Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969 SKAKÞÁTTUR í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR LÖNGUM hafa menn bollalagt og brotið heilann uan það, hvort ýmsir arudlegir hæfileikar væru arfgengir. Meiri hluti manna mun hallast að því, að vissir andlegir eiginleikar — góðir eða iilir — séu að einhverju leyti arfgengir. Óhætt mun að telja íslendinga í hópi þess meiri- hluta, og er það í samræmi við þann ættfræðiáhuga, s'em á óvenijurík ítök meðal okkar. Við erum tiil dæmis ekki lengi að slá því föstu, að „hann“ eða „hún“ sæki þetta eða hitt í „karlinn" eða „kerlinguna", ef einhver sýnir ákveðnar lyndis- einkunnir, sem eru þó tíðum al- geragar og finnaralegar hjá vel- flestum mönnum. Því verður þó varla á móti mæilt, að sameig- inleg skapgerðareinkenni séu tíðari meðal násikyldra manna en alJisóskyldra. Sovézki stórmeistarinn, Salo Flohr, tekur í nýlega útkomnu þýzku skákblaði (Schach-Echo) þá spurningu til Ihugunar, hvort skókhæfileikar erfiist. Ekki reyn ir hann að leggja fram neina algilda niðurstöðu um þetta. Hins vegar finnsrt honum dálítið athygllisvert, að ekki mun þess dæmi í skáksögunni, að sonur stórm'eistaira í skák hafi orðið stórmeistarj í þeirri sömu grein. Þeir hafa þó surnir fengið tals- verðan áhuga á skák og stundað hana nokkuð, en ekki „slegið í gegn“. Nefnir Flohr nokkur dæmi sliks. Taimanoff á, til dæmis, tví- tuigan son, sem er mikili tón- listaráhugamaður eiras og faðir- inn, og teflir nokkuð, en ekki er ta>lið líklegt, að hann búi yfir skákhæfileium á borð við stór- meistara. Þá minnist Flohr á einkason AIjechin.s, fyrrverarudi heimsmeistara, sem býr nú í Sviss. Það er fjörutíu og s'jö ára gamall maður, verkfræðingur að atvinnu, sem virðist varia hafa fengið svo mikið sem skákáhuga i arf frá föður sinum. Spassky og Petrosjan eru báð- ir svo tiltölulega ungir, að vanla er von til þess að þeir eigi stór- meistara íyrir syni enn. Þrátt fyrir mikla eirabeitingu að sbák- inni og straragar þjálfunarað- gerðir, þá hafa þeir þó ekki hugsað svo alfarið um eigin frama, að þeiir hafi viljað skjóta loku fyrir það, að silíkt gæti skeð í framtíðinni. Flohr upp- lýsir okkur um það, að Spassky eigi þriggja ára son, sem er að vonum slakur við skákina enn. Hins vegar á Petrosjan fijórtán áira gamlan son, Va/rta<n að nafni, sem hefur mikinn áhuga á skák og virðist búa yfir allgóðum hæfi leikum. Hann gengur í skákskóla fyrir unga, áhugasama skák- mienn í Moskvu, þótt æfcla mætti, að hann gæti lært aerið nóg af flöður sínuim. — En máski er >rfeinkakennsla“ litin óhýru auga í Rúss-lanidi. Nú geta lesendur sjálfir dæmt tsm það, hve líkl'egt má telja, að Petrosjan þessi Petrosjansson hreppi stórmeistaratign með ár- unum. Hér fer nefnilega á eftir skák, sem hann teflir við jafn- aldra sinn, sovézkan, Derjabin að nafni, sem þykir eiranig efni- legur unglingur í skáklistinni. Þeiir, sem kvarta yfir því, að hehnsmeistarinn tefli fuilmarg- ar bragðdaufar skákir, geta alla vega glatt sig við það, að skák þessi er ærið tilþrifamikil og viðburðarík. Kannski Vartan sæki, þrátt fyrir allt, einraig nokkuð í „kerlinguna“. Hvítt: Derjabin Svart: Vaxtan Petr jsjan Sikileiyjarvörn 1. e4, c5; 2. Rc3, Rc6; 3- g3, g6; 4. Bg2, Bg7; 5. f4, e6; 6. d3, Rg-e7 7. Rf3, 6-«; 8. 