Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 196»
■Oitgefendi H.t Arvafcur, Reykja'vSk.
Fjramk.væm,daati óri Haraldur Sveinsaan.
‘Ritstjórai1 Sigurður Bjarxtasan fm Yigur.
Matthías Jöhannesden.
EyjóMur Konráð Jónsson.
Bitatjómarfullteúi Þorbjöm Guðmundssoji.
Fréttastjóri Björn Jólhannsson'.
Auglýsingaatjöri Árni Garðar Kristinsson.
Eitstjórn og afg'reiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auiglýsingar Aðaistræti 6. Sími 22-4-SO.
Áakriftargj'ald kr. 400.00 á mánuði innanlands.
I Xaxisasiöiu ikr. 10.00 einitakið.
VERÐUR SÍLD EÐA
VERÐUR EKKI SÍLD
T rúma tvo mánuði hefur í
rauninni ekki verið um
annað rætt en samningaum-
ræður og það, hvort samn-
ingar takist eða ekki og hvort
til almennra verkfalla komi
þða ekki. Áður en þessar
efnismiklu umræður um
kjarasamninga hófust ein-
kenndust þjóðmálaumræður
'á íslandi af vangaveltum
um það, hvort samningar
mundu takast í sjómanna-
deilunni eða ekki og þar áð-
tir var höfuðumræðuefni
blaða og almennings, hvort
gripið yrði til gengisbreyt-
ingar eða ekki.
Nú er að koma sumar og
samkvæmt viðtekinni venju
á þessu landi dregur úr
stjórnmálaumræðum yfir
Sumarið. Stjórnmálamenn og
áhugamenn um stjórnmál
fara í sumarfrí eins og aðrir.
En þegar haustar fer hring-
tekjan í gang á ný og ekki
Ólíklegt, að stjórnmála-
umræður næsta haust og
'vetur verði með svip-
'uðu sniði og verið hefur
Síðustu mánuði og á sama
tímabili í fyrra og þar áður.
Það heyrir til algerra und-
antekninga, að fersk sjónar-
mið skjóti upp kollinum í
stjórnmálaumræðum hér á
landi. Einna helzt kemur
það fyrir, ef einhverjir ung-
ir menn koma heim frá námi
erlendis — en þeir verða
fljótlega samdauna þeim
þröngu, lokuðu og leiðinlegu
umræðuvenjum, sem tíðkast
um stjórnmál á íslandi.
Samningaviðræðurnar drag
ast enn á langinn og meðan
svo er verður þjóðinni hald-
ið í herfjötrum þeirra
tveggja spurninga, sem mað-
ur hefur spurt mann dag eft-
ir dag frá marzbyrjun til
aprílloka: Takast samningar?
Yerður allsherjarverkfall?
Síðla sumars og fram á
haust þjónuðu upphlaup
æskulýðssamtaka stjórnmála
flokkanna þeim tilgangi að
krydda svolítið þessar leiðin-
legu þjóðmálaumræður í
landinu, en til þeirra sam-
taka hefur lítið spurzt það
sem af er þessu ári.
Hinir vísu menn, sem ráða
ferðinni í samningaviðræð-
unum gætu gert þjóðinni
þann greiða að ljúka þeim
sem fyrst og semja. Þá geta
stjórnmálamennirnir farið í
sumarfrí en almenningur
tekið til við þær þjóðmála-
umræður, sem einkenna
sumarið: Verður síld eða
verður ekki síld.
NIÐURSOÐIN
LOÐNA
okkrir einstaklingar hafa
tekið sér fyrir hendur að
kanna möguleika á því að
hefja niðursuðu á loðnu í
stórum stíl til sölu á mörk-
uðum í Suðaustur-Asíu. í því
skyni hafa þeir fengið hing-
að til lands bandarískan fisk
iðnfræðing, sem hefur upp-
lýst að í þeim heimshluta sé
stór markaður fyrir niður-
soðnar sjávarafurðir.
