Morgunblaðið - 22.05.1969, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 196»
Læknastúdentar á 1.
ári skýra mál sitt
LÆKX * STÚÐENTAR á fyrsta
ári eru mjög óániaegðir með próf
tilhögun og hina háu falltölu við
prófin. í gær birti Mbl. ályktun
á fundi sem þeir héldu í Nor-
ræna airinu. Þá sendu þeir einn
ig frá ser eftirfarandi greinar-
gerð:
„Læknanemar á fyrsta ári hafa
nú orðið að þola 3ja vikna, tví-
sýna bið, eftir úrslitum úr prófi
í almennri líffærafi’æði (vefja-
fræð'O Eið þessi hefur staðið
stúd’-ntum mjög fyrir þrifum í
lestri undir efnafræðiprófið n.k.
föstudag. enda hafa úrslit fyrra
skriflega prófsins í flestum til-
fellum verið algerlcga ófyrirsjá-
anlej. Aitæðan er reglugerðar-
breyting, sem hefur það í för
með sér. að falli stúdent á einu
prófanna, eru önnur, sem hann
kann að ná honum ónýt. Menn
hafa þ'-nnig rejmt að einbeita
sér að efnafræðilestri upp á al-
gera von cg óvon, og hefur þetta
farið mjög illa með fjölda stúd-
enta, iafnt frá sálarlegu sjónar-
miði íem fjárhagsiegu.
Undanfarin ár hafa þær regl-
ur gilt um upphafspróf, að menn
gátu reyr.í tvisvar við hvert próf
og þu’.fti ekki að taka þau sam-
tímis. Stúdemum hefur nægt að
ná 7 í hverri grein, en nú hefur
einkunnin 9 verið sett sem lág-
marks meðaleinkunn.
Hópur 9á, sem ininritazt hefur
í deildina, hefur undanfarið
staekkaö ár nvert, en ekki hef-
ur vonð hirt um að auka og
bæta kennsluaðstöðuna við deild
ina. Þetta hirðuleysi bitnar nú
á stúdentum þeim, sem innrit-
uðust í læknadeild á síðastliðnu
hau3ti og þeim scm áhuga hafa
á að inr.ritast á komandi árum,
á þann hátt. að tefcnar hafa ver
ið upo strangari prófkröfur en
áður og að deildin hyggst setja
sér ins’tökuskilyrðin, 7,25 úr
stærðfræðideild menntaskóla og
8,00 úr máladeild og öðrum skól
um, nýstúder.tum að óvörum.
Heyrst nefur, að fleiri deildir
muni fylgja á eítir og takmarka
aðgang.
Hvað er ætlast til að nýstúd-
entar geri þar sem hvorki virð-
ist áætlcð a5 opna nýjar náms-
leiðir næsta haust við Háskóla
íslaods né gera stúdentum kleift
— ineð nauðsynlegum launum,
styrkjum eða lánum — að
sækja eilenda háckóla?
Það virðist sannarlega skjótra
aðgerða þörf, hér er ekki um að-
skilið var.damál iæknadeildar að
ræða. heldur grundvallarvanda-
mál háskólans.
PRÓFKRÖFTJR ÓBREYTTAR
Loks sendu læknastúdentar
frá sér minmspunkta á fundin-
um:
Um stúdenta og þeirra sjónar
mið á fundinuim:
♦ Mikill samhugur ríkir í
hópi 1. érs læknanema, jafnt með
al þeirra sem féllu á vefjafræði-
prófiau og hinna sem náðu því
og hata möguleika á að bjarga
eigin skinni.
♦ Stúdentar eru ekki að fara
fram á neitt nýtt í sjálfu sér,
einunais að prófkröfurnar og
skilyrðin verði óbreytt hjá þeim
sem imvituðust s.l. haust og hin
um sern innrituðust ári áður og
reyndar 'indanfarin ár.
♦ Stúdentar benda á, að þeir
ættu að hafa möguleika á að
taka upphafspróf upp að hausti
og/eða misvetrar, bæði til að
spara tima og af fjárhagslegum
ástæðun.
+ Gagnrýnt er. að stúdentar
skuli ekki fá lán sín afhent eins
og aðrir fyrir þ á sök að hafa
ekki e.áð báðum eða öðru próf-
inu, enda þótt þeir hafi stundað
nám allan veturinn og gengizt
undir próf, og hefðu í raun
meiri þörf fyrir það en aðrir.
