Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1909
3
nii
Éi
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
TOGARARNIR
Tíðin hefwr veri'ð sæmileg til
sjávarins undanifarið, há átt,
norðan og norðvestan kæla.
Togararnir hafa verið mest
við Austur-Grænland, en átt
þar í mikluim erfiðleikuim
vegna íss. Afli hetfur 'því verið
heldur rýr og lítið um landan-
ir. Margir dagar hatfa fallið úr,
svo að enginn togari hetfur land
að í Reykjavik, og er það
óvanalegt á þessum tíma árs.
En hafi skip getað verið að,
hetfur verfð góður atfli við ís-
brúnina.
Þau skip, sem hatfa verið á
heimaaniðum, haifa lítið aflað.
Karfi er enn ekki farinn að fást
þar í trollið.
Karlsefni seldi í vi'kunni 142
lestir af fiski í Emglandi fyrir
kr. 2.753.000 eða kr. 19,39 kg. að
meðaltali.
REYKJAVÍK
Plestir bátar, sem gerðir
hatfa verið út með net frá
Reykjavíik í vetur, eru enn með
þau í sjó. Reytimgsatfli hetfur
verið í netin, 10—15 lestir etft-
ir 2ja daga útivist. Þó er fisik-
ur greinilaga að smáminnka í
netin. Það getur því farfð svo,
að lók séu að koma á vertíðina
þá og þegar, enda kiominn sá
tiími.
Sæmilegur aifli hefur verið i
trollið. Hjá handtfærabátum hef
ur verið tregt, þó kom einn
bátur inn í vikunni með 27
lestir eftir 3ja daga útivist,
mest utfsi.
KEFLAVÍK
Svo tin eniginn atfli er að
verða í netin, 8 lestir eftir
tvær nætur, þegar bezt lætur.
Búizt er við, að flestir taki upp
netin nú um helgina. Hæsti
netabáturinn, Lómmr, er nú
með 200 lesta minni afla en í
vertíðarlok í fyrra. Hann er nú
með um 820 lestir.
Trollbátar hafa verið áð atfla
vel, þannig komu tveir inn í
vikiunni, hvor með um 22 lest-
ir, en aðirir Mka með minna og
það niður í sáralitið.
Fyrstu humarbátarnir fóru út
þegar fyrsta daginn, sem opn-
að var, 15. maí.
Heildaraflinn á vertiðinni er
um 1500 lestum meiri en í
íyrra.
SANDGERÐI
Afli í troll hefur verið góður,
þannitg fékk einn báturinn 35
lestir núna í vikunni etftir 3ja
daiga útivist.
Á linuna er orðið tregt, mest
5 lestir í róðri. Seirnustu línu-
bátarndr hættu í gær, og neta-
bátarnir eru búnir að taika upp.
Aflabrögð eru dautf á hand-
íærin.
Heildaraifliinn var um mfðjan
mánuðiinn orðinn 13.925 lestir
(1968 12.279) atf boiltfiski og með
loðnu og síld 20.830 lestir.
AKRANES
Netabátarnir eru enn með
netin í sjó, og er atfli enn sœmi-
legur, 6—15 lestir eftir nóttina.
Sigurborg er hæst netaibáta
með 945 lestir.
Línu'báturinn hetfur verið að
fá um 6 lestir í róðri.
OMan er nú á þrotum hjá
minni bátunum, sem hafa litíla
geyma.
GRINDAVÍK
Allir netaibátarnir hatfa nú
tekið uipp. Aiiberf varð hæstur
mieð 1580 lestir, Þórkatla II.
næst með 1380 lestir og þriðji
Geirfugl með 1365 lestir. Heild-
aratfflinn á vertíðinni var'ð 30050
iestir.
Afli er nú áigætur í troíll, 5—
10 lestir eftir 1—114 sólar-
hrinig.
VESTMANNAEYJAR
Aflahæsti báturinn á vertíð
á Islanidi að þessu sinni reynd-
ist Sæbjörg með 1054 Lestir. Er
það jafnframt mesti atfli á vetr-
arvertíð, sem kunnugt er um
fyrr og síðar. AlJir bátar eru
nú búnir að taka upp netin.
Trollbátarnir hatfa verið að
fiska sæmilega eða sem svarar
5—10 lestir yfir sólarlhrimginn.