0-0, d5; (Hinir ungu keppendur tefla hið svo- raefnda „iokaða“ afbrigði Sikil- eyjarvarnar. Spassky beitti því nrjög á hvítt í útsláttaireinvígj- Unum í fyrrasumar, og vann með því margan glæsilegan sig- ur, einkanlega gegn Ianda sínum Geller). 9. e5, a6; 10. a4, Bd7; '11. Bd2, Ra5; 12. Del (Hindrar b5 um stundarsakir með því að ógna riddara á a5) 12. — Re-c6; Bh3, Rb4; 14. Hcl, De8; 15. b3, Rxb3! (Djarfleg ákvörðun en hæpin. Riddairarrair eru fuMdýr- mætir til að láta þá báða fyrir hrók og tvö peð) 16. cxb3, Rxd3; 17. De2, Rxcl; 18. Bxcl, b5; (Peð svarts á drottningararmá eru raú býsna ógnandi. Hvítur á sennilega ekki betri leið en þá, sem hann nú vedur, þótt hnán kosti hann skiptamun) 19. axb5, d4; 20. Re4, Bxb5; 21. Df2, Bxfl; 22. Bxfl, (Liðsafla er n,ú svo skipt, að 'hvítur hefur þrjá „létta“ menn gegn tveimur hrókum og tveimur peðum. Reiknað í „punktum“ hefur svartur því nokkra liðsyfirburði, rnm stundum fullbráðlát. Með milli- leiknum 34. Bc5! 'hefðá hvítur unnið. Biskupiran ,er nefnilega friðhelgur vegna mátsins á ’b7. Nú fær Petrosjan hins vegar mótspil) 34. — d3f; 35. Kg2, d2; 36. Bf3, Dxb3; 37. Bdl! (Snj,aU varnarleikur. Hvorn biskupinn, sem svarta drottningán drep'ur, nær hvítur peðinu á @6 með skák, og svarti kóngurinn verð- ur svo berskjaldaður, að hvítur ætti að minnsta kosti ekki að Tigratn Petrosjan og koraa UaJih. ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWACEN en menn hvíts eru virkari og samstilltari til átaka) 22. — Dc6; 23. Bd3, Hf-b8; 24. g4 (Skyndi- sókn gegn svarta kóngnum er það, sem hvítur setur helzt traust sitt á. Hann fórnar peð- inu á b3, ,finnst hann ekki ha£a tírraa til að valda það. Eftir 24. — Hxb3 m-unidli hvítur vænt- aralega Leika 25. Bc2 og halda því næst áfram kóngjs'sókninni) 24. — a5 (Petrosjan yngri hefur greinilega fengið í arf nokkuð af varkárni föður síns) 25. Dh4, a4; 26. Rf6f, Kf8; (Eftir 26. — Bxf6?; 27. ex,f6, Dxf3; 2«. Dh6, Dxg4f; 29. Kf2 verður svartur mát) 27. Rxd4? (Snotur leikur, en held'ur ekki meira. Ef riddar- inn er drepinn, kemur skák á a3, og svartuir er glataður. En svart- ur á örlagaríkan millileik. 