Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969 r Sigrlingahetjan Robin Knox-Johnson 'brosir hér út undir eyru eftir aS hafa lokið sinni fræg-u hnattferð á skútu sinni Suhaili. Hinn 30 ára Robin er stýrimaður á kaupsikipaflotanum brezka og gerir ráð fyrir að halda á sjóinn á ný eftir tvær vikur. m Fólkið stendur* í rústum bygglngar einnar, se m eyðilagðist í stórsókn kommúnista í Suður- Vietnam veturinn 1968, og horfir á útför 400 m anna, sem nýlega fundust í fjöldagröf fyrir utan Hue, og voru grafnir á ný fyrir skemmstu. I ■smm mmmm. Hcr þeyta aflvélar hinni miklu skipsdrottning u Elísabetar II. reykjamekki í loft upp er skipið hefir ferð sína frá Southampton 22. april s.l. Skipið heldur í 8 daga reynzluferð sína til Las Palmas, Tenerife og Lissabon, áður en risaskipi ð heldur í Atlantshafssiglingar sinar. Robin Knox-Johnston siglir hér skútu sinni in n til Falmouth eftir hnattsiglinguna. Margir bátar fögnuðu sægarpinum og þyrlur sveimuðu yfir. Johnston var 312 daga í sjóferð sinni. Þetta er ný hraðferja, sem Rússar hafa byggt og á að notast á Adriahafi til siglinga milli Cervia og júgóslavnesku hafnar- innar Pola. Vegalengdin, scm er 130 km fram og aftur, fer ferjan á tveimur og hálfri stundu. Hér er „Krile Isira", en svo heitir farkosturinn, í jómfrúferð sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.