Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 32
AUGIYSINGAR
SÍMI SS*4*8Q
SUNNUDAGUR 18. MAl 1969
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍIVII 1Q*1QD
Fundir á Alþingi í gær
Stefnt að þinglausnum síðdegis
t gær, 17. maí, var þjóffhátíðardagur Norðmanna. Norffmenn búsettir hérlendis héldu upp á dag-
inn á margvíslegan hátt, en þessi mynd var tekin er þeir komu saman við minnismerki í Foss-
vogskirkjugarffi um fallna Norffmenn.
ER Mbl. fór í prentun í gær,
stóðu yfir þingfundir á Alþingi,
en stefnt var að því aff þing-
lausnir færu fraj* kl. 6.
Fundur hófst í Sameinuffu Al-
þingi kl. 10 í gærmorgun voru
þá fjórar þingsályktunartillög-
ur afgreiddar til ríkisstjórnar-
innar, sem ályktun Alþingis.
Lúðo flugleiðis
til Prestvíkur
EL.IESER Jónsson, fLugmaður
hefuir þrívegis síðan um ára-
mót fflogið á tveggja hreyfia
vél sinni með lúðu frá Vest-
mannaeyjum til Prestvíkur á
Skotlandi og seit fiskinn þar.
Þriðju ferðina fór Elíeser
frá Vestmannaeyjum í fyrra-
dag og flutti hann þá tæplega
háilft tonn af liúðu, en með
þeirri þyngd er vélin fuil-
hlaðin. Flugið fram og til baka
tekur um 11—12 tíma.
Mestur afli var unninn
Tregt hjd
Hornuljurður-
Voru þaff tillögur um Vega-
áætlun 1969—1972; Hagnýtingu
jarðhita til ræktunar; Alþjóða-
samningur um aff dreifa ekki
kjarnorkuvopnum og um stofn-
lánadeild landbúnaffarins. Enn-
fremur var frumvarp aff fjár-
aukalögum 1967 afgreitt sem lög,
og fjármálaráffherra flutti á
fundinum skýrslu sína um
framkvæmda- og fjáröflunar-
áætlun ríkisstjórnarinnar fyrir
fyrir áriff 1969.
í gær voru ennfremur fundir
í báðum deildum þingsins og
voru 7 frumvörp tekin til um-
ræffna, þeirra á meðal frum-
vörpin um Kísilgúrverksmiðju
viff Mývatn. Vinnumiðlun og
Atvinnuleysistryggingar. Urffu
töluverðar umræður um síffast-
nefnda frumvarpiff.
Súlan er ásamt dílskarfinum fyrsti varpfuglinn á Islandi ár hvert. Súlan verpir fyrst í byrjun
apríl, en tegundin verpir á mjög misjöfnum tíma og er aff allt fram í ágúst. Myndin er tekin
í Súlnaskeri viff Vestmannaeyjar í fyrradag og sýnir hún súluunga vera aff brjótast út úr egg-
inu. Er unginn hálfur kominn út úr egginu. (Ljósm. Mbl.: Ámi Johnsen).
fslendingar eiga
nær 44
SAMKVÆMT bifreiðaskýrsíki
V eigamálasikrifstof uinnar á r i ð
1969 er bilfreiðaeign landismanna
43.896 bíiar, þar af 37909 fóliks-
blílar, 550 fólksbíJar, sem ta'ka
yfir 8 -þeg.a, 1812 vöruibitfreið-
ar undir 2 tonn og 4226 vöru-
þús. bíla
bílar yfir 2 tonn, en bifhjól eru
290 tailsins.
Af fólksibílunum ganga 35.276
tfyrir bensínd, en 2293 tfyrir dísill-
olíu, en atf tvör uíbiireið u rvum eriu
3.431 bensínikniú'nir og 2.607
dísiiMlar.
Frambald á bls. 31
í Vestmannaeyjum
- CN AFLAHÆSTA VERSTÓÐIN ER G RINDAVÍK
Norðurlands-
mót í bridge
Húsavík, 17. maí
NORÐURLANDSMÓT í bridge
hófst á Húsavík { fyrradag og í
dag verður síðasta umferð spil-
uð, en eftir 4 umferðir standa
leikar þannig: í fyrsta og öðru
sæti eru sveitir Guðjóns Jónsson
ar á Húsavík með 49 stig, sveit
Mikaels Jón3sonar á Akureyri
með 49 stig, í þriðja sæti er sveit
Soffíu G-uðmundsdóttur á Akur-
eyri með 48 stig og fjórða er
sveit Harðar Arnþórssonar á
Siglufirði með 46 stig.
JAMES Roosewelt, elztí sonur
Franklins heitins Roosewelt
Bandaríkjafonseta, var fluttur á
sjúkralhús í gærkvöldi eftir aff
bann hafði orðiff fyrir rýtings-
stungu í bakiff. Líðan hans var
sögð góff í dag og hann mun ekki
hafa veriff í lifshættu.
