Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 29
L^ORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969
29
(utvarp)
SCNNUDAGUR
4. MAÍ
8.30 Létt morgunlög
Heinz Kieesling leikur nrveð félög
um sinum lög eÆtir Taiutz og
sjálfan sig.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Skozk farttasía fyrir fiðlu og
hljómisveit eftir Max Bruch.
Campoli og Fílharmoníiisveit
Lundúna lieika: Sir Adriain
Boul/t sítj.
b. Brezk þjóðlög
Rathleen Ferrier synguir. PhyU
is Spurr ieikur undir á píanó.
c. Inngiamgur og Altegro fyrir
strengjasveit eftir Edward Elig
ar. Sinfóníuhljómsveit Uund-
úna leikur: Sir John Barbi-
olli srtj.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Þáttur um baekur
Ólafur Jónsson, Árni Gunmams-
aon og Magnús Kjartamsson ræð
ast vi« um bók Magnúsar um
Norður-Víetnam.
11.00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Páil Þorleifsson
fyrrum próflastur.
Orgianleikari Jón tsleifssoo.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tón/Leikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. TiLkynning-
ar Tórtteikar.
1400 Miðdegistónleikar: Kvartett
Björns Ólafssonar leikur í út-
varpssai
Kvarrtettinin skipa með Bimi: Jón
Sen, Ingvar Jónaissoin og Einar
Vigfússon.
Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson
tónskáld.
a. Stremgjakvairtett eftir Þorkel
Sigurbjömsson (frumflutminig-
ur hérlendis).
b. Streragjaikva'rtett i G-dúr op.
76 nr. 1 eftir Joseph Haydn.
c. Strengj'akvairett í C-dúr op
59 nr. 3 eftir Ludwig van Beat
hoven.
15D0 Kaffitíminn
a. Hljómisveit HúlHer-Lamperzt
lieikur sígild lög.
b. Kennairakórinn I Stuttgart
syngur ættjaæfiarlög.
15.50 Knattspyrnukepppni í Reykja
vik:
Enska liðið Arsenal og íslenzkt
úrvalsiið keppa
Jón Ásgeirsson lýsir síðori hálf-
leik beint frá leikvanginum.
16.45 Ensk göngulög. 16.55 Veður-
fregnir.
17.00 Bamatimi: Jónína H Jónsdótt-
ir og Sigrún Björnsdóttir stjórna
a bömin skrifa um bæinn sinn
Guðmundur M. Þorláfcswm les
nokkrar ritgerðir úr verðtaiuna
samkeppni bréfat>átrtar útrvarps
ins.
b. Sóti
Sigrún les sögu eftir Gest
Hansson
c. „Köttur og mýs‘‘ leikrit eftir
Guðrúnu Guðlaugsdóttur
Ledfcstjóri: Jónína H. Jónsdóttir
Leikendur: Sigurður Karlsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir, Auður
Guðmundsdóttir, Jónina H.
Jónsdóttír og Sigrún Björns-
dóttir.
18.05 Stundarkorn með sænsk-rússn
eska söngvaranum Nicolai Gedda
sem syngur lög eftir Joakuin
Turina og Riehard Straiuss.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu
viku.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Sagnamenn kveða
Ljóð eftir Guðmund Friðjónsson
og Jóhanin Magnús Bjamason.
Balduir Pálmason sér um þátt-
imn og les ásaimf Baldvin Haii-
dórssyni leikaira.
19.55 Einsöngur í útvarpssal: Nanna
Egils Björnsson syngur
við undirleik Gísla Magnúsuonor
á píanó
. „Vertu, Guð Faðir faðir miran“
eftir Jón Leifis.
b. „Nótt“ eftír Björa Framzson.
c. „Ein sit ég úti á steinii" eftir
Sigfús Einarsson.
spænsk þjóðl. í útsetn de Falfas
e. Aría úr ,Töfrasíkyttumn“ eiftir
Weber
2020 Þrjár dagleiðlr
Þorsteinin Antonsson rithöfundur
segir frá lokaáfanga ferðar sinn
ar norður og aiustur.
20.40 Konsert i Es-dúr fyrir tvöð
píanó og hljómsveit (K365) eftir
mozart
Ctera Haskil og Geza Anda teika
með hljómsveitmini Philhammoniu
1 Lundúnum: Alceo Gallieira sfj.
21.05 Jaroslav Hasek
Þorgeir Þorgeiirsson segir frá þess
um heimsþekkta tékkneska rit-
höfundi og les úr ritum hans
ásamt Þorsteini ö. Stephensen.
21.45 Slavneskir dansar eftir Dvor
ák. Smfóníuhljómsveitin í Vín
lieikur: Rafael Kubelik stj.
