Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1960
Skákkeppni skólanna:
Gagnfræðashóli Austurbæjnr sigurvegari í ór
Rækjuaflinn 1620 lestir
FYRIR nokkru lauk skák-
keppni gagnfræðaskóla
borgarinnar, sem fram hef-
ur farið á vegum Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur í
samvinnu við Taflfélag
Reykjavíkur. Slík skák-
keppni hefur farið fram
fimm undanfarin ár og
var nú keppt í fimmta og
síðasta sinn um farand-
bikar, sem Morgunblaðið
gaf.
Sigurvegari að þessu
sinni varð Gagnfræðaskóli
Austurbæjar og hlaut hann
60 vinninga. Hiaut skólinn
bikar tit eignar frá Æsku-
ÁRSÞING iðnrekenda 1969 lauk
í dag. Lokafundurinn hófst á há-
degi með því, að viðskiptamála-
ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, flutti
ræðu um fsland og Fríverzlunar
samtók Evrópu og ennfremur
greindi ráðherrann frá þeim
samningaviðræðum, sem nú fara
fram varðandi aðild Lslands að
bandalaginu.
Að lokinni ræðu .viðskipta-
málaráðlhexra skilaði siarfsTiefnd
árgþingsins álitum. Urðu sáðan
umræður um hin m argvísleg>u
ha.gsmunamál iðnaðarins. Meðal
samiþykkta, seim gerðar voru,
var eftirfarandi:
„Ársþinjg iðnrekenda 1969 tel-
u.r, að ekki verði umflúið, að
leitað verði allra tiltækra ráða
til að renna fleiri og traustari
stoðum urjdir íslenzkt atvinnu-
líf til að tryggja vaxandd þjóð
næga at,vinnu við arðfcœr störf
og bætt lifskjör.
Ánsþingið vekur athygili á, að
þegar hiorift er fram á við, hljóti
það í vaxandi mæli að falla í
hJut iðnaðarins að standa undir
nuðsynlegum hagvexti. En til að
tryggja, að þau tækifæri. sem
fyrir ihendi eru, nýtist, er naoið-
synlegt að sikapa í landinu bætt
ekilyrði til uppbyggingar og
þróunar í iðnaði. Þau skilyrði
enu fyrst og fremst jafnivægi í
lýðsráði.
Sigurður Sigurjónsson,
Gagnfræðaskóla Austuxbæj-
ar, hlaut bókarverðtlaun frá
Taflfélaginu fyrir beztan
árangur á fyrsta borði, 1014
vinning aif 11 mögulegum.
Magnús Öiafsson, Gagnfræða
skóla Austurbæjar á 2. borði
hlaut 11 vinninga og bók í
verðlaun frá Taflfélaginu.
Skákleiðbemandi í Gagn-
fræðasfcóla Austurbæjar var
Þórður Jörundsson.
í öðru sæti á þessu skák-
móti skóilanna var Réttar-
holtsskólinn með 50L4 vinn-
ing og Gagnfræ'ðaskólinn í
Kópavogi var þriðji með 40
vinninga. Hagaskóli hlaut
3914 vinning.
Fyrst er keppt var um
efnahagsmálum, nægilegt fjár-
magn með (hagkvæmium kjörum
til upptoyggingar og rekst-
urs, hófleg sköttun, stuðn-
Ingur við ranrnsóknir, tækninýj-
ungar, hönnun og miarfcaðsleit,
vel menntuð og þjálfað starfs-
fölk og stjórnendur fyrirtækja
og uimfxam allt jákvœð afstaða
almenmings og ríkistvalds tiil iðn-
aðar. Vísar ársþingið einnig til
fyrxi samnþykkta um þessi efni.
Vegna hins þrönga markaðar
hér á landi, telur ársþingið, að
nauðsynlegur vöxtur iðnaðarins
verði í vaxandi mæli að byggj-
'ast á útfLutningi. 1 því samlbandi
itelur ársþingið rétt, að kannað
iverði á hvaða hátt toagsmiunum
n'silenzfcs atvinmulífs tverði bezt
iborgið til að ná þeim vexti, sem
.nauðsyn.legur er. Hv>ort það
iverði með tengslum eða aðild að
markaðsbarvdtalögum, sérstökum
viðskiptasamninguim við einstök
lönd, svo sem Kaniada og Bandta-
rikj.n, eða h,vort þeir verðd betur
tryggðír .með þvi að stand'a utan
'bandaiaga.
Verði um tengsl eða aðild að
markaðsibandalagi, svo ®em
EFTA, að ræðia, leggu.r ársþingið
áherzlu á, að reynt verði að gera
sér ljósa gxein fyrir því, hvaða
neikvæð áhrif sMkt toefði á ís-
lenzkt atvinnulif eins og það er
Morgunblaðsbikarinn í skák-
keppni skólanna árið 1965
varð Gagnfræðaskólinn í
Kópavogi sigurvegari, 1966
var það Réttax'holtsskólinn
en 1967 og 1968 Kópavogs-
skólinn og nú Gagnfræða-
skóli Austurbæjar.
Að ári liðnu verður Morg-
uniblaðstoikarinn afbentur
Æskulýðsráði tiil varðveizlu.
Alls nutu 327 unglingar skák
kennslu í vetur á vegum
Æskulýðsrá'ðs en umsjónar-
maður þessarar starfsemi og
mótsins var Jón Pálsson. 12
skólar sendu sveitir að þessu
sinni og hefur þátttaka aldrei
verið meiri en keppnin fór
fram i húsakynnum Taflfé-
lagsins vrð Grensásveg.
í diag, en jatfnframt, að fyrix
liggi, hvaða ný tækifæri til efl-
'ingar iðnaði muni skapast, Þá
'teiux áxsþingið ekki sáðux nauð-
synJegt, að fram fard sérstök at-
(hiugun á því, hrvaða áhrif það
hafi til lenigdax á íslenzkt at-
•vinnulíf, ef staðið verður utan
'bandalaganna.
Ársþingið telux eigi fært að
taka endanlega afstöðu til að-
ildar íslands að EFTA, fyrx en
frekari niiðuirstöður samninga.
‘viðnæðna liggja fyrir og hvexj-
'um aðgerðum níkis.stjórn ís-
■lands hyggst beita til að leggja
'grundvöil að þeir.ri iðnþróun,
sem markiið með aðild að EFTA
tolýtur að ,vera að né.
Ársþing iðnrekenda fedur
stjórn Félags íslenzkra iðnnek-
enda að fylgjast náið með þeim
'samninigaum]eitun.um, sem nú
'fara fram við EFTA.“
' Að loknum umræSum var
'ársþinginu slitið af .formann-i Fé-
'lags ís-lenizkra iðnrekenda, Gunn
'ari J. Friðriksisyni.
NÝLEGA er komið út Blik, árs-
rit Vestmannaieyja giefið út af
Þorsteind Þ. Viglundssyni si>ari-
sjóðsstjóra qg fyrrveTaiivdi skóla-
tjóra Gagnfræðaskólans í Vest-
mamnaeyjuon. 27 árgangar hafa
komið út af Bliki, sem í upphafi
var ársrit gagnfræðeskólains i
Eyjum. Hefum Blik ávaJlt verið
að langme-stu leyti verk Þor-
slieins Þ. Vígkmdssonar eetn rit-
stýrir ritinu. Geymir það marg-
vístagan fróðHeik um mervn og
’.náiefnd í Eyjum. 27. árgangur
RÆKJUVEIÐARNAR gengu alls
staðar vel í apiríl, og voru bát-
arnir yfirleitt með jafnan og
góðan afla. Un,dir mánaðamótin
var afli þó fardnn mjög að treg-
ast í Arniairtfiirði og ísatfjarðar-
djúpi og xækjan orðin srroærri.
22. apríl fylltist Húnaflóinn atf
haifís, og komust toátar frá
Hóbnavik og Dran.gsnesi ekkí á
sjó eftir það.
- VERTÍÐARAFLI
Framhald af hls. 32
1 Grindavík bárust á land í
vetur 36050 tonn aí bolíiski í
3295 sjóferðum og er aÖi því að
meðaltali á bát í ró'ðri tæpar 11
lestir. 4000 lestir af loðnu bár-
ust á land í Grinda/vík. Bolfisk-
atfli í Grindavik í fyrra vax
28200 lestir.. Tæplega tveir
þriðju hlutar atf þeim atfla sem
landað er í Grindavík er ekið
til Keflavíkur, Hafnartfjarðar,
Reykjavíkur, Voga, Garðsins o.g
Sandgerðis. Þar af leiðandi eru
ekkí raiunihæfar beinar lokatöl-
ur frá þessum verstöðvum, þar
sem ekki liggur fyrir hvai mik-
ið aflamagn hefur verið flutt í
hverja stöð frá Grindavík. —
Hæstu bátar í Grindavík eru:
Albert með 1571 tonn, Þórkatla
II. með 1371 tonn og Geirfugl
me'ð 1365 tonn.
í Kef'.iavíik bárust á land 16527
lestir af boliisiki og 18027 lestir
af loðnu, eða alls 34604 lestir.
Hæstu netabátar voru: Keflvík-
inguir með 840 lestir, Lóanur með
812, Jón Finnison með 810 og
Helga RE með 800 lestir.
í Sandgerði bárust á land
20830 lestir ad'ls. Þar af voru
13025 Lestir bolfisbur og 6794
’lestir loðna.
í Þorlákstoöfn bárust á land
18332 lestir af bolifiski. Um það
bil 7 þús. ieiitir af þeim afla
hafa verið unnaT í Þorlákstoöfn,
en um 12 þós. lestir hafa verið
Páuittar til vinnslu í Reykjavík
og fleiri staða.
í Reykjavík var bolfiskaflinn
sem landað hafði verið í Reykja
víkur'höfn 1. maí sl. um 6000
lestir, en mikið aflamagn hefur
einnig komið til Reykjavífcur frá
báturn sem lönduðu bæði í Þor-
lákshöfn og Grindavík. Alls
hafði verið landað tæplega 20
þús. lestum ai loðnu i Reykja-
vík í vetur.
af Bliki er um 400 blaðsdður
að stærð. Aulk Sögu Vestmanne
eyja er Blik bezta heimdldarrit
sem til er um þjóðlíf síðuetu
áratuga í Vestmamnaeyjutn. í
nýútkomou Bliki eru yfir 40
greinar um meron og máiefni
í Vestmannaeyjuim.
Utan Vestanairanaeyja er Blik
selt í nokkrutn bókabúðum í
Reykjavik og Hafnarfirði. Blik
er prentað í pren.tsmiðjurmi
Hólar og er það hið vandaðasta
að öldum frágangi.
Frá Blíldudal voru gerðir út
9 bátar til riækju,veiða í Arnar-
fiirði, og varð toedldarafld þeirra
í márauðinum 123 lestir í 212
róðrum. Voru 5 aflahæstu 'bát-
arnir með 14,4 lestir í 24 róðr-
um. í fyrra vioru .gerðir út 5 bét-
ax tii rækjuveiða frá Bíldudal,
og var aprílaflinn 75 lestir.
Voru allir bátarnir með um 15
lestir tf mán.
Frá verstöðvunum við Djúp
ivoru gerðir út 26 bétar til
rækjuveiða í ísafjarðardjúpi, og
varð heildarafli þeirra í máruuð-
inum 302 lestir. Er heilidaraflimn
á vertíðinni nú orðdnn 1620 lest-
ir. Á sama tíma í fyrira var
aifliron einnág 302 lestir, og var
'toei'ldaratflinn þá 1.194 lestir, en
þá vor.u lengst atf 23 bátar að
veiðum. Aflahæstu bátarnir í
aprtil ,voru Þórveig með 14,7
lestir, Einar frá Hnífsdal 13,9
lestir, Brymdás 13,8 lestir Pól-
stjarnan 13,5 lestir og Jódtís 13,4
lestir.
Frá Drangsnesi voru gerðir
út 3 bátar og 6 frá Hólmavík,
sem stunduðu rækjuveiðar til
22. apríl. Varð heildaraflli þedrra
94 lestir. Fóru 35 lestir tál
vinnslu á Drangsroesi, en 59 á
Hólmavík. í fyrra var aflimn á
apríl 33 lestrr hjá 8 bátum. Afla-
hæstu bátamir voru Guðnún
Guðmundsdóttir með 11,6 lestdr
Og Póhstiaman og Sólnún með
11,4 lesitir.
(Frá Fiskitfélagi íslands).
- EIGINMAÐURINN
Framhald af t>ls. 2
rökum, að eigi hefði annað fram
komið í málinu en að þau hjón
hefðu sameiginlegan fjárhag,
þaranig að undir venjulegum
kringumstæðum kæmi skaðabóta
greiðsla af hendi eiginmanns til
eiginkonu ekki tii greina, en þar
sem hjónin hafi kevpt tryggingu
hafi konan höfðað mál þetta í
trausti þess, að tryggingafélag-
ið yrði greiðsluskylt. Trygging-
arfélagið hefði hinsvegar neitað
greiðsluskyldu í málinu og væri
það gert í samræmi við önnur
tryggingarfélög til að fá endan-
lega úr því skorið, hvort maki
sem slasaðist í árekstri vegna að
gæzluleysis eiginmanns eða eig-
inkonu við akstur, ætti lögvarða
bótakröfu. Ábyrgðartryggingin
væri í eðli sínu þriðja manns-
trygging til verndar hagsmun-
um beggja hjónanna sameigin-
lega og væri því óeðlilegt, að
sú vernd, sem henni væri ætlað
að veita, gæti rýrnað við greiðisl
ur til tryggingartaka sjálfra.
f forsendum að dómi héraðs-
dómsins segir, að hinn stefndi
eiginmaður hafi ekið of hratt
og ekki gætt nægilegrar var-
kárni í akstrinum í umrætt sinn,
miðað við aðstæður, og þeim mun
frekar, þar sem hann hefði ek-
ið um ókunnar slóðir. Eiginmað-
urinin bæri því fébótaábyrgð
gagnvart eiginkonunni á tjóni
bví, sem hún hefði orðið fyrir
vegna umrædds slyss, ásamt vá-
tryggjanda bdfredðarinnar, Al-
mennum Tryggingum h.f sem einm
ig hefði verið steánt í máli
þessu til greiðsiu bóta skv. heim
ild í 2. mgr. 74. gr. umferðar-
laga nr. 26 1958, enda yrði að
telja að konan ætti rétt á bót-
um úr hendi manns síns eftir
almennum reglum skaðabótarétt-
arins, og ám þess að til skerð-
ingar kæmi.
Þessi niðurstaða var staðfest í
Hæstarétti en þar var samkomu
lag urri að telja orsök slysni
óvarkárni ökumannsins, og sagði
m.a. í forsendum að dómi Hæsta
réttar að það haggaði ekki bóta
rétti konunnar á hendur félag-
inu, að ökumaður og eigandi bif
reiðarinnar væri eigiromaður
hennar.
Eiginmaðurinn og tryggingatr-
félagið voru því in solidum dæmd
ir til greiðslu skaðabóta að fjár
hæð kr. 176.000.00. ásamt vöxt-
um og málskostnaði.
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —h— eftir John Saunders og Alden McWilliams
Ég býst við að ég ætj að segja eitt- Danny, nruntu fá mjög flatt nef. (3. um finna hótelið okkar. Ger þú það,
hvað gáfulegt, eins og t.d.: Þú getur ekki mynd). Oo, það hafa margir aðrir feng- Danny. (3. mynd). Eg æ'Ja aff sparka
nnnið alltaf Troy. Et þú reynir það ið ástarörvarnar í bakið, komdu við skul- sjálfum mér í smá gönguferð. Troy . . .
Biddu.
Vilja sérstaka athugun á áhrifum
af aöild EFTA á iðnþróuniia
Ársrit Vestmannaeyja:
BLIK KOMIÐ ÚT