Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 2
2
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1960
Stúdentar sam-
einist kennurum
— í baráttunni tyrir bœttum bag
lœknadeildarinnar — segir Olafur
Bjarnason, deildarforseti
lœknadeildar Háskólans
Ólafur Bjarnason, prófessor.
LÆKNANEMAR, 104 aS tölu,
alllr á fyrsta ári hafa hótaS
þvi aS grípa til „róttækra
ráSa“ á föstudag, verSi ekki
orSiS viS kröfum þeirra, m.a.
aS þeir þurfi ekki aS taka þrjú
forpróf í almennri líffæra-
fræSi og efnafræSi saman í
staS þess aS þeim var áSur
leyft aS taka þau, hvert í sínu
lagi. Jafnframt hefur lág-
markseinkunn veriS hækkuS
úr 7 í 9.
Mongun/blafðið ræddi í gær
við prófessor Ólaf Bjarnason,
forseta læknadeildarirmar og
spurðist fyrir uim þessi mál.
Prófessor Ólafur saigði:
— í fyrra var gerð reg'Iiu-
gerðarbreyting fyrir fynsta
árs srtnidenta o>g þeir sem inn-
ribuðuist í hauet garngaist und-
ir próf eajmkvæirrrt henni. Með
aleinlkunn úr þremur grein-
om sfeaíl vera 9, en áðuir var
leyfilegt að taka greinarnar
hverja út af fyrir sig. Elkiki
þurfti að ijúka þeám öllum
samtímis. Lágmarkseinfcunn í
hverri grein vaT þá 7.
— Við þetta er hert no>k)kuð
á krötf’umim?
-• Já, með þessu eru nokk-
uð hert inntökuskilyrði og er
það gert vegna cffjölgunar í
deildinni, því að deildin get-
ur ekk: s>nnt öllum sem
sækja að. Læknadeildin hefur
hins vegar á síðastliðnum
tveimur árum unnið að gagn-
gerri roglugerðarbreytimgu —
endurskoðun, sem rrú er verið
að afgreiða til ráðuneytisins.
Svo til engar breytingar hafa
verið gerðar á deildiuni aíð-
an 1911, en þessi endurbót
brevtir kennslu gjörsamlega
til bóta bæði fyrir kennara
og nemendur. Háskólaráð og
læknadeildin eru oú að leggja
síðustu hönd á breytmgtma.
Einnig er til atfhugunar, hvort
eKki verði sett lágmarkseink-
unn á stúdentsprófi sem inn-
tökuskilyrði í deildina.
— f bréfi til Mbl. geta stú-
dentar þess, »ð þe.r hafi frétt,
að lágmarkseinfeunnir þessar
séu 7.25 úr stærðfræðideíld,
en 8.00 úr máladeild. Hvað er
hæft í því’
— Lágmarkseinkunnin hetf-
ur enn ekki endanlega verið
ákveðin. Hins vegar ber að
harma það, að fynsta árs
stúdentar hatfi sent frá sér
bréf með stóryrðium og hót-
unium. Það er áilit lækna-
deildarinnar og Háskólans að
slík ákvóróun hatfi sízt af öllu
verið heppileg til þess, að góð
samvinna gæti orðið milli
nemenida og skólayfirvalda
um framkvæmd væntanlegra
endurbóta. Tel ég mjög mið-
ur, að þetta bréf sifcudi hafa
oöðið til.
— Hve margir innrituðust
í læknadeildima á síðastliðmu
hausti?
— Níutíu og fjórir stúd-
entar. Nokkrir taka nú fyrsta
árs próf aftur.
— Hve margir læknar út-
skrifast að meðaltaái á ári?
Háskólaráð ræðir
mótmæli læknanema
Og hivað er álitið að marga
lækna þurtfi til þess að full-
naegja þörf þjóðlfélagsins?
— Undarnfarin ár befur
læknadeildin úkkrifað að með
alitali um 20 lœkna á ári. Hitt
er matsaitriði, hiv>e marga
lækna þjóðfélagið þarf. Satt
að segja, hetfur leaknadeiilldin
ávalH leitit hjá eér að
laggja slíkt miat. Hún óakar
aðeiirts eiftir að geta veitt nem
ernduim sínrum sómasamiiega
mennbun.
í þeirn iöndiuim, þar sem
læknafjöQdi er masbur í heim-
mum rrnuin hann nálgastf að
vena einm lœtenir á hverja
500 íbúa. 20 lælknaT útskritf-
aðir á ári á ísdamdi gera mik-
ið meina en fulbiægja sSjkum
skilyrðum, erf aAllár koma til
starfa hér heima.
— Vildiuð þér segja eitt-
hvað að lókum?
— Ég vildi að loteum vekj a
sérstaka aibhyigld á regluigerð-
immi, sem er að hlaupa aí
stokkunuim og gerir réð fyrir
gru n dvaiM arbrey tingum í
kennislumólum deiMarinmair.
