Morgunblaðið - 22.05.1969, Síða 3
MORJGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAI 1%'9
3
— ÞAf) er afar fátítt að svo
mórg stór og falleg málverk eft-
ir gómlu meistarana komi inn
til uppboðs, sagði Sigurður Bene-
diktsson, er blaðamaður og ljós-
myndari Mbl. litu inn til hans á
llótel Sögu í gær, en þar var
Sigurður búinn að raða upp
málverkunum, sem seld verða á
159. upnboði hans, sem hefst kl.
5 í dag. Á uppboðinu eru 56
númer. Flest eru málverkin eft-
„Blámi jökulsins tignarlegur og sannur"
ir meistara Kjarval, eða 12 tals-
ins og stærsta málverkið á upp-
boðinu er einnig eftir hann.
Nefnist það „Móðir jörð“ og er
148x213 cm. Er betra fyrir þann,
sem það málverk kaupir að
hafa rúmt húsnæði og stóra
veggi.
Á uppboðfeu verðiuir sellít sitórt
alíuimálverlk efiir Þórarinin B.
Þ'orteksson. Er myndin úr Hafn-.
I
I
Blökkukona — málverk eftir
Gunnlaug Blöndal.
arfirði og eir 72x100 cm. Þórar-
inn máiaðii mynld þessa árið 1908.
Siguirður saigð'i að mjög sjaldan
kæmu imn ti/1 soUiu svo stórt mál-
verk ef'tir Þórarinn.
Stefnuimótið nefni®t olíuimá'l-
verk eítir Jón Steifámissom er boð-
ið verður upp. Eir það 92x130
om. — Stórkosiliegt má'lverk,
saigði Sigurðiuir. — Sjáið þið
hvað jairðiveguninin er fallegur
og bláminn af jöklinum tignar-
liagur og santnur. Eftir Jón er
eiinmig amnað aliuimáltverk til sölu,
það raafmiist Lands'.ag og er 47x66
cm.
Þrjú máil'verk eiftir Asigrím
myrad, og Frá Múllakoti, lítdð
otíu'málverk.
Eftir Jóhannes S. Kjarval eru
12 málverk, sem fyrr sagir, mél-
uð á ýmsum tímum og segja
mikla sögu um breytiinig'ar í stíl
iiistamanmisins. Muisteri vonanna
mafnist eitt þeirira ,nýlegt mél-
ver'k, 140x94. í fongrunni miynd-
arinnar má greirna piil't og stúlku,
en í baksviði hennar er muet-
erið.
Eftir Guðmund Thorsteinsson
(Muigg) er eirn litill vatnslita-
mynd, en myndir Muiglgis eru fá-
séðar og e'ftirsóttar.
Þá eru á uppboðimu þrjú méll-
sagði Sigurður Benediktsson um
málverk Jóns Stefánssonar — Mörg
málverk gömlu meistaranna á uppbcð
Jónason eru á uppboðinu. Eitf
þeirra er frá Veistm>animaieyjuim
og er það má'liað. Yfir Heima-
kil'ett bregður bjarma kvöldsól-
arinnar og hann virðd&t líkastur
því sem maður ímyndar sér að
állfaibjörg hafi litið út. Hin mál-
v*erk Ásg.rims nefmaist Hauist á
Þingvöllum og er það vaitnislits-
verk eftir Gummlliauig Bllöndai:
Landslag, Frá Siiglutf iirð»i og
Biökkukom'a.
Meðal annarra listmálara, sem
verk eru efti.r á uppboðimu, ber
að raefna, auk framantalinna:
Magnús Jónsson, prófessor,
Snorra Arirtbjarnar, Kristján
' Daivíðsson, Jón Þorleifsson, Guð-
miund Einarsson frá Miðdafl,
Svein Þórarinnsson, Firnn Jóns-
son, E_vjóJf J. Eyfellls, Pétur
Friðrik Siigu.rðsson, Sól-veigu
Eggerz. Svein Björnisson, Pál
Einairsson og Asgeir Bjairmjþórs-
son.
ivjarvaismalverkið Musteri
vonanna.