Mikið er af lömgu í aflanum og
nokkuð atf þorski. Ýsa er nú
miklu minni en undantfarið um
þetta leytL
Trillurnar hafa verið að afla
vel á línuna.
Fyrstu humarbátarnir eru
farnir út, og er nú miikill hug-
ur í mönnum a’ð veiða humar,
því að 'hann hefuir hækkað úr
90 krómum í 120 krónur kg.,
bezta tegumdin.
SAGAN FRA 1930 MA EKKI
F.NDURTAKA SIG
Þeim mönmuim, sem komnir
eru yfir fimmitu’gt og vel það,
eru í fersiku minni kreppuárin frá
1'930 og fram að styrjöldinni,
jem hótfst 1939. Áratugurimn byrj
aði með mjög milklum afla, en
verðfa.11 og söHiuerfiðl'eilkar færðu
mönnum mikið tap á útgerð og
fiisfcverkiun í stað gróða, sem ail-
ir höifðu búizit við samtfara þess-
um milk'la atfla. Síðan dró úr afl-
amuim, eftir því sem árin l'iðu,
en verðlaigið villdi lítið 'iiaigast og
atfkoman. Alllir börðust í bök'k-
uim, og sumir gáfust uipp. Þá
var farið að stytta vertíðina, og
í stærstu verstöð landsins hótfst
vetrarvertíðin e'kiki orðið fyrr
en uim miðjan febrúar. Um fislk-
veiðar etftir vertiðarlok var þé
ekki að ræða hér á suðurlandi,
fyrr en hrað'frystimgin ruddi sér
ti'l rúrns allra seinuiitu árin fyrir
stríð.
Á þessium árum var álkaflega
M’ti'l endiu: nýj'un fis'kislkipafilot-
ans, enda innfLut'ninigishötft í al-
gleymingi, sem beitt var af milk-
illii þröngsýni. Margir mis:tu þá
trúna á útgerð, en sárafáir gátu
1‘0'Sað siig úr henni, þótt þeir fegn
ir vild'U, Þá fór rílkið að gera
út, Þói'S'útgerðin, sveitarféilög og
samvinnutfélög. Eftir gengisbreyt
inguna árið fyrir stríðið tók að
ralkna úr. En það var svo stuttur
tími, að þjóðin átti elkki nema
gömiull og úr sér gengin skip alit
stfríðið.
Sjiávarútvegu-rinn hetfur undan
farin 2—-3 ár orðið að horfast í
augu við jatfnvel enn harðari
kreppu en 1930, þar sem saman
hefur farið verðfaill og veiðibrest
ur, sivo að útfliutningurinn hrap-
aði um a'llt að heliming frá því,
sem ha-nn hatfði verið mestur. Nú
finnst m'önnum heldur vera að
rofa till. Líf hefur færzt í frysti-
hiús, sem lofeuð hatfa verið áruim
i'aman, og aukin eftirspum eT
etftir bátum, þótt ekki bóli enn
á nýsroíði, sem heitið getur.
Nú er eftir að vita, hvort bat-
inn verður varaniiegur, og þar
veltur mest á 'tv'en-nu, að góður
afli .haidist og að a-ulkinn fram
leiðslulkostnaður fær.i ökki aMit í
kaf eins og fyrri daginn. En þeir,
sem lentu í erfiðleilkum síðustu
trveggja þriggija ára, þurfa mikið
til að rétta við. Og þá er eftir að
vita, hvortf þeir hatfa 'kinisasit svo,
að þeir séu ófúsir að leggja útf í
ný stórræði. En á því bar mik-
ið hjá kyns’.óðinni frá tfyrri kre-pp
unni, að hún gafst hrein'lega upp.
Nú ríður þjóðinni meira en
nokikru sinni á diugandi miönn-
um í sjávarútvegi. Af hverju ger
isit he’.zt ekki einn einastfi há-
gklkólamenntaður maður útgerð-
armaður eða tekur að relka fisk-
verkun. Hvað verður um alla lög
fræðingana, haigfræðingana og
við kiptafræðigana? Og verk-
f'æðingarnir mættu fljótfa með.
Menntiun þessara manna ætti þó
að öðru jöfnu að gera þá færari
ti-1 að stjórna útgerðarfyrirtæki
og frystihúsi.
Þetta hlýtur að liggja i því,
að það þykir áhættuminna og
batasamara að verzla með
fasteignir verðbréf og peninga,
hverskonar innfluttan varning
en að gera út og verka fisk.