Ekki hefur verið látið uipp-
skátt, hver árásarmaðiurinn hafi
verið, en gagt að „fjölskylduerj-
•ur“ ihafi orðið og látið var að því
liggío, að eiginkona Roosewelts,
sem hann hefur óskað skilnaðar
tfrá, hatfi veitt manni sinum
áverkarm.
HEILDARAFLI bátaflotans yfir
landiff 1. maí sl var 181364 þús-
und Icstir af bolfiski. Togaraflot
inn var með 21480 lestir og alls
hafffi veriff landaff af loðnu
166448 lestum Heildartonnatala
1. maí var því 369292 þús. lest-
ir. Langhæsta verstöffin yfir
landiff á tímabilinu 1. jan.-15.
maí eru Vestmannaeyjar meff
alls um 82000 lestir, eða um
f jórðung af landsaflamagninu.
Þar af eru um 31000 lestir bol-
fiskur og 50 þús. lestir loðna.
Næst hæsta verstöffin á vetrar-
vertíðinni er Grindavík meff
40000 lestir alls, en þar af eru
um 36 þús. tonn af bolfiski og
4000 lfcstir loffna. Þess ber þó að
geta aff tæplega tveir þriðju hlut
ar af bolfiskaflanum sem er land
að ■ Grindavík eru fluttir til ým
issa verstöffva á Suffurnesjum, en
bátar þaðan landa í Grindavík
vegna þess aff þaðan er styttra
á miffin. Hér fara á eftir afla-
tölur eftir vetrarvertíffina frá
Vestmannaeyjum, Grindavík,
Keflavík sem er þriffja hæsta ver
stöðin, Sandgerði, Þorlákshöfn
og Reykjavík.
1 Vestmannaeyjum var boltfisk
atflinn 31473 lestir á móti 27776
lestum í fyrra. Atflinn fékkst í
2706 róðrum og efu það að með
altali rúm 11 tonn í róðri. 50
þús. lestir af loðnu báriust á
Húsavík, 17. maí
FERÐAMÁLARÁÐSTEFNA og
ársfundur ferðamálaráðs vaor
land í Eyjum í vetur. Hæstu
bátar voru: Sæbjörg VE með
1655 tonn, sem er nýtt lands-
met, Leó VE með 1295 tonn,
Andvari VE með 1210 tonn,
Huginn VE með 1221 tonn og
Sæunn VE með 1216 tonm. All-
ir fyrrgreindir bátar voru lenigst
af á netum. Hæsti trollbátur í
Eyj'um er Engey með 508 lestir.
Framhald á bls. 24
sett að Reynihlíð við Mývatn í
gær. Mér sem Húsvíkingi finmsrt
að þeir menn sem skipuleggja
eiga ferðir um ísland sýni sér-
staklega litla skipulagshæfileika
á sínum eigin ferðum. Þessi ráð
stefnuhópur sem að mestum
hluta kom frá Rcykjavík í fynra
kvöld virðist ekki í hug hafa
komið amnað en að lenda á Ak-
ureyri og lentu þeir þar um
kvöldið. Síðan fóru þeir í rútu-
bíl áleiðis til Mývatns og eftir
tveggja og hálfrar klukkustund-
ar ferð frá Akuieyri um vondan
veg komu þeir að Húsavíkur-
bótum sl. mdnuð
HORNAFIRÐI 17. maií. — Frá
því um miðjan apríi) ,var atfli
HornaifjarðaPbáta mjög lélegur,
en þó sérstaklega í maí. Flestir
bótar hættu veiðum 7. og 8. maí
nema Jón EiríkEson, sem hætti
14.
1 510 sjóferðum var heilda.r-
affli bátanna frá áramótum
6650 lestir, en hér komu á land
í fyrra 7352 lestir. Hæstu þrír
bátar eru Jón Eiríksson með
977 lestir í 35 sjóferðum, Gissiur
SFI með 971 lest í 34 sjóferðum
og Gissur hvíti SF55 með 726
lestir í 43 sjóferðum.
Bátarnir eru nú flestir að bú-
ast á humarveiðar. — Gunnar.
flugvelli, en þaðan var innan við
klukkustundarferð á áfangastað.
Komu þeir þangað kl. 13 um nótt
ina.
Þjónustu Flu.gfélags íslands
hefur ekki að undanfömu verið
rétt lýst, ef fétogið hefði ekki
fengist til þess að lenda á Húsa
vífcurflugvelli með 30-40 ferða-
málaráðistefnumenn og þó færri
hefðu verið. Akureyri er alls
góðs verð og hefur verið og á
að vera ferðamannabær. Bærinn
nýtur m.a. góðs af útsýni til Þing
eyjarsýslu, en þai með er ekki
sagt að hann eigi að vera mið-
stöð ferðamála og ferða um
Þinigeyjarþing.
f dag áforrna ráðstefnugestir
að aka sömu leið til baka til þeas
að geta tekið flugvél á Akur-
eyri. — SPB.
Vantar skipulagningu á ferða-
lögum ferðamálaráðs?