Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1969 7 BÁTAVÉLAR 85 - 1125 ho Sími 21240 Laugavegi 170-172 KRÍAN ER KOMIN SUMARBÚSTAÐUR 1 Va'tms.&ndala.ndi er til sölu sumarbústaður, 7000 ferm. land, afgirt og aHt ræktað. Uppl. í síma 15548. Til leigu í Hafnarfirði nýtt 4ra herb. einbýlishús með teppum, gluggatjöldum og heim Histækjum. Húsgögn geta fylgt, ef óskað er. ^yrirframgreiðsl'a. Leigist eingöngu fámennri fjöl- skyldu. Uppl. í snma 21299 og 51271. HONDA 50 Nýsprautuð í góðu lagi. Tilb. óskast í dag milli kl. 1—5. Sími 22761. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut til leigu strax með eða án húsgagna. Uppl. í sima 12690. ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung Hljóðlaus W.C. — kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir island: HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hailveigarstíg 10, sími 2-44-55. Þann 3.5. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Ja'kobi Jónssyni. ungfrú Þór- veig Gísladóttir akrifstofustúlka og Dm.ar Magnússon loftekeytamaður. Heirr.lli þeirra er að Grænuhlið 8 rStudio Guðmundar Garðastræti 2) 5. apríl voru gefin saman í hjóna band 1 Príkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Sigurlína Ingadóttir og Garðar Svavarsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 47 (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Spakmœli Ég get ekki lýst því, en það er eins og einhver fyrirboði í hugurn manna um aðra tilvist í framtíð- inni Og þetta er rótgrónast og aug ljósast hjá þeim, sem eiga mesta snilli og sálargöfgi til að bera.Cicero Messur á morgun Hveragerði Sunnudagaskcli í barnaskólain um kl. 10.30. Þorlákshöfn Messa í barnaskólanum kl. 14. Séra Ingþór Indriðason. Cjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr þeim um- slögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Stoinunn Guðjónsdóttir, Barónsstíg 39. Rvk. Er hún vinsiaimlega beðin um að vitja vinnings sír.s hjá Inni og Útihurðum, Ránargötu 12, Rvk. HEKLA hf 80 ára verður á mongun mánu- dag 19. maí, Jón Andrésson fyrr- um verkstjóri og bóndi Hlíðarenda ísafirði VÍSUKORN Ábyrgðarlaust orðapex ekkert lagað getur eftir því sem vandinn vex verður að hugsa betur. Guðmundur Guðni Guðmundsson. í»ann i9. apríl voru gefln saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Anma Antonsdóttir og Agnar Þór Hjartar Heimili þeirra er að Hvassaleiti 131 fyrst um sinn. (Studio Guðmundar Garðastr. 2) 5. apríl voru geíin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Grimi Grímssyni ungfrú Helga Jóns dóttir Skipasundi 47 og Guðjón Bernbarðsson Stórholti 14. Heimili þeirra er að Hraunbæ 120. Vigfús Sigurgeirsson Ljómyndastofa Miklubraut 64 Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunmari Árnasym ungfrú Ásrún Davíðsdóttir og Haraldur Friðriks son. Heimili þeiara er að Lundar- brekku 2 Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastr. 2.) CATERPILLAR diesel-bátavól. Stærð: 365 hó við stöðugt álag. Kynnið yður viðgerðaþjónustu á CATERPILLAR-vélum. ★ Sérþjálfaðir viðgerða- menn hjá Heklu h.f. Cslíipibr, Cal oe ffl eru skráseit irörumeiki Hvers vegna ekki CATERPILLAR í ySar skip? Þann 5. apríl voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsrbeinssyni ung- frú Valgerður Guðmundsdóttir og Ásgeir Sumarliðason. Heimili þeirra er að Hvaleyrarbraut 9. Hafnar- firði. (Studio Guðmundar, Garðastr. 2) D 343 TA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.