Að vísu má segja, að þessir menn
hafi nokkuð til síns máls, þegar
þeir segja, að þeir fái ekki að
spreyta sig á öðrum megin þætti
sjávartúvegsins, útflutningsverzl
uninni hún hafi verið eins konar
Tíbet á Islandi í 40 ár.
Það má vel vera, að upp úr
þessari kreppu verði einhver
kynslóðaskipti En viðbúið er að
verði aflabrögð hagstæð og fari
verðlag batnandi þá glaymist
erfiðlei’karnir fjlótt.
AÐ GRÍPA TÆKIFÆRED
Af hverju örlar ekki á ýms-
um nýmælum hér á landi í sjáv-
arútvegi eins og hjá öðnum fisk
veiðiþjóðúm? Af hverju smíða fs
lendingar ekki vertosmiðjuskip,
skuttogara, eða bara nýja tog-
ara, þótt það væru síðutogarar,
minmi fiskibáta, svo sem 150
lesta, sem hentuðu vel fyrir hrá-
efnisöflun handa írystihúsunum,
sem nú sivelta mörg hve.r heilu
huinigri og hálfu þrátt fyrir auk-
inin afla. í vefcur hefði mátt af-
kasta í landi 50pns meiri afla
en gert var í þeim verkunar-
stöðvum, sem fyrir vonu, þó að
sumar hafi verið fullnýttar.
Sá, sem þetta ritar hélt því
fram í sjónvarp;þæ11i fyrir ári
síðan, að Fish and Ohips-búðir-
nar í Bandaríkjunum þyrftu inn
an skamms á 35.000 lestuim af
fiskflökum að halda. Og til þess
að fullnægja þessum madkaði,
sem íslendingar fenigu forskot á,
þyrfti að stórauka fls/kiskipa-
flotanin. Talan 150 skip var
nefnd, sem dreifðist á 5 ár. Væru
þessi skip á togveiðnjm, mætti
gera ráð fyrir, að hvert skip
aflaði sem svarar 500 lestum af
flökum á ári eða öll 15.000 lest-
ir þ.e. 75.000 lestir eftir 5 ár. En
þetta var talað fyiir daufum aiug
um og eyrum. Ná skýrir Morg-
unblaðið frá því sl. sunnudag í
mjög athyglisverðri grein fyrir
þá, sem nokkuð hugsa, að fisk-
þörf Fish and Chips-búðanma í
árslok 1969 verði komin upp í
33.000 lestir. Langsamlega hag-
stæðasti martkaður íslendinga,
hvað verð og öryggi snertir,
hverfur yfir til anmarra þjóða
vegna sininu- og þó miklu frek
ar getuleysis sjávarútvegsims. Og
það er einmitt þetta, að geta sjáv
arútvegsir.is er er.gin til nýsköp
unar. Þó að stofnlánasjóðinnir,
eins og Fisk veiðasjóður íslands
láni 75prs til nýsmíði, þá fer
■hver króna, sem útgerðanmönm-
um og fiskverker dum áskotnast
til að greiða tapið frá krepp-
uinmi.
Það, sem þarf að gera er að
semja um vaniskilaskuldir sjáv-
arútvogsins til 12 ára, eins og
Fiskveiðisjóður hefur runnið á
vaðið með. Vextir þurfa að vera
lágir. Sjávarútvegurinn, hvort
sem það er úbg-.rðin eða fisk-
vinnslan, þarf að fá að leggja ný
byggingarsjóð a.m.k. 50%atf nettó
tekjumum þ.e eftir að búið er
að leggja í varasjóð. Þá væri
einlhver von til að fé tæki að
leita í sjávarútveginm eims og
hann og öll þ]óðin hefur svo
mikla þörf fyrir.
BRETAR AUKA ÍTÖK SÍN
Hið kunma brozka útgerðar-
fyrirtæki Salveser. og Co í Leitih
hefur nýlega byggt síldar- og
fiskimjölsver'ksmiðju í írlandi.
Fyrirtækið átti tvær stórar verto
smiðjur fyrir í Ferú og tvær í
Kanada.
Þessi nýja verksmiðja er sú
stærsta sem hinigað til hetfur ver
ið reist á írlandi, með 350 lesta
afköstum á dag. Það er eins og
meðalvehksmiðja á íslandi.
