Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1969 Ok út af 7-8 m. hárri vegabrún Stöðvarfirði, 13. maí. Á SUNNUDAGSMORGUN varð hér biifreiðaslys, er jeppi fór úit af vegisum við Lamba'kleif, og fram af hárri vegarbrún — lik- lega 7-8 m á hæð. Þrír menn voru Samvinnuskól- anum slítið SAMVINNUSKÓLANUM Bif- röst vaj- slitið sunnudagkm 4. maí. Á þriðja hundrað mansns voru samamikomin við akólaalit- in, og eru þau ein hin fjölmenn- ustu í sögu skólans. 75 nemendur stunduðu nám við sk<jiann á þessu skólaéri, 38 í 1. bekk en 37 í 2. bekk. Hæstu einkunm í 1. bekk hlaut Þor- björg Svanbergsdóttir frá Borg- arnesi — 8.91. Undir burtfara- próf í 2, bekk geuigu ai'lir nem- endur bekkjarins 37 að tölu, og luku þeir því allir. Hæstu eink- unn hlaut Rúnar Bjarni Jó- haotisson frá Akrainesi — 9.19. Skólastjóri Samvinnuakólans er Guðmundur Sveinsson, en auk hans eru 4 fastráðnir kenn- arar yið skólamn, og 3 stundar- kennarar. í bíinuim og er mesta middi að þeir skyldu etkki stórulasast. Einn var fluittuir í sjúkrahús á Norð- firði og reyndist hafa snert af heilahristingi. Mennirnir voru á leið frá Stöðvarfirði til Fáskrúsfjarðar, þar sem Grjótey lá, en tveir mannanna voru af skipinu. Sá þriðji var héðan. Þar sem bíllinn fór út atf, er vegurinn mjór og þröngur og ilflja merktuir — eina meúkið er enn á öfugri vegar- brún. Maður frá Lönduim var úti og sá er slysið varð. Náði hann strax í hjálp. — Stetfán. FÉLAG Kjörræðismanna er- lendra ríkja á íslandi hélt aðal- fund sinn nýlega að Hótel Sögu. í stjórn félagsins voru enduir- kosnir: Formaður, Ludvig Storr, aðal- ræðismaður Dana, Sigurgeir Sigurjónsson, aðalræðismaður ísrael, Ka.rl Þorsteinsson, ræð- ismaður Portúgal, Sveiimn B. Valfells, aðalræðismaður Tyrk- lands, Jakob Frímannisson, Akur eyri, ræðisanaðuir Svíþjóðar. í varastjórn voru enduríkosinir: Árni Kristjámsson, aðailræðis- maður Hollands, Bergur G. Gíslason, ræðismaður Brasilíu. 50 gömul listaverk ó sýningu RÚM fimmtíu gömul listaverk, möt-g hver eftir þekkta lista- t Elsku litli drengurinn okkar Pétur Gunnar Þór sem lézt af slysförum þann 12. þ.m. verður jarðsunginn frá Fo&svogskirkju mánudag- inn 19. mai kl. 3.00. Bryndís Kristjánsdóttir Árni Vilhjálmsson og aðrir vandamenn. t Systir mín Elín Andersson vexður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 20. maí kl. 3.00 e.h. Bengta Grímsson. t Útför konunnar minnar, móð- ur, tengdamóður og ömmu Lovísu ólafsdóttur Hverfisgötu 90, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. maí kl. 13.30. Andrés Pétnrsson Jón Ólafsson Alda Óladóttir og börn. t Útför bróður míns Karls Magnúsar Magnússonar Bólstaðahlíð 56, verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 3 e.h. Lára Magnúsdóttir og vandamenn. menn, eru á sýninigu, sem Kristján Guðmundsson, mál- venkasali, opnaði að Týsgötu 3 13. þ.m. Á sýningunni eru bæði málverk, ljósmyndir og teikn- inigar. Flest verkamna eru til sölu. Sýninigin verður opin dag- lega kl. 13—18 til ménaðarmóta. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Góð aðsókn að sýningu ó sleinprentum SÝNING á steinprentum þeim, sem verið hafa til sýnis í Þjóð- minjasaíninu, verður opin tl kl. 10 liaugardaga og sunnudaga. Þe- s i ráðstöfun er vagina mikill- ar aðsóknar að sýningunni. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Sveins Júlíussonar verkstjóra frá Húsavík. Magnea Guðlaugsdóttir, böm og tengdaböm. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð við andlát og jarðartfor Björgvins Ingvarssonar frá Klömbrum, A.