Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 1
32 síður
Lesbók
108. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 18. MAl 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Þessi teikning sýnir Apollo 10 og tunglferjuna, eftir að tungl-
ferjan hefur lagt af stað ur 70 milna hæð, niður í 50
þúsund fet frá yfirborði tunglsins. Okkar góða gamla jörð
sést í fjarska.
AP0LL010 AF
STAÐ f DAG
Máigagn stjórnar N-Vietnams
gagnrýnir friöaráætlun Nixons
Er ný hermdarverkaalda
Vietcong yfirvofandi?
♦ Sjá grein á bls. 12 +
Kennedyhöfða, 17. maí, AP.
UNDIRBÚNINGI undir ferð
Apollo 10, var að ljúka í dag,
og allt tilbúið undir geimskotið
á morgun (sunnudag) kl. 16.49.
Geimfararnir þrír, Stafford
(flugstjóri), Cernan, (ferjuflug-
maðurinn) og Young, vora við
beztu heilsu og hlökkuðu mikið
til ferðarinnar. Geimfarið var
einnig rciðubúið og niðurtaln-
ingin gekk samkvæmt áætlun.
f sambandi við þessa ferð eru
gerðar meiri varúðarráðstafanir
á jörðu niðri en nokkra sinni
fyrr.
Ýmsair nýjumgar eru í Apollo
10, og sú seim líklega hefiur mest
áíhrif á okkuir jarðbuindnu vesa-
Ikngana er nýja sjóinvarpsitöku-
vélin. Litasjónvarpið hefu'r nefni
lega hafið innreið sina í geiimför
Bandarík j anma.
Gert er ráð fyrir einum tíu
sjómvarpsþátitum utan úr geimm-
um. I»að verða beimar útsend-
ingar, og vísindamenm og aðrir
hl.aik'ka mikið til að sjá jörðina
og tumiglið í liturn. Til vara er
höfð svarthvít sjónvarpstökuvél,
en hún vetrður éklki rnotuð nema
hin bregðist.
Mikill fjöldi geimfara verður
á Kennedyhöfða og í Houston,
þagar ApoMo 10 legguir af stað,
m.a. áhöfn Apollo 11, með Neil
Anmistronig í broddi fylkimigar, em
ef ferðin núna gemgur að óskum
verður hann væntanílega fyrsti
maðuirinn sem stígur fæti á
tumgíið, og það varður 20. júll
næstkomamdi.
Skipin sem eiga að „hirða
geimfarama upp“ að lokinmi
tumigMerðinmi eru þegar á leið
til stöðva sinma á su'nmamiverðu
Kyrrahafi. Einis og kummugt er
fer Apollo ndkkra hrinigi um-
hverfis jörðu áður em honuim
verður beint til tumiglsins, og
þá er enm tímii til að hætta við
ferðina ef edtthvað hefur farið
úrskeiðis. Skipin verða því til-
búin til að taika á móti þeim,
ef þeir verða að nauðlenda.
Meiri varúðarráðstafamir eru
nú gerðar á jörðu niiðri em
mokkru sinrni fyrr. M.a. mó
mefna að fjó'rir hópar frosk-
manna verða á sveimd yfir
lendingastaðnum, í fjórum
Herkúles risatflugvélum. Ef
nauðsyn krefu-r varpa þeir sér
út í falllhlíf, og hafa með sér
fullkomin sjúkragögn, talstöðvar
yg mat til tveggja daga.
En vonandi kemur ekki til
þeirra kasta.
ALAN Shepard, fyrsti geimfari
Bandaríkjanna, er nú kominn á
„fluglistann“ aftur. Hann er 45
ára gamall. Það eru nú svo til
nákvæmlega átta ár síðan hann
lagði upp í ferðina með Mercury
geimfarinu „Freedom 7“. Þá von
aðist hann til að eiga margar
geimferðir framundan, en 1964
var honum bannað allt flug
vegna meinsemdar í eyra.