Til framkvæmdar hemmar
þarf mikáð fjármagn vegna
taekjakaupa, húsbygginga og
aukine srtanfSÍiðB. Félagsskapur
stúdemta í læknadeild hefur
yfrr’eitt sýnt miikinm þrosika
í öílu en- snýr að deildinmi og
Háskólam/um. Það er einílæg
von kenmiairanma, að raemend-
ur sameindst þeim í bairáttu
fyrir bættium hag læknadeild-
arinnar og Háskólarie í heild.
ir regl uigerðaribr>eytinigu, um að
tatemarka aðgarag að lækraadeild
og setíja innitökuiSkilyrði, sem
Framhald á bls. 27
MORGUNBLAÐINU barst eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
læknanemum á fyrsta ári í Há-
skólanum:
Hásfcólaráð mun hatfa ræ'.t um
mótmæli og kröfur 1. árs laekna
nerraa í gær, og klukkan 5 hófst
fundur hjá læknadeild. Vitað er,
að stúdentar njóta stuðnirags
raokkurra prófessora og annarra
kennara, og þeir eiga enntfrem-
ut tvo fulltrúa á fundum lækna
deiiidar.
Sbúdentar gera sér vomir um,
a'ð læknadeild bregði skjótt og
jákvætt við, svo að málið leys-
ist á farsælan hátt fyrir alla.
Hins vegar liggur það Ijóst fyr-
ir, að þreragslin í læknadeiid
minraka ekki, fyrr en dregið
verður úr brýnum skorti á
kennsiuaðstöðu í læknadeild
með raurahæfum aðgerðum, og
hafizt verður handa við lausxi
meginvandamáls háskóians, það
er fjölgun námslefða.
----o----
Mi'kill samhugux er ríkjandi
með stúdentum á fyrsta ári í
lækraadeild, jafnt hjá þeim, sem
náðu vefjafræðiprótfinu, og hin-
um, sem eru jatfn illa staddir
hvort sem þeir ná efnafræði-
prófirau eða ekki.
Ýmsir prótfessorár harfa tekið
einstaka stúdenta á taij úr hópi
þeirra sem enn eiga von, og lát-
ið að því liggja að allir yrðu
felldir og gefin einkunnin —22,
erf þeir færu út í prótfvenkrfall til
að leggja áherzlu á kröfur heild-
arinnar.
Það eru ekki aðeins stúdentar
á fyrsta éri í lœfenistfræði, sem
verða fyrir ba-rðinu á reglugerð-
arbreyrtiragunuim,, sem gerðar
hafa verið til að takrraarfea fjölda
stúdenta í deildinmi. Eiras og kom
ið hetfur fram í fTétrtum, voru
það aðeins 13, er raáðu báðum
•upphafsprófum í fyrravor, arf
þeim stóra hóp sfcúdenta, sem
innrituðuet i Læknadeild haustið
1967.
Af þeirn sem féMiu þá á öðru
eða báðum prófum, voru aðeins
örfáir sem hættu raámi í lækna-
deilld við srvo búið. 40 héldu á-
fram og gangast raú undiir próf
með fyrsta árs læknaraemiuim. 13
áttu eftir efnatfræðiprófið, aðrir
13 vefjafræðiiprófið, en 14 áittu
eftir að niá báðum prófumum.
Að vfciu erú þessir stúdentar
lausir við hinar nýju og hörðu
reglur,. sem eiga við um fyrsta
árs læknanema, að þurfa að ná
báðum prófurn í einiu og fá með
aleinikunnina 9. Hins vegar lítur
má’Iig verr út fyrir þá sem hafa
reynrt tvisvar við annað eða bæði
prófanna án þess að ná og æíla
að endiurinnritast nk. haiusrt. Ef
menntamálaráðherra, þvert of-
an í yfirlýsiragar síraar, staðfest
Frú Kristín Þorsteinsd >ttir við brauðborðið —
Ágætur skemmtifund-
ur skáta á Akranesi
Akranesi, miðvifeudag:
NÝLEGA héldu etdri kveradkátar
á Akranesi fjöímennan skemmti
fund og buðu iraeð sér gestuim.
Form>aður þeirra, frá Soffía Stef
ánsdóttir stjórnanði fundinum.
Bauð hún sérgtatelega velíkomna
á fundi'ran frú Kristínu Þorsiteins
dóttur, isiem rekur brauðistotfuna
„Bra>uðborig“ í Reyfejavilk. Höfðu
Akraneskoraurnar fengið frúna
til að sýna aMslkonar tegundir
arf smurðu brauði. Voru borð
fagurleiga dúfeuð og þar framireitt
allsikonar lostæti, svo sem síldar
réttir, owtar og brauð. Frú KLrist-
ín hafði þarna nokkurs konar
sýnikennsLu. Svaraði hún fyrir-
spurnum frá koraunum og út-
akýrði hvernig unnið væri að
því að smyrja brauð að nútáma
hætti. Síðan var dnúkíkið kaffi
með brauði og var frú Kristínu
Þorsteinsdiófctur að lókum þökk-
uð íýningin með dynjandi lófa-
taki. Var þetta hin áigætasta sam
komia. — H.JJ>.
