Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 32
STORIDOMUR! málgagn heilbrigðrar skynsemi, er kominn út. Mikil tíðindi. Stóridómur. SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969 Hafís fyrir noröan og fyrir Langanes MIKILL ís er nú fyrir Norður- landi og kominn austur fyrir Langanes. Er sigling erfið sums staðar og Iokað alveg við Húna flóa vestanverðan. Þaðan er bæri lega greiðfært austur með Norð urlandi, allt að Rauðanúpi á Mel rakkastléttu, en við norðaustan. verða Sléttu var ísinn 4—6/10 og erfið sigling. Þoka er á þess- nm slóðum og erfitt að fá ná- kvæmar fréttir. Utan við Langanes er gisinn is næst landi, en skammt undan 4—6/10 að þéttleika. Nær íshrafl suður á miðjan Héraðsflóa og jakar á stangli þar sunnar og dreifðir. Veðurstofan fékk í gær fregn- ir af skipi, sem var á leið norð- ur með AustuTlandi og reyndist því betra að sigla dýpra frá landi. Var skipið komið norður undir Langanes. Virðist ísinn því vera að þjappast nmeira að landinu, em ekki á reki mikið suður með Austfjörðum. Yfir 14 þús. lestir til Keflavíkur ALLS bárust til Ketflaivíkur 14.166 lestir af fiski fyrstu fjóira mánuði ársiais, eða til apríl-loika. Fékkst þessi afli í net, botm- Vörpu, á línu og hamdfæri. Á oama tima í fynra komu rúmlega 13 þús. lestir á land í Kefla- vi(k. Langmestur hluti aflarus er af bátum, sem gerðir eru Ú!t frá Keflavík, en aðkomuibátar hafa larndað rúmiega 1,2 þús. lefltum. Margiir Keflavíkurbátar hafa auik þess landað á sama tíma í öðrum verstöðvum sunnanlands. Með mestam afla hafa komið: Ketflvíkur KE 748,1 lest, Lómur KE 725,5 lestir, Jóm Finmssom GK 695,4 lestir, Helga RE 689,4 llestir. og Helgi Flóvents ÞH 613,2 lastir. Ef einhver veldur spjöllum, e r logreglan strax komin á vettva ng. í þetta sinn var það hver, se m tók sig til og flutti sig á miðj- an veginn suður á Reykjanes i. Gæti vörðum laganna gengið erfiðlega að fjarlægja sökudólgin n í þetta sinn_______ og liklega verð- ur útkoman sú að vegurinn ver ður að leggja lykkju á leið sin a. í baksýn sést Reykjanesviti. L jósm. Mats Wibe Lund. Verkfalls- og verkbanns- aðgerðir halda áfram Sáttafundur boðaður á mánudag ENGIR sóttafundir hafa ver- ið síðustu daga, en nýr fund ur er boðaður kl. 2 síðdegis á morgun. Verkfallinu í bygg ingaiðnaðinum, sem staðið hefur síðustu viku, lýkur í kvöld og einnig verkfalli, sem að undanförnu hefur staðið við Búrfell. Verkbann stendur enn yfir hjá iðnrek- endum og Meistarafélagi járniðnaðarmanna. Tók það verkbann í gær gildi hjá Stálvík h.f., sem gekk inn í Meistarafélag járniðnaðar- manna. Að öðru leyti hafa verkfallsaðgerðir verið boð- aðar sem hér segir: 4. maí 1969 Félag járniðnaðarmamna hefur boðað nætur- ag helgidaiga vinnustöðvun frá miðnætti að- firanótt 4. maí n.k. 6. maí 1969. Verkamamnatfél. Dagsbrún hefur boða'ð vinnstöðvun allra afgreiðslu- ag útkeysilumanma hjá eftirtöldum aðiilum á fé- lagssvæðinu, svo og atfgreiðslu- bann á sörnu aðiila. 1. Öll iðnfyrirtæki í Félaigi isl. iðnrékenda. 2. öll fyrírtæki í járniðnaði í Meistarafél. járniðnaðarmanna. 3. Vöruafgr. S.H., Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Vinnustöðvun þessi tekur gildi frá ag méð 6. maí n.k. Verzlunarmannatfélag Reykja- víkur hetfur boðað vinnustöðv- un ailra afigr. ag útkeyrslumanna hjá eftirtöldum aðilum á félags- svæðinu svo ag atfgreiðslubanni AÐ UNDANFÖRNU hefur Elies er Jónsson, flugmaður hjá Flug- stöðinni gert tilraunir með að fljúga með nýja lúðu til Prest- wick í Skotlandi, þar sem kaup- endur taka við fiskinum. Hefur hann tekið fiskinn á Homafirði og í Vestmannaeyjum í flugvél- ina og flogið beint utan. á sömu aðila. 