Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1960 Verk Gunnars Gunnarssonar skálds sýnd í Landsbókasafninu LANDSRÓKASAFN fslands minnist áttræð isafmæl is G-unn- ars Gun-narssonar ská'lds ^ með s-ýninig-u í an-ddyri Safmhússins. Þar er komið fyrir nokkrum hluta þ-eirra báka, sem komið Nokkur hluti af bókum Gunnars Gunnarssonar sem hafa komið út á dönsku. hafa út efti-r Gunnar Gunnars- son, fr-umiút-gáfum á íslenz'ku og dönsku ag þýði-nguim á önnur miá'l, en bækur skáldsins hafa n-ú -koimið út á u.þ.b. 15 máluim. Þá -getur að líta þar handrit Gunnars Gunnars.onar o-g bækur og ri»tgerðir um hann. Sýningi-n er opin á safn-tíma. Enn einn sovézkur hers- höfðingi látinn Mo.ikvu, 17. maí — AP: RAUÐA stjarnan, blað Rauða hersins, skýrði í dag frá því, að G. K. Volkov hershöfðingi væri látinn 70 ára að aldri. Sagði blaðið, að lát hans hefði borið skyndilega að, en sagði ekkert frekar, nema að hann hefði ver- ið tæknisérfræðingur í flughern- um, áður en hann lét af störfum fyrir aldurssakir. Þetta er 16. 1-át sovézks hers- höfði-ngja, s-em skýrt hefur verið frá síðan 10. apríl sl. Vestrænir fréttam-enn í Moskvu eru a-lm-ennt þeirrar sikoð unar ,að fles-t dauðstfölili-n ef ekki öll beri saman af tilliviilijun á þessu tiltolu-lega stuitta tíimabili og það sé eikkert óvenjutegt við þau, þegar tiliit er tekið til þess, hve h'áttsettir foringjar í her Sov étríkjanna eru mangir. Eiginmaðurinn bótaskyldur gagnvart eiginkonunni NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í skaðabóta- máli þar sem til úrlausnar var sú spuming, hvort eiginmaður væri bótaskyldur gagnvart eigin konu vegna slyss, er konan varð fyrir í bifreið mannsins. Úr- lausnarefni þetta varð raunhæft í þessu tilviki, þegar trygging- arfélag það, sem ábyrgðartryggt hafði bifreið eiginmjannsins, neit aði að greiða tjón það, sem kon an varð fyrir í slysinu. Málavextir voru þannig, að þ. 21. ágúst 1963 voru umrædd hjón í bifreið eiginimannsins á leið austan úr Þingeyjarsýslu til Ak ureyrar. Eiginmaðurinn ók bif- reiðinni, konan sat í framsæt- inu og einn farþegi var aftur í bílnum. Á þjóðveginium austan Djúpár, á beygjum við brúna, missti maðurinn stjónn á bifreið- inni með þeim afleiðingum að bif reiðin rakst á brúarstöðulinn, hægra megin, snerist aíðan til vinstri og lenti þá viinistra aftur- horn hennar á brúarstöplinum hinum megin. Um leið opnaðist hægri hurð bifreiðarinnar og hrökk konan út úr bifreiðinind. Hlaut hún mokkna áverka, brotn aði m.a. á báðum kjálkum og hlaut af því lOprs. varanlega ör- orku. Þegar konan leitaði eftir bót um fyrir tjón sitt hjá Almennum tryggingum, sem hafði ábyrgðar tryggt bíl eiginmannsins neitaði tryggingarfélagið að greiða. Fór hún þá í mál og var það höfð- að gegn eigirumanninum og Al- mennum Tryggingum h.f. Kröfur hennar í málinu voru kr. 261.608.00 auk vaxta og máls- kostnaðar. Hún atuddi kröfu-r sínar þeim rökum, að maðurinn hefði ekið of hratt miðað við aðstæður og bæri því ábyrgð á tjóni hennar og bæri þvi Almenmim Trygg- ingum h.f., er var tryggjandibif reiðarinnar að bæta henni tjón- ið. Studdi hún kröfu sína með tilvitnun i 69. gr. 3. mgr. laga nr. 26. 1958 (umferðarlaga) svo og 70. og 74. gr 2mgr. sömiu laga. Eins og tíðkast í slíkum mál- um, tók tryggingarfélagið til varna fyrir báða varnaraðlla, þar sem endanleg greiðsla myndi falla á tryggingarfélagið, ef tjón ið yrði talið bótaskylt. Var kraf- izt sýknu og sú krafa studd þeim Framhald á bls. 24 Handskrifað eintak Gunnars Gunnarssonar af faldir“ á dönsku. Sælir eru ein- Bridge EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, fer fram þessa dagana í Brazilíu heims- meistarakeppni í bridge. Kepp- endur eru 5 og fór fyrst fram undankeppni og varð röð sveit- anna þá þessi: 1. Ítalía 2. Kína 3. FrakMand 4. Norður-Ameríka 5. Brazilía. Samkvæmt reglum keppninn- ar keppa tvær efstu sveitirnar þ. e. Ítalía og Kíná um hekns- meistaratitilinn og eru þá spil- uð 160 spil. Ixykið er 80 spilum f úrslitakeppninni og er staðan 169:99 fyrir ítalíu, svo telja má öruggt að ítalska sveitin þljóti heinosmeistaratitilinn ár- ið 1957. í keppni um 3ja sæti'ð sigr- aði N.-Ameríka Frfkkland með 33ja stiga nun. LEIÐRÉTTING HÖFUNDARNAFN greinarinnar „Til athugunar áður en Esja kveður sem birtist í blaðinu á miðvi'kudaginn, misritaðist, en höfundur hennar var Vilhjákn- ut Hjálmarsson alþingismaður. Er hann beðinn afsökunar á mistökiunum. Vínáttuheim- ^ sókn til Bámenía Moskva, 13. maí — NTB — LEONID Brezhnev og Alexei Kosygin munu að öllum líkind- um fara til Rúmeníu í lok vik- unnar, að því er NTB fréttastof- an segist hafa eftir áreiðanleg- um heimildum í Moskvu í kvöld. Tilgangurinn er að undirrita nýj an vináttusamning milli Sovét- ríkjanna og Rúmeníu, en fyrri samningur rann út í byrjun þessa árs. Stjómmálafréttaritarar i Moskvu segja, að svo virðist sem heldur hafi dregið úr spennunní, sem hefur ríkt milli landanna tveggja og leggi bæði ríkin kapp á að koma frarn við hitt af kurt eisi. Líkanið, sem fyrst var notað til kennslu hér á landi við blástursaðferð, sést til vinstri á myndinni, en eitt af nýju tækjunum frá Asmund Lærdal í Stavanger til hægri, ásamt nem- endum og kennara. Oddur Þorleifsson ljósmyndari tók myndirnar að beiðni Morgunbl. — Æöasláttur lífsins Hngnnður Þjoðleikhussins í SAMBANDI við frétt um Þjóð- leikh/úsið í blaðinu í gær, skal það tékið fram, að áætlað var að stofnkostnaður við sýningar á „Fiðlaranium á þakinu“ næðist upp með 30 sýningum. Það sem greitt er í aðgangseyri að sýn- ingium umfram það er ekki hreinn hagnaður, þar sem kostn- aður við hverja sýningiu er um 100 þús. kr. ,,ÉG VAR í sófbaði við aust- urbrún nýju sundlauganna þegar ég heyrði að kallað var á hjálp og sá í sömrvu andrá konu koma hlaupandi frá lauginni, með lítinn dreng í fanginu", sagði Þórunn Birn- ir, 19 ára nemi í Hjúkrunar- skóla íslands, þegar blaðið innti hana nánar um atvik það, er sagt var frá hér í blað- inu sl. fimmtudag, en daginn áður tókst henni að blása lífi í þriggja ára dreng, sem kona fann meðvitundarlausann í lauginni. „Ég sá íitrax“, segir Þórunn „að drengurinn var farin.n að blána í andllirti og að uppköst og vatn fylltiu vit hans. Ég þreif barnið úr fangi konunnar, lagði það niður, hreinsaði vitin í slkyndi ag hóf strax að bl'ása lofti í lunigun eins og mér var kennt í skól- anurn. Ég hafði aðeins biásið í stuitta stund er ég varð lífs- vottar vör, æðasláttar og veikr ar öndunar. Ég hreinsaði aft- ur vitin, hélt önctunarvegin- um opnium og lagði drenginn á hliðina, í lífitegu, því búast miátiti við meiri uppköstuim. Starfsmenn laugaxinnar voru komnir á vettvarug, hlúðu að drenignum og létu flytja hann á slysaivarðstofuna, þar sem hann h'laut læknlshj'átp. Meira er ekki um þetta að seigja frá minni háifu, en mér fannst dásamlegt að þessi litla kunn- átta miín skyldi koma að gagni og óska þess heiitast að hvert mannsbarn á íslandi ætti þess kosit að l'æra lífgunartilraiun- ir“. Samkvæmt uppflýsingum Þorbjarigar Jónsdóttur Skóla- stjóra Hjúikrunarskóla íslands, hefir frá byrjun verið kennd hjálip 1 viðlögum í fors'kóla Hjúkrunarskólans. í samibandi við framansknáðan atburð, ritfjast það upp, að það var við þennan sfeóla ,sem fyrsta kennslain hér á landi, í bllást- ursaðferð, fór fram. Og síðan eru rétt 10 ár. Nofefcru áður var Jón Oddgeir Jónsson ráð- in til að kenna hjálp í viðlög- um við forsflöólann og útveg- aði hann brátt kvikmiyndir og tæki til kennglu í himni nýju lífigunaraðferð, sem hlotið hef ir hið Ilátlausa nafn: blástura- aðferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.