♦ Síúdentar leggja sérstaka á-
herzlu á, að teknar verði upp
nýjar greinar í Háskóla fslands.
- MINNING
Framhald af bls. 19
Fljótlega völdust þau til for-
ystu í þeim hópi, sem sameinað-
ist í því augnamiði að byggja
kirkju yfir söfnuðinn, og stuðla
að sameiginlegum menningarmál-
um sóknarinnar. Má segja, að
þau hafa unnið samhent að fé-
lagsmálum sóknarinnar frá upp-
hafi. Hún, sem formaður kven-
félagsins, lengst af, en hann í
safnaðarnefnd og í bræðrafélagi.
Annars var Axel virkur meðlim
ur í ýmsum menningarfélögum
öðrum, svo sem Oddfellow-regl-
unni og Skátahreyfingunni. En
í þeim félögum vann hann af
lífi og sál til dauðadags. Axel
L. Sveins var fæddur í Reykja-
vík 28. júlí, 1909.
Sjálfsagt hefur neisti trúar og
kristindóms snemma verið vak-
inn í huga hans á heimili, þar
sem lífið og starfið var helgað
kristinni kirkju dag hvern. Ætt-
menn hans voru kirkjunnar þjón
ar og eru víst ekki ýkjur þó sagt
sé, að æi.íin ré ein fjölmennasta
prestaætt landsins ,svo segja má,
að áhugi hans á kirkjumálum
hafi verið honum í blóð boriarn.
Bústaðakirkja var hans hugsjón.
Hún átti að rísa. Til þess spar-
aði hann hvorki tíma né fyrir-
höfn.
Ég held að Axel hafi ekki
safnað fjármunium á þessa heims
vísu, en hann átti þann auð, sem
mölur og ryð fær ekki grandað.
Með þessum fáu línum viljum
við þakka alla ástúð og hlýju og
gestrisni og góðvilja hins látna
á li5num árum. Það er ómetan-
legt, að hitta á lífsleiðinni svona
marm, fágaðan heiðursmann, sem
ekki mátti vamm sitt vita.
Eftnlilandi konu, dóttur,
tengdasyni og barnabörnum vott
um við i’inilega ?amúð.
Megi skapari okkar allra
græða sárin og þerra tári/n.
Oddrún Pálsdóttir.
Kveðja frá Bræðrafélagi Bú-
staðasóknar.
AXEL L. Sveins er Látinn.
Bræðraifélag Bústaðasóiknar
salknar látins stofnanda og vin-
ar. Óteljandi eru þær stund'irnar
ag þau st/örfin, tem Axel lagði á
sig fyrir Bræðraifélagið, og
óþreytandi var hann við að
hvetja okknr hina til atanfa. Fyrir
þetta viljum við þaklka, og fyrir
þann tlmia, er við vonutm aðnjót-
andi starfskrafta hans.
Fátækleg feveðjuorð mega sín
lítiis, en minningin um góðan
dreng og félaga mun orna ofekur
um ókomna tima, og vera okikur
hvatning til áframhaldandi
starfa í þágu þess hugðarefnis,
er Axel heligaði krafta sina hér
í Bú -itaðasókn, Bústaðakir'kju og
kristilegu safnaðarstarfi. ALdnir
og óbornir munu minnast for-
ustuimannsins, sem starfaði öðr-
nm tiil fyrirmyndar, svo við gæt-
um lifað í betra landi, betri
heimi, heimi toristind'ómisins.
Bræðratfélag Bústaðasó'knar mun
vera með í að reisa Axel L.
Sveins verðuigan bautastein,
sem halda mun á kxfti minning-
unni uim stlörf hans og taíkmark.
Far þú heilll, fcæri vinur, haf
þöfek fyrir samvemiina.
Eiiginlkoniu og dóttur, svo og
öðrum vinuim og ætitingjum send
um við okikar innilegustu sam-
úðarkveðjur.
Guðm. Hansson.
Kveðja frá stjórn Kirkjugarða
Reykjavíkur.
NÚ, þegar Axel L. Sveins er
kvaddur himztu kveðju, er okk-
ur, sem stlörfuðuim með horaum,
efst í huga sölknuðuir og þakikliæti.
