Morgunblaðið - 22.05.1969, Page 1

Morgunblaðið - 22.05.1969, Page 1
28 SÍÐUR 111. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Dyrnar lokast fyrir alla fréttaöflun — segir Prace, blað verkalýðs- sambands TÉKKÓSLÓVAKIU PRACE, málgagn verkalýðs- sambands Tékkóslóvakíu, sagði í dag, að hægt en ákveð ið væri verið að loka öllum dyrum fyrir fréttaflutning í landinu. Blaðið Skírsikotar til þe&s, að tfyrir skömmu hafi kommiúnista- flokkurinn igaignrýnt harðlega starfsemí blaðanna og inmleitt strönig áikvæði ium ritskoðiun. Margt fóik gliedldiist yfir þesisiu og væri þeirrar stooðiunair, að niú hetfði aiftur tekizt að setja múl- bamd á Iblöðin, þannig að þau gætu ekki framair skrifað um vanrajkslu og spillingu í stofn- umurn rí'kisins eða gagnirýnt mis- tök, sem ifiramin ivœru af þeim. — í dag er það svo að segja ógerlegt að afla upplýsiniga seg- ir Praee — Ðyrnar lokast hægt Sá 17. látinn Sovézkum hershöfðingjum fœkkar ört! en ákveðið fyiir blaðamönnum. Blaðið fer þess á leit, að ekki verði algjörlega lokað fyrir þær heimildir, þaðar. sem upplýsinga miá afda. í yfir'lýsinigu frá riitsitjórn blaðsins er slkorað á lleisendur að glata eklki traustinu á Psrace. 1 síðustu viku lét aðairitstjóiri blaðfeins, Ladislav Vaienisky, af störfurm, eftir að forsætisnefnid verka!ý ðlssambaindsins hafði gagn rýn't stetfnu blaðisins í flutningi innellndra frétta, þar sem stuðn- ingur þeiss við endurbótastefn- una hefur komið mjög Skýrt firam. Er viráttan úti? — Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum af Wilson forsætisráðherra Bretlands og Victor Feather (til vinstri), framkvæmdastjóra TUC, samtaka brezku verkalýðs- félaganna. Ekki er annað að sjá af myndinni, en að á milli þeirra ríki vinátta og eindrægni. í gæ- gengu hins vegar sex leiðtogar brezku verkalýðshreyfi ngarinnar af fundi við Wilson og fleiri ráðherra í mótmælaskyni við áform stjórnarinnar um breytingu á vinnulöggjöfinni. Fundur Wilsons með verka- lýðsleiötogum splundrast Sex leiðtogar TUC gengu í fússi af fundi eftir rifrildi við frú Castle, atvinnumálaráðherra Mosikivu, 21. mai — AP: BLAÐIÐ „Rauða stjarnan", málgagn Sovéthersins, greindi frá því í dag að látinn væri Alexander G. Chernyakov, hershöfðingi. „Rauða stjarnan“ sagði, að Chemyakov hefði látizt eftir skammvinn veikindi, en ekk- ert annað. Sagði blaðið að hann hefði stjómað birgða- flutningum í heimsstyrjöld- inni síðari. Aldurs hans var ekki getið, en sagt að hann hefði gengið í Rauða herinn 1923. Chernyakov er 17. sovézki hershöfðinginn, sem opinber- lega hefur verið tilkynnt um að látizt hafi frá 10. aprii sl. London, 21. maf AP MIKILSVERÐAR viðræður brezku stjómarinnar við leið- toga verkalýðshreyfingarinnar, (TUC) í Bretlandi varðandi á- form stjórnarinnar um breyting ar á vinnulöggjöf landsins í því skyni að koma í veg fyrir hin tíðn skyndiverkföll, sigldu í strand í dag er sex háttsettir verkalýðsleiðtogar gengu í fússi af fundi með Harold Wilson, for sætisráðherra, og lýstu yfir að frekari viðræður væru gagns- lausar. Verkíóýðsforingjarnir genigu af fundi eftir hávaðarifrildi við frú Barbönu Castle, atvinnumála ráðherra, rem er helzti talsmað- ur umbóta á vinnulöggjöfinni í stjórn Wilsons. Á íundimum í dag lögðu Wil- son og frú Castle fram áætlan- ir stjórnarinnar þess efnds, að þeir, sem í fjrrirvaralaus skyndi- verkföll færu, yrðu látnir sæta sektum. og að lögfestur yrði til- tekin.n saminingafrestur áður en til veikfalla Væm.i Verkalýðsforingjarniir svöruðu með því að bera fram tillögur þess efnis að