Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1969 21 Steinunn Friðriksdóttir við ken nslu. Nýtt kerfi og þjónusta Pfaff Pfaff h.f. á Skólavörðustíg hefur staðið fyrir sníðanámskeið um síðan 1962. Fram til 1965 var stuðzt við þýzkar námshæk- ur, en þá var ráðist í að láta þýða þær á íslenzku. Fyrsta út gáfan er löngu uppseld. Fram að þessu hafa um 5000 konur víðsvegar um land tekið þátt í námskeiðum þessum. Hafa kennarar ferðazt um landið og eins hefur Kvenfélagasamband- ið gengizt fyrir því að fá kenn- ara út á land, og hefur verið kennt í kvenna, húsmæðra og gagnfræðaskólum. Nú er öniniur útgáfa bókar- innar komin á markaSinin og geta allir fest kaup á herani í verzl- uninni við Skólavörðustíg. Hún er 175 blaðsíðuir, myndskreytt, og hemni fylgir mappa með snið- um. Hefur hvert sniðmót senti- metracmál með auðkennandi bók staf. Nýja sniðkerfið hefur það fram yfir það eldra, að ekki þarf að hafa bókina við hönd- ina, þegar byrjað er að sníða. f janúair fóru kennararniir, Steimmn Friðriksdóttir og Berg þóra Eg’gertsdóttir til Þýzka- lands til að læra meðferð þessa nýja kerfis, og eru þær báðar byrjaðar að kenna, Bergþóra á Akureyri, en Steinunn í Reykja vík. Auk þeirra mumu þær Sig- ríður Vigfúsdóttir, Svanhildur Gnninansdóttir og Inigigerðuir Guðnadóttir, sjá um kennislu á komandi námiskeiðuim. f maílok eða júníbyrjun er ætl unin að halda stutt námskeið fyr ir handavinnukennara, sem þurfa að kynna sér nýja kerfið í framhaldi af hinu eldra. í haust hefjast svo námsikeið fyrir almenning, og verða þau auglýst síðar. Þetta eru 3ja vikna námskeið fyrir almenming og verða þau auglýst síðar. Þetta eru 3ja vikna námskeið, samtals 30 klst. þrjú kvöld í viku. Þar eiga konur að geta lært að sníða allan algengan fatnað. Þeir sem áhuga hafa fyrir að láta skró sig á kemnara- eða al menn mámsikeið, geta gert það í verzluninmi Pfaff Innan tíðar mun Pfaff bjóða sníðaþjóniustu í húsakynnum Á frímerkjasýnimgu þeirri, sem Félag frímerkjasafnara gengst fyrir í tilefni tuttugU og fimm óra afmælis hims íslenzka lýðveldis 17. júní n.k. verður starfrækt pósthús þá daga, sem sýningin er opin og þar notaður sérstakuir sýningarpóststimpill, sem póststjómin hefur látið gera í tilefni sýningarinnar. /reykjavík\ /l7. VI. 1969 ) \tYÐVElDIÐ25ÁRA/ Með pósitsitimpli þessuim, sem hér birtist mynd af, verðiur hægt að fá stimpluð myndskreytt umslög, sem félagið gefur út og verða til sölu á sýningunni, svo og aðrar póstsendingar, sem þar verða'af hentar til flutnings. Sýning þessi verður haldin í hátíðasal Haga- Skólans og er áætlað að hún standi yfir í sex daga. Hér er ekki um samkeppnis- sýningu að ræða heldur er Fé- lag frímerkjasafriara að kynna á hve margvíslegan hátt, hægt er að safna frímerkjum, þótt á sýn inigunmi verði einvörð'umgu sýnd íslenzk frímerki, sem út hafa verið gefin á s.l. tuttuigu og fimm áruim, því eins og áður segir, er sýningin einnig til minningar um stofmun lýðv-eildie á ístendi. Sýnd verða notuð og ónotuð frímerki, fynstadagsumslög auk margskon ar tegundasafna (sérsöfn), svo sem blómafrímerki, skátafrímerki umslög send með fyrsta áætlun- arflugi flugvéla landa á milli. Þá verður og sérdeild frá póst- og símamálastjóininni, þar sem prentuinansýnishom íslenzkra frí merfcja verða sýnd aufc frimerkja í heilum örkum. Á opraunardegi sýmnigarinnar verða einnig gefin út tvö ný frí merki til minningar um stofnun lýðveldis á íslandi, eins og póst- og símamálastjóinin hefur til- verzlunarinnar að Skólavörðu- stíg 1. Þar geta konur, sem lært hafa Pfaff kerfið, leitað aðstoð- ar og ein-nig verður þar almenm sníðaþjóniusta gegn vægu gjaldi. Steinun-n Friðriksdóttir mun veita sníðaþjóniustunnii fonstöðu. í október n.k. verða liðin 40 ár, frá því að umboðið seldi fyrstu saumavélina. Verður þeirra tímamóta min-nzt á viðeig andi hátt. Forstöðu-maður Pfaff er Kristmann Magnússon. kynnt og á útgáfudeginum verð ur notaður sérstakur hátíðar- stimpill, en til leiðbeindmgar fyr i-r þá gesti, sem sýniniguna skoða, skal á það bent, að til þess að fá sýningarstimpilinn á umslög þau, sem Félag frímerkjasafnara gefur út eins og að framan grein ir, má nota á umslögin öll gild andi islenzk frímerfci og þá auð vitað eiranig r.