Lýsa stuðningi við
Fjárfestingarfélagið
ÁRSÞING iðnriekíendia 1969 lýs-
ir ytfir stuðnimigi sínum við fram
komið frumivarp á Aliþiragi um
Fjárfeetinigarafélag íglamda hf. og
mælist feirt að það verðd afgreibt
[ sem íög, avo fljótt, sem auðið er.
Telur ársþiragið að stotfnun
sliks félagB sé mjög tímabær og
geti orðið til að hraða mjög
raauðsynlegri framþróun iðnaðar
á íslandi og raunar fomsieinda
þess að eirastakliragar gerti ráðisit
í stórverketfni á sviði ativinmu-
m'ádia.
Athugasemd fjármálaráðuneytis-
ins við fréttatilkynningu B.S.R.B.
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
fjármálaráðuneytinu:
Stjórn Bandalagis starfsimanna
rikis og bæja hefir nýlega 9ent
frá sér fréttatilkyn.ningu út af
ágre'Lningrefni miili BSRB og
fjármálaráðuneytisins, sem skor
ið var úr með dómi Féfliagsdóms,
upp kveðraum 8. mai sL Fjármála
rtáðuneytið teiur frébtatilkynn-
ingu þesaa þannig úr garði gerða,
að eigi verði komizit hjá leið-
réttiragu og andimælum.
Deiluetfnið fjalllar um álag fyr
ir óþægilegan vinnutíma, en með
því er áfct við sérstakar ólagis-
greiðslur til einstaldinga og
starfshópa, ex vinna hiurta >af vikú
iegri vinrausikyldiu sinni uitan
venjulegra dagvinnutímam'arka.
Þessar álagsgreiðeiiur hiöfðu í
framfevæmd verið ærið misjatfn
ar. Sumir feragu ekkert áliag, aðr
ir fengu 25% álag, enn aðrir
hlutu 33% álag, en fjölmennasti
hópurinn, barna- o>g gagnfræða-
ák'ól.akennarar í tví- og þrísettu
sfeólunum, fékk 50% álag. í þe'im
undantekrainga.riti'MteltVutrr* þagar
vinnan féll til á nætur- og helgi-
dagatímabMi var kennurunum
greitt 90% álaig. í kj.ar.adómi var
ekki að finna raeinar skýrar regl
ur um þessar áiagsigrei'ðisiur, en
af ákvæðum dómsins um vakrta-
vinnu mábti þó glögglega leiða
rak að því, að umrætrt álag fyrir
óþægiilegan yinnutim.a ærtti að
vera nolkkru lægra en vafeta-
vinnuáiagið, sem er 33%. Sá
skilningur á kjaradómi kom og
tifl álita að eikkerit álag bæri að
greiða í þessum tilvifcum. Fjár-
málaráðu-neyti'ð taldi sér skylt að
samræma ál agagreiðslurnar, þar
eð ekki kæmi ti'l mólá, að álags
prósentan væri miiSjöfn, eifitir því,
hvaða srtébt ríkisstarfsiroenn eða
hv-aða ríkisstafnjun æbti í hlrat,
Úrskurðaði ráðuneytið, að álag
fyrir óþægiiegan vinnutíma
skyldi affils srtaðar verða 26%.
Ráðuneytið leit svo á, að krötfur
•um hærri álagsprósienrtu ættu
ekki stoð í ákvæðum kjaradóms
en hafði jafnframit til hfliðsjón-
ar, að startfsrmenn Reyfejavlkur
borgar höfðu isamið uim 25% álag
fyrir óþægitegan vinnurtlímia.
Stjórn BSRIB mótimiæfltti úr-
skurði fjármálaráðuneytisiras um
lögl-eysu og böfðaði nmál fyrir
Féla'gsdómi til þess að fé honum
hnefckt. Fél'l diómur Félagsdóms
í málirau hinn 8. maf sl. og varð
raiðurstaðan eiú, að fjárméiaráð-
herra f.h. rikissjóðs var sýfenað-
ur atf ölium kröfum BSIRB. Voru
fjórir aí fimrn dómeradium sam-
mála um þessa niðurstöðu. Þessa
dómsniðurstöðu segir BiSRB raán
asrt jafragilda þvi, að hneíarétbur
sé staðtfestur um ölll þau atriðL
sem ekfei séu alrveg ótivíræð í
dómi Kjaradómis. Slí'k ásofcun er
viitaralega fráflieit,
Við samningu áðumefnds
dóims varð eá misigánmgur hjá
dómendum, er þeir lýebu mála-
vöxbum,,.að ruglað var saman nið
urstöðu Kjaradióms 1063 og kröfu
gerð BiSRB fyrir Kjairadómi þetta
sama ár.
Dórraendiur hatfa nú sjélfir lýsrt
því yfir, að umræddiur mislesbur
komi eklki að sök og standi dórras
niðurstaðan óhögguð etftir sem
áður, enda geta engiir aðrir en
dómendur sjiálfir metið það,
hvorrt leiðréfcting á tiIrtelknuAn
þætti mélaivaxta haifi álhrif á
dómsniðurstöðu eða efldkL
Fjiá'rtmálaráðuraeytið, 21. maí 1999