AHt frá því, að Bústaðasókn
var stofnuð, var Axel fulLtrúi
þess safnaðar í stjóirn Kirkju-
garða Reykjavíkur og árið 1965
varð hann forimaður stjórnarinn-
ar og gegndi þvi starfi til da.uða-
dags.
Oklkur, sem stíönfuðium með
Axell í stjórninni og á öðrum
vettvarigi í þágu Kirkjugarða
Reykjavífeur, reyndist hann
óhLutdeilinn en tMilöguigóður;
velvild og umhyggju bar hann í
garð starfsfólks stofnunarinnar,
bæði með aðbúnað og kjör þess.
Eins var homiim umhuigað, að
allt, sem til bóta horifði yrði gert,
bæði hið innra sem ytra í starf-
sieimi Kirkjiuigarðanna.
Axel var léttur í máli og gat
verið gamansamur, en ætíð án
græsxu, góðgjarn og ljúflyndur.
Aiidrei heyrðum við hann last-
mæla no/fekruim manni. Fyrir
þessara bLuta sia'kir var allt
samstarf með Axel mjög ár-
angursrífct.
Axel var Ijós nauðsyn á góðu
saimstanfi milli safnaðanna í pró-
faíitsdæminu og var frumkvöð-
u'll að Samstarfsnefnd safnaða-
'ljórna Reykjavíkurprófastsdæm
is, sem sannað hefur gildi sixt
með eins’.aklega góðri samræm-
ingu á þeim þátburn saifnaðanmiál-
anna, þar sem þess var sérstök
þörf. Það kom eins og a'f sjálfu
sér, að Axel væru falin þar for-
göngustörf, íiem hann Leysti af
hendi með ágæbum.
Hið sviplega fráfal’l Axels, er
samstarfsmiönnum og samherj-
uim hans og miálefnuim þeim,
sem hann hebgaði krafta sína,
mikið átfaiffl.
Við sendium frú Auði Matthías-
cbótbur Sveins og fjöiskylldu
hennar okkar innilegustu sam-
úðankveðjur og biðjuim Guð að
styrkja hana og bleisa í sorg
hennar og söknuði.
Helgi I. Elíasson,
Hjörtur E. Guðmundsson.
Kveðja frá Kvenfélagi Bústaða-
sóknar.
VIÐ hyggjum að yfir engri fregn
hafi söfnuður Bústaðasóknar
orðið jafn harmi sleginn eins og
þegar það barst út eins og eldur
í sinu að Axel L. Sveirus væri Ilát-
inn.
Eniginn maðuir að ölLum öðr-
Um áHösbuðum átti meiri þátt í
tilveru og þróun þeirrar sóknar,
enginn s'kapaði meiri samheldni
og samvinnu í fremur sundur-
leituim cöfn.uði en hann.
3|a—5 herbergja
íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 83822.
M jólkurfrœðingur
Mjólkurfræðingur óskast til að veita forstöðu mjólkursamlagi
á Austurlandí frá 15. júní n.k.
Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Halldóri K. Halldórssyni Kaupfélagi Vopnfirð-
inga fyrir 5. júní.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —efti r John Saunders og Alden McWilliams
— Danny! Eg held við höfum sleppt
tízkukaflanum, þegar við lásum leiðar-
vísinn um Carnita.
— Hvað með það? Við komum ekki
til þess að Iáta taka af okkur myndir
. . . og okkur er hlýfct.
— Eftir að við höfum hitt prinsinn,
ætlar Troy gamli að búa sig undir að
fara í skíðaföt. Eg vil ekki, að Bebe
Bota þurfi að skammast sín fyrir mig.
— Bandarísku blaðamennirnir eru
komnir, yðar göfgi.
— Verið nálægur, hershötðuigi. Eg
vil að þér hóstið kurteislega, ef mér
kæmi til hugar að fara að ræða um
mál sem snerta . . . eh, óöryggi þjóðar
okkar.
Með undraiverðuim áhuga fórn-
aði hann tima sinium og kröftum
í þágu sóknar og safnaðar með
þeirri einLægu vissu að öfluigt
trúar- og kirkjullíf miunidi skapa
fagurra mannlíf. Honum skildist
fljótt, að sundraðir eins'taklingar
megna Ilítið til Eitór-átaka, hann
var því aðaJhvatamaðuT að stofn-
un hinina ýmsu félaga sem nú
starfa með mdlklum bLóma í sókn
inni.