URVAL
GÆÐI
ÞJÍUSIA
n
LÁGT VERÐ
i ur
Laugaveg 26
STAK8TEIÍVAR
Karl Guðjónsson
Einn af alþingismönnum
kommúnista hefur verið býsna
sérstæður i pólitískum háttum
frá því sl. haust. Hann sá ekki
ástæðu til að mæta á landsfundi
Kommúnistaflokksins, sem hald-
in var i byrjun nóvembermánað-
ar. Samt sem áður gerðu komm-
únislar tilraun til að kjósa hann
í trúnaðarstöður á vegum flokks-
ins. Svo ákafir voru kommún-
istar í að geta sýnt nafn Karls
Guðjónssonar, að einn af nefnd-
armönnum í kjörnefnd lands-
fundarins gaf fundarmönnum
vísvitandi rangar upplýsingar
um vilja Karls í þessum efnum
og kvað hann samþykkan þvi að
taka kjöri í miðstjórn, þótt þing-
maðurinn hefði tekið skýrt fram,
að svo væri ekki. Karl Guðjóns-
son hafði fregnir af þessum rang
færslum og sendi mjög skýr
skilaboð til landsfundarins um,
að hann tæki ekki kjöri. Þessi
afstaða Karls Guðjónssonar var
strax visbending um, að þessi
þingmaður væri ekki ýkja ánægð
ur með þróun mála innan
Kommúnistaflokksins og að
hann vildi sem minnstan þátt
eiga að þeim málum.
Þögnin
f eldhúsdagsumræðunum
skömmu fyrir þinglausnir fiutti
Karl Guðjónsson ræðu. Sú ræða
var að því leyti frábrugðin öðr-
um ræðum, sem fluttar voru í
þessum umræðum af hálfu þing-
manna kommúnista, að Karl
Guðjónsson minntist ekki einu
orði á hinn „nýja“ flokk, sem
kommúnistar segja að hafi verið
stofnaður i nóvembermánuði.
Það einkenndi þó ræður allra
annarra talsmanna kommúnisia
í þessum umræðum, að þeir
lögðu áherziu á að reka áróður
fyrir flokki þessum. Það gerði
Karl Guðjónsson hins vegar
ekki, og er það enn ein staðfest-
ing á því, að honum eru þessi
samtök lítt að skapi. Raunar hef-
ur það flogið fyrir, að eina
ástæðan til þess að Kari Guð-
jónsson hefur ekki þegar sagt
skilið við Kommúnistaflokkinn
sé sú, að þar sem hann hafi ver-
ið kosinn á þing á hans vegum
telji hann sér skvlt að sitja í
þingflokki kommúnista þetta
kjörtimabil. En seta í þingflokkn
um virðast einu tengslin, sem
Karl Guðjónsson hefur við
Kommúnistaflokkinn.
Sundrað lið
Afstaða Karls Guðjón.ssonar
alþingismanns er aðeins eitt af
mörgu, sem sýnir hvers konar
ástand ríkir í herbúðum komm-
únista. Auk hanis eru tveir aðrir
menn í þingflokki kommúnista,
sem sitja þar af öðrum ástæðum
en þeirri, að þeir telji sig eiga
samleið með kommúnistum. Gils
Guðmundsson situr þar vegna
þess að hann þorir ekki annað.
Óttast að missa þingsæti sitt a#
öðrum kosti. Steingrímur Páls-
son situr þar einnig af annarleg-
um ástæðum, sem ekki er ástæða
til að gera frekar að umtalsefni.
Þetta ástand í þingflokknum er
þó aðeins spegilmynd af sundur
Ivndinu. Verkalýðskiarni komm-
únista er að gliðna í sundur —
og Sóttíaliséafélag Reykjavíkur
bíður þess eins að hremma bráð-
ina.
Blaö allra landsmanna
Bezta auglýsingablaöiö