Morgunblaðið - 17.04.1969, Side 19
JL
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 19&9
19
— Nauðsynlegar
Framhald af bls. 14
til þingsályktunar ryki óðar
annar upp og flytti fyrirspurn
um sama efni. Hannibal sagði
að Heyrnleysingjaskólinn væri
mjög vanbúinn tækjum og
fbyggi við svo slæman húsakost
að til vansæmdar væri. Yrði að
ivinna bráðan bug að kortra þess-
lum málum í betra horf.
Einar Ágústsson taldi að varla
kæmi til greina annað en að
þörf væri á því að reis'a sérskóla
ifyrir heyrnarlausa, og sagði að
aðstiaða skólans væiri nú mjög
filæm.
Benediikt Gröndal sagði að
.deilur um sérs'kóla eða almenn-
an s'kóla mættu ekki verða til
'þess að tefja úrbætur í þessu
imáli. B'end'a mætti á möguleika
'þess að hafa Heyrmleysingja-
«kóla í nánum tengslum við al-
mennan skól.a, t. d. sem sérdeild
ihans eða s'érbyggingu.
- LÁNSFÉ
Framhald af bls. 32
reglustöðvar í Reykjavík og 3
millj. kr. til r&nnsókna á perlu-
steinsvinnslu.
í greinangei'ð frumvarpsins
kemur fram að með fjárlaga-
frumvarpi árSins 1969 var birt
bráðabirgðayfirlit yfir fram-
kvæmdaáætlun þess árs. Var þar
gert ráð fyrir fjárötflun til opin-
berra framkvæmda að upphæð
168 millj. kr., en óleyst fjárfest-
ingarvandamál voru þá talin
nema 57 millj. kr., eða samtals
225 millj. kr. Við afgreiðslu fjár
laga voru sum hinna siðar-
nefndu vandamála leyst að
nok'kru eða öllu leyti. Áætlunin
hefur nú verið endurskoðuð af
Efnahagsstofnuninni og fjárlaga
og hagsýslustofnun fjármálará'ðu
neytisins í ljósi þeirrar þróunar,
sem orðið hefur síðan.
Þá segir að Seðlabankinn hafi
gert nýja áætlun um fjáröflun
til opinberra framkvæmda á ár-
inu 1969, og er hún talin geta
numið samtals 225 millj. kr.
Myndi fjáröflunin skiptast, sem
fyrr segir, þannig að 75 millj. kr.
væri nýtt spariskírteinalán, 80
millj. kr. en laungreiðslur af spari
skírteinalánum fyrri ára, sem
ekki ganga til innlausnar á bréf-
uim og 70 millj. kr. P.L. 480 lán.
iSamikvæmt þessu er spariskír-
teiinalánið óbrieytt frá áætlun
1968, endurgreiðslur spariskírt-
einalána hækka um 30 millj. kr.
og P.L. 480 lánið um 24 millj.
kr. Lánsfjáröflunin verður því,
sem fyrr segir, 225 millj. kr. í
stað 330 millj. kr. árið 1968.
Framangreindir liðir hækka um
samtals 54 millj. kr., en hlutdeild
í erlendri lántöku, sem var 147
millj. kr. árið 1968 og brá'ða-
birgðalántaka, 12 millj. kr. falla
niður í ár.
I greinargerð frumvarpsins er
gert grein fyrir þeim framkvæmd
' um sem féð mun renna til og
segir þar m.a.
Boranir og rannsóknir á Reykja
nesi: Kostnaður við aðgerðir, sem
að áliti orkumálastjóra þarf að
gera á bor'holum ásamt rannsókn
anborunum og öðrum jarðhita-
rannsóknum á svæðinu í sam-
bandi við fyrinhugaða sjóefna-
vinnslu, er áætla'ður 10,3 millj.
kr. Auk þess er kostnaður við
saltvinnslurannsóknirnar sjálfar
áætlaðar 6 millj. kr. Þar við
bætist, að kostnaður árið 1968
reyndist mun meiri en gert hafði
verið ráð fyrir, og var aflað
bráðabirgðalána til framkvæimd-
anna, samtals að fjárhæð 8 millj.
kr. Nauðsynlegt er a'ð endur-
greiða þessi bráðaibirgðalán á ár-
inu 1969. Fjárþörf verður því i
heild 24,3 millj. kr.
Boranir við Námafjall: Borað-
ar hafa verið tvær holur við
Námafjall vegna gufuaflsstöðvar
þar óg Kísiliðjunnar. Vegna fyr-
irhugaðrar stækkunar Kísiliðj-
unnar er talið nauðsynlegt að
j bora þrjár holur til viðíbótar, ef
j tryggía á þessum fyrirtæikjum
j næga orku. Kostnaður við þess-
j ar boranir, tengingu borhola við
1 Kísiliðjuveituna og rafstöðvar-
veituna svo og kaup viðbótar-
tækja á Norðurlandsbor og fl.
er áætlaður samtals 22 millj. kr.
Til endurgreiðslu bráðabirgða-
lána, sem afla varð vegna fram-
kvæmdanna árið 1968, verður
naúðsynleg viðbótarfjáröflun
samtals 8,4 millj. kr., þar af 2,3
millj. kr. vegna Laxárvirkjunar.
Rafmagnsveitur ríkisins: í fjár
lögum ársins 1969 er gert ráð
fyrir, að lántökur rafmagnsveitn
anna muni nema 43 millj. kr.