Augljóslega er hægt að stór
aukak verðmæti loðnunnar, ef
hægt er að finna öruggan
markað fyrir niðursoðna
loðnu í þróunarlöndunum í
Suðaustur-Asíu og vera má,
að einmitt í þeim heimshluta
sé óplægður akur fyrir ýmsar
framleiðsluvörur okkar ís-
lendinga. Af einhverjum
ástæðum höfum við átt í
miklum erfiðleikum með að
ná tökum á niðursuðu sjáv-
arafurða. Margar tilraunir
hafa verið gerðar til þess en
yfirleitt hafa mjög miklir
erfiðleikar komið upp. Þó
hefur Norðurstjarnan í Hafn
arfirði tvímælaTaust markað
rétta stefnu með því að taka
upp samvinnu við erlent fyr-
irtæki, sem hefur tryggt sér
öruggan sess á stórum mörk
uðum.
Hins vegar er sérstök
ástæða til að fagna því, að
einstaklingar hafa tekið frum
kvæði í athugunum þessum.
Þetta er aðeins eitt af mörg-
um dæmum um það, að efna-
hagsaðgerðir ríkisstjórnar-
hafa hvatt athafnamenn til
þess að leita nýrra leiða í
framleiðslu og sölu. Ástæða
er til að fylgjast með athygli
með framgangi þessa máls
enda getur það skipt þjóðar-
búið miklu ef tekst að koma
því í heila höfn.
FLUGFÉLÖGIN
OG STARFSLIÐ
ÞEIRRA
IT’átt er atvinnufyrirtækjum
* jafn mikilvægt og sam-
heldni starfsliðsins og áhugi
á framgangi fyrirtækisins.
Einmitt þetta hefur einkennt
uppbyggingu beggja íslenzku
flugfélaganna með þeim
árangri, að þau eru bæði
SAMKVÆMT frásögnum
diainsfcra blaöa eiiga bainda-
rískir liðlhiiaupar í Svrþjóð
ekki sjö diaigana sæ'la. Fæst-
ir þeirra hafa úr mieiru að
moða en setn svarar eitt þús-
und kæónum á viíku og marg-
ir baifa hvergi fiengið húsnæðd
heldur verða að haifaist við á
járnbrautarstöðvum eða slást
í hópinn með sænskuim hipp-
unum og d'eila kjöruim mieð
þeim.
Stjórnvöldin hafa komið
upp búðum í Östedbyhruk,
sem er 140 km norður af
Stokklhólmi, og þar eiga lið-
hlauparnir að læra sœnsku.
Aðeins fjórir búa þó að stað-
aldri þarna, þar sem hinir
hafa nleitað að fiana þangað.
Undanfarið beifur félagsmála-
Skrifstofan í Stokklhólimi neit-
að a/M)mörguim liðhlaupuim um
tryggimgarupphæðina, þar
sem þeir fást ekki til að fara
til búðanna. Sænsk stjórn-
völd 'haifa veitt 204 liðhlauip-
um dvalar og -atvinnudeyfi. En
íimimtíu aðrir bíða svars frá
yfiiirvölduniuim og ta'lið er -að
aðrir fimmtíu eða vel það, séu
í Svíþjóð án þess að hafa til-
kynnt komu sína. Áætliað er
að uim 3—4 komi á vilku
hverri til Svíþjóðar.
Fyrstu liðlhfauparnir, sem
fenigu vist í Svíþjóð komu
þangað vorið 1967. Þegar
kom fram í janúar 1968 höfðu
tíu slíkir fengið dvalairflieyfi
en síðan heifiur ásókn banda-
rískra liðhllaupa í að komaist
til Svíþjóðar vaxið hröðum
skrefum.
í Svíþjóð eru sitarfandi ým
is samtök og félagshópar, sem
styðja Viet Conig og svo'kaitl-
aða Þjóðfrelsishreyfingu
þeirra. Þessi samtök hafa
einkuim beitt sér til 'hjálpar og
aðstoðar bandarísku liðhílaiup-
unum, sem fiestir haf'a hlaup
ist úr herþjómustu vegna and
stöðu við styrjöldina í Viet-
nam, að eigin sögn. Að vísu
var gerð könnun á því fyrir
skemimstu í Svíþjóð, hvierjar á
stæður lægju fyrir brott-
hlaupi 'herm-annianna og kom
þá í ljós að aðeins tuittuigu
hermaninanna höfðu strokið
af huigsjónaástæðum, hinir
vildu losna undan h-eraga og
ma-rgir áttu yfir h-öfði sér
refsingu fyrir agaibrot hveris
kon-ar.