Shepard hefur nú giengizt und
ir uppskurð og hann tókst mjög
vefl, svo vel að læknar Geim-
ferðastofnunarinnar hatfa sam-
þykikt að bæta honum á lista
HONG KONG 17. maí, AP. —
Hið opin/bera miálgagn stjórnar
N-Víetna.ms gagnrýndi harðlega
friðar.áætkm Nixons Bandaníkja-
florseta fyrir Víetnam í dag og
sagði, að í henni væri ekki kom-
ið til móts við grundvallarskil-
yrði, »em nauðisynleg væru fyrir
því að bindia enda á Víetnam-
stríðið. En „Nhan Dan“ sagði
hins vagar ekkert, sem tú'lka
Homg Kontg, 17. maí. AP
LI LI-SAN, sem áður fyrr var
einn af forystumönnum komm-
únistaflokks Kína, hefur fram-
ið sjálfsmorð, að því er blaðið
„The Star“ í Hong Kong skýrði
frá í dag. Var haft eftir bækl-
ingi útgefnum í Kanton, að Li
„hefði alltaf þrjózkazt við að
viðurkenna hina mörgu glæpi
sína og hefði að lokum drepið
sjálfan sig“. Ekkert var tekið
fram um, hvar og hvenær þetta
hefði orðið.
Li hafði á undanförmum árum
sætt harðri gagnrýni af hálfu
Rauðra varðliða í menningar-
byltingunnd og m. a. verið sak-
aður um að hafa selt leyndarmál
TUN Abdul Razak, æðsti maður
bráðabirgðastjórnar Malaysiu,
hélt áfram að efla vald sitt í
dag, en samtímis héldu stóir-
brunar áfram að geisa á mörg-
þeirra geimtfara, sem verða send
ir á loft á næstu árum. Shepard
hetfur unnið á Kemnedyhöfða eða
í Hou-iton allan tímann, og fylgst
náið með ölluim framtförum í
smíði geimtfara. Hann viðurkenn
ir glottandi að samanborið við
Apollo-förin hafi far'kostur hans
verið eins og hestvagn, en siem
fyrr segir hefur hamn fylgzt með,
og ekki dregizt atftur úr, og:
„Því fyrr, sem ég kemst í loftið,
þeim mun betra“.
Það hefuir verið gefið í skyn
að hann muni fara á lotft með
Apol'lo 13, árið 1970.
mætti á þann veg, að friðar-
áætluninni hetfði verið vísað al-
gjörle.ga á bug.
Adam Malik, utanríkisráð-
herra Indónesíu, sagðj í dag, að
„vonarneisti" hetfði nú komið
fram í friðarjviðræðunum um
Víetnam í París. Sagði Malik
þetta, er hann var að láta í
Ijóis áliit sitt um 10 liða áætflun
kommiúndsta um frið, sem Nixon
í hendiur Rúss.um. Li Li-san var
kunnur maðuir og áberandi and-
stæðingur Mao Tse-tungs á
fyrstu árum kommúnistaihreyf-
ingiarininar í Kína.
Þá hefur mikill orðróm.ur iver-
ið á kreiki um, að stuðningsmenn
Maos hafi myrt íyrrveramdi
varaforseta þjóðernissinnastjórn
arinnar í Kína, Li Tsung-jen,
eftir að hann hefði látið af
hendi leymileg skjöl um Liu
Shao-ohi forseta við Mao Tse-
tung. Segir í sömu frétt, að kona
Lis, Kuo Te Ohien, hatfi einndg
verið myrt í byrjun menningair-
byltingarinnar vegna gruns um,
að bún hefði verið „bandarísikur
njósnari“.
um stöðum í höfuðborginni,
Kuala Lumpur, en þar hafa
orðið miklar óeirðir að undan-
förnu.
Razak, sem sjáifur hefur tekið
sér „æðstu völd“ er forseti svo-
nefnds framkvæmdaráðs þjóð-
arinnar, en það er æðsti valda-
aðili ríkisiins, á meðam neyðar-
ástand það rikir, sem kynþátta-
óeirðimar síðustu hatfa skapað.
