Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 196®
Pétur Sigurðsson tónskáld
ÞESSA dagana er að koma út
sönglagasafn eftir Pétur Sig-
urðsson, söngstjóra og tónskáld,
frá Sauðárkróki. Þetta eru þrjá-
tíu sönglög, og hafa aðeins þrjú
af þeim komið fyrir almennings-
sjónir áður, það eru: Vor, Erla
og Ætti ég hörpu. Sigrún, dóttir
tónskáldsins, hefur annazt um
útgáfu sönglagasafnsins, og var
ætlun hennar að koma þeim út
fyrir 14. apríl, en þann dag hefði
Pétur orðið 70 ára. Þetta hefir
tekizt og hin hugljúfu sönglög
Péturs Sigurðssonar verða fram-
vegis almenningseign.
Nú eru senn liðin 36 ár frá
dauða Péturs Sigurðssonar og
muna hann- ekki aðrir en þeir,
sem nú eru komnir yfir miðjan
aldur, og fækkar hinum forna
vinahópi hans óðum. Það þykir
því hlýða meðan mynd þessa
sérkennilega skagfirzka bónda-
sonar er enn skýr í huga gamals
vinar, að minnast hans örfáum
orðum.
Pétur Sigurðsson var óvenju-
lega vel að sér gerr um flesta
hluti. Han var hár vexti, vel lim
aður og karlmannlegur í fasi.
Hann var dökkur á brún og brá,
fölleitur nokkuð, fríður sínum,
augun snör og athugul. Tilfinn-
ingamaður var hann mikill, skap
heitur, örlyndur og geðstór, en
tamdi skap sitt vel. „Af honum
bæði gustur geðs og gerðar
þokki stóð“. Hann var félags-
lyndur og starfaði mikið að -hags
munamálum verkamanna á Sauð
árkróki, enda einn af stofnend-
um verkamannafélagsins þar og
formaður þess um skeið. Sjálfur
var hann húsasmiður að iðn og
vann einnig talsvert að brúar-
smíði. Hann var hamhleypa til
verka, hagvirkur og frábær af-
kastamaður.
Ekki hlaut Pétur aðra kennslu
í tónlistinni, en hjá vini sínum
og nágranna, Benedikt Sigurðs-
syni bónda á Fjalli í Sæmundar-
hlíð, og síðar vetrartíma hjá Sig-
urgeir Jónssyni organleikara á
Akureyri. En tónlistargáfur hans
voru ágætar og áhuginn mikili,
enda tókst honum á skammri
ævi að afla sér staðgóðrar þe'kk-
ingar á þessu sviði, og má full-
yrða, að Skagfirðingar búa enn
að brautryðjendastarfi hans í
söngmennt. Pétur stofnaði að-
eins 17 ára gamall, ásamt Bene-
dikt á Fjalli, hinn nafntogaða
Skagfirzka Bændakór og stjórn-
aði honum alla tíð. Síðar stofnaði
hann karlakórinn Heimir og
stjórnaði meðan hann lifði. Þá
var hann um skeið söngkennari
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Útihlíð 3, þingl. eign Nielsar Marteinssonar,
fer fram eftir kröfu Boga Ingimiarssonar hrl., á eigninini
sjálfri, miðvilkudaginai 23. apríl 1969, IkJl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
og 2. tbl. þess 1969 á Bíldshöfða 8, þimgl. eign Vélverks
h.f., fer fram eftir kröfu borgarsjóðs Reykjavíkur og
Gjaldiheimtunnar á eigninni sjálfri, þriðjudagimn 22. aprfl
1969, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
og 2. tbl. þess 1969 á hl-uta í Vesturvallagötu 12, þimgl.
eign Valgarðs Ó. Breiðfjörð, fer fram eftir kröfu Sig-
urðar Sigurðssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
23 .apríl 1969, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Mávahlíð 22, þimgl. eign Ásitgeirs Ólafs-
sonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbamka Islands, á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 23. aprál 1969, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
sem auglýst var í 8., 10. og 11. tölublaði Lögbirtimga-
blaðsins 1969 á eignarhlutum Búa St. Jóbamnssonar og
Guðbjargar Eddu Guðmundsdóttur í BorgarholtsbTaut 69
fer fram á evgninni sjálfri föstudagimn 25. apríl 1969
kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Reynimel 94, talirn eign
Braga Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sig-
urðssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudagdnn 23. aprfi
n,k. kL 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1969 á Kársnesbraut 128, þinglýstri eign húsei-gn-
arinnar Kársmesbraut 128 h.f., fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 22. apríl 1969 kl. 14.
Bæjarfógetmn í Kópavogi.