Með því móti var unnt að standa
undir framkvæmdum og afborg-
unum vörukaupalána að fjárhæð
samtals 59,2 millj. kr., þar af
19,2 millj. kr. vegna sveitaraf-
væðingar og 40 millj. kr. vegna
annarra raforkuframkvæmda. I
lok ársins 1968 tóku rafmagns-
veiturnar vörukaupalán að fjár-
hæð 7 millj. kr., sem þarf að
endurgreiðast á árinu 1969 ásamt
öðrum vörukaupalánum sem eru
10 millj. kr. á núverandi gengi,
eða samtals 17 millj. kr. Há-
markslánsfjáröflun til rafmagns-
veitna ríkisins er 42 millj. kr„,
og verða því til framkvæmda
utan sveitarafvæðingar 25 millj.
kr. á árinu 1969. Er þá gert ráð
fyrir, a'ð framkvæmd verði fyrir-
huguð Smyrlabjargarárvirkjun
auk ýmissa minni háttar fram-
kvæmda víðs vegar á landinu.
Hafnarf jarðarvegur í Kópa-
vogi: Kostnaður við framkvæmd
irnar í ár eru áætlaður 45,2 millj.
kr„ en viðhald, vextir, skuld frá
fyrra ári og lántökukostnaður
samtals 5,5 millj. kr. Þéttbýlisfé
Kópavogs er áætlað 3,1 millj. kr.
og framlag úr 10% sjóði4,l millj.
kr. Nauðsynleg fjáröflun nemur
'því 43,5 millj. kr., en ríkissjóður
hefur heitið aðstoð við Kópavogs
kaupsta'ð um ötflun lánsfjár til
framkvæmda, sem síðan verður
endurgreitt með framlögum frá
Kópavogskaupstað og úr vega-
sjóði.
Menntaskólinn við Hamrahlíð:
Vegna fyrirsjáanlegrar aukning-
ar nemernda er talið óhjákvæmi-
legt að flýta byggingarfram-
kvæmdum við menntaskólann,
þannig að fjórða átfanga verði
lokið haustið 1970. Áætlað er, a'ð
kostnaður við þann áfanga sé 42
millj. kr. Fjárveiting 1969 er 14
millj. kr., svo að á vantar 28
millj. kr. Er ráðgert að afla 10
millj. kr. lánsfjár í ár umfram
fjárveitinguna, þannig að 18
millj. kr. kæmu á árið 1970.
L,jósmyndasýning Rúnars
Ljósmvndasýning Rúnars Gun íarssonar í Ununhúsi við Veg-
húsastíg hefur verið fjölsótt og hafa nokkrar myndir selzt. Á
sýníneunni eru alls um 50 svar' -hvítar myndir, sem Rúnar hef-
ur tekið á síðustu árum. Meðf ’lgjandi mynd Rúnars, „Væng-
urinn", er tekin af Fokker Fri nclship flugvél Flugfélags ís-
lands. Ljósmyndasýningin er opin daglega frá kl. 2—10, en
henni lýkur nk. mánudag.
LESBÓKBARNANNA
Hvað ó ég að vera
þegar ég er orðinn stér ?
Á myndinni er um sex
atriði að velja: bruna-
liðsmann, gra-afræðing,
listmálara, sjónvarps-
stjörnu, „cowboy" eða
jólasvein.
Leikreglurnar eru
mjög auðveldar: Eins
margir og vilja geta tek-
ið þátt í Jeiknum. Þið fá
ið ykkur tening og kastið
síðan upp hver á eftir
öðrum — hver og einn
hefur hjá sér blað og blý
ant og skrifar niður tölu
þá sem upp kom hjá hon-
um. Síðan er haldið
áfram og tölurnar alltaf
lagðar saman, hjá hverj-
um og einum. Sá, sem
fær þá tölu, sem gefin er
efst í vinstra horni hverr
ar teikningar fær með
því móti að vita hvað
hann verður þegar hann
er orðinn stór.
Skrýtla
Stóra systir: „S'kamm-
astu þín, strákur, ertu að
kenna honum Lilla bróð-
ur að iegja ljótt“.
Tóti: „Nei, nei, ég er
bara að segja honum
hvaða orð hann má
aldrei segja“.
13- árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 17. APRÍL 1969
Jonni lendir í ævintýri
Eftir Dean
Smith
„Jonni“, ka'llaði mamma,
„reyndu nú að flýta þér
að bursta tennurnar.
Hann pabbi þinn er kom
inn og bíður eftir þér“.
En Jonni sem var að-
eins 7 ára, var ekkert að
flýta sér. Hann tók tann-
kremstúpuna úr skápn-
um, smakkaði aðeins á
tannkreminu og setti síð-
an vænan slurk á tann-
burstann.
„Pabbi getur bara beð-
ið“, hugsaði hann, „fyrst
hann vill endilega vera
að fara með mig til tann-
læknis. Ég þoli það ekki.
Ég er alveg viss um að
pabbi og mamma fara
aldrei til tannlæknis og
vita þess vegna ekki
hvað það er hræðilaga
vont. — Ég fer ekki fet“.
„Jonni, ertu ekki að
koma?“ kallaði mamma
bans aftur.
„Jæja, ælu ég neyðist
ekki ti. þess að fara“
hugsaði Jonni. „En ef
tann'æk’ii i'in ætlar að
fara að bora skal ég
ösk.a :vo hátt að hann
verði að hætta. Og ef
hann hættir ekki. þá bít
ég bara í fingurínn á hon
um og þá er ég viss um
að hann gefst upp“.
Jonni f nú niður til
pabba síns sem beið þar
óþo'inmóðu Hann