Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAfFIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 196© 9 1 1 1 1 ■M ID Ml MMI Mi Sjálfsbjörg Keflavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 19 mai kl. 8 30 í Æskulýðsheimilinu. STJÓRIMIN. GOTI HIÍS TIL 8ÖLU í KÓPAVOGI Til sölu er gott, steinsteypt hús á einni hæð, innréttað sem tvær íbúðir, með sérinngangi í hvora, alls um 200 ferm. Stór bilskúr fylgir. Húsið er á góðum stað og því fylgir stór og mjög vel ræktuð lóð. Upplýsingar í síma 41104. FRÁ FISTBANSSKÓLA ÞJÓDLEIKHÚSSINS Inntökupróf fyrir skólaárið 1969 til 1970, fer fram sem hér segir: Firr.mtudaginn 22. mai kl. 12 á hádegi fyrir aldursflokkana 9, 10 og 11 ára. Úr þessum aldursflokkum verða teknir byrj- endur. Föstudag 23. maí kl. 12 á hádegi fyrir aldursflokkana 12 og 13 ára, og þurfa þeir að hafa lært listdans áður. enda verða færri nemendur tekriir inn úr þessum aldursflokkum. Aðeins ofan- greindir aldursflokkar teknir inn. Prófin fara fram í húsakynnum Listdansskólans, gengið inn að austanverðu. Nernendur hafi meðferðis æfingabúning og æfingaskó. Listdansskólinn starfar frá 1. október til 1. júní ár hvert og er litið á innritun sem bindandi fyrir það tímabil. Kennslan fer fram á tímabilinu kl. 4 til 8 síðdegis dag hvern nema laugardaga. SIMIITR 24300 Til sölu og sýnis 17. Ný 5 herb. íbúð um 145 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhita í 2ja íbúða húsi við Skólagerði. Nýtizku innréttingar. I íbúð- 'mni erj tvö forstofuherb. og auka salerni. Teppi fylgja. Leyfi fyrir 50 ferm. bilskúr. 2ja, 3ja, 4ra. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir, viða í borginni, sumar sér og með bílskúrum og sum ar lausa>r. l-löfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð á hæð i Hlíðar- hvenfi, góð útborgun. Húseignir af ýmsum stærðum i borginni og Kópavogskaup- stað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari i\ýja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutima 18546. Fró vinnuskólo og skólogörðum Hninnrfjorðnr Vinnuskóli Hafnarfjarðar tekur til starfa i byrjun júní og verður starfræktur á sama hátt og s.l. sumar. Unnið verður hálfan daginn, en hinn helming dagsins verður skipulögð tómstunda- starfsemi. I vinnuskólann verða teknir unglingar fæddir 1954, 1955 og 1956. Vinna í skólagörðunum hefst í byrjun júní. Sú starfsemi er ætluð 9—12 ára börnum. Þátttökugjald er kr. 300.00. Umsóknareyðublöð eru afhent á bæjarskrifstofunum og þarf að skila umsóknum þangað fyrir 25. maí. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða ekki teknar til grema. nema sérstaklega standi á. Iþrótta- og leikjanámskeið fyrir 6—12 ára börn hefjast 5. júni og verða í umsjá Geirs Hallsteinssonar, íþróttakennara. Inn- ritun á námskeiðin fer fram á Hörðuvöllum frá og með 5. júní næstkomandi. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Um góðar útborganir gæti verið að ræða. Hefi fjársterkan kaupanda að góðu einbýlisíhúsi, má gjaman vena í einhverju af eldri hverf- um baajarins. Skipti: 4ra herb. íbúð við Háaieitisbraut fæst í skiptum fyrir 3ja herb. í sama hverfi. Raðhús í byggingu, bæði fok- held og tilb. undir tréverk í fossvogi fást í skipfum fyr- ir 3ja—4ra herb. íbúðir. 5 hertx hæð í tvíbýli>shúsi í Kópavogi, ekki alveg tilbúin fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð í Reykjavík. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Njálsgötu um 80 ferm., ásamt kjallana með 2 herb. og eW- unarpl., geymslum og þvotta- húsi. Útb. um 250 þús. kr. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi með bílskúr og ræktaðri lóð. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjntoreí 6, símar 15545 og 149S5. Kvöldsími 20023. SÍMAR 21150 -21370 Til sölu 2ja—3ja herb. nýleg og mjög góð íbúð, um 80 ferm. við Gnoðavog. Sérhitaveita, sér- j-nngangur. 3ja herb. góð efri hæð. 90 ferm., við Laugarnesveg, teppalögð, með nýrri eldhúsinnréttingú og góðum svölum. Verð kr. 1 milljón og 50 þús., útb. kr. 500—600 þús. 3ja fferb. janðhæð við Vestur- vallagötu, nýstandsett. Sér- inngangur, sérhitaveita. Útb. aðeins kr. 250 þús. 4ra herb. efri hæð við Skipa- sund, ásamt risinu yfir hæð- inni. Ný sérhitaveita, sérinn- gangur. Verð kr. 1 milljón og 50 þús. til 1100 þús., útb. kr. 500 þús. Clœsilegt einbýlishús 150 ferm. i smflðum i Árbæjar- hverfi, a-uk 40 ferm. biVskúrs. Húsið er fokheft, múrað og málað að utao, með tvöföldu verksmiðjugleri. All'ir veðrétt- ir lausir. Komið og sfeoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM ALMENNA FASTEI6HASAUH jJNDARGA^SÍMARjmoJÍ^ I I I I I I I Ármúla 3'Simar 38900 I 38904 38907 ■ BÍLABUÐINI I 1 I I I I I i Notaðir bílar Opel Record '64—'68 Vauxhall Victor '65 Chevrolet '63—'68 Saa-b '63 Taunus 12 M '64—'67 Ford Mustang '66 Skoda Combi '68 Reno R R '64 Fiat 1100 station '66 Volkswagen fastback '67. Ýmsar aðrar gerðir einnig á söluskrá. Ef bifreiðin á að seljast, þá komið með hana í okkar glæsilegu sýningarsali í Ármúla 3 og salan er örugg. l\m Pg | VAUXHALL opa |H || AROMATIC ý Plpe TotoccoN r.. iAteH AN ADVENTURE IN OOOD SMOKING JOHHIS - MAWILLE NÝKOMIN AFTUR. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpapplmum, enda eitt bezta einangurnarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2i" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitssonhí. Hringbraut 121. — Simi 10600. SAMKOMUR Boðun fagneðarerindisins í dag, sunnudag, Austurg. 6. Hafnarfirði kl. 10 f. h. HörgshMð, Reykjavík kl. 8 e. h. Eldhús framtíðarinnar Skoðið nýju Husqvarna eldavélarnar (junnar ^Ai^eiriion lif. Suðurlandsbraut 16. Lauffaveei 33. - Símt 35200. Akranes Almennur fundur um Akranes STJÓRNMÁLAVIDHORFID og SVEITASTJÓRNARMÁLEFNI verður haldinn mánudaginn 19. maí kl. 20.30 í félagsheimili templara. Gestir fundarins verða: Geir Hallgrímsson Allir velkomnir. Jón Arnason Mii Friðjón Þórðarson Ásgeir Pétursson Þór, F.U.S. Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.