verkalýðlssamtöikin tækju L*pp einskonar „sjálfs- stfjórn eða ögun í þessum efn- um að eigin frumkvæði, ein skv. þeim yrði einstökum stéttarfé- lögum, sem »kki tækist að hafa hemil á meðlimum sínum, vikið úr Ve'kalýðssamtökunum (TUC). Richard Briginshaw, einn Framhald á bls. 27 SEATO-fundi lokið Bangkok, 21. maí — NTB SUÐ-AUSTUR Asdubandalagið (SEATO) lagði til í dag að meiri áherzla yrði lögð á fram- vegis en hingað til á baráttuna gegn undirróðursstarfsemi kommúnista í hinum frjálsu löndum. I opinherri tilkynninigu, sem út var gefin í Banigkok að lokn- um áristfundi bandalagsins, telur fastaráð þess að meiri áherzlu verði að leggja á stjórnmálaleg samskipti, efnahags- og meffll- ingarstamf meða.l aðildarríkj- Ný stjórnarskrá í Rhodesiu: veröi Algjör aðskilnaður milii hvítra manna og svartra Hörð gagnrýni brezku stjórnarinnar Salisbury og Lonidon 21. maí. — NTB-AP STJÓRN Ian Smiths, forsætis- ráðherra Rhódesíu, birti í dag I drög að nýrri stjórnarskrá fyr- | ir landið, sem útiloka myndi meirihlutastjórn svartra manna í landinu í framtíðinni, en þeir eru í yfirgnæfandi meirihluta meðal landsmanna. Reyna skal tunglferjuna í dag Apollo 10 kominn á braut umhverfis tunglið Houston, Texas, 21. maí. NTB-AP BANDARÍSKA geimfarið Apollo 10 hvarf bak við tunglið kl. 20.38 (ísl. tími) í kvöld og var sambandslaust við það frá jörðu í 34 mínút- ur, en eftir það kom tilkynn- ing frá geimförunum um, að þeir væru komnir á braut umhverfis tunglið. „Þið get- ið skýrt heiminum frá því, að okkur tókst vel ferðin bak við tunglið og erum nú komnir fram fyrir það aftur.“ Geimtfararnir ökýnðu fró þvi, að aðaleldtfl autg geiimlfarsins hefði verið setft í gang á nákivæm tega réttiuim tíma og hetfði verið hlötfð í iganigd í 5 míniútur og 56 sekúndiur till þeis® aið draiga úr ferð gedttntfansins og ikoma því á brauit uimlhverfits tumglið. Tö’Lvan um borð í geimtfarinu, seim reiknar út hringtfecrð þess, haifði sýntf, að fjanlægð þeiss frá tumgrinu væri frá 120—340 km. eða injag nærri þeim sporbaug, sem reilknaður batfði verið út fyrinfram fyrir geimtfarið. Fyrstu merki þess, að ’geimfar in.u hetfði telkizt að ikomast á brautf uimlhvertfis tumglið, kom 11 se'kúnduim eftir ld. 21,12 (islenzk ur tími). Geimfararnir sögðu m.a. um tunglið: „Fyrir oklkur er það á að láita sem igrábrúnit". Þá siögðu þeiir ennfremiu.r, að þeir hetfðna séð fjöll, tsem þeiim virtust vera byggð upp aif inöngum dldgíguim oig John Youmg sagði, að einn þeirra hetfði verið hvítur að utan, en sivartur uimhvenfis toppinn. Ráðgert var. að eftir að Apollo 10 hefur verið á braut sinni um 5 klukkusturidir, verði aðaleld- flaugin ræst að isýju í því skyini að færa geimfarið á hringbraut í 'Uim 'það bill 110 (kim. fijarlægð fró yfirborði tunglsins. Eftir því sem aðdráttarafl tunglsins eykst, þá mun hraði gfehnfansinis einn- ig aukast upp í 1.600 metra á sekúndu en þessi hraði á að mininka um helming við það, að Framhald á bls. 27 Drögin að hinni nýju stfjórn- arskrá voru birt i „Hvítri bók“ í dag, og er hér um að ræða fimmtu tillögugerðina um stjórnarskrá, sem Rhódesíu- stjórn hefur lagt fram frá því að landið sleit sambandi við Bretland fyrir þremur og hálfu ári og lýsti yfir einhliða sjálf- stæði. Framhald á hls. 27 TU-144 sýnd Moskva, 21. mai — NTB-AP: ERLENDUM blaðaimönnuim og sendimönnum var í dag boðið að 'koða hina nýju, hljóðtfráu þotu Sovétrílkjann'a, TU-14'4, ó flug- vei’Jli við Moslkvu. Lýsti Andrei Tupolev, yfirsmiður þotunnar, Framhald á hls. 27 Á 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.