1. Öll iðnfyrirtæki í Félíigi ísl. iðnrekenda. 2. Öll fyrirtæki í jármiðnaði í Meistarafél. járniðnaðar- manna. Tekur gildi frá ag með 6. maí. 8. maí 1969. Verkamannatfélagið Hlíf, Hafn arfirði hefur boðað stöðvun á félagssvæði Hlítfar á alla olíu- Við þetta notar Elieser Piper Apac'hi 235 fiugvél sína og get- ur tekið 4—5 manna þunga af lúðu með og er þá eini flugmað- urinn um borð. Fara 11 klst. í flugið fram og aftur, en flug- maðurinn snýr við eftir að hafa hvílt sig í Prestwick. Fiskurinn, sem þannig kemur á markað, er því mjög nýr. Framhald á bls. 21 Flýgur tneð glænýja lúðu til Skotlands Reynsla sem ég mun ekki gleyma Ungur Islendingur á sundi í 19 klst í sjónum út af Mexico UNGUM íslendingi, Gyltfa Gunnarssyni, var bjargað ásamt félaga hans, eftir að þeir höfðu verið á sundi í hafinu út af Mexieo í 19 klukkustundir. Voru þeir all- þrskaðir, en furðu hressir, ein voru í sjúkrahúsi í 5 daga meðan brunasár af völdutm saitsins í sjónum voru að gróa. Gylfi Guomarsson var prentari, ættaður úr Vest- mannaeyjuim, en hetfur verið á skemmtiferðaskipunum Berg ensfjord og Gripholm á annað ár. Hann er 28 ára gamalfl.. Faðir hans er Gumnar Sig- roundsson prentari í Vest- mamnaeyjum. Gylfi dkritfaði foreldrum sínum þetta æfin- týri og hefur Mbl. fengið að sjá bréfið. „Gylfi segir fyrst frá því að þeir félaigamir tveir hafi verið 19 klst. í sjónum á sumdi, 20 rnílur frá strönd Mexico, í hafi, þar sem hákariimm ræður ríkjurn. Er það reymsla sem mun seint líða úr miinmi, segdr hann. „Klutoka.n var eitthvað yfir þrjú á tföstudagsmorguninm, einum tíma eftir brottför Gripsholm frá Acapuilco, þegar félaigi minm missti jafn- vægið, þar sem hann sat á lumninigunni aftur á „puibbm- uim“, aftast á skipimu. Ég, sem stóð rétt við máði taki á hægri haindlegg hans. Það er næst- um það eina, sem ég veit. Allt gerðist svo fljótt og allt í einu vorum við báðir á kafi í hvítfyssamidi skrúfuvatmi skipsins. Erugimn var þarrna nálægur ag enginn varð var við fallið eða heyrði óp ókkar. Að minnsta kosti hélt skipið áfnam ferð sinni mieð 21 mtflina hraða og hvaxtf í myrtour næt- urinna.r. Ég þarf auðvitað etoki að dkrifa um þá ónota- legu tilfinninga, sem greip okkur við að sjá ljós skipsins hverfa út í nóttina og kyrrð- ina og um e'mmiamafleitoamin, sem lagðist yfir og vomfleysið Elieser kom úr þriðju ferðinni til Prestwick í fyrrakvöld og hafði tekizt vel. Hann kvaðst fara þessar ferðir til reynslu, til að reyna átta sig á því hvort tek ur því að halda þessu áfram. Verð ið, sem fæst fyrir fiskinn er gott, miklu hærra en hér, en svo marg ir óvissir kostnaðarliðir koma inn í, svo með reymsluferðum ein um er 'hægt að fá rétta mynd af útkomunni. Hingað til hafa ferð irnar gefizt vel og kvaðst Elies- er ætla að halda þeim áfram, ef fiskur fæst. Áður hefur aðeins verið reynt að flytja fisik á markað í stórum fjögurra hreyfla flugvélum, en Elieser telur athyglisvert að reyna það í smáum stdl með lít- illi vél. Þar sem fiskurimn er að- allega flúða, fæst ekkí mikið magn í einu. — Það verður nokk urs konar ,,,dúkkuleitour“ sem enginn verður milljónamæring- ur af, én getur gefið góða raun í smáum stíl, sagði hann. við að sjá dautf Ijósin í landi Framhald a tols. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.