N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 71. tfol. Lögbirtingablaðsins 1967 á hluta í Hávallagötu 49, þingl. eign Siguirðar Sig- urðssonar, fer fram eiftir kröfu Gumnars M. Guðmunds- sonar hrl., o. m. fl., á eigninni sjálfri, miðvikiudaginn 23. apríl 1969, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Dalshúsi við Breiðholtsveg ,þingl. eign Karls Hólm Helgasonair, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Gjald- heimtunnar og Iðnaðarbamka fslands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. apríl 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Efstasundi 56, þingl. eign - Jóns Hjörleifssonar, fer fraim eftir kröfu Guðjóns Styrk- árssonar hrl., og Útvegsbanika íslands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. apríl n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Hraunbæ 60, talin eign Þórðar L. Bjöms sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbamkans, Jóhanns Nielssonar hdL, og Gjaldiheimtumnar á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. apríl n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. LögbirtingabJaðsins 1968 á Akurgerði 50, þingl. eign Álfgeirs Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Gjaldheimtunnar, Landsbanka ísiands, Axels Einarssonar hrl., Jóns Finns- sonar hrl., á eigndnni sjálfri, þriðjudaginn 22. apríl 1969, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbL Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Kleppsvegi 44, hér í borg, þingl. eign Jakobs Jakobssonar, fer framn eftir kröfu Sig- urður Sigurðssonar hrl., og Jóns N. Siguirðssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 22. apríá n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð serri augilýst var í 59., 61. og 63. tbL Lögbirtingablaðsins 1969 á Sigtúni 3, þingl. eign Bliika h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldiheimtunnar, Landsbanka íslands, Iðnaðar- banka fslands h.f., Útvegsban'ka íslands, Arnar Clausen hrl., og Skúla J. Pálmasonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 22. apríl n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtin.gablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Grettisgötu 77, þimgL eign Ingibjargar Jónsdóttur, fer fram eftir kiröfu Steins Jóns- sonar, Agnairs Gústavssonar hrl. og Bjaraa Beiniteins- sonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 22. apríl 1969, kl. 15.30, Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
barnaskólans á Sauðárkróki auk
þess sem hann var organleikari
í Reynistaðakirkju og Sauðár-
krókskirkju.
Pétur Sigurðsson fæddi'st að
Geirmundarstöðum í Sæmundr
arhlíð í Skagafirði ’hinn 14. apríl
1899. Foreldrar hans voru Sig-
urður bóndi þar Sigurðsson
Bjarnasonar smiðs á Stóra-
Vatnsskarði, og kona han®, Ingi-
björg Halldórsdóttir smiðs
Bjarnasonar á Hvalsnesi og
standa því ættir Péturs djúpum
rótum í Skagafirði. Hann var
fjórða barn foreldra sinna af
fimm, er öll voru hið mffsta at-
gervisfólk, en urðu skammlíf
flest. Pétur andaðist 25. ágúst
1931, aðeins 32 ára og var öllum
harmdauði er til hans þekktu.
Kona Péturs var , Guðrún Krist-
jana Sigfúsdóttir (f. 28. júní
1897), ættuð úr Svarfaðardal.
Þau hjón áttu þrjá syni og eina
dóttur.
Þess má vænta að tónlistar-
unnendur þyki fengur að söng-
lagasafni Péturs Sigurðssonar,
og fagna ber komu þess fyrir
almenningssjónir.
H. B.
Dr. Stefán Haraldsson
Skipaður
yfirlæknir
í Svíþjóð
DR. MED. Stefán Haraldsson
var nýlega skipaður yfirlæknir
við Orthopedisku klinikkina í
Hárnösand í Svíþjóð. Dr. Stefán
er dósent við háskólann í Lundi
síðan árið 1962 og hefur starfað
fimmtán ár í Svíþjóð.
3v,B loiíaaalg
BerKþóruíötu 3. Simar 19032, 20070
Cortina, árgerð '67.
Volkswagen fastback '66.
Rambler Classic '65, ekinn 36 þ.
Taunus 17 M, árg. '67, gólfsk.
Fiat 1100, árgerð '66.
Rambler Ambassador '65, má
greiðast með skuldabréfi.
Taunus 17 M '62.
Mega báðir greiðast með
skuldabréfi.
Gas '68, dísil.
Bronco, árgerð '66.
Höfum kaupenda að Fiat 850
'66, '67.
ÆHSKeÉSFi r.
jjagg.fi> ..LJailaaaitoi
GUÐMUNDAR
Bergþórucötu 3. Sfmar 19032, 20070.
Bezta auglýsingablaðið