Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.05.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1969 Ronnsóhn á áhrifum mjólkur ; á heilsufar 'i RANNSÓKN, setm taka mun þrjú ár, fer nú fraim á áhrif- um mjóikiur og mj ólkurfitu á mainnlega heilþrigði og er það Alþjóðasamband mjóilkurfram lleiðienda, sem gengst fyrir henini. Br geirt ráð fyirir, að | kostna-ðuir við þessa raininisókn 1 muind alls dama um 300.000 £. 1 Það eru vísindamemm firá mörguim löndum, siem ammast eiga hiniar ýmsu hliðar þess- airar rammisóknar, en þeir eru prófessor J. Yudkin, Lomdom, prófessor P.J. Tremoliens, Frakklaindi, prófiessor A. Lembke, Kiel, prófessor C. Den Hartog, Hollamdi, pró- 4 fessor W. Haddlan, Auisturrí-ki og prófessor B. H. Bltamc, Svissiandi. t Eitt helzta þrætiuieplið, sem þessir mienm mumiu fást við, er þaiu temigsl, sem sumir teljia, að séu fyrir hendi millli nieyzlu á dýrafitu og kransæðaistíflu í mömnum. Skoðamir lækna á því máli eru mjög skiptar, en rneytendur sums staðar eink- um í Bamdaríkjumum viljia hafa vaðið fyrir nieðan sig. Sir Ridhard Trdhame, sem er fomseti sambandsins, hef- ur látið hiafa eftir sér: — Við viljuim hreinsa hið góða mafn mjólkurinniar, eðlilegustu og bezt samansettu fæðummiar, af 1 þeim ásökunum, a *5 miHi henm ar og hjartasjúkdómia og æða köikiuniar séu nokkur tengSl. SÝNING Á HANDAVINNU NEMENDA í HAFNARFIRÐI í DAG verður sýning á handa- vinnu pilta og sbúlkna í Lækjar. skólanum í Hafnarfirði. Verður þar sýnd alls kjms vimna nem- enda frá í vetur, m.a. oýnishorn úr öllum fögum og margs konar vinnubrögð. Er þetta allfjöl- breytileg sýning, en hún er opin frá kl. 1,30 í dag til kl. 9 síðdeg is. — Einmig er sýning á handa- vinnu í dag í Flensborgarskólan- um, og hún einnig opnuð eftir hádegi. Gestkvæmt uð Hótel Höfai Höfn, Hornafirði, 2. maí: NÝLOKIÐ er tveggja dag.a ráð- stefnu rafveítustjóra, sem hald- in var að Hótel Höfn. Dagana 6. til 9. maí verður þar svo ráð- stefna vegaverkstjóra og á svip- uðum tíma munu þrautskráðir nemendur Samvinmuskólans verða hér í heimisókn. Dagana 28. og 30. maí verðux aðalfundur Samvinnutrygginga haldinn að Hótel Höfn og 31. maí verð'ur Lionsklúbburinn Suðri f-rá Vík í Mýrdal með fund þar. Um svipað leyti munu heim sækja Hótel Höfn nemendahóp- ar frá Eiðaskóla og Unglinga- skóla Eskifjarðar. Má því segja, að sumarheimsóknir hefjist snemma hér í ár. — Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.