Það var því eragin ti/Lviljun að
frú Auður Ma'bthíasidóttir, kona
hans var kosinn fyrsti formaður
í Kverafélagi Bústaðasóiknar og
gegndi hún því starfi um árabil
við mjög fruimistæðar aðstæður
í fyrstu.
Það miá sbá þvi föstu, að sá
félagsskapur væri ekki það sem
hann er í dag ef Axel L. Sveins
hefði ekki sbuitit við bak okkar
alla tíð, verið hinn góði vinur,
vatoandi og sofandi yfir vélferð
félagsins, ávallit tlilbúiran með
útréttar bróðunhendiur, ef ein-
hvers þurfti með. Hvatti okkur
ti'l átaka, Leiðbeindi í vanda,
gladdist með ökkur í veligerag.ni
og á gleðiistundiuim.
Fátaékleg orð giLda svo lítið í
atórri þakka.rstould. Það verður
vandifyllt skarðið, sem nú stend-
ur aubt við fráfall hairas, en við
vonum að minninigin um M'f hans
og starf verði okkur hvatning
til enn meiri átafca tii að hrinda
áfram þeirri huig-.-'jón, sem hann
barðist fyrir og ábti mestan þátt í.
En þó söfrauðurinn hér í Bú-
sta'ðasókn ha-fi mikið misst, og
saikni vinar í stað, þá viltum við
að rmestiur er nú harmiur kveð-
inn að heimili hans og áisbvin-
um.
Við vi'ljum á þessari toveðju-
stund, sem svo óvænt og alLt of
fLjóbtt hefur upp runnið, senda
þér frá Auður, okkar dýpstu
samúðar'kveðjiur og þakkir, þið
tvö hafið verið í vitund öklkar
sem einn maður.
Það var bálknrænf að hann
skildi kiveðja þetta jarðlTÍ á
m-orgni uppstiigningarda'gs. Ef
notokur m'aður á von góðrar
heim'komiu þá hlítur það að vera
Axel L. Sveins.
í DAG verð’fr gerð útför Axels
L. Sveins formanns sóknarnefnd
ar Bústaðasóknar
Ég undirritaðuT kynmtist Axel
ekki persóraulega, fyrr en við
vorutn báðir fluttir í Bústaða-
hverfið. búið var að gera þetta
hverfi að sérstakri sókn og
kjósa nrest Þá kom Axel til mím
og bað mig um að 'hjálpa sér að
rýma fira skóLstofu í Háagerð-
isskóta, *.að átt; að messa þar.
Axel hafði þá skömmu áður ver
ið kosmn formaður sóknarnefnd
ar og nefur verið það síðan.
AUa tið síðan höfum við uran-
ið sarau.ti um helgar og stórhátíð-
ir við að aðstoða við messugjörð-
ir og barnasam’komur. Axel var
sérlega barngóður, og vildi gera
meira fyrir börmin en hafa bama
messur Því var það að hanin
stofnaði kvikmyndaklúbb og lét
sýna i notokur ár á laugardögum
fræðslu- og Skemmtiimyndir í
kjallrra Háagerðisskóla við mjög
erfiðíT aðstæðm. Þetta var mito-
ið starf bæði fyrir og eftir sýn-
ingar. Þetia tald’ Axel aldrei eft
ir sér, og aldrei tók 'hann neitt
fyrir al’a þessa virarau og ef ein-
hver ágóði var, þá lét hanm það
garaga í kirkjusjóðinn. Þegar Bú
staðasókn var skipt og séra
Gunnar Árnason, kvaddi Bú-
staðatöfnvð eftir 11 ára þjón-
ustu, sagði hann, að hann gæti
talið þær messur á fingrum aran-
arrair haradar, sem Axel Sveiris
hefði ekki verið við, og væri
það líklega I tndsmet. Alltaf var
Axel fj’rsti maðux til að mæta
á mess'ir og tók svo brosandi á
móti kirkjugestiiin og bauð þá
velk^mna. Þar var sérlega gott
að vinna með honurn, hann var
alltaf gJaöur, hjálpsamur og sam
vizkusam'ur og óeigingjairn. Við
hjónin höfum átt margar á-
nægjustundir heima hjá þeim
hjónmm Auði Mattlhíasdóttur og
Axel Sveins, sem við viljum
þakka. Vertu sæll kæri vimur og
hafð’i þökk fyrir okkar kynmi.
Ólafur Þorsteinsson.