27. Be4 var mun sterkari ileikur fyr- ir hvítara)27. — Bxf6!; 28. exf6, cxd4; 29. Ba3t, Ke8; 30. Dxh7, Hd8? (Slæmur leikur, sem átt hefði að leiða til taps fyrir svart an. 36. — ax!b3 væri hins vegar einfaildur vinningsleikur) 31. Bxg6, Kd7; 32. Be4, Db6; 33. Dxf7f, Kc8; 34. Bxa8 (Æskan er þuirfa að tapa taflinu eftir það) 37. — Dxa3 (Betra virðist að drepa hinn biskuipinn) 38. Dxe6t Kc7; 39; Dc4t, Kb6; 40. Dxa4, Dd6; 41. Db3t (41. g5 hefði tryggt hvítum vinning. Það velt- ur á ýmsu í þassari skák) 41. — Kc7; 42. Bf3, Dxf6; 43. Db7t, Kd6; 44. Dc6t, Ke7; 45. Dxf6, Kxf6; 46. Bdl, Hd3; 47. Kf2, Hh3; 48. Kg2? (Úrslita- afleikuriran. Með Ke2,, Hxih2f Kd3 og síðan Be2 heldur hvítur auðveldlega jafntefli, þar sem hann nær d-peðinu) 48. — He3; 49. Kf2, Hel; 50. Bc2, dl D; 51. Bxdl, Hxdl; 52. Kf3, Hd3f; 53. Kg2, Ke6; 54. h3, Kd5. Og nú gafst hvítur upp, en Petrosjan hinn ungi hrósaði sigiri. Hann var að vísu nokkuð heppinn, en heppni fylgir styrk- leika, segja sérfræðingarnir. — Nú er eftir að vita, hvað hann á langt í stórmeistarann. Bobby Fischer varð stórmeist- ari fimmtán ára að aldiri. Vartan Petrosjan verður að halda vél á spöðunum, ef hann ætlar að ná því marki svo uragur. Aður fyrr var auðvelt að velja — því þá var aðeins ein gerð af VOLKSWACEN En nú er úr fugum að velja. Guðbjörg Guðna- Volkswagen 1200 Volkswagen 1600 A og L Volkswagen Variant 1600 Volkswagen 1300/1500 Volkswagen 1600 TL Eitt er þó sameiginlegt með öilum Volkswagen - bílum: Oryggi — þægindi. — Fyrsta flokks handbragð og frO- gangur. Hátt endursöluverð — og síðast en ekki sizt — góð varahiuta- og viðgerðaþjórv usta. Verð frá kr. 209.500,00 með öryggisbeltum og filbúinn til skrásetningar. HEKLA hf Laugavegi 170-/72 dóttir — 95 ára FRÚ Gúðbjörg Guðnadóttir, Hraunibæ 99, ReykjarvLk, verð- ■ur 95 ára í daig. Hún fæddist 4. ’maí 1874 að Arnai'hóli, Vestur- Landeyjum, Rangérvalllasýslu. Komin af góðum bændaættum. Ung fluttist hiún til Reykjaivik- ur, þar sem bún giftiist Jóni Runólfssyni frá Skálmabæ, Álftaveri. Þau eignuðust tvö böm, Ragraheiði ag Guðna, sem bæði eru á lífi. Mann sinn missti Guðbjörg 16. janúar 1967. Þá höfðu þau búið saiman í 50 ár í fansæiu hjónabandi. Það em allta'f fréttir þegar fól'k nær svo háum aldri að verða 95 ára. En þó sérstaklega er fólk heldur svo vel atgervi sínu sem frú Guðbjörg gerir, 'þrátt fyrir hin mörgu ár að baki sér. Sjón, heyrn, eftirteikt og minni eru í bezta lagi. Hún les, borfir á sjónvarp, heimsækir ættiragja og vini, hefur gaman af haradavinrau, mörgu smáfólki hefur hún gefið trefla, sokka og Vettiinga prjóna’ða með snyrti- leigu handbragði. „Blómaikona“ er hún og hjá henni eru allir hlutir í röð og reglu. Það er fróðlegt og Skerramti- legt að ræða við frú Guðbjörgu um þá míklu breytingu, sem orðið hefur á lífskjörum fólks á henni ævi. Hún segir aildrei styggðaryrði uim nokkiurn mann, er stillt í tali, hlý og hýr. Eezta skemmtun hennar er þeg- ar sonur hennar fer með hana í „bíltúr“ um Reykjavík og ná- grenni og hún samiþykkir að „ekkert sé fegurra en vonkvöld i Reykjavík". Frú Guðbjörg býr hjá syni sínum Guðna og konu hans frú iÁstu og nýtur umhyggju þeirra og sonar þeirra. Vi'ð óskum henni Guðs bless- iunar og til hamiragju með af- imælið. Margrét Hjálmtýsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.