Nú er tala dauðra atf völdum
óeirðirnar sdðustu daga hatfa
skapað.
200 og enmþá hefur ekki tekizt
að ráða niðurlögum eldamma í
borgimni. Razafc hetfur látið
setja á strangar takmarfcamir
varðamdi ferðafrelsi erlendra
fréttamanma í Kuala Lumpur og
enntfremur komið á eftirliti með
blöðum í borginni og gefið út
handtökuiákipanir gaignvairt sum-
um af foringjuim stjórnarand-
stöðunnar í landinu.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hatfa 9 menn, sem
fyrir skömmu voru kjömir á
sambandsþing landsins og í
fylkisstjórmdr, verið hamdtefcmir.
Lögreglam í Kuala Lumpur
Banidaníkjaforseti hefur nú sivar-
að með gagntiiboði sínu, sem er
í 8 liðuim. ,,Sú staðreynd, ein,
að skipzt hefur verið á um tiil-
lögur, hefur gefið til kynna, að
báðir aðilar eru þess fýsandd, að
komizt verði að samkomulagi:
Ekki horfir þó friðvænlega að
sinni í Suður-Víetnam, því að
10.000 m.anna lið úr 7. deiM
bandariska flughersins hetfur
fengið fyrirmæili um að haida
kyrru fyrir í búðum sínuun í Tan
Son Nhut fluigvedli ivið Saigon,
söbum þess að talið ex, að nú
kunni að vofa yfir ný hermdar-
verkaalda með flugskeytaárás-
um frá Víetoong.
Síðari Venusar-
flmigin lent
Moskvu, 17. maí, AP.
RÚSSAR tilkynntu í dag a®
síðari Venusarflaug þeirra hefði
lent á plánetunni, og allt gengið
að óskum. Eins og venjulega
var þó ekki hægt að toga upp
úr þeim neinar upplýsingar um
hlutverk hennar.
Ferðin tifl Venusar gefcfc vefl,
og lenidinigim mun einmig hatfa
gengið vel, en geimranmsófcnar-
stöðvar á Vestuirlöndum hatfa
tilfcynnt að svo virðist seiin
hvor flauigin hatfi haldið átfram
radíósendingum eftir lendingu.
Rússar hafa áður semt flaugar
sem len'tu mjúkri lendingu á
Venusi. Bandaríkjamenm hafa
einnig femgist við rannsókniir á
plánetu'nmi, en ekki með eims
fullfcomnum tæfcjum og Rússar.
hefur lýst ástandinu í borginni
þannig, að J?a.r ríki „spenna en
tekizt hafi að ná stjóm á öllu“
og samkvæmt frásögm frétta-
mamma er þessi lýsing tadim aH
nákvæm, að því er sneirtir
Kuada Lumpur og nágrenmi,
miaðð við þær heitftarlegu
óeirðir,_ sem þar hafa átt sér
stað síðustu fimm daga.
Erkibiskupinn
of Prag látinn
Páfagarði, 17. mad — AP:
JÓSEF Beran, erkibiskup í Prag,
sem dvalizt hefur í útíiegð frá
heimalandi sínu, lézt í dag, er
samningaviðræður fóru en,n fram
milli Páfaigarðs og Tékkóslóvak-
íu, sem kynnu að hafa gemt það
kleift, að hann héldi innan
skamms aftur tiil föðurlands sína.
Beran enkibiskup var áttræður
að aldri og hafði verið hei'lsuveill
undanfarna mánuði. Þegar liðan
hans varð mjög alvarleg í morg-
un, hraðaði Páll pátfi sér að
sjú'krabeði hans, en Beran var
látinn fyrir nokkrum minútum.
Shepard aftur
í geimferðir
Hreinsanir í Kína?
Orðrómur um morð
á háttsettum stjórnmálamönnum
Enn geisa stórbrunar
víða í Kuala Lumpur
— Tala látinna orðin 200