22.00 Fréttir
22J.5 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máll.
DagskrárlOk.
MÁNUDAGOR
5. MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónileikar. 7.30
Fréttir Tónteikar. 755 Bærn: Séra
Þorsteirm B Gíslasom fynrv. pró
fastur. 8.00 Mongunleikfimi: Valdi
mar ömóiflsson íþróttaikennari og
Magnús Pétursson píamóleikari.
Tónlieikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregmir. Tónleikair. 8.55 Frétta-
ágfftip Tón.Jeikiar 915 Morgun-
stund barnanna: Guðtojörg Óliafs-
dóttir endar söguna „Prinsessuna
í hörpumni" eftir Kristjám Frið-
riksson (3). 9.30 Tifkynmingiar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir Tónteikar. 1115 Á nót-
um æskumnar (endurtekinn þátt-
ur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tillkynning
12.25 Fréttír og veðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Sigurður Sigurðssom dýralæknir
taiar um doða í kúm og ám
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Steingerður Þorsteii'nsdóttir les sög
una „Ókumma manminn" eftir
Claude Houghton: Málfríður Ein
arsdóttir ístemzkaði (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynmingar. Létt lög:
Don Costa, Spike Jones og Percy
Faith stjóma hljómsveitum sln-
um. Dean Martin og The Mexieali
Smgers syngja.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Jean Foumier, Antomio Jamigro
og Paul Badura-Skoda teifca Trió
nr. 2 í g-moll fyrir fiðliu selló
og píamó op. 26 eftir Dvorák.
Jairne Lairedo fiðiuteikari og
og Vladimir Sokoloff píanólefk-
ari flytja Skerzó eftir Wiemawski
o.fl. lög.
17.00 Fréttir
Endurtekið efni.
Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra
kennari talair um kaffi og kaffi-
rækt (Áður Qutt í húsmæðraþáttum
21. og 25. marz).
1740 íslenzkir barnakórar syngja
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
1900 Fréttir
TiBcynmingar
19.30 Um daginn og veginn
Rósa B. Blöndals skáidkoma tatar
19.50 Mánudagslögin
20.20 Evrópuráðið og þátttaka fs-
lands í evröpskri samvinnu.
Þorvaldur Gairðar Kristjánsson
lögfræðimigur flytur erindi.
20.45 Tónlist eftir tónskáld mánað-
arins, Fál. P. Pálsson
Krartett fyrir öautu, óbó, klarin
ettu og flaigott. David Evams, Krist
ján Þ. Stephensien, Gummar Egils
son og Hans P. Framzsom teika.
21.00 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðSx við Ó1
af G. Einarseon um hina gömlu
Reykjavík
21.40 íslenzkt mál
Jón Aðateteinm Jámssom camd.
mag. flytur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Verið þér sælir,
herra Chips“, eftir James Hilton
Bogi Ólafisson islenzkaði. Gísli
Halldárssom leikari Iies (1).
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundseonar
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjéiwarp)
SUNNUDAGUR
4. MAÍ 1969
18.00 Helgistund
Séra Ingólfur Guðmundsson
18.15 Stundin okkar
Rannveig og krummi koma í
heimsókn.
Flöskuhljómsveit frá Björgvim
lieiíkur. (Nordvision - Norska sjón
varpið).
HöfðaSkofli — V. hliuti.
Umsjón: Svamhildur Kaaiber og
Birgir G. Albertsson.
HLÉ
20.00 Fréttir
20.20 Hvað er á seyði í Mennta-
skólanum?
Þetta er fyrstí þáitturinm af
þremur, sem sjónvarpið hefur gert
um MemmtaskóLana í Reykjavík.
í þeesum fyrsta þættí er fjallað
um íslemzku, eðlisÆræðli og nátt-
úrufræði í Menntaskólamum 1
Reykjavík og Menntaskóiamium
við Hamrahlíð.
Umsjónarm.: Andmés Indriðason.
21.05 Ormur í blómknappnum
(Worm In The Bud).
Brezkt sjónvairpisileikrit eftir Johm
D. Stewart.
Aðalhlutverk: Barry Foeter, Jo
seph Tomebty, Joseph O'Comor og
Saily Home.
21.55 Hljómleikar unga fólksins
Hvað er sinfónísk tónlist?
Leonard Bemsteim stjóimar Fíl-
harmoníuhljómsveit New York-
borgar.
22.45 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
5. MAÍ 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Vettvangur unga fólksins
Frá skemmtun I Ausiturbæjarbíói
15. apríl sá. þar sem kjörinn vair
„full'trúi ungu kynslóðarimmar
1969". M.a. koma fram hljóm-
svettiroar FLowers og Hljómar
21.15 Hoilywood og stjörnurnar
Þessá þáttur fjallar um Humplhrey
Bogart.
21.40 Evrópa í 20 ár
StikLað á stóru i stjómmáiasögu
Evrópu frá Lokum seinmi heims-
styrjaldar til ársins 1965. Lýet
er vaxandi sarnvinnu Vestur-
Evrópuþjóða sín á milli og við
Bandarfkin.
22.25 Dagskrárlok
6. MAf 1969
ÞRIDJUDAGUR
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðu meiði
Umsjónarmaður Gumnar G.
Schram.
21.05 Á flótta Uppharf og ervdir.
Í1 .55 fþróttir
22.40 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7 MAf 1969
18.00 Lassí - Frímerkin
18.25 Hrói höttur - Vonbiðlar ekkj-
unnar.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Völva eða tölva?
Indverúk kona, ShakumtuiLa Devi
heimsækir sjónvarpið og leysir
flóknar stærðfræðiþirautir.
Umsjónarmaður Guðmunetur Am
lauigsson, rektor.
20.50 Ástarljóð fyrir trompet
(Romance pro Kridlovku).
Tékknesk kvikmynd gerð árið
1966. Leistjóri Otakar Vávra.
Aðalhlutverk: Jairomir Hanzlík,
Suzaoa Cigánová, Jamiusz Strach
ocki og Stefam Kvietik.
22.10 Dægrin löng
Daniski rithöfundurimn, bllaðamað
urinm og beknspekingurinn Karl
Bjarnihof segir undan og ofam
af viðburðaríkri ævi sinmli og
ræðir lífsviðhorf fyrir og nú.
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. MAÍ 1969.
20.00 Fréttir
20.35 Per Asplin skemmtir
Norski gamanvísnasöngvarinn
Per Asplin synguc 5 lög.
20.50 Nýjasta tækni og vísindi
öryggi i Lofti.
Stærsta farþegaþota heiims.
Bílar framtiðarinniar.
Umsjónarmaður ÖrnóLfur Thorla
sius.
21.20 Dýrlingurinn
örþriflaráð.
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
10. MAf 1969.
17.30 Endurtekið efni
„Það er svo margt“
Kvikmyndaþáttur Magmúsar
Jóhannssonar. Sýnd verður
kvikmyndin „Fuglarnir okkar"
Áður sýnd 10. maí 1967.
18.00 Sigríður E. Magnúsdóttir syng
ur
Undirleik annast Guðrún Kristins
dóttir Sigfríður syngur lög efltir
Martini, Mozart, Bizet og Saint-
Saens. Auk þess spjall'ar húm við
Andrés Indriðason um söngnám
í Vinarborg og fleira.
Áður sýnt 7. apríl 1969.
18JS5 „V°rboðinn ljúfi“
Sjónvarpið gerði þessa kvik-
mynd i Kaupmannaihöfn. Svipazt
er um á formum slóðum ísJiend-
inga og brugðið upp myndum
frá Sórey, þar sem Jónas Hall-
grimsson orti nokkur fegurstu
kvæði sín. Kvikmyndun örn
Harðarson. Umsjóruarmaður Eið-
ur Guðnason. Áður sýnt 6. apríl
1969.
HLÉ
20.00 Fréttir
20.25 Sumir minna beztu vina eru
hvítir
ríkjunum skoðað af allnýatár-
Legum sjónairhóli.
20.55 Skemmtiþáttnr Jan Malmsjö
Meðal þeirra, sem koma from,
aru Uflia SaXLert og Per Grunden.
(Nordvision - Sænska sjónvarp.)
21.55 Nautabaninn
(The Brave BuLLs).
Bandarísk kvikmynd.
Leikstjóri Robert Rossen.
AðalhLutverk: Mel Ferrer, Ant-
hony Kuin-n, Eugene IglesiBs, José
Toruay og Charlita.
23.40 Dagskrárl°k.
TilboB óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og sendiferðabifreiðir er verða sýndar
að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 7. maí, kl. 12—3.
Tlboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Jndversk undraveröld‘
NÝJAR VÖRUR ! ! !
Langar yður til að eignast fáséðan hlut?
I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna.
Urvalio ei n..kið af fallegum og sérkennilegum munum til
tækifærisgjafa. Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr marg-
víslegum efnivið.
Einnig margar tegundir af reykelsi.
JASMIN Snorrabraut 22.
„Snowcem"
fyrirlig-gjndi,
í hvítum lit.
J. Þorláksson & Norðmann hf.