-Eyjafjallahreppi. Einnig viljum við þakka starfsfólki og vistmönnum að Reykjalundi fyrir umönnun og hjúkrun við hinn látna á undanförnum árum. Affstandendur. Larsen nœr öruggur um sigur Lovísa Ólafsdóttir — Minningarorð DANSKI stó rmeist a r inn Benl Larsen er nú næstum viss um siigur á ailþjóðasikákmótinu í Biisum. Aöeinis edn tumtferð er ótefld og hefur Larsen hlötið 10% vinni'nig úr 14 skákum. í öðru og þriðja sæti eru sovézíki stórrnieistarin'n Lev Palugaiievsky, en hamn ex skákmieistaTÍ Sovét- rfkjauina í ár, og Gerusel frá V- Þýzkalandi, hafa 9% vinning. Larsen gerði j'atfntefli við Ung- verjanm Szily í 13. uimferð og vann stórmeistaramn Szabo í þeirri 14. Palugaievsky vaun hins vegar báða sána keppinauta í þessurn tveimiur umtferðum, Ghitescu frá Rúmieníu í 13. og Þjóðverjanm Heeht í 14. umferð- inmi. En sovézka stónmeistara<n- um Saitsev gekk miður í þess- uim tveimur síðustu umíerðum, tapaði í báðum fyrir Þjóðverj- umiuim Gentseil og Mefhrfock. — Staða anmarra keppenida fyrir síðustu umtferð: í fjórða til sjötta sæti er Rússinn Saitsev og Júgó- slaivairtnir Ivkov og Gligoric, aillir með 8 vinnániga. Sjöumdi er Búigarin-n Bobotsov með 7% v. Fædd: 8. ágúst 1913. Dáin: 12. maí 1969. Á MORiGUN, 19. maí, verður borin til grafar frá Fossvogs- kapellu, Lovisa (Lúlú) Ólatfs- dóbtir. Lúlú var fædd í Stafangri í Noregi, og kom sem ung stúl'ka til íslandis og hefur búið hér æ síðan. Mér var þungt uim hjartaræt- ur er ég huigsia táil þess að þessi kona, sem var dagtagur gestur á heiimili foreldra minna frá því ég var barn að aldri, sé horfin úr þessuim heitmi. Hún, sam var svo trygg og hjartahlý. Hún, sem var aliitaf boðin ag búin til að veita öðrum huiggun og hjálp. Lúlú var dogandi kona, sem barðist átfram fyrir daglegu brauði íánu og sonar sdns. Hún lót ekki huigfallasit þótrt otft væri þrömgt í búi hjá henni, og var aHtaf nei'ðuibúin að rétta öðrum hjiálparhönd. Ég votita syni hennar, Jóni Ólafssyni ag manni, Andrési Péturssyni, ásamt öðruim aðstand endum mína inniileguistu samúð. í 'hinzta sinn, Lúlú, vil ég þaikka guði fyrir að veifta mér þá ánægju að hiafa fengið að kynnazt þér. Erla Hallgrímisdóttir. LOFTUR H.F. LJOoMYNDASTOrA íngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Tilboð óskast í Dodge Coronet 1967 í því ástandi sem bifreiðin er í eftir árekstur. Til sýnis að Hringbraut 121 mánudag milli kl. 9 og 12. *elfur Mokkapelsar Draglir Terelyneregnkápur Tízkuverzlunin uörun RauÖarárstíg 1, sími 15077. Reykjavlc og Vestmannaeyjum. Tökum upp í fyrramálið, mánu- dag, nýja sendingu air hollenzk- um undirfatnaði. Gulltfalleg vara á hagstæðu venði. WOOD FREEMAN ÍAUTOPILOTJ Rafknúnar stýrisvélar og sjálfstýringar fyrir minni fiskibáta, bæði vökva og keðju- drifin stýri. Wood Freeman gerir yður allt auðveldara — þér stillið aðeins á stefnuna þegar lagt er. I. Tilvaldar fyrir togveiðar. II. Tilvaldar fyrir línuveiðar. III. Tilvaldar á netaveiðar. Einfaldar — ódýrar. — Settar á einum degi. Þeir sem þurfa á þessum tækjum að halda fyrir sumarið hafi samband við okkur sem fyrst. f. Pálmason hf. VESTURGÖTÚ 3 — SÍMI 22235. Þak'ka a.f alhug öilllum þeim, tem glöddu mig með heiimsókn uim, gjöfum og heilíliaóstoum á 80 ára afmæli mímu 10. maí. Guð blessi yklkur ÖIL Elínbjörg Jónasdóttir, Stykkishólmi. Þakka ölkun þeim sem sem glöddu mig á margvás- legan hátt á 75 ára afmælis- deigi mínum. Guð blessi ykkur. Sjúkrahúsinu á Akranesi, Guðrún Einarsdóttir á Teig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.