Morgunblaðið - 17.04.1969, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1®69
29
(utvarp)
FIMMTUDAGUR
n. APKÍU 1969
7.00 Morgnuútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Eiríkur Sigurðsson byrjar
lestur á sögu sinni „Álfi í úti-
legu“. 9.30 Tilkynningar. Tónleik
ar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir.
1010 Veðurfregnir Tónleikar.
10.45 Endurtekið erindi: Hrafn-
kell Helgason læknir talar um
reykingar og heilbrigði. Tónleik-
ar.
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 ViS, sem heima sitjum
Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við
Kristjönu Helgadóttur lækni.
15.00 Miðdegisúívarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Erika Köth, Harry Friedauer o.fl.
syngja óperettulög eftir Dostal.
Migiani-hljómsveitin leikur, svo
og Ðon Costa og félagar hans
og ennfremur tríó Oscars Peter-
sons. Ray Charles og Pat Thom-
as syngja fjögur lög hvort.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Svjatoslav Riehter leikur Píanó-
sónötu í A-dúr op. 120 eftir
Franz Schubert.
16.40 Framburðarkcnnsla í frönsku
og sænsku
17.00 Fréttir.
N útímatóniist
Hljómsveitin Philharmonia 1 Lund
únum leikur Sinfonia serena eft-'
ir Paul Hindemith, höf. stjórnar.
17.40 Tónlistartsmi barnanna
Þuríður Pálsdóttir flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19 00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Tónlist eftir tónskáid mánaðar
ins, Jón Ásgeirsson
Fornir dansar fyrir hljómsveit
(frumflutningur). Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur, Páll P. Páls-
son stjórnar.
19.50 Brot úr sögu Högna Jón-
mundar: „Högni sýnir brennandi
áhuga“, gamanleikur fyrir út-
varp eftir Harald Á. Sigurðsson.
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Persónur og Ieikendur:
Högni Jónmundar húsgagnasm.
Valdimar Hélgason
Karólína Sveinsd., kona hans
Inga Þórðardóttir
kennari talar við dr. Guðrúnu
P. Helgadóttur skólastjóra Kvenara
skólans i Reykjavfk. 10.45 Endur
tekin erindi: Nikulás Sigfússon
læknir talar um mataræði og
Kransæðasjúkdóma, en Vigdis
Jónsdóttir skólastjóri um fæðu-
val. 11.10 Lög unga fólksins (end
urtekinn þáttur G.G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikiar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Gunnvör Braga Sigurðardóttir les
kvikmyndasöguraa „Strombóli" 5.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Patrice Munsel, Robert Merriíl,
Hugh Thompson o.fl. syngja at-
riði úr „Leðurblökunnii" eftir
Strauss. Spike Jones leikur með
félögum sinum. Craig Douglas
syngur nokkur lög, og Ladi Geisl
er leikur á gítar.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Suisse Romande hljómsveitin
leikur þætti úr „Rómeó og Júlíu“
svítu op. 64 eftir Prökofjeff,
Emest Ansermet stjórnar.
17 00 Fréttir.
islenzk tónlist
„Esja“, sinfónía eftir Karl Ó. Run
ólfsson. Sinfóníuhljómsveit ísiands
leikur, Bohdan Wodiczko stj.
17 40 Utvarpssaga barnanna: „Stúf
nr giftir sig“ eftir Anne-Cath.
Vestly. Stefán Sigurðsson les (6).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkyraningar.
19.30 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Tómas Karls
son tala um erlend málefnii.
20 00 Valsasinfónian eftir Raymond
Moulaert. Belgíska ríkisihljám-
sveitin leikur, René Defossez stj.
20.30 Höfum við lifað áður?
Ævar R. Kvaran flytuir erindi.
20.55 Kórsöngur
Rússneski þjóðlagakórinn syngur
ættjarðarlög, Svejsnikoff stj.
21.15 Ný viðhorf í heimilislækn-
ingum. öm Bjamason læknir flt.
ersndi.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Eldeyj-
ar-Hjalta“ eftir Guðmund G.