Síldveiðar hafo lítið verið
stumdaðar vestur af fslandi, em
það er talið, að þar geti verið
eins mikið síldarmagn og í lýorð- m
ursjónium.
GRÆNLANDSVERZLUNIN
TAPAR A FISKVEIÐUM
Á síðastliðnu ári, 1968, tapaði
Grænlandsverzlunin um 250 millj
króna á fiskveiðum. Er tapið rak
ið til ónógs hráefnis og vaxandi
til'kostnaðar. Fisxmagnið mininto-
aði uim 30prs. úr 23.000 lestuim
í 17.000 lestir og hefur þannig
verið um hálfdrættinigur á við
Grindavík á vetrarvertíðimni
núna.
NÝR SKUTTOGARI TIL
GRÆNLANDS
Grænlandsverzlunin á nú von
á nýjum skuttogara, sem byggð
ur er í Noregi. Er þetta fyrsti
skuttogari Grærl ndirnga. Hanin
er ek'ki stór, eins og stærstu ís- v
lenzku síldars'kipin, 164 fet eða
433 br. smálesti.. Ganighraði
Skipsins er mi'kill eða eins og
nýjustu togara íslendinga 15—16
mílur á klukkustund. Vinda
skipsins er mjög aflmikil, hefur
36 lesta togafl. í skipinu er rúm
fyrir 20 manna áiiötn.
Skipið er allt bið nýtískuleg-
asta, hvað allan útbúnað snert-
ir, og er m.a. með netzonde tog
augað. S’kipið kostaði heldur
ekki neimn smáskildinig, eða 125
millj. króna. f
SOVÉTRÍKIN SELJA JAPAN
FREÐSÍLD
Nýlega hafa Sovétríkin selt
Japan 7000 lestir af frosinni
síld fyrir 90 n.illjónir króna.
Síldin verður flutt á milli veiði-
Skipanna og rússneskra verzlun-
arSkipa á miðunum, sem flytja
síldina síðan til Japan.
I verzlunarsanmingunum milli
íslands og Sovétríkjanna hefur
árum saman verið gert ráð fyr- <
ir að Rússar kcyptu veniilegt
magn af frosinm síld af íslend-
ingum. Það hefur þó farið minnk
andi árlega magnið, sem hægt hef
ur verið að afgrciða. í samninig-
um i vetur var gert ráð fyrir
sölu á 5000 lestum til. Rússlands.
IBI
travel
ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070
Því er slegið föstu:
Hvergi meira fyrir
penmgana
15 dagar, Mallorca. Kr. 11.800
— 25% fjölskylduafsláttur. — HÓPFERÐAAFSLÁTTUR.
" Brotttför annanhvom miðvikudag, og að auki annanhvorn
föstudag, júlí, ágúst og september. Þér getið valið um 15
daiga ferðir til Mallorca, eða viku á Mallorca og viiku á
meginflandinu. Viku á Mallorca og viku m,eð skemmtiferða-
skipi urn Miðjarðarhafið, en flestir velja aðeins Madlorca,
því þar er skemmtiferðalífið, sjórinn og sóliskinið eins og
fól'k vill hafa það. í'jölsóttasta ferðamannapairadís í Evrópu.
Fjölbreytt úrval skemm'tiiferð'a til Baircelona. Madrid, Ndzza
og Alsír. Nú komast allir i sumarleyfi til sóliskinslandsiine,
með hinum ótrúlega ódýru leiguíerðum SUNNU beint til
Spánar. Miðjarðarhafsferðir flestar 17 dagar — Tveir dagar
í London á heimleið.
Kaupmannahöfn, 15 dagar. Kr. 11.800
Brottför 5. júlí, 19. júlí, 2. ágúst, 16. ágúst og 30. ágúst.
Óvenjulegt tækifæri til að komast í ódýrar sumarleyfis-
ferðir til Kaupmannahafnar og margra annarra landa það-
an í sambandi við þessr ódýru ferðir.
Biðjið um nýja ferðaáætlun. Eigin skrifstofur SUNNU á
MaMorca og í Kaupmannahöfn, með íslenzku starfstfóllki,
veita farþegum okkar ómetfanilegt öryggi og þjónustfu.
Pantið snemma, því margar SUNNU-ferðir í sumair eru að
verða þéttbókaðar.
Þér fáið hvergi meira fyrir peningana og getið vallið úr
öllum eftirsóknarverðustu stöðum í Evrópu.
ferðirnar sem folkiö velur