Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1969
1-----------------------------------
SKAKÞATTUR
í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR
FYRIR 10 árum, 1959, var
Botvinnik enn heiimemieisitari,
en Lettinn Michael Tal var upp
rennandi stjarna, sem sigraði
heilms'mieistarann ári síðar, og
hélt titlinuim í eitt ár. Margir
furðu'ðu ®i'g 'á því, að Tal skyldi
tapa titliin uim svo flj ótt aftur í
hendur Botvinniks, en etkki
heyrix það undir þennan þátt
að fjalla am orsakir þess.
Sem kunnugt er, var haldið
kandídatamót haustið 1959, til
að skera úr um það, hver hlyti
réttinn til að skora á Botvinnik.
Voru þátttakendur átta, fjórir
sovétmenn og fjórir vestan-
tjaldsmenn. Tal vann þar frem
úr knappan isigur, þegar tekið
er tfflit til fjölda mögulegra
yinninga (28), varð einuim og
hálfum vinningi fyrir ofan Ker
es. Aftur á móti varð þriðji
maður, Tigran Petrosjan að
nafni, heiluim fjónum og hlálf-
um vinningi fyrir neðan Tal.
Að öðru leyti rakti ég nokkuð
úrsllit þessa móts í febrúar sl.,
■hér í blaðinu, og mun ekki
endurtaka þaiu hér.
Tigran Petrosjan
Meðal hinna átta þátttakenda
var, sem kunnugt er, Friðrik
Ólafsson, og er sénsitakfiiega
sikemmtilegt fyrir íslenzka Skák
áhugamenn að minnast þess,
að aif f jórum skákum, sem Friðr
ik tefldi þarna við Fetrosjan,
núverandi heimsimeistara, hllauit
hann (Friðrik) tvo og hálfan
vinning, þ.e. hafði einn vinn-
ing yfir. — Hann tapaði fyrstu
skákinni í miklu tíimahraki, lék
þar af sér manni í betri stöðu.
En síðan vinnur hann tvær
næstu sfeákir o>g gerir jatfntefli
í þeiirri fjórðu.
Þessi úrslit voru aitihyglis-
verð, efeki sizt fyrir þá eök, að
Fetrosjan tapaði aðeins fjórum
sfeákúm í alllt á mótinu, þ.e.
helmingur tapdkáka hans var á
móti Friðriki! Af átta sfeá'kuim
teflduim gegn tveimur efstú
mönnunum, Tal og Keres, tap-
aði hann hins vegar engri sk'ák
— Það verður því varla komizt
hjá því að ætla, að Friðrik
hafi náð þarna eins konar „íái
ræmu taki“ á Petrosjan.
2á—
Mi'kið vartn er til sjávar runn
ið, síðan þetita gerðist, og bæði
Fetrosjan og Friðrik eru nú
snöggtuim sterkari en fyíir 10
áruim. Óliiklegt er, að Friðrik
mundi sigra Petrosjan í fjög-
urra skáka einvígi nú, einkum
þegar tekið er tillit til þess,
hvílí'ka afskapa þjálífun Petro-
sjan hefur hlotið í millitíðinni,
miðað við Friðrik. — En það
er alla vega ánægjúllegt fyrir
Friðrik, að hafa borið hærri
hlut frá viðureign við núver-
andi heimsmeiistara í frægasta
og strangastia móti, sem hann
hefur tekið þátt í um dagana.
Eftirfarandi sfeák er önniur i
röðinni í ofannefndri viður-
eign þeirra Friðriks og Fetro-
sjans:
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Petrosjan.
(Drottnin garbr agð).
1. c4 e6, 2. Rf3 Rf6, 3. Rc3 d5,
4. d4 Ðb4 (Þetta afbrigði drottn
ingarbragðs er kennt við Rúss
Framhald á bls. 18
Friörik Ólafsson
HVÍTi\SUlllF[RD UM SMÆRLLSMES
Upplýsingar hjá Bifreiðastöð íslands, sími 22300.
GUÐMUNDUR JÓNASSON.
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús nýstandsett 5 herbergi,
eldhús og bað í gamla borgarhlutanum.
Upplýsingar í síma 16538 frá kl. 9—17 og
40726 eftir kl. 18.
Kaupmenn — Kaupfélög
Gluggatjaldaefni
nýkomin í miklu úrvali.
Heildsölubirgðir
Dovíð S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333.
OHTSU hjolbarðar
1000 x 20 — 14 PR m/slöngu kr. 13.794.00.
1100 x 20 — 14 PR m/slöngu kr. 15.026.00
OHTSU MÆLA MEÐ SÉR SJÁLF
iÉya F
Hverfisgötu 6 — Sími 20000.
Nýtl fyrir húsbyggjendur frú
LITAVER
GRENSÍSVEGI22-24
SIMAR: 30280 3 2262
Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að
kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-veggklæðningin hefur.
Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, eldhús, ganga og stigahús Á lager í mörg-
um litum.