Hagalín. Höfundur les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnlr.
Endurminningar Bertrands Russ-
ells. Sverrir Hólmarsson les (10).
22.35 Nútímatónlist
a. Sextett fyrir píanó og tré-
blásturshljóðfæri eftir Francis
Poulenc. Höfundurirm og blás-
arakvintettinn í Fíladelfiu
leika.
b. Divertimento fyrir strengja-
svert eftir Béla Bartók. Há-
tíðarhljómsveitin í Bath leik-
ur, Yehudi Menuhin stjórnar.
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
18. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.35 Flóttamannahjálp
Sameinuðu þjóðirnar og fleiri
samtök hafa aðstoðað flótta-
menn frá Súdan við að koma sér
íyrir í M’Boki i Mið-Afríku. Þorpi
þessu, þar sem áður bjuggu
nokkur hundruð manna, er ætlað
að taka við 27 þúsund flótta-
mönnum til framtíðardvalar.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið).
21.05 Apakettir
21.30 Harðjaxlinn
Stefnumót við Doris.
22.20 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok
Peugeot-slation ’66, ’67
óskast. Skipti á Vauxhall Super 101 1965 koma til greina.
Upplýsingasími 11141.
Dieselvélar
Getum boðið 'með stuttum fyrirvara uppgerðar dieselvélar
í eftirtaldar tegundir:
BMC 2.2 lítrar (fyrir rússajeppa) kr. 47.500,—
Ford 4 cyl. (með minimec fæðudælu) kr. 59.600.—
Ford 6 cyl. (með minimec fæðudælu) kr. 70.100.—
Bedford 6 cyl. 330 kr. 79.100.—
Þ. JÓNSSON & CO. Skeifan 17 — Símar 84515 og 84516.
Borgarafundur um
íþróltamál
Stefnir F.U.S. efnir til borgarafundar um íþróttamál í Hafnar-
firði laugardaginn 19. april kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu.
Framsöguræður flytja:
Aðulfundur Blindruíélugsins
verður haldinn miðvikudaginn 23. þ.m í Blindraheimilinu að
Hamrahlíð 17 kl. 8 s.d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Guðlaug
Kristinsdóttir
Garðar
Halldórsson
Áður auglýstum
skemmtifundi
S.V.F.R., sem halda átti 18. þ.m. (annað kvöld) að Hótel
Sögu varður frestað til 16, maí n.k.
s y r m
SKEMMTINEFNDIN.
Allir íþróttaunnendur eru hvattir til þass að sækja fundinn.
Narfi Geraldínu vinur hans
Árni Tryggvason
20.30 Einsöngur: Ezio Pinza syngnr
ítölsk lög. Fritz Kitzinger leik-
ur á píanó.
20.50 Um seli og selveiðar
Árni Waag ræðir við Þorgrím
Maríusson frá Húsavík.
21.15 í hljómleikasal: Hadassa
Schwimmer píanóleikari frá ís-
rael leikur á tónleikum Tónlist-
arfélagsins í Austurbæjarbíói 28.
okt. s.l. Sónötu í b-moli nr. 2
op. 35 eftir Chopin.
21.35 Tvö heilbrigðismáiaerindi
a. Nikulás Sigfússon læknir talar
um mataræði og kransæðasjúk
dóma.
b. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri
talar um fæðuval.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Vangefin börn
María Eiríksdóttir kennari flytur
erindi, þýtt og endursagt.
22.35 Kvöldhljómleikar
Sinfónía nr. 6 í h-moll (Pathe-
tique) eftir Tsjaíkovský. Hljóm-
sveitiix Philharmonia leikur, 'Paul
Kletzki stjórnar.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
18. APRÍL 1969.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. . 9.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morguraleikfiimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veður
fregnir. 10.30 Húsmæðraiþáttuæ:
Dagrún Krlstjánsdóttir húsmæðra
Stefnir, F.U.S.
Braga
kaffi
„kaffið
mitt“
FÆST I KAUPFELAGINU