni. Vaxandi fjöldi ungs fólks
hefur tekið þátt í félagsvistinni,
enda standa að spilakvöldunum
félög yngri og eldri Sjálfstæðis-
manna. í spilahléi mun Árni
Johnsen, blaðamaður, flytja
ávarp og að 1-okum verður kvik-
myndasýning.
Leiðrétting
í FRÁSÖGN af fundi Féiags
áhuigamanna Um sjávarútvegsmál
féll niður úr frásögn af ræðu
Geirs Hallgrimssonar upphatf kafl
ans um. að bátaeign Reyikvík-
inga hefði au'kizt. Þar átti að
standa í upphafi, að fiskitoátum
hefði fjölgað í Reykjavik frá
1960, þar til nú í vetur, að 3—4
bátar hafi verið seldir úr borg-
inni.
Þá misritaðist eitt orð í fjórða
dólki. Dagróðrabátar urðu að
d/ragnótabátar. Því átti þar að
standa í 10. línu: „Slíkt gæti
einnig örvað útileguútgerð, sem
telja verður hagstæða fyrir
Reykjavík, þar eð dagróðnatoát-
ar munu fremiur ávallit landa í
næstu höfn“.
Hlutaðeigendur eru beðnir af-
sökunar á þessum mistökuirn.
Frá fundi Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra í Tjarnarb úð. Frá vinstri formaður félags-
ins Vilhjálmur Vilhjáimsson, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Hákon Tryggvason og Sig-
urður Jóelsson.
Byggöur verði heyrnleysingjaskóli
Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
FORELDRA- og styrktarfélag
heyrnardaufra hélt fund mið-
vikudaginn 9. apríl í Tjamar-
búð. Var Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra gestur fund
arins, flutti hann ræðu og svar-
aði fyrirspumum í tvo tíma.
Fundurinn var fjölsóttur, um 80
manns, og höfðu ýmisr komið
utan af landi til að sitja hann.
Félagið lýsti yfir fyllsta stuðn-
ingi við þá ráðagierð að koma
sem fyrst upp kemnisluíhúsnæði
fyrir Heymleysmgjaskólanin og
taildi það raun/hæfustu leiðinia til
úrbóta, eins og málum væri hátt-
að.
f ræðu og svörum ráðherna
kom m.a. fram, að unnið verðuir
á grundvelli álits sérfræðingia-
iruefndair þeirrair um byggingu
heymleysingjaskóla, sem skilaði
áliti 11. febrúar. Ætl'unin sé að
nota núverandi skólia til bráða-
birgða sem heimiavistarhúsnæði,
en hiraða síðan heknavistarhús-
næði eftir föngum, og að unnið
verði að því að hefja byggingu
kennslutoúshseðis strax í vor,
þaniniig, að umnt verði að taka það
í notkuin næsta hauist og að á-
herzla verði lögð á að búa það
kennslutækjum. Eininig að áform
séu um að reka dagheimili í sum
ar í húsakynniuim skólans. Þá var
rætt uim mefnd sem skipuð verði
til að fjalla um skipulag þessana
máia á víðtækum grundvelli og
að í þá rnefnd verði skipaðui-
eimn aðili frá Foreldra- og styrkt
aif élagi heyrnardaufra. Einnig
að keninairar verði styrktir til
fraimhaldsnáms og að vedtt verði
aukin aðstoð þeim nemendum,
sem lokið hafa námi í Heym-
leysingjaiskóla og hyggja á frek-
ara nám, svo sem í iðngreinum.
- LAXNESS
Framhald af bls. 1
danska hrafnakrókastríð. Ég
er kominn hingað sem gest-
ur Kaupmannahafnariháskóla,
sem mér finnst mikill heiður,
mesti heiður sem mér hefur
verið sýndur um ævina. Ég
kæri mig ekkert um að eyði-
leggja dvölina með því að
ræða einhver innanfélags-
vandamál, sem engan tilgang
hafa“.
Síðar í viðtalinu segir Lax-
ness: „Aðgerðir stúdentanna
eru bara fjandsamlegar ís-
landi. Hvers vegna hafa þeir
ekki mótmælt áður þegar
verðlaununum hefur verið
úthlutað? Handritamálinu
hefur ekki verið gleymt á ís-
landi, og það væri þokkalegt
ef ég — til athlægis fyrir all-
an heiminn — ætti að skila
verðlaununum vegna óskilj-
legrar afstöðu nokkurra stúd-
enta“.
Blaðið spyr Laxness um af-
stöðu hans til upprei-snar
ungu kynslóðarinnar, og hann
svarar: „Hvaða uppreisn er
nú það? Ég þekki enga ungl-
inga sem gera frekari upp-
reisn í dag en unglingar hafa
gert frá upphafi tíma. Talið
þér um uppreisn af því að
nokkrir mótmælaseggir reyna
að kúga einn mann? Þess
konar uppreisn gef ég ekki
mikið fyrir“.
Formaður Sósíalistiska þjóð
arflokksins, Sigurd Oemann,
hefur sent frá sér tilkynn-
ingu þar sem tekin er afstaða
gegn fyrirhugaðri mótmæla-
göngu sem stúdentar hyggjast
fara í. í henni segir m.a.:
„Skorað hefur verið á Sósíal-
istiska þjóðarflokkinn að
taka þátt í mótmælum gegn
því, að Laxness taki við Sonn
ing-verðlaununum. Það ætl-
um við ekki að gera, þvert á
móti óskum við Halldóri Lax-
ne;s til hamingju með
að Kaupmannalhafnarháskóli
skuli heiðra hann á þennan
hátt. Bókmenntaverk hans,
og hið mikla framlag hans til
íslenzku þjóðarinnar og mál-
efna sósíalismans hefja hann
hátt yfir smásmuguleg rugl,
við getum ekki litið þessar
aðgerðir öðrum augum, einnig
með tilliti til þess, að frú
Leonie Sonning er ekki I
stjórn sjóðsins, og hennar per
sónulegu eignir hafa ekkert
með sjóðinn að gera. Hús-
næðisvandamál Dana eiga
Danir sjálfir að leysa, ekki
Halldór Laxness“.
— Rytgaard.