Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 23
MOÍ.GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 196-9
23
Ingunn Eyjólfsdóttir
Minningarorð
VORIÐ er kom i'ð og vermir
thvern dag, við sikuluim siyrugja
bg synigja uim það. — Þessir óm-
ar berast okkur hvaðaniæva á
tíegi vorsins. Jaínvel andláts-
ffregin aldinna og el'lnhrumra
'geta orðið sigursöngur vonsins í
feyrum okkar. Þegar vorkoman
ög vöxtur allur, í þeirra vitund,
vex inn í eillífðina. Háöldruð
Ihetfðarkona, Ingunn Eyjólfsdótt
Ir frá Laiugavatni andaðist sunnu
tíaginn 27. apríl að heimili dótt-
•ur og tengdasonar að Blöndu-
thdíð 6, 95 ára að aldri.
- Ef við bregðum okkiur inn í
•vorið í Lauigardal árfð 1900 er
þar bjart og faigurt um að lit-
’ast, sem endranær. Foreldrar
mínir enu þá nýflutt að Mos-
ffelli með fjölskyldu sína. Hóf-
Ust þá brátt kynni þeirra af
Lauigardal og Laugarvatnsiheim-
Uinu. Þau voru gagntekin af feg
“urð Lau'gardails, fjödlin srvo tígu-
leg í vagandi vordýrð og bjark-
ariimur í blómvona hiiðum.
Laogarvatn spegilglitrandi og
'gufa úr hverunum, gull jarðar,
gjörði þetta sjónarspil svo hríf-
'andi. Á þessu fagra vori feófust
tkynni foreldra minna og Ing-
*unnar og Böðvars, sam þó voru
Iheitbundin. Hófust þá kynni og
Ivinátta fjölskyldnanna, sem síð-
an hafur verið sevarandi. 2. des.
11901 gaf faðir minn þau sarnan
fi hjónaband og munu þau vera
Ifynstu brúðhjónin, sem hann gaf
tsaman eftir að hann kom að
tMosfelli. Brú’ðkaupið var með
Igleði- og glæsiibrag og móðir
Irnín sagði oft er hún minntist
þess: „Brúðfejónin báru af
öUiu."
Þau Imgunn ög Böðvar bjuiggu
sjö ár að Útey, en fluttu síðan
að Laugarvatni. Eflaust hafa
þau, sem möng ung hjón í þann
(tíð orðið að ganga á brattanm.
ÖÞau áttu ættemiislþrek og þol-
'raun í hug og ‘þess vegna hlaut
igangan á brattinn að verða
þeim sigurganga. Munnu þau þá
Híka hafa tekið sér hvíldarstund
iá sigurihæðum og notfð útsýnis
bg velsældar. Að vallarsýn voru
Iþau hjón m,jög áþekk, svipmót-
>ið tígulagt og hreint, gædd eld-
Iheitri, góðri og traustri sál. —
Djarfur hugur þeirra ágætis-
thjóna óx, búið stæikikaði og at-
Ihaffnasviðið varð stærra. Böðv-
ar var sjálfkjörinn foiystumiað-
lur í sveitar- og sýsiuimálum og
istóð Ingunn jafnan við hilið
Ihans, sterik í önn dagsins, utan
Ihúss og innan.
Þeim hjónum varð þrettán
barna auðið; ein stúlka dó í
bernsiku, en ellefu dætur og einn
sonur toomust upp. Bera þau öll
vitni e’ðlisgöfgi foreldra sinna í
sjón og reynd.
Þeir, sem heimsóttu Lauigar-
Ivatnsiheimilið á þeim árum, er
Isiízt úr minni, þegar Ingunn hélt
lá tveim fallegum tátum í kjöltu
sinni og tifaði ungbami í vögigu.
Dagsverk húsffreyjunnar var
rnikið. Gestakoma var mikiil af
lutan- sem innansveitar fólki. Út-
llemdinga bar þar oft að garði.
Laugarvatn var einn af þessum
bösum þjóðarinnár, gefið og
Iveitt af einlsegri rausn og kær
'leiika og söngur og gleði fyllti
Ihvern krók og kkna í bænum.
lSlík sveitasetur voru í þann
Itíð, þjóðarhótei án greiðslu.
