Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1999
15
>
%
* '
. ' -f
i'i
-
Minnisvarðinn á leiði Jóns Leifs.
STEF reisir Jóni
Leifs minnisvaröa
STEF, Samband tónskálda og
eigenda, flutningsréttar, hefur
reist Jóni Leifs, fyrrum forstjóra
og formanni sambandsins, minn
isvarða. Stendur hann á leiði tón
skáldsins í Fossvogskirkjugarði.
Minnisvarðinn er gerður af Sig-
urjóni Ólafssyni, myndhöggvara.
Við athöfn, sem haldin var af
þessu tilefni hinn 1. maí í Foos-
vogskirkjijigarði, er 70 ár vonu
liðin frá fæðin'g’u Jóns LeifS, töi-
uðu foirmienn STEFs og Tónskálda
félags fglainds, þ^ir Síkúili Haiffl-
dórsson og Jón Ásgeirsgon.
Minntust þeir tónskáMsins og
þökkuðu frábaert braiutryðjieinda
ATVINNA
Útgerðar- og verzlunarstjóri úti á landi, óskar að ráða skrif-
stofustúlku. Til greina kemur fyrir hjón, ef konan er vön skrif-
stofuvinnu. Atvinnu fyrir manninn væri hægt að útvega, ef um
almenn störf væri að ræða. Húsnæði fylgir ekki, en hægt væri
að útvega það. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 6010", send-
ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, 6 maí.
Aðaliundur
Kaupfélag Kjalarnesþings verður haldinn fimmtudaginn 8. mai
kl. 9 e.h. í Hlégarði.
Fundarefni:
1. Venjuleg aaðlfundarstörf.
2. Breyting á samþykktum, félagsins.
3. önnur mðl.
STJÓRNIN.
gtairif hans á vettvamgi tómlistar
og höfumd'aréttarmália. Fonma&ur
Tórtgkáldafélagsiins akýrði jafn-
fraimt frá því, að félagið hefði
ákveðið að gefla út bók uim ævi
og starf tónskáldsins.
Viðstaddir atJhöfnina voru
nánustu vafndajnenin og samstarfs
mienn tónskáldsins, menntamála
ráðlherra, forseti Randalags ís-
lenZkra listaimiainina, stjórn og
framkvæimdastjóri STEFs og
stjórn TónSkáldaiféllagsins.
BYGGINGAMEISTARAR
OG VERKTAKAR
Tilboð óskast í lagfæringu og breytiagu á húsnæði innanhúss og ut-
an samkvæmt verklýsingu og gögnum, sem afhent verða miðvikudag-
inn 7. maí, aðeins milli kl. 10 og 10:30, gegn kr. 1000.— skilatrygg-
ingu. Sendiráðið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 12. maí kl. 10 í sendi-
ráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21.
heitir nýjasta bókin urn yoga og heimspeki, samin af tíbezka
meistaranum DHWYAl. KHUL, skrásett af Alice Bailey.
STEiNUN S. BRIEM þýddi bókina og samdi sérstakan orð-
skýringarlista aftast í bókinni yfir nýyrði í sálrænum fræðum.
Leiðbeiningar um það hvernig menn geti hugsað skýrar,
orðið félagslega þroskaðir og náð lengra á öllum hugsanleg-
um sviðum í lífinu.
Fæst í flestum bókaverzlunum.
Útgefendur — slmi 41238.
BRÉF M ÐULFRÆBILEGA HÖGIÍIDIIU
Hótel tll sölu
Uppl gefnar á skrifstofu Ferðamálaráðs, Búnaðarbankanum,
III. hæð, hjá Hauki Þorleifssyni Uppl ekki gefnar í síma.
ELMDALE ELMDALE
ENSKU FRÚARSKÓRNIR
margeftirspurðu eru komnir.
Litir ljósdrapp ljósdrapp ljósdrapp
brúnt brúnt brúnt
svart svart svart
Verð kr. 1105. blátt Verð kr. 1020. Verð kr. 1005.
ELMDALE Póstsendum. SKÓBÆR Laugavegi 20 — Sími 18515. ELMDALE
Nýkomið fjölbreyft úrval af sœnskum dralon- og terelyne
gluggatjaldaefnum — Einnig amerísk fíberglassefni í 180
cm. breidd — Baðhandklœði og barnahandklœði
á gamla verðinu
Lítið inn og gerið góð kaup
Ak/œði og gluggatjöld Skipholti 17. — Sími 17563.