Einn af forystumönnum
FNL-samta'k-anna í Svíþjóð
segir að reynt sé að haifa sam
ba-nd við liðhlaupana jafn-
sikjótt og þeir kom-a inn í
landið, og áður en þeir h-afa
til'ky-nnt yfirvöldunum komu
sín-a. Þeim er síðan leiðbeint
um, hvernig þeir skuili svara
spu-rningum se-m fyrir þá
verði lagð-ar, til að gera þeiim
auðveldara fyrir að fá dval-
arleyfi í liandi-nu. Fonm-a-ðu-r-
inn segir að liðlhliaupárnir
verði að bíða býsna lengi, áð-
ur en þeir öðlist dvalla-rlieyfi.
Venjutega er biðtíminn aHt
að hálfu ári. Þann tíima fá
þeir nefndan eitt þúsund
króna styrik á viku fyrir
Sænsk stjórnvöld hafa yfirleitt látið aðdáendum Viet Cong
í Sviþjóð eftir að útvega lið hlaupunum húsaskjól.
brýnustu lífs-n auðsy-nju-m og
hú-saleiga er ein-nig greidd
fyrir þá. Oft er reynt að
kom-a þeim fyrir 'hjá vinum og
aðdáendum Viet Con-g sem að
sögn formiannsd-ns eru á
hverj-u strái. Að þremiu-r mán
uðu-m 1-iðnum rennur dvaliarleyf
ið út og eru þá yfirvöld oft
nokk-ra má-nuði ti’l viðbótar
að bræða mieð sér, hvort það
sku-li endurn-ýjað. Þan-n tíma
er liðhliaupunum óheimilt að
sækj-a um vi-nnu. FNL-saim-
tökin í Svíþjóð eru harðorð í
g-arð y-firvaldanna og segja að
þau geri al'lt til að torvelda
Mðhliaupunum að byrja nýtt
líf, starfshæfingu fái þedr
ein-ga og yfirleitt sé lítið
skeytt um þeirra h-a-g. Það
eru fáir aðrir en sty-rktar-
menn Viet Cong, sem bera
hag þeirra fyrir brjósti.
rekin með miklum myndar-
brag.
Nú virðist leiðinlegur
ágreiningur kominn upp,
aðallega milli Loftleiða og
ákveðinna starfshópa þar.
Hér skal enginn dómur lagð-
ur á þau ágreiningsefni, en
aðeins bent á mikilvægi þess
að sá gagnkvæmi áhugi og
skilningur, sem einkennt hef
ur samskipti flugfélaganna
og starfsliðs þeirra, haldist.
Það er öruggasta tryggingin
fyrir velgengni þeirra í fram
tíðinni og þar með góðum
hag starfsfólksins.
Sumargististaður verður uð
Vurmú í Mosfellssveit
HESTALEIGA ÁFORMUÐ
NÝR gististaður verður opnaður
að Varmá í Mosfellssveit hinn
20. júní n.k., og verður hann
starfsræktur til I. septcmher. Hér
eru um að ræða nýbyggt hús
heimavistar gagnfræðaskólans.
Hús þetta tekur 20 gesti í 1-2 og
3ja manna herbergi. Auk þess
er ráðgert að leigja svefnpoka-
gistingu í barnaskólanum.
Morguoyerðuir v'erður fraim-
reidduir á gististað, en aMian anin
an mat er hægt aið fá í félags-
heimiliniu -að HHé'ga-rðd, sem er
í uim 300 mietea fj arlægð.
Á staðiruuim er nýdeig suindllauig
— 25 metea lömg — og eimnjig
er þar guifulbaðstofa (Sauima). Á-
formað er að sta-rfrækj-a hesta-
öeigu fyriir fie-rðamemn.
Forstöðiuim-aður HlLógarðs, 9ig-
mu-mduir Þórðarson, muin veita
giististaðmuim að Varmé forstöðu.