ýju hátíðarfrímerk in. Það er alkunraugt að frímerkja söfnun er fræðandi og opnar m-öraraum iransýn í margt, en þessi vinsæla tómstundaiðja ryð ur sér rneira til rúms nú en áður. Cunnar Cunnarsson Á SJÖTUGSAFMÆU Gunn-ars Guranarssonar, rithöfundar, skrif aði Stefán Rafn, afmæliisgirein u)m hann, sem seion.a var aér- prentuð. Nú heiðrar sami höfumdur Guiranar Gunraarsson á áttræðis- afmæli ha-ras rraeð efitinf-arandi samlh-en-ílum, sem raeiflniaist: í gam-ni og alvöru. Sendi ég horskum hal, — hugljúfum öðlingi, kveðju frá kotungi. Kunnur að drenglyndi. Sáttur við samlyndi. Séður með jafnlyndi. Mjög þó að misvindi, — mæði á hátindi, Brosir því blíðvindi, bjart eftir meinfyndni. Lifi hann lengi og vel, við lukkunnar fagrahvel. Unir við kossa og kel, konunnar, það ég sel. Burt víki hregg og hel, hörð er sú lífsins skel. Of langt ef afrek tel. Afbragð er hjartaþel. Held ég að himnahvel, hann muni prýða vel. STEFÁN RAFN. HATÍÐAR- FRÍMERKI Sérstakt hátíðarfrímerki kem- ur út, í tilefni þess, að 17. júrai n.k. er aldarfjórðuragur liðinra frá -því ísland varð lýðveildi. Lýðveldið var stofnað á Þing völl-um 17. júní 1944, fæðingar- degi Jón,s Sigurðssonar. Er 17. júraí þjóðhátíðardagur íslend- inga. Myradin á frímerkirau er teifcn- uð eftir 'hátíðanmerki því, er gert var 1944 af Stetáni Jórassyni og sýnir íslenzka fánnran ásamt upp rennandi sól, en frímerikið teikn aði Haufcur Halldórsson teikraari. Eru frí-merkin tvö að verðgildi 25 og 100 kr. marglit og prent- uð sólprentunaraðferð hjá Cur- voisier s.a. í Sviss. Á útgáfudaginn verður notað- ur sérstakur útgáfudagsstimpill í pós.húsimu í Reyajavík. Ú tgá f udagsst impill. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Miðaldra grá- blesóttur hestur er í óskilum að Reykjum, Mos- fel-tssveit. Ma-rk biti fr. hægra og gagnfjaðrað vinstra,. Eigandi vitji hestsins geg-n áfölinum kostnaði. Jón Guðmundsson. FRÍM-'69 á þjóðhátíö- ardaginn 17. júní „Erfiöiö borgar sig er vel gengur" Rabbað við Ceirharð Va!týsson,söng- stjóra karlakórsins Vísis á Siglufirði, sem er á söngferðalagi um Suðvesturland „Það tekur alltaf tvo vet- ur að undirbú.a söngskrá nægilega vel, gera hana fjöl- breytta og þaulæfa hana. Þess vegna hefur Karlakór- inn Vísir haft fremur hægt um sig nú um iangt skeið, en með þessari söngferð fórum við aftur af stað, sggði Geir- harður Valtýsson, söngstjóri karlakórsins Vísis á Siglu- firði, þegar við hittum hann að máli á föstudagskvöld, þar sem hann var önnum kafinn að undirbúa tónleika í Ilafn- arfirði þá um kvöldið. Fyrstu tónleikar kórsins voru á Akranesi á miðviku- dagskvöld, hinir næstu í Keflavík á fimmtudagskvöld, þá í Hafharfirði á föstudags- kvöld, plötuupptak-a á laugar dag og tónleikar í Reykja- vík á mánudag. Þá eru einnig fyrirhugaðir tónleikar í Vest manraaeyjum nk. miðvikudag, ef veður leyfir fliug til Eyja, og einnig mun kórinn koma fram á Siglfirðingakvöldi að Hótel Sögu á þriðjudag. „Já, dagskráin á þessu sömgferðalagi okkar er býsna ströng, en erfiðið borgar sig, þegar vel gengur, segir Geir harður ennfremur. Viðtökurn air fram til þessa hafa verið frábaeirar. Tónleikarnir á Akranesi voru mjög vel sótt- ir, húsfyllir í Keflavík og í Hafnarfirði er uppselt í kvöld, þannig að við þurfum ekki að kvai’ta yfiir aðsókn enn sem komið er. Uppbygging söngskrárinnair núna er mjög svipuð og síðast, er við vor- um hér á ferðinni. Eiginlega má segja að hún sé tví- skipt, annars vegar eru ým is þefckt eða virasæl kórlög, og 3VO hiras vegar ýmis lög af léttara tagi í kórútsetn- ingu.“ Geirharður Valtýsson er fæddur og uppaliim í Þýzka landi og Gerhard Schmidt er hið upphaflega þýzka heiti hans. Hann kom hingað til lands fyrir aðeins átta árum og fór þá strax til Sigl-ufjarð ar. „Ég var ráðinn þangað sem tónlistarkennari árið 1961“, segir hann, „en það var ekki fyrr en tveimur árum síðar, að ég tók við stjórn karla kórsins Vísis. Og með karla kórnum hef ég átt margar á- nægjustundir, enda hygg ég, að við kórfélagarnir getum allir verið mjög bærilega á- nægðir með árangurinn. En hanin held ég að við getum þakkað það, að allir skulum við búa í smábæ úti á landi, þar sem allir þekkja alla, og allir eru reiðubúnir að leggja til aðstoð síraa, þegar hennar er þörf. Og einmitt þess vegna uni ég hag mínum svona vel á Sigl-ufirði.“ Geirharður Valtýsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.