Tíminn líður ört, búseta
Iþeirra hjóna að Laugarvatni
er að verða framiorðin. Dæt-
urnar giftast ein af annarri
agætustu mönnum, sveitanh'öffð-
ingjum og fleiri framómönnum
og sonurinn býr rauisnarbúi með
'sinni ágætu konu í Miðdal.
Lauigarvatn vex ár fró ári í vit-
und allra, sem einn toostaríkasti
staður á Suðurlamdi. Þegar
mikil vakning hófst upp um
það að byggja menntasetur í
Isveit á Suðurlamdi, buðu þau
setur sitt, Laugarvatn. Birki-
'laufið og blómin amgandi
rninntu þau á gróður l'ífsins og
þá gróandi menntaþörf í þjóð-
tfélagimu. Þau óskuðu þesis að í
feútfð og framtíð mætti óðal
þeirra anda síunigt að mennta-
fólki að Laugarvatni. Blæríkt
bróðurþel þeirra bauð sitt.
Fyrir nokikrum árum flutti
tfrú Inguinn fró Laugarvatni,
með andlega reisn, en þrotin að
líkamisikröftum. Hún gat litið
yfir starf sitt að Laugarvatni
bg séð að það var harla gott.
iFrá því bjó hún hjá yngstu
dóttur sinni, Svanlaugu, og
'tengdasyni, Jóni Leós, banika-
tfuiltrúa. Á því Iheimili hefur
þún átt þá beztu umönnun, sem
'góð móðir og tengdamóðir get-
ur hlotið. Börnin og barnabörn-
In hatfa hópazt í krimgum hana,
umvatfið hana og hritfizt atf frá-
Sögn hennar frá hennar löngu
og vi'ðfeurðarrítou dögum. Ing-
unn var fædd í toær'leitoa, hún
gat elkki litfað og dafnað nema
í kærleika. Þess vegna var líf
hennar toærleitosganga til ævi-
’loka.
’ Mann sinn missti Ingunn ár-
'ið 1966.
í dag á úttfarardegi hennar
feerum við systkinin frá Mosfelli
hljóðar þatokir í huga til Ingunn-
ar og Böðvars og þötokum ó-
mseldar ánægjustundir, sem við
ög fjöliskyldur okkar hatfa notið
'á feeimili þeirra og barna
þeirra. Frú Inigunn Eyjólfsdótt-
ir er nú stiginn inn í land eilítfð-
’arinnar, þar sem hennar ást-
toæri eigimmaður tetour á móti
feenni í sigursömg vorsins.
Vorið er komið og vermir fevern
dag,
'við skulum syngja og syngja
um það.
Gísli Gíslason frá Mosfelli.
SJOTUGUR:
Jóhann Þ. Kröyer
Sumardvöl
barna að Jaðri
SJÖTUGUR eir í dag Jótoamn Þ.
Kröyer vferzltunarmaður, Bgils-
stöðum.
Hann ók áætlunarbifreið milli
Eskifjiai-ðair og Reyðarfjarðar
fjöl'da ára með miklum vinsæld-
um og örygigd í starfi. Eftir að
'hiamn hætti akstri, þá gerðist
feamn sfcarfsmaður fejá Kaupfélagi
Héraðsbúa á Egilsstöðum og feetf
ALLTAF fögnum við ísle'ndingar
kornu sumarsins eftir langan og
sfcrangan vefcur. En þá vaxa lí'toa
áhyggjur margra foreldra hér í
borgiinni vegna óvissunnar um að
koma börnum sínum í sveit, til
að njóta þar sóilar og sumars. Al'l-
ir vifca að hér eru þúsundir barna
sem þyrftu að komast í sveit á
surnrin en nú er löngu liðin sú
tíð að feægt sé að koma þeim öl'l-
um í vist á venjul'eg sveitaibýli.
Ýmiss félög reyna að bæta úr
þessari þörf rrneð því að stofna
sérstök suirmarheimili í sveit fyr-
ir borgarbörnin og leysi þannig
nototourn vanda. M.a. hefur
dvalaiifeeimili fyrir börn í húsa-
kynmuim Oktoar að Jaðri mörg
undanfarin ár. Þessi starfsemi
oktoar hefur verið mjög vinsæl og
eftirsótt og má m.a. þaikka það
því, hve við höfum verið heppn
ir með starfsfólk. Því miður hef
ur orðið að vísa rmörgum börnum
frá áriega vegna rúmlleysis. Reynt
er að hafa visfcgjöld sem alllra
lægst og barnamörgu fólki er oft
gefinn afslátfcur.
En það er dýrt fyrirtætoi að
retoa slík sumiardvalarfeeimilii
enda þótt Reýkjavítourborg hatfi
veitt góðan styrto til sfcarfsem-
innar undanfarin ár. Það ríkir
því ái'lega noktour óvissa um fjár
'haginn. Tétona er afl'að m.a. mieð
merkjasölu fyrsfca suninudag í miaí
mánuði ár hvert. Næsti mtertojia-
söludagur er því á summudiaiginm
toemiur — 4. maí. Merki verða
afgreidd á barnastoóHium borgar-
innar. Sölubörn fá góð söLulaun
og bíómiða í verðlaun svo sem
venja er til.
Unglingaireglian í Reykjavik
heifur veg og vanda af þessari
merkjasölu og hún treystir for-
eldrum til þess að leyffa börnum
símum að selja merki og almenn-
ingi til að kaups merkin og
styðja með því gott mál/efni.
Fyrirsipurnum um sumardvöl
barna að Jaðri verður fyrst um
sinn svarað í síma 20010 frá toL
15 til 17 dag hvern.
(Frá UnglingaregLunni).
Sveinn Júuusson
verkstjóri
Fæddur 2«. ffehr. 1916.
Dáinn 28. apríl 1969.
Kveðja frá ástvinum.
Hryggð býr nú í bugans ranni.
Hinztu kveðjur góðum mianni
sendum við út í sól og vor.
Erfitt reynist oft að slkilja
alföðursins ráð og vilja.
Dauðimn martoar mikil spor.
Þú, sem nú á braut ert borirnn
battst mieð oktour trú á vorin,
Lagðir nánast nótt við dag
til þess að við finndum friðinn,
fegurðina, heyrðum kliðinm
og næmum lífsins bezfca brag.
Afi, faðir og eiginmiaður,
oktoar tryggi griðaistaður
í návist þimni og vernd hér var.
— Ástúð þin og inniri styrkur
ylja gegnum daiuðans myrkur.
Þú átfcir vini alLstaðar.
Hjartans vinur, Guð þið geymi.
Það gl'atast margt í þessum heimi
en aidrei minning yndisleg.
Hún muin þerra þyngstu tárin,
þrautir l'étta, græða sárin
og lýsa okkar æviveg.
H. S.
,?
ur reynist þar lipur og árfeiðam-
legur eins og að öLLu sem hann
'feefir gengið að.
Það eru víst margir sem vildu
óstoa honum aillra heiMia með
þennan merkisdag, en hamin dvel-
ur nú fjarverandi heiimili sínu
því hann er á Landsspítaiamuim
sér till hressingar.
Vinur.
Allt skal með
varúð vinna.
'\\
I
f I
I I
1
r©)
177 00
Þér leitið gæfu og gengis. Það gera allir menn,
hver með sínurn hætti.
Ef til vill leggið þér hart að yður að afla fjölskyldu
yðar lífsgæða; að eignast hús og búa það tækjum og
munum; kaupa bíl, fasteignir, fyrirtæki.
En gleymið ekki að allt skal með varúð vinna. Því
fleira sem þér eigið, því fleira er í hættu.
Trygging er nauösyn,
því að enginn sér við óhöppum.
f einu símtali fóið þér líftryggingu, slysatryggingu,
tryggt hús í smíðum, tryggðan atvinnurekstur, bruna-
tryggingu, ferða- og farangurstryggingu, bifreiða-
tryggingu.
Eitt símtaf við Álmennar tryggingar og þér búið við
öryggi.
ALMENNAR TRYGGINGAR^
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
VÝ.
I
I
yj