Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 5
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 19-6-9 5 Prjónastofa á Egilsstöðum framleiðir til útflutnings Egilsstaðir, 16. maí. PRJÓNASTOFAN Dyngja á Eg- ilsstöðum er nú að hefja fram- leiðsiu á stakk úr íslenzkum lopa og íslenzkri gæru. Fréttaritari Mbl, hafði samband við Sigurjón Jónasson, talsmann fyrirtækisins og sagði hann að í ráði væri að hef ja framleiðslu á þessum stökk um til útflutnings. Yið förum að hefja framleiðsl- uina á næstunni — sagði Sigur- jón., en sem stenduir er bara eim svona flík til. Sýnislhorn, sem Eva Vilhelmsdóttir teiknaði og saumaði fyrir okkur. Þessar flílk ur eru framleiddar úr lopia frá Álafossi og sútuðum gærum frá Sláturfélagi Suðurlands. Ef vel gengur getum við fram leitt allt að 10.000 stykki á ári, en við reiknum ekki með að fram leiða nema 5.000 stykki fynsta árið, en svo fer framileiðisian auð vitað eftir sölumöguleikum og afköstum. Við getum veitt 20 til 25 manns atvinmu við prjónastof una, ef þetta gengur eftir vonum og það er mikið atriðið fyrir okkar uppvaxandi kauptún, sagði Sigurjón að lofcum. Kendals-vörur Hinar margeftirspurðu og viðurkenndu „Kendal"-vörur, svo sem sportsokkar, hosur, í miklu úrvali. Einnig karlmanna- sokkar. Einnig er nýkomið mikið af slæðum. ARINCO umboðs- og heildverzlun, Skaftahlíð 26, simi 33821. Tíndu 77 æðmegg - skntu 4 kollur Er þetta í annað sinn á tveim- ur döguim að farið er í varpið að Bnautarholti. Bóndinn þar til- kynnti kl. 19 síðaistMðið miðvitou daigslkvöld, að þrír mienn væru á skytteríi á triltu'báti þair rétt fyrir utain. Lögreglain fór á stað- inn á hafosöiguibátá og gerði upp TVEIR menn voru liandteknir í gærmorgun eftir að hafa orðið uppvísir að æðareggjatöku í Andrésey við Brautarholt á Kjalarnesi. Fundust í vélbát þeirra 77 æðaregg, 5 gæsaregg og töluverður fjöldi hettumáva- eggja. * A hreppsfundi komu frum ruddir um uð ósku eftir breyt- ingu ú hreppumörkum — YÍirlýsing frá Tunguhreppsoddvita Egiilsstöðuim, 16. maí. VEGNA þeirra skrifa um Tungu- hrepp, sem undanfarið hafa birzt í Morgunblaðinu viljum við und- irritaðir taka fram eftirfarandi: Hreppsne’fnd Tungulhrepps hef ur i vetur verið að teita eftir því við Raforkum'álastjórn, hvort eiklki fengiut íögð dreifiMna á uimrædida 8 bæi, öf hreppurinn llánaði til framikvæmdanna helm inig 'kostnaðar, en vexti a'f því láni æitluðiu væntanliegir notend- ■ur að igreiða. Ldkasvar fcom frá raifohkiuimiáliariáðherra á þá leið að ef að fraimlkivæmidum ætti að verða í suimar, þá yrði Tungiu- hreppur að liána fyrir öllom kostnaði við línuna, sennilleiga til þriggja ára. Þ'á treysitu væntan- legir viðtabenidiur rafmangsins sér eklki til að greiða vextina, sem yrði uim 70 þúriund króniur á býii miðað við llánstíma í 3 ár, og fóru þvi fram á að hreppsisijóð- ur greiiddi heillming vaxta. Nú 'ákivað hreppsn>efndin að leglgja mállið fyrir alimennan hrepps- Vélstjórar Á 350 tonna síldveiðibát vantar 2. vélstjóra með réttindi á 850 HP. Skipið fer á veiðar fyrripartinn í júní. Upplýsingar hjá L.I.Ú. ! síma 16650. BÓKAMARKAÐUR einnig RYMINGARÚTSALA VERZL. BÆKUR OG MUNIR, Hverfisgötu 64. A Tfoku & ItaHjkaíútíh VIO BKÓLAVDRÐUSTÍb - SÍMI 15814 NÝKOMIÐ! Sumarkápur í litum. Skinnhanzkar í úrvali. Aldrei meira úrval af skinntöskum. bæði úr mjúku og hörðu skinni. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. tækar þrjár haiglabyssur og í báti þeirra fél'aga funduist fjórir æðarfuglar. Vart þairf að geta þess að æð- urinn hefur verið friðaður um áratuigi. Frá Tösku- og hanzkabúðinni við Skólavörðustíg. BEIRUT-TÖSKURNAR vlnsælu eru ennþá til í stærðum. Marocco góifpúðar úr leðri mjög skemmtilegir, verð frá kr. 945—1900. — Sendum i póstkröfu. — Sími 15814 . fund. Á fiundin'Uim var miáliniu vis að frá mieð 5 atkvæða meirihliuta. Þar af leiðandi voru ekki greidd atkivæði um ihieimiiHd till liántö'k- unnar, en vitað er að uim % fundarimanna 'hefðu orðið á móti þeirri tillöigu. Hreppsnefnd Tuniguhrepps héilit nú enn fund um rriálið og va-rð eklki sammála. Þrír voru með því að taka líánið en tveir á .móti. í saimibandi við slkrif uim k'lofningu hreppsins vegna þessa mális, Skal þess getið að á hreppsfundi koimiu frarn raddir úr hópi minnilhlMta um að óska eftir breytingu á hreppa- miörkum, þannig að notklkrir bæir úr Tunguih'reppi yrðu í Fe®a- hreppi. Að lotouim vitj'Uim við geta þes;ií að frétf í MorguinOiaðinu 14. maí síðastliðinn, var etóki stóri'f- >uð í samráði við hreppsnefn.d Tungulhrepps. Gísli Hallgrímsson, oddviti, Hallfreðarstöðuni, Gunnar A. Guttormsson, Eitla-Bakka. — ha. STOHT.HEIMILI m LITID Hvort heldur sem er, hafa Heimilistæki sf. Philco-þvottavél, sem yður hentar: Automat hefur fjölbreytt þvottakerfi, vinduhraði 400 snúningar á mín. Verð kr. 22.975.—. Echos II hefur 10 þvottakerfi, tekur inn þæði heitt og kalt vatn, vinduhraði 580 snúningar á mín. Verð kr. 31.572.—. Ailar gerðirnar hita að suðu og allar taka 5 kg af þvotti. ÞVOTTAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI Echomat hefur 10 þvottakerfi, vinduhraði 500 snúningar á mín. Verð kr. 25.802.—. Mark IV hefur 16 þvottakerfi, tekur inn bæði heitt og kalt vatn, vinduhraði 600 snúningar á mín. Verð kr. 36.869.—. HEIMILISTÆKISE HